Vísir - 30.09.1957, Qupperneq 2
2
VÍSIR
Mánudaginn 30. september 1957
KENNSLA í ý msum grein-
um. Uppl. í síma 22827. (921)
------:-------------------1
ÞÝZKUR doktor tekur að^
i sér kennslu í þýzku, frönsku
j og spænsku. Hólavallagata
j 5, vinstrí dyr. Til viðtals kl.
7—8 og 9—10._________(1236
LES með skólafólki dönsku,
frönsku, þýzku, ensku, mál -
fræði, 'setningafræði, bók-
færslu, reikning, flatar- c.g
rúmteikningar, stærðfræði, !
efnafræði, eðlisfræði, stjörnu
fræði, landafræði o. fl. —
Stilar, glósur, þýðingar,
verzlunarbréf o. fl. — Dr.
Ottó Arnaldur Magnússor
(áður Weg), Grettisgötu'
44A. Simi 15082, (12341
ÞÝZKUKENNSLA fyrir
byrjendur og skólafólk. —
Áherzla lögð á málfræði og
notkun orðtaka (orðatil-
tækja). Talþjálfun (Fluenoy
Drill) og mælskuæfingar.
Stílar, glósur, þýðingar, vél- j
ritun, verzlunarbréf o. fl. —
Dr. Ottó Arnaldur Magnús
son (áður Weg), Grettisgöt í
44 A. Sími 15082. (1235
GLERAUGU töpuðust um
fyrri helgi. Vinsaml. hringið
í 14620. (1249
KVENGULLÚR tapaðist á
laugardagsmorgun frá Bai'-
ónsstíg niður Spítalastíg að
Þingholtsstræti. Fundarlaun.
Uppl. í síma 1-6798. (1286
KVENGULLÚR tapaðist í,
miðbænum í gær. Finnandi
vinsaml. hringi í síma 17261
eða eftir kl. 6 í 18469. (1277
HÚSNÆÐI
MÚRARA vantar íbúð
sem fyrst. 4 í heimili. Tilboð,
merkt; „Múrari — 488;í
sendist afgr. fyrir fimmtu-
dag. (1297,
»
TVÖ lítil forstofuherbergi ^
til leigu, Kárastíg 9. — Sími;
14675,(1267
HERBERGI til leigu. —
Birkimel 8. Guðjón Bárða-
r son. (1265
HERBERGI óskast. Uppl.
t í síma 22716, milli 9 og 10 í
' kvöld. (1275 j
2—3ja HERBERGJA íbúðj
' óskast. Aðeins þrennt í heim
ili. Einhver fyrirframgreiðsla
Upp. í kvöld og annað kvöld
í síma 24554 eftir kl. 8.(1270
FORSTOFUHERBERGI,
með innbyggðum skápum, til
! leigu. — Uppl. í síma 19934.
\ (1276
AÐALFUNDUR
Knattspymufél. Fram
verður haldinn í félags-
heimilinu briðjudaginn. 8.
okt. kl. 8,30.
Dagkrá: Venjuisg aðal-
fundastörf.'
S4iúff«ia,
Námsflokkar Reykjavíkur
næstsíðasti innritunardagur er í d&g. Innritað er kl. 5—7
og 8—9 s.d. í Miðbæjarskólanum. (Gengið inn um norður-
dvr).
Hjúkrunarmaður
Staða hjúkrunai-manns í Fávitahælinu í Kópavogi er
laus til umsóknar nú þegar.
Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf
sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 15. október n.k.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Rannsóknarkona
Staða rannsóknarkonu í rannsóknarstoíu Landspítalans
er laus til umsóknar nú þegar. Laun samkvæmt launa-
lögum.
Umsókmr með upplýsingum u.m nóm, starfstíma og
aldur sendist skrifstofu ríkisspítalanr.a fyrir 15. október
næstkomandi.
Skrifstoía rílcisspítalanna.
Ðeildarhjúkrunarkona
Staða deildarhjúkrunarkonu í Fávitahælinu , í Kópa-
vogi er laus til umsóknar frá naéstu árarftótum að telja. j
Laun samkvæmt launalögum.j
Umsóknir með upplýsingúm um aldur, nám og fyrri
störf sendist skrifstofu ríkisspítaianna fyrir. 1. nóv. n.k.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Plötusniiðir
Og
Rafsuðumenn
. *■' . ■ á , . |
óskast.
STÁLSMHHAX H.I
Simi 24400.
Pugleg stúlka
óskást í brauðgerðarhús Jóns Símonarsonar, Bi'æðraboí'gar-
stíg 16.
Aufflý simff
um prófun og stillingu á bifreiöaijósum
Samkvæmt ósk Umferðarnefndar Reykjavíkur
verÖa verkstæði vor cpm milli klukkan !8 og 22.
dagana 30. september til 3. október cg þá íram-
kvæmd athugun og stilhng á ljósum birreiða.
EgiU Vilhjálmsson h.f. BifreiSaverkstæSi S.Í.S.
Laugavegi I i 8. Hnngbraut 105.
Ræsir h.f. Jón Loftsson h.f.
Skúlagötu 59. Hnngbraut 121.
Kr. Kristjánsson h.f. Tékkneska bifreiða-
Laugavegi 168. umboSið
Hrafn Jónsson h.f. Knnglumýrai'vegi
Brautarholti 22. P. Stefánsson h.f.
Þyrill h.f. Hverfisgöíu 193.
Laugavegi i 68. Sveinn Egilsson h.f.
Laugavegi 105.
Frá barnaskóium Reykjavíkur.
Miðvikudagmn 2. október komi börnin í barna-
skólana sem hér segir:
Kl. 2 e.h. börn fædd i 947 (10 ára),
kl, 3 e.h. börn fædd i 946 (11 ára).
kl. 4 e.h. börn fædd ! 945 (12 ára).
kennarafundur þnðjudaginn 1. okt. kl. 3 e.h.
■ Skólastjórar.
Sérsundtímar kvenna
verða fvrst um sinn í Sundhölhnni mánudaga og
miSvikudaga kl. 9 e.h. — Okeypis kennsla.
Sundfélag kvenna.
Cott geymslupláss
óskast til leigu. Á aS notast undir skófainaS og
glervörur o. þ. h. Þarf helzt aS vera nálægt höfn-
inni ,eSa í vesturbænum. Upplýsingar í síma 19698
kl. 5—7 í dag og fyrir hádegi á morgun.
rærsvei
Lítið notaða, vel meö farna, höfiun við verið heðmr
aö selja.
LJÓSVAKíHN,
þingholtsstræti 1, sími 10240.
ELECTB0 LIJX
Otför mannsins míns
EUerts Mcrgs Þor«teiiis$«uðr
fer fram frá Fossvcgskirkju þdSiudaginn L
ckróoer Id. 1,30.
Blóm vinsamlegast afbeok.
Athöfninni verSar útvarpaS.
Elínborg Reynisdóttir.