Vísir - 26.09.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 26.09.1957, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 26. september 1957 VlSIB S f BRIDGEÞATTIR V * VÍSIS Á * Enn ætla ég að sýna ykkur spil frá Evrópumótinu og er það fyrsta frá leik íslendinga og Finna. Þegar ég rakst á þetta spil í spilaskýrslunum frá Wien, fannst mér niðurstaða þess held- ur ævintýraleg og spurði því við- komandi aðilja. hvernig gangur þess hefði verið. Ekki varð þeim svarfátt og hér er spilið. Staðan var allir á hættu og vestur gaf. itiineberg A D-8-7-2 ¥ 2 ♦ Á-9-8 * K-9-6-5-2 Gunnar Pálsson A ¥ ♦ * Á-4 Á-K-9-5 5 Á-D-10-8-7-3 N. V. A. S. Signrhj. Pétursson K-G-5-3 8-6-4 G-10-7-6-3 G Tónlistarskóli Akureyrar íær nýjan fiðlukennara. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í gær. Tónlistarskólinn hér er að byrja vetrarstarfsemi sína og liefiu’ ráðið til sín kennara í fiðluleik, Gígju Jóhannesdóttur. Hinn nýi kennari stundaði á sínum tíma fiðlunám í Tónlistar- skólanum í Reykjavík, hjá Ruth Hermanns fiðlukennara, og síð- ustu 2 árin hefur Gígja dvalið i Vín við nám hjá þekktum kennara. Þriðja stýrimann vantar á norskt olíuflutningaskip. Upplýsingar hjá Skipadeild S.Í.S. Heretoja A 10-9-6 * D-G-10-7-3 t K-D-7-2 í. 4 Gunnar Pálsson gaf spilið og opnaði á einu grandi! ! Svona sagnir má lesa um í gömlum ferðasögum en að landsliðsmað- ur í bridge noti þær finnst mér furðu sæta. Sigurhjörtur sagði tvö lauf, Gunnar tvo tígla, Sigur- hjörtur tvo spaða, Gunnar þrjú laitf, Sigurhjörtur þrjá tígla, Gunnar þrjú hjörtu og Sigur- hjörtur þrjú grönd, sem urðu lokasögnin. Rúneberg átti að spiia út og valdi lauffimm. Lauf- . gosinn átti slaginn og Gunnah spiiaði hjartafjarka úr borði. Suður lét. hjartatíu og Gunnar drap með kóngi. Þá kom laufaás og laufadrottning. sem riorður drap með kóngnum. Norður spil- aði síðan spaða, sem Gunnar tók með ás og spilaði hjartafimmi. Suður drap með gosa og spil- aði tígulfjarka, sem norður drap með ás. Hann spilaði spaða til hann frétti að hann hefði tapað tveim punktum á spilinu. Hinum megin gengu sagnir: V : 1L —; N : 1S!! — A : P — : 2H — V : 3L — N : D!! og allir pass. Þar sátu norður og suður, Árni og Vilhjálmur og austur og vestur Laakso og Nupponen. Nupponen vann spilið og Finnar græddu tvo punkta. í leiknum við Dani kom mjög óvenjulegt spil fyrir. í því unnu Islendingar úttektarsögn á bæði borð, sem er mjög vel af sér yikið. í opna herberginit sátu norður og suður, Danirnir Hul- gaard og Voigt, og austur og vestur Árni og Vilhjálmur. Þar gengu sagnir: S : P — V : P — N : 1H — A : 1S — S : P - V : 3S - - N : P — A : 4S sem varð lokasögnin. Árni vann fimm. 1 lokaða herbei'ginu sátu norður Lántökur Alþjóða- bankans. AHþjóðabankinn hefh- tekið 75 millj. dollara lán hjá Deutsche Bundesbank í Frank ■ furt am Main. Bankinn hefir fyrr tekið stór, lán erlendis, m. a. seinast í júlí í Þýzkalandi. — Hið nýja lán verður notað til þess að bæta úr dollaraskortinum, en Þýzka- land ,,tekur inn“ meira fé frá öðrum löndum á viku hverri en ofannefndri upphæð nemur. Kveikju - hlutir Platínur, þéttar, hamrar og kveikjulok fyrir flestar amerískar og evrópskar bifreiðir. Dinamó og start kol, Dinamó start og kveikjufóðringar í flestar amerískar bifreiðir. SMYRILL, húsi Sameinaða — Sími 1-22-60. Stærsta olíuskip Norðurlanda. Heimahöfn stærsta olíuflutn- ingaskips Norðurlanda verður Tromsö í Noregi. Skipimi var hleypt af stokkunum í Am- sterdam fyrir rúmri viku. Það er 39.000 smálestir og verður afhent eigendum í okt- óber. Esso hefur leigt skipið til olíuflutninga frá Persaflóa til olíuhreinsunarstöðvar á Bret- landi. Sendisveinar óskast frá næstu mánaðamótum. H.f. Eimskipafélag íslaaás. og suður, Gunnar Palsson og hinn þriðja skipar ráðheri'a án baka og Gunnar svínaði gosan- Sigurhjörtur Pétursson og aust- ^ tilnefningar og er hann formað- um og tók kónginn. Þá kom hjarta og nían var látin fara þegar hún hélt tók hann hjarta- í farandi: S : P — V7: P — N : 1H ás og lauftiu. Þrír á hjarta, þrir | - A : P — S : 2H — V: Þ — á spaða og þrír á lauf, níu slagir.1 N : 4H sem varð lokasögnin. , Nú, jæja, sex stig þar“, hugs-. Gunnar vann fjóra. Hér er svo aði Gunnar, en mikil urðu von-| spilið, suður gefur og allir á brigði hans í hálfléik, þegar t hættu. A ¥ ♦ * Starfsstúlkur vantar að Elliðavatni. Mega hafa með sér böm. Uppl. á Ráðningarskx-ifstpfunni, Lækjartorgi. A-K-G-10-2 Á-D-10 10-9-7-5 A ¥ ♦ * Á-G-8-6-3 7-8 G-4 K-G-S-6 Barnavernd — Framh. af 1. síðu. þeirra einstaklinga skipta hundruðum, sem það hefur fjallað um, auk mála, sem varða barnavérnd í landinu al- mennt. ■ Sérstakar reglugerðir um arrað til 4 ára í senn og sitja í baraavernd hafa verið settar í því 3 menn. Einn er skipaður samkv. tillögu Pi-estafélags ís- lands, annar samkv. tillögu Sambands isl. baraakeitnax'a, eu 1.2 kaupstöðum. og skólahvex-f- um. . Ný bamaverndarlög, lög um ur og vestui', Danirnir Schultz ur ráðsins. Varamenn eru skip- og Trelde. Þar voru sagnir eftir- aðir á sama hátt Hlutverk barnaverndarráðs er í aðalatriðum sem hér segir: Það á að hafa yfirumsjón með störfum allra barnavernd- arnefnda í landinu. Það skal veita barnaverndarnefndum hvers konar leiðbeiningar um starfa þeirra, skilning á laga- ákvæðum, sem þær varða o. s. > frv. Ef barnaverndarráði þykir ástæða til, getur það tekið mál í umdæmi barnaverndarnefnd- ar til meðfei'ðar, hvort sem hún hefur áður fjallað um það eða ekki. Ef barnaverndarnefnd vamækir störf sín, skal barna- verndarráð halda henni til að ækja skyldu sína. Ráðið heimtir og ársskýrslur frá barnavernd- arnefndum og gefur út úrdrátt úr þeim ásamt skýrslu um störf sín annað hvert ár. i Þá hefur barnaverndarráð yfirumsjón allra barnaheimila og uppeldisstofnana á landinu og beint eftirlit með heimildum þeim og uppeldisstofnunum, sem ætluð eru til viðtöku börn- um og unglmgum hvaðanæva af landinu. j Loks geta aðstandendur bama og uppeldisstofnanir, sem óánægð eru með ráðstafanir barnavemdarnefndar, borið málið undir bamaverndarráð, og er því skylt að taka málið til skjótrai' meðferðar og úr- lausnar. 1 iítt n sskóti Sitjréðar Ármttnn Kennsla hefst þriðjudaginn 1. október í Garðastræti S. Kennslugrein: BALLET^ Innritun og upplýsingar í síma 1-05-09 kl. 2—6 daglega. vernd barna og unglinga voru sett 1947 að frumkvæði barna- verndarráðs. Frumvarpið sömdu þeir Gizur Bergsteinsson hæstaréttardómari, Símon Jóh. A’gústsson prófessor og Vil- mundur Jónsson landlæknir. Vegna flutnings verða skrifstofur okkar lokaðar föstu- daginn 27. þ.m. Opna aftur laugardaginn 28. þ.m. í Aðalstræti 6, 3. hseð. Kölii^anibaiad ísl. fiskíraiulciðenda Ráðherra skipar barnavernd- Krnkhnrl Börn vantar til blaSburðar írá 1. okt. í eftir- farandi bverfi: Skerjafjörður Sogamýrí I. Blönduhlíð Hagar Lauíásvegur Hafið samband við afgreiðsluna bið allra fyrsta. Daíiblaðið VÍSUl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.