Vísir - 13.09.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 13.09.1957, Blaðsíða 6
VI SIR Föstudagmn 13. september 1957 Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning h.í. í skólnnsa: húfur, treflar, peysur, blússur, buxur, sokkar, skór. NÆRFATNAÐI)! karlmannn •g drengja fyrirliggjandl. LH. Muller Nokkrir verkaménn óskast í byggingavinnu. Uppl. í síma 3-2976. SsúSkur Röskar ábyggilegar stúlk- ur óskast til verksmiðju- starfa. Netaverksmiðjan Björn Bencdiktsson h.f. Sími 14607. F Æ SELJUM fast fæði og laus- ar máltíðir. Tökum veizlur, fundi og aðra mannfagnaði. Aðalstræti 12. — Sími 19240. Ungmennafélag Reykjavíkur heldur samkomu í Fé- lagsheimilinu í Laugardal við Holtaveg um næstu mánaðamót, af tilefni þess að II. áfangi byggingarinn- ar, samkomusalurinn og fleira verður þá opnaður til starfrækslu. — Þeir ung- mennafélagar, sem óska þess að taka'þátt-í samkomunni, eru beðnir að tilkynna þátt- töku sína fyrir 27. þ. m. í síma 16985 eða 32538, eða skrifi nöfn sín á lista, sem liggur frammi í Félagsheim- ilinu. — Stjórnin. H. K. R. R. — Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 23. þ. m. í félagsheimili Vals, kl. 8 e. h. Venjuleg aðal- fundarstörf.— Stjórnin. (522 í. R., hanndknattleiks- deild. Munið æfinguna á Melavellinum í kvöld kl. 7.30 Nýja stjórnin. (523 I. R. Skíðafólk. ~ Fundur í kvöld kl. 9.30 í Í.R-húsinu við' Túngötu. Áríðandi að alíir mæti. Skíðad. í. R. (520 HJOLKOPPUR tapaðist í gær af Skoda. Skilvís finn- andi gjöri svo vel að gera aðvart í sima 24546. (496 GRÆN drengjaúlpa tapað- ist, sennilega á Bárugötu eða þar í grennd, merkt: Örn. — Vinsamlegast skilist Ránar- götu 24, kjallara. Sími 23303. (490 PENINGABUDDA fUndih 28. ágúst í Skaftahlíð. Uppl. í síma 34997. (508 HVIT svunta með rönd- óttum skáböndum tapaðist fyrir utan Njálsgötu 1. Sími 15426. (510 PENINGABUDDA tapaftist í gær. — Uppl. í síma UÍ272. (527 MfKlfl ®g ÉétffjHU LAUFÁSVEGÍ 25. Sími 11463 LESTUR-STÍLAR-TALÆFÍNGAR 1—2 HERBERGI óskast til leigu um næstu mánaða- mót. Uppl. í síma 16356 milli 7—9. (507 STOR stofa til leigu. — Mættu vera tveir. —- Sími 12160._____________ (500 SKRIFSTOFUM AÐUR óskar eftir forstofuherbergi. Uppi. í síma 24220 til kl. 5. ¦ . (460 TVO stór herbergi til leigu i miðbænum fyrir skrifstofur eða til íbúðar — Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld, — merkt: „326". (487 IIUSNÆÐI. Tvö herbergi eða eitt herbergi og eidhús óskast sem fyrst fyrir ein- hleypan, reglusaman mann. Góð leiga. Uppl. á skrif- stofutíma, Vélar & Skip. — Sími 18140. (504 2 SKOLAPILTAR óska eftir herbergi s.em næst Sjó- mannaskólanum. Uppl. ¦ í síma 23818. (494 GOTT þakherbergi með innbyggðum skáp til leigu, helzt fyrir reglusaman skóla- pilt. Uppl. í síma 34437. — _____________________(502 HERBERGI og eldhús ósk- ast til leigu fyrir 1. október fyrir reglusama konu. Uppl. í síma 15961 eftir k]. 7y2. — (493 . ElNHLEYP, reglusöm kona óskar eftir lítilli íbúð (1—2 herbergjum). Tilboð sendist. Vísi fýrfr helgi. merkt: „327".____ (505 HÚSEIGENDUR! 2 her- bergi og eldhús í Hafnarfirði eða Reykjavík óskast frá 1. okt. Tilboð, merkt: „Ung hjón, 2 börn — 328" sendist blaðinu. (506 BARNLAUST kærustupar óskar eftir íbúð, 1—2 her- bergjum og eldhúsi sem fyrst. Uppl. í síma 32623.— ____________¦ (497 HERBERGI til leigu. Að- gangur að baði og síma. — Upol. í síma 19935. (516 HERBERGI getur stúlka fengið, sem vill taka að sér stigaþvott. Uppl. Leifsgötu 4. ........._____ (513 TVÆR stofur til leigu við miðbæinn. Mætti elda í ann- ari. Tilboð sendist Visi fyr- ir annað kvöld, rrferkt: „330". __________________ (515 . TIL LEIGU tvö herbergi, og eldhús. Simi 13683. (521 GOTT herbergi óskast við miðbæinn, er hota mætti sem skrifstofu. — Uppl. í síma 15385. — (.'24 IBÚÐ óskast til leigu; 2—3 herbergi og eldhús. — Uppl. í síma 18641. (517 EINS HERBERGIS íbúð til leigu í Silfurtúni. Uppl. í síma 15385. (525 TVO HERBERGI til leigu; annað í risi. — Uppl. í síma 17413 í Hjarðarhaga 40, I. hæð t. v. (52o SAUMAVELAVIÐGERDÍR. Fljót afgreiðsla. — Sy.lgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 19035. HREINSUM kuldaúlpur samdægurs. —• Fatapressan Venus, Hverfisgötu 59. Sími 17552. (503 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljótt og vel unnið. Uppl. í síma 19561. ___ (337 SÆGGM LITMTM í SÆLWJLANÍÞi 1 t ii L- r^ s. JH j|i yy^ • JL__1 ]? uu ?? é 1 HREINGERNINGAR. | GLUGGAPÚSSNINGAR. í Vönduð vinna. Sími 22557.' Óskar. (210 HREINGERNINGAR. — Vanir menn og vandvirkir. Simi 14727... (412- TOKUM hattabreytingar og pressingar þessa vikuna. Hattabúðin Huld, Kirkju- hvoli (378 SAUMA hnappagöt. Tek á móti frá 6—8 daglega. — Laugarnesveg 45. (492 HUSEIGENDUR, athugið: Gerum við húsþök og mál- um, þéttum glugga o. fl. Sími 18799. (200 GERI VIÐ og sprauta barnavagna, kerrur og hjól. Tökum vagna og kerrur í umboðssölu. Frakkastígur 13. .____________________(220 STÚLKA óskast. Sérher- bergi. — Uppí. í síma 15864. _____________________£473 ANNAST húsaviðgerðir. Það er ekki til sá leki í sprungnum húsum eða flöt- um þökum, sem ekki er hægt að stoppa. Fyrsta flokks efni og góð vinna. Sími 14966. — . (451 I SKRÚÐGARÐAVINNA. Skipulagning og frágangur á lóðum. — Uppl. í gróðrar- stöðinni Garðhorni. Sími 16450. — (691 —¦— iiiii mnini ¦......iiinmni ii i........ HÚSEIGENDUR Önnumst alla utan- og innanhúsmálnr ingu. Hringið í síma 15114. ________________(15114 HÚSAVIÐGERÐIR. Skipt- um uni járn og þéttum glugga. Sími 22557. (442 STULKA óskast til af- greiðslustarfa í mátvöru- verzlun. Uppl. í síma 23775 millj kl. 5—7 í dag.. (391 TEK menn í bjónustu, stoppa og geri við. Barna- rúm til sölu á sama stað. ¦—r Uppl. í Tsíma 23152. (498 UNGUR piltur utan af landi óskar eftir einhvers- konar virinu. Tilb. sé skil- að til blaðsins fyrir laugai- dag, merkt: „Strax — 324". - (483 VANUR meiraprófs bíl- stjóri óskar eftir atvinnu strax. Uppl. í síma 33608. (489 STULKUR óskast til verk- smiðjustarfa. Skógerð Krist- jáns Guðmundssonar, Spít- alastig 10. ___________Í491 TVÆR stúlkur vantar vinnu á kvöldin, barnagæzla kemur til greina. — Tilboð sendist Vísi fyrír sunnudag, merkt: „329". (509 DAGGÆZLA. Ung kona, vön fóstra, vill taka að sér gæzlu 'barna heima. Uppl. í síma 16387 milli kl. 6 og 9. (514 KRINGLÓTT mahogny- borð til sölu ódýrt. — Sími 11540. — (5Í2 ÓSKA á5 kaupa gatfðskúr. Upþl. í síma 15Í25. (501 ^mfMM/iM KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan hl., Ánanausti. Sími 24406 (642 LYFJABÚÐIN iðunn kaupir töfluglös og lyfjaglös, 50 gr. og stærri, kl. 4—5 e. h. ______________ (483 SVAMPHÚSÖGN, svefnsófar, dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugotu 11. Sími 18330. — _____________(658 KAUPUM-og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 12926. — ___________(000 BARNAVAGNAR og barnakerrur, mikið úrval. — Barnarúm, rúmdýnur, kcrru pokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergstaðastræti 19. Sími 12631. (181 12—15 1. KJÖTFARSVÉL og pylsuhnifur með tæki- færisverði til sölu. Uppl. í sima 23695.___________(418 HÚSGÖGN: Svefnsófar, dívanar og stofuskápar. — Ásbrú. Sími 19108. Grettis- götu 54. (192 SAMUÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 14897. — (364 DIVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Bólstruð hús- gögn tekin til klæðningar. Gott úrval af áklæðum. — Húsgagnabólstrunin, Mið- stræti 5. Sími 15581. 968 KAUPI. frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson. Grettisgöfii 30. TIL SOLU notaður radió- fónn (Philips). Ennfremur stórt barnarúm og barnabíll stiginn með keðjudrifi, hvorttveggja amerískt. Tæki færisverð. — Uppl. í síma 16619, (484 SUNDURDREGIÐ barna- rúm og snyrtiborð til að rykkja kringum til sölu. — Simi 13299. (485 NOKKRAR Tyrolakápur á 7—12 ára seljast með tækif ærisverði á Hverf is- götu 66 A.____________(499 ÞAKJÁRN, timbur. — Vil kaupa nýlegt þakiárn. ca. 25—35 plötur (ca. 9 feta). Einnig lítið magn af lítið notuðu timbri (t. d. 1X6", 2X4" og 2X.6"). — Uppl. í sima 13237. (486 2 NOTUD kvenhjól upp- gerð til sölú. — Uppl. í síma 18638, eftir kl. 5. , (495 SEM NÝR smoking; á meðalmann, til sölu ódýrt. — Sími 11381. ________(511 DANSKUR svefnsófi, bezta tegund, ásamt tveimur djúp- um stólum og sófaborði, til sölu í Lynghaga 17. 519 TIL SÖLU: Barnastóll, leikgrind, barnakerra og karfa. Einnig barnagalli, dömukjóll og kápa. AUt nót- að. Uþpl. í síma 32575. (518

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.