Vísir - 13.09.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 13.09.1957, Blaðsíða 7
Föstudaginn 13. september 1957 VÍSIR H6"^ c GATHA I HRISTIE 0ar le$fa Hmia til... 19 hér?" bætti hún síðan við, því að forvitnin var alveg að gera út af við hana. Ekki get eg sagt henni, hugsaði Viktoria, að eg sé að leita að úngum manni, sem eg hefi séð einu sinni á ævinni. Hún greip því til skreytni, sem hún hafði notað viö frú Clipp með ágætum árangri: „Eg er á leið til fundar við íræritía minn, dr. Pauncé- foot Jones." „Nú, eruð þér í ætt við hann," mælti frú Trench. „Hann er viðkunnanlegasti maður, en dálítið utan við sig. En það er yíst ekki nema eðlilegt. Eg var á fyrirlestri hjá honum í London í fyrra — ágætur fyrirlestur víst, þótt eg skildi ekki orð af því, sem hann sagði." Viktoriu þótti sýnt, að frú Trench vissí allt um alla í Bagdad pg víðar, svo að hún hugsaði sér að reyna ao hafa eitthvert gagn af henni og spurði: „Vitið þér, hvort dr. Rathbone er staddur hér iim þessar mundir?" I „Já, hanri er nýkominn," svaraði frú Trench. „Hann er víst að reyna að sætta alla menn, en það held eg, að sé vísastur vegur- inn til að koma öllum í hár saman." „Hafið þér nokkra hugmynd um, hvar hann býr hér í borg?" spurði Viktoria. . i „Eg held, að hann búi í gistihúsinu Babylons-höll. Annars eru aðalbækistöðvar hans í grennd við þjóðminjasafnio. Þæi- héita „Glítiviðargreinm" — hlægilegt nafn að mínuni dómi. Þar úir og grúir af ungum stúlkum, sem þvo sér ekki nema með höppum og glöppum. Mér skilst, að þær sé allar bráðskotnar í ritara doktorsins, ungum, snotrum pilti, sem heitir Edward eitthvað." j , Viktoria fann afbrýðisemina stinga sig í hjartað. ; „Olíuviðargreinin?" sagði hún. „Hyar eru þessar bækistöðvar hennar?" I „Þær eru rétt hjá annari brúnni hér fyrir ofan. Við hliðargötu frá Rashid-stræti, dálítið afskekkta. Ekki langt frá koparvarn- ingsmarkaðnum---- En hvað er annars að frétta af konu dr. Pauncefott Jones? Er hún væntanleg bráðlega?" bætti frú Trench við. En Viktoria var nú búin að fá þær upplýsingar, sem hún þarfn- aðist, svo að hún ætlaði ekki að tefla í neina tvísý-nu með áfram- haidandi skreytni. Hún leit á armbandsúrið sitt og rak upp óp. „Ó-ó-, eg lofaði frú Clipp að koma til hennar klukkan hálf- sjö, til að hjálpa henni við að undirbúa förina. Eg verð að taka tii fótanna." Viktoria þaut upp stigann, og var í bezta skapi. Það skyggði að vísu dálítið á gleði hennar, að Edward skyldi vinna með svo mörgum stúlkum, en hún vonaðist þó til, að frú Trench hefði frekar ýkt frásögnina af því en hitt. Kvöldið leið fljótt,v og þegar komið var að brottfaratima lestarinnar fylgdi hún frú Clipp á- járnbrautarstöðina, og um leið og þær kvöddust í lestinni, rétti frúin henni' umslag. Viktoría þakkaði hæverksulega fyrir, en í rauninni langaði hana til að reka upp siguróp, því að hún þótt- ist vita, að i umslaginu mundu vera peningar, sem leystu hana samstundis úr öllum f járhagslegum vanda. Hún opnaði umslagið, þegar hún var komin til herbergis sins í gistihúsinu. í því voru tvennir nylonsokkar. Undir venjulegum kringumstæðum hefði hún fagnað þessari gjöf, en nú var ekki því að heilsa. ELLEFTI KAFLÍ. { Sólin skein i heiöi, þegar Viktoría klæddist morguninn eftir., Þegar hún var alklædd, fór hún út á svalirnar fyrir framan her- I bergið. Skammt frá sér kom húri auga á roskinn mann, er var að[ verða hæruskotinn. Hann sneri baki við henni, en þegar hann leit sem snöggvast til hliðar, sá hún að þetta var Sir Rupert Croften Lee, og hún furðaði sig á því, að hann skyldi búa þarna en ekki í sendisveitarbústaðnum, eins og oftast var heldri manna siður. Sir Rupert sat þarna hreyfingarlaus og starði án afláts út á fljótið. Hún fór niður skömmu síðar og snæddi morgunverð. Síðan afréð hún að fara að leita að Olíuviðargreininni, en hafði ekki hugmynd um, hvert halda skyldi, svo að hún leitaði Markús Tio uppi, og spurði hann, hvernig hún ætti að finna þjóðminja- safnið. En það ætlaði ekki að ganga alveg vandkvæðalaust, því áð jafnvel þegar minnzt var á safnið, gat Markús komið sjálf- um sér að, en þó verður áð segja honum það til lofs, að hann fékkst um síðir til að segja Viktoriu nokkum veginn til vegar, enda þótt hún géroi ekki ráð fyrir því, aö sér mundi takast að finna bygginguna án þess að villast. „Eg ætla eiginlega ekki í safnið," sagði hún. „Eg þarf að finna félag eða klúbb, sem heitir Olíuviðargreinin, og er víst þar í grenndinni." Hún gekk út á götuna við svo búið, og stefndi í áttina til Rashidstrætis. Allt í éinu kallaði Markús á eftir henni: „Til vinstri — ekki til hægri. Það er annars svo langt til safnsins, að þér ættuð að fara í leigubíl." „Vita:leigubílstjórarnir hér, hvar Olíuviðargrein er?" „Nei, þeir vita yfirleitt ekki, hvar neitt er hér í borginni. Mað- ur segir bara við þá hægri, vinstri, beint áfram, stopp — og þá kemst maður brátt á leiðarenda." „Þá er vist eins gott að eg gangi, þyí að eg veit ekki, hvenær eg'á að segja hægri eða vinstri eða'stopp," sváráði Viktoriá og beyrgði til vinstri, þegar hún var komin út á Rashidstræti. Hún vissi eiginlega ekki, hvernig henni tókst um síðir að finna þjóð- minjasafnið, en þótt hún svipaðist um allt í kringum það, tókst hemii ekki að finna Olíuviðargreinina. Hún var alveg að verða rugluð af hávaðanum á götunum, og satt að segja þótti henni nú harla lítið til Austurlanda koma. Þau voru allt öðru vísi en hún hafði gert sér í hugaiiund. Þarna var ekki einu sirini hægt að spyrja lögregluþjóna til vegar eins og annars staðar, og þótt hún reyndi að ávarpa ýmsa vegfarendur, sem hún taldi, að mundu skilja eitthvað í ensku, bar það ekki neinn árangur. Menn ypptu bara öxlum, og gusuðu úr sér einhverju hrognamáli, sem hún skildi ekkert í. Viktoria sá ekki betur en að bún væri orðin svo rammvillt, aö hún mundi sennilega ekki finna gistihúsið aftur. Hún var á gangi í þröngri götu, þar sem mikil barsmíð barst að a f 'A * kvöldvökunni — ViIIi, eg vildi bara að.eg gæti losnað við að skamma þi^ einn heilan dag. — Allt í lagi, mamma, eg ejrt samþykkur. • —- Hvort kallið þér þetta tö eð'a kaffi? spurði reiður viíE skipta.vinur. — Það er líkam benzíni á bragðið. \-¦...; —: Ef það líkist benzíni, svax-. aði þjónninn með mestu rósemd, — þá skal eg ábyrgjast að það! er kaffi, því að teið hjá okkun er eins og uppþvottavatn. John Smith hafði verið sjón-« arvottur að smástuldi. Lög- reglan kom á vettvarig og einni lögregluþjónninn spurði vitniiS að nafni: „John Smith," sagði Smith. ,,Hættið að grínast," hrautí út úr lögregluþjóninum. „Hv'aði heitið þér réttu nafni?" „Allt í lagi," sagði Smith,. „skrifið hjá yður að eg heiti; Winston Churchill." ,,Já, það var trúlegra," sagðii lögregiuþjónninn. „Þér getið: ekki leikið á mig með þessu- Smith nafni." • Næturvörður: — Ungi mað- ur, ætlið þér að kyssa þessa; stúlku? * ' :] Stúdentinn: — Nei, herr^ minn. ; Næturvörðurinn: — Ágætt,. hennar, þegar hún minntist þess, að frú Trench hafði komið Þá °S haldið á Ijóskei- eyrum sagt, að Olíuviðargreinin væri í grennd við koparvarningstorgið. Jæja, hún var þó búin að finna þann stað, og áður en varði blasti við henni spjald mikið, sem á var letrað — Olíuviðargreinin, en yfir því var gibsmynd af einhverjum afkáralegum fugli, sem hélt á olíuviðargrein í nefinu. Viktoria varð haria giöð, og hraðaði sér að húsinu og inn um dyrnar, sem spjaldið var fest yfir. Kom hún þar íyrst mn í hálfrokkið herbergi, þar sem borð og hillur voru þakin bókum, blöðum og tímaritum. Hef'ði mátt halda, að þarna væii um bókaverzlun að ræða. Stúlkan kom nú út úr herbergi einu við hliðina á því, sem Viktoria var stödd í, og mælti á ensku, hálfbjagaðri: „Hvað get eg gert fyrir yður?" Viktoria virti stúlkuna fyrir sér. Hún var í síðbuxum úr gróí- gerðu efni og gulleitri peysu, og hafði bundið svart, fitugt hárið í hnút i hnakkanum. Hún hefði vel getað átt heima i listamanna- hverfi Lundúnaborgar, en andlitið var austurlenzkt, ekki um það að villast — augun dapurleg og nefið stórt. „Þetta er — þstta — er — er dr. Rathbone hérna?" spurði ,... .,. ....,, " * , .,.! Han: — Nu auovitað segjum.- Viktoria, og bölvaði í hljóði yfir aö vita ekki, hvað Edv.'ard heti y^ ,, . , . , fullu nafni. I ' 1 ¦ „Já, þetta er Olíuviðargreinin. Ætli þér ef til vill að' gerast meðlimur?" ' „Já, kannske," svaraði Viktoria. „Get eg fengið að tala við dr., Rathbone?" ' inu fyrir mig andartak. Stebbi: —¦ Þú dansar yndis- lega. Stína: — Eg vildi að eg gæti sagt það sama um þig. — Það gætirðu; ef þú væriir eins skreytin og eg. • — Hvað kallarðu mann, sem. hefir verið heppimi í ástum? — Piparsvein. • Hún: — En, elskan, ef eg giftist þér, missi eg vinnuná. Hann: — Getum við ekki haldið hjónabandinu leyndu? Hún: — Ja, segjum að við cignuðumst barn? Og endaði leikritið sva- vel? E. R. Burrougbs IAHZA 24 ia Hinir innfæddu fóru með Tarzan í gegnum þcrp siit og sýndu hann fólkinu. — Síðán var hann v.andlega. bundinn á höndum og f ótum og varpað £ dýílissima, þar seiri hanri átti að bíða örlaga sinna. Á meðan feradi .Jim Cross bát sinn með þeim I hluta silfurstanganna, sem honuni hafði þegar tekizt 4»ð ná. Eftir að Tarzan hefði v«rið fórnað, ætlaði hann -aC laumast á brott!".' ¦-:4tfi*iíst-þér það ekkí? — Já, blessaður vertu, þaðl voru allir ánægðir, þegar þafí. var búið. • Kvikmyndaframleiðandiixnt: (kemur í heimsókn á vinnu- stofurnar): ¦ — Hvaða hlutverk fer þesss lágvaxni náungi með? — Hann leikur Napóleon. — En hví í ósköpunum ráðiði þið svona lítinn mann til þess að fara með svo veigamikioT hlutverk. — Pabbi, hvar fæddist þú?í — í Vesturbænum. ¦— En mammá? '¦¦ ¦ ¦— Á Akureyri. — En eg.-pabbÍJ —¦ í Bolungarví^. — En skrítið.-pabbi, að við skyldum iittast &U -sÖJám,.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.