Vísir - 30.09.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 30.09.1957, Blaðsíða 6
VfSIR Mánudaginn 30. september 1957 \ > _ ( ÍBÚÐ óskast. Tveggja til fjögurra herbergja íbúð ósk- ast strax. Uppl. í síma 23370 og 19657.(1258 TVÖ herbergi, eldhús og bað til leigu í miðbænum. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „Strax — 484“.(1259 STOFA og háli't eldhús til leigu, aðeins barnlaust, eldra fólk kemur til greina. Uppl. i síma 32294 eftir kl. 4 í dag. (1241 LÍTIÐ forstofuherbergi með innbyggðum skápum til leigu strax fyrir reglu- saman mann á Lindargötu 47. Til sýnis mánudag 3— 5. (1243 TIL LEIGU eitt herbergi i Stórholti 31, uppi. Fæðis- sala á sama stað. (1244 GOTT herbergi til leigu. Uppl. Kleppsvegi 54, II. hæð t. v. eftir kl. 5. (1245 STÓR sólrík stofa og «ld- unarpláss til leigu nú þeg- ar, fyrir reglusamt, barnlaust fólk. Uppl. í síma 17477, eft- ir kl, 8.(1246 HERBERGI í Hlíðunum til leigu. — Uppl. í síma 1-6888,(1247 KAUPSÝSLUMAÐUR óskar eftir 2 samliggjandi stofum með Ijósi, hita og ræstingu. Helzt sér snyrti- herbergi sem næst miðbæn- | um á 1. eða 2. hæð. Tilboð. ' I mei’kt: „Samli«gjandi — 487“ sendist afg. sem fyrst, (1295 HEUBERGI til leigu, Bogahlíð 15, reglusemi á- skilin. Upp. í síma 32685, eftir kl. 5. Stór skápur til sölu sama stað. (1280 3ja IIERBERGJA íbúð með öllum þægindum til leigu í vesturbænum á hita- veitusvæði. Tilboð sendist Vísi, merkt; „Árs fyrirfram-j greiðsla“,________(1111 GOTT herbergi til Ieigu. Eskihlíð 18. Simi 17851, eftir j kl, 5.(1284 KENNARI óskar eftir íbúð til leigu sem fyrst. 1—2 her- begi og eldhús. Fyrirfram- greiðsla og húshjálp eftir samkomulagi eða barnagæzla 1—2 kvöld í viku. Algjör reglusemi. — Uppl. i síma 3-2440.____________0279 LÍTIÐ herbergi, með hús- gögnum til leigu fyrir eglu- saman mann. Sérinngangur. Kjartansgötu 1 (gengið inn frá Kjartansgötu). eftir kl. 8. HERBERGI til leigu á Hverfisgötu 16 A. (1273 TVÖ herbergi til leigu (mega leigjast sitt í hvoru lagi). Annað með innbyggð- um skápum. Uppl. Mána- götu 24, I. hæð kl. 5—8. — (1271 LÍTIÐ hcrbergi til leigu. Reglusemi áskilin. Eldhús- innrétting til sölu. — Uppl. eftir kl. 6. Spítalastíg 4 B. — ,L . . (1300, GOTT herbergi til leigu i| nýju húsi í Vesturbænum hjá fámennri fjölskyldu. — Uppl. í síma 19722. (1212 HÚSEIGENDUR. Leitið til okkar um leigu á liúsnæði. Fullkomnar upplýsingar fyr- ir hendi um væntanlega leigjendur. Húsnæðismiðlun- in, Vitastíg 8A. Siici 16205. HJÓN sem bæði vinna úti óska eftir litilli ibúð. Upp!. i sima 10104.______(1230 IIERBERGI með inn- byggðum skápum til leigu í Skipholti 48,(1233 ELÐRI kona með 10 ára telpu óskar eftir 1 herbergi og eldhús, helzt sem næst miðbænum. Uppl. í síma 2-3633 kl, 2—9, (1233 GOTT herbergi til leigu. Framnesveg 20 B. Reglusemi áskilin.(1237 1—2 HERBERGI og eldhús óskast til leigu, helzt í aust- urbænum eða Kleppsholti. Alger reglusemi. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 10254, eftir kl. 6. — _____________________(1227 HERBERGI og eldhús í smáíbúðahverfinu er til leigu. Reglusöm stúlka geng- ur fyrir. Tilboð sendist Visi, merkt: „Róleg — 497“. (1226 HÚSNÆÐI er til leigu að Laugarnesvegi 70, tvö her- bergi og eldhús og önnur tvö samstæð herbergi. Uppl. á staðnum. Sími 34100. (1263 TIL LEIGU á Gunnars- baut 28 þakhebegi með inn- byggðum skápum fyrir eldri eða roskna konu.(1251 TIL LEIGU lierbergi með innbyggðum skápum. Að- gahgur að baði. Eldhúsað- gangui’ eftir rúman mánuð. Reglusemi áskilin. Uppl. Hjarðarhaga 58, III. h. til hægri, eftir kl. 6. (1253 TIL LEIGU herbergi og eldunarpláss, sömuleiðis for- stofuherbergi neðarlega við Laugaveginn, Reglusemi á- skilin. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir n. k. miðviku- dagskvöld, merkt: „Lauga- vegur — 485“. (1255 TIL LEIGU herbergi með eða án húsgagna í Hliðun- um. Sími 19498. (1256 IIERBERGI. Eins manns herbergi óskast til leigu með einhverju af húsgögnum og aðgangi að síma. Uppl. í sima 32372 og 13490. (1257 FORSTOFUHEREERGI til leigu á Iiagamel 33, I. h. (1248 IÐNSKÓLANEMAR. Regluamur piltur, helzt í Iðnskólanum, getur fengið herbergi ásamt öðrum og e. t. v. fæði á sama stað. Uppl. í síma 3-4359. (1298 HÁ LEIGA. Amerísk - íslenzk hjón vantar nú þeg- ar góða 4—5 herbegja íbúð, helzt í Hlíðunum eða nærri Hafnarfjarðaveginum. Uppl. í síma 17416. (1299 2 UNGIR og reglusamir menn óska eftir 2 herbegj- um, helzt á sama stað. Uppl. eftir kl. 6 í síma 24012. (1264 GOTT herbergi til leigu fyrir reglusama stúlku eða eldri konu. Til sýnis eftir kl. 6 í Lönguhlíð 17. (1268 HREINGERNINGAR. — Vanir og liðlegir menn. — Sími 12173. (922 HREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (210 HREIN GERNIN G AR. — Vanir menn. •— Sími 15813. ____________________(1025 TÖKUM aftur að okkur hreingerningar. Uppl. í sima 15755. Ingi — Svenni. (1285 IIREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 33372. Hólmbræður. ___________- (931 HÚSAVIDGERÐIR. Skipt- um um járn og þéttum glugga. Limi 22557. (442 IIÚSEIGENDUR, atliugið: Gerur.i við húsþök og mál- um, J.éttum glugga o. fl. Sími 187(9, —___________(200 STJÖRNULJÓSMYNDIR. Beztu heimamyndatökurnar, brúðkaups- og tækifæris- myndatökur. Fljót afgreiðsla Víðimel 19. — Sími 23414. ___________________(1112 GET bætt við mig málara- vinnu fyrir áramót. — Sími 19246.(1127 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljótt og vel unnið. Sími 34120. (1169 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 82035. (000 SÍMI 33770. — Holts- þvottahús, Efstasund 10. — Blautþvottur, stykkjaþvott- ur, frágangsþvottur. Sækj- um og sendum.___ (780 GERI VIÐ og sprauta barnavagna, kerrur og hjól. Tökum vagna og kerrur i umboðssölu. Frakkastígur 13. [220 FATAVIÐGERÐIR, fata- breytingar. Laugavegur 43B. Simar 15187 og 14923, (927 KÚNSTSTOPP. — Tekið á móti til kl. 3 daglega. — Barmahlið 13, uppi 592 TEK zig-zag saum geri linappagöt. Efstasund 49. Sími 32185. (1231 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast við iðnað. Sími 10690. (1164 SAUMASKAPUR tekinn. Laugagei'ði 70, uppi. Sama stað ódýr dívan til sölu. — (1225 VEITINGAHÚS - - mat- söluhús. Kona óskar eftir heimabakstri. Tilboð sendist Vísi, merkt: „486“. (1287 RÆSTINGARKONA ósk- ast til að gera hreina skrif- stofu. — Uppl. Akur, Bergs- staðastræti 12 B. (1274 STARFSSTÚLKA óskast að Hrafnistu (Dvalarheimili aklraðra sjómanna). Uppl. hjá ráðskonunni. (1261 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa í matvörubúð. Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. (1260 STÚLKA óskast til að taka að sér heimili. — Sími 12048, eftir kl. 6. (1250 STARFSSTÚLKA óskast. Uppl. gefnar á skrifstofunni. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. (1262 NOKKRAR stúlkur óskast nú þegar. Kexverksmiðjan Esja.h.f., Þverholt 13. (1283 SEGULBAND (Tandberg) sem nýtt, til sölu, ásamt 4 spólum, á Birkimel ■ 10B, fjórðu hæð, til hægri, frá kl. 5V2—8,__________________ TVÍSETTUR klæðaskápur óskast. Uppl. í síma 24706. Tvö barnarúm til sölu á sama stað.__________(1240 VICKTORIA mótorhjól, Vicky 3, í góðu lagi til sölu. Uppl. i síma 10969, (1239 PEDIGREE barnavagn til sölu, minni gerðin. Uppl. í síma 23953, Flókagata 67. — _____________________(1228 NÝLEGUR klæðaskápur (hnota) til sýnis og sölu að Laufásvegi 10, I. hæð t. v. i dag kl, 3—5 e. h, (1229 SALA, — Ný Original Odhner mai'gföldunarvél, handsnúip, til sölu. Tilbeð merkt: „Odhner — 483“ sendist blaðinu fyrir n. k. laugardag. (1224 ■ — ■ I ‘—*■ ■■ '■> ' 4 TIL SÖLU danskt dömu- j reiðhjól, sem nýtt. Uppl. í síma 14814, eftir kl. 4, (1254 i RAFHA eldavél með 3 hellum til söíu í Eskihlíð 16 B, II. hæð kl. 8—10 næstu kvöld,_____________(1242 MÓTORHJÓL og barna- vagn til sölu ódýrt. Uppl. í síma 33591. NÝLEGT, lítið borðstofu- borð og stólar til sölu; einnig svört peysufatakápa, meðal- stærð. Uppl. í síma 2-4837. (1292 SVEFNSÓFAR aðeins kr. 2.900, 3.300 og 3.500. Nýir, gullfallegir. Aih. greiðslu-. skilmála. Grettisgötu 69, kl. 2— 9.(1293 VEL með fainn Silver, Cross barnavagn til sölu. — Uppl. í síma 10104. (1294 KOLAKETILL fyrir olíu- kyndingu. Nægir fyrir 4—6 herbegi til sölu á 1200. Sími 3- 4173. (1281 SVEFNHERBERGISIIÚS- GÖGN úr ljósu birki til sölu. Uppl. i síma 1-6019. (1289 TIL SÖLU fataskápur, standlampi og barnakoju:. Baónsstíg 10 B, kl. 5—8. — (1296 ÞÝZKT píanó til sölu. — Sími 1-4716 kl, 5—8, (1266 KOLAKYNTUR ofn og rör í góðu lagi til sölu. Laufás- veg 50.______________[1278 MÓTATIMBUR til sölu. Tækifærisverð. Sími 12669. (1272 TIL SÖLL XOTAÐ SÓFA- SETT. — Selst ódýrt. Uppl. í sima 2-49-40. KAUPUM eir og kopax-. Járnsteypan h.f., Ánanausti. Sími 24406. (642 OI ILGEYMAR fyxúr hús- kyndingarolíu fyrirliggjandi. Vélsmiðjan Kyndill. Sími 32778. — (96S KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson. Grettisgötu 30, KAUFUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 12926, —(QQS BARNAVAGNAR og barnakerrur, mikið úrval. — Barnarúm, rúmdýnur, kcrru pokar og Ieikgrindur. Fáfnir, Bergstaðastræti 19. Sínxi 12631, _______________(181 SVAMPHÚSÖGN, svefnsófar, dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu • 11. Sími 18830, —______________(658 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (43 SÍMI 13562. Fornverzluninj Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- fiötu 31,_____________(135 FLÖSKUR, GLÖS keypt eftir kl. 5 daglega, portinu. Bergsstaffastræti 19. (173 KAUPU3I flöskur. Mót- taka alla daga í Höfðatúni 10. Chemia h.f. (201 DVALARHELMILI aldr- aðra sjómanna. — Minning- ai-spjöld fást hjá: Happdrætti D.A.S., Austurstræti 1. Sími 17757. Veiðafærav. Verðandi. Sími 13786. Sjómannafél. Reykjavíkur. Sími 11915. Jónasi Bergmnan, Háteigs- vegi 52. Sími 14784. Tóbaks- búðinni Boston, Laugavegi 8. Sími 13383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4. Verzl. Lauga- teigui-, Laugateigi 24. Simi 18666. Ólafi Jóhannssyni, Sogabletti 15. Sími 13096. Nesbúðinni, Nesvegi 39. Guðm. Andrdssyni, gullsm., Laugavegi 50. Sími 13769. — í Hafnarfirði: Bókaverzlun. V. Long. Simi 50288,- (000> LEÐURINNLEGG við ilsigi og tábergssigl eftir nákvæmu máli skv. meðmælum lækna. FÓTAAÐGERÐASTOFA ÞÝZKALANDSFARAR! Puch-mótorhjól, sem nýtt, til sölu í Þýzkalandi, við mjög vægu verði. Greiðist í ís- lenzku. Tilboð sendist blað- inu n. k. laugardag, merkt: „Puch — 500“, (1232

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.