Vísir - 13.09.1957, Page 6

Vísir - 13.09.1957, Page 6
Vf SIR Föstúdagrnn 13. september 1957 Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönrang h.f. I skolaim: húíur, treílar, peysur, blússur, buxur, sokkar, skór. VERZL.i NÆRFATHAOUe karlmanna «g drengja fyrirlíggjandL L.H. Muiier Nokkrir verkamenn óskast í byggingavinnu. Uppl. í síma 3-2976. StúSuir Röskar ábyggilegar stúlk- ur óskast til verksmiðju- starfa. Netaverksmiðjan Björn Benediktsson h.f. Simi 14607. F Æ & i SELJUM fast fæði og laus- ar máltíðir. Tökum veizlur, fundi og aðra mannfagnaði. Aðalstræti 12. — Sími 19240. Ungmennafélag Reykjavíkur heldur samkomu í Fé- iagsheimilinu í Laugardai við Holtaveg um næstu mánaðamót, af tilefni þess , að II. áfangi byggingarinn- ar, samkomusalurinn og fleira verðúr þá opnaður til starfrækslu. — Þeir ung- mennafélagar, sem óska þess að talca þátt í samkcmunni, eru þeðnir að tilkynna þátt- töku sina fyrir 27. þ. m. í síma 16985 eða 32538, eða skrifi nöfn sín á lista, sem liggur frammi í Félagsheim- jlinu. — Stjórnin. II. K. R. R. — Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 23. þ. m. í félagsheimili Vals, kl. 8 e. h. Venjuleg aðal- fundarstört'. — Stjórnin. (522 í. R., hanndknattleiks- deild. .Munið æfinguna á Melavellinum í kvöld ki. 7.30 Nýja stjórnin. (523 I. R. Skíðafólk. — Fundur í kvöld kl. 9.30 í Í.R-húsinu við Túngötu. Áríðandi að allir mæti. Skíðad. í. R. (520 HJÓLKOPPUR tapaðist í gær af Skoda. Skilvís finn- andi gjöri svo vel að gera aðvart í sima 24546. (496 GRÆN drengjaúlpa tapað- ist, sennilega á Bárugötu eða þar í grennd, merkt: Örn. — Vinsamlegast skilist Ránar- götu 24, kjallara. Sími 23303. (490 PENINGABUDDA fundin 28. ágúst í Skaftahlíð. Uppl. í síma 34997. (508 IIVIT svunta með rönd- óttum skáböndum tapaðist fyrir utan Njálsgötu 1. Sími 15426, (510 PENINGABUDDA tapaðist í gær. — Uppl. í síma 16272. (527 KéKníir JR i £>Ri KT ZBj öj? K&oX LAUFÁSVEGÍ 25 . Sími 11463 LESTUR • STÍLAR-TALÆf ÍNGAK 1—2 HERBERGI óskast til leigu um næstu mánaða- mót. Uppl. í síma 16356 milli 7—9. (507 STÓR stofa til leigu. — Mættu vera tveir, -— Sími 12160,(500 SKRIFSTOFUMAÐUR óskar eftir forstofuherbergi. Upp]. í síma 24220 til ld. 5. ___________ (460 TVÖ stór herbergi til leigu i miðbænum fyrir skrifstofur eða til íbúðar — Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld, — merkt: „326“. (487 HÚSNÆÐI. Tvö herbergi eða eitt herbergi og eldhús óskast sem fyrst fyrir ein- hleypan, reglusaman mann. Góð leiga. Uppl. á skrif- stofutíma, Vélar & Skip. — Sími 18140. (504 2 SKÓLAPILTAR óska eftir herbergi sem næst Sjó- mannaskóíanum. Uppl. í sima 23818.(494 GOTT þakhcrbergi með innbyggðum skáp til leigu, helzt fyrir reglusaman skóla- pilt. Uppl. í síma 34437. — (502 HERBERGI og eklhús ósk- ast til leigu fyrir 1. október fyrir reglusama konu. Uppl. í síma 15961 eítir kl. 7Vz. — (493 EINIÍLEYP, reglusöm kona óskar eftir lítilli íbúð (1—2 herbergjum). Tilboð sendist Vísi fyrir helgi. merkt: „327“. (505 HÚSEIGENDUR! 2 her- bergi og eldhús í Hafnarfirði eða Reykjavík óskast frá 1. okt. Tilboð, merkt: ,.Ung hjón, 2 börn — 328“ sendist blaðinu. (506 BARNLAUST kærustupar óskar eftir íbúð, 1—2 her~ bergjum og eldhúsi sem fyrst. Uppl. í síma 32623. — (497 HERBERGI til leigu. Að- gangur að baði og síma. — Upol. í síma 19985. (516 HERBERGI gétur stúlka fengið, sem vill taka að sér stigaþvott. Uppl. Leifsgötu 4. (513 TVÆR stofur til leigu ‘við miðbæinn. Mætti elda í ann- ari. Tilboð sendist Vísi fyr- ir annað kvöld, nterkt: ,,330“. (515 TIL LEIGU tvö herbergi og eldhús. Sími 13683. (521 GOTT herbergi óskast við miðbæinn, er nota mætti sem skrifstofu. — Uppl. í síma 15385. — (."24 ÍBÚÐ óskast til leigu; 2—3 herbergi og eldhús. — Uppl. í sima 18641. (517 EíNS HERBERGIS íbúð til leigu í Silfurtúni. Upp.l. í síma 15385. (525 TVÖ IIERBERGI til lcégu; annað í risi. — UppJ. í síma 17413 í Hjarðarhaga 40, I. hæö t. v. (52o SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sy.lgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 19035. HREINSUM kuldaúlpur samdægui’s. — Fatapressan Venus, ITverfisgötu 59. Sími 17552. (503 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljótt og vel unnið. Uppl. í síma 19561. (337 SIGGI LITLS í SÆLWJLAlSrni HREINGERNINGAR. j GLUGGAPÚSSNINGAR. Vonduð vinna. Sími 22557. Óskar. (210 HREINGERNINGAR. — Vanir menn og vandvirkir. Sfmi 14727. (412 TÖKUM hattabreytingar og pressingar þessa vikuna. Hattabúðin Huld. Kirkju- hvoli (378 SAUMA hnappagöt. Tek á móti frá 6—8 daglega. — Laugarnesveg 45. (492 HÚSEIGENDUR, athugið: Gerum við húsþök og mál- um, þéttum glugga o. fl. Sími 18799. (200 GERI VIÐ og sprauta barnavagna, kerrur og hjól. Tökum vagna og kcrrur í umboðssölu. Frakkastigur 13. (220 STÚLKA óska'st. Sórhcr- bergi. — Uppl. í síma 15864. 1475 ANNAST húsaviðgerðir. Það er ekki til sá leki í sprungnum húsum eða flöt- um þökum, sem ekki er hægt að stoppa. Fyrsta flokks efni og góð vinna. Sími 14966. — (451 SKRÚÐGARÐAVINNA. Skipulagning og frágangur á lóðum, — Uppl. í gróðrar- stöðinni Garðhorni. Sími 16450. — (691 HÚSEIGENDUR Önnumst alla utan- og innanhúsmáln- ingu. Hringið í síma 15114. (15114 HÚSAVIÐGERÐIR. Skipt- um um járn og þéttum, glugga. Sími 22557. (442 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa í niatvöru- verzlun. Uppl. í sínia 23775 milli kl. 5—7 í dag.. (391 TEK menn í þjónustu, stoppa og geri við. Barna- rúm til sölu á sama stað. —r Uppl. í síma 23152. (498 UNGUR piltur utan af landí óskar eftir einhvers- konar viitnu. Tilb. sé skil- að til blaðsins fyrir laugai- dag, merkt: „Strax — 324“ . (483 VANUR meiraprófs bíl- stjóri óskar eftir atvinnu strax. Uppl. í síma 33608. (489 STÚLKUR óskast til verk- smiðjustarfa. Skógerð Krist- jáns Gúðmundssonar, Spít- alastíg 10. (.491 TVÆU stúlkur vantar vinnu á kvöldin, barnagæzla kemur til greina. — Tilboð sendist Vísi fyrir sunnudag, merkt: „329“. (509 DAGGÆZLA. Ung kona, vön fóstra, vill taka að sér gæzlu barna heiina. Uppl. í síma 16387 milli kl. 6 og 9. (514 J - ' . 1 | KRINGLÓTT mahogny- ] borð til sölu ódýrt. — Sími 11540,— (512 ÓSKA að kaupa garðskúr. Uppl. í síma 15425. (301 KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan hJ., Ánanausti. Sími 24406 (642 LYFJABÚÐIN IÐUNN kaupir töfluglös og lyfjaglös, 50 gr. og stærri, kl. 4—5 e. h. (483 SVAMPHÚSÖCN, svefnsófar, dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverlcsmiðj- an, Bergþórugötu 11. Sími 18830. —(658 KAUPUM og séljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 12926. —(000 BARNAVAGNAR og harnakerrur, mikið úrval. — Barnarúm, rúmdýnur, kérru pokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergstaðastræti 19. Sími 12631. (181 12—15 1. KJÖTFARSVÉL og pylsuhnífur með tæki- færisverðd til sölu. Uppl. í sima 23695, (418 IIUSGOGN: Svefnsófar, dívanar og stofuskápar. — Ásbrú. Sími 19108. Grettis- götu 54. (192 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík aígreidd í síma 14897. — (364 DÍVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Bólstruð hús- gögn tekin til klæðningar. Gott úrval af áklæðum. — Húsgagnabólstrunin, Mið- stræti 5. Sími 15581. 966 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson. Grettisgötn 30. TIL SÖLU notaður radíó- fónn (Philips). Ennfremur stórt barnarúm og barnabíll stiginn með keðjudrifi, hvorttveggja ameriskt. Tæki færisvérð. — Uppl. í sima 16619. (484 SUNDURÐREGIÐ barna- rúm og snyrtiborð til að rykkja kringum til sölu. — Simi 13299.(485 NOKKRAR Tyrolakápur á 7—12 ára seljast með tækifærisverði á Hverfis- götu 66A. (499 ÞAKJÁRN, timbur. — Vil kaupa nýlegt þakjárn. ca. 25—35 plötur (ca. 9 feta). Einnig lítið magn af lítið notuðu timbri (t. d 1X6”. 2X4” og 2X6”). — Uppl. í síma 13237. (486 2 NOTUD kvenhjól upp- gerð til sölú. — Uppl. í síma 18638, eftir kl. 5,_____(495 SEM NÝR smoking, á meðalmann, til sölu ódýrt. — Sími 11381.[511 DANSKUR svefnsóíi, bezta tegund, ásamt tveimur djúp- um stólum og sófaborði, til sölu í Lynghaga 17. 519 TIL SÖLU: Barnastóll, leikgrind, barnakerra og karfa. Einnig barnagalli. dömukjóll og kápa. Allt not- að. Uþpl. 1 síína 32575. (518

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.