Vísir - 30.09.1957, Blaðsíða 7
Mánudaginn 30. september 1957
Ví S IB
T
Sendisveinat
Okkur vantar duglegan sendisvein strax.
3Súlffiinfj «<r/ riintr
Laugaveg 23, sími 1-2876.
Duglegan sendisvein
vantar okkur nú þegar.
Hnngbraut 49.
r r
I ISLENZKRI OSTAGERÐ
Ífljclkurttú JUaftama
hefur hafið framieiðslu á:
NÝJUM OSTATEGUNDUM
í NÝJUM UMifJeUM
MEÐ NÝJUM FRAMLEIDSLUHÁTTUM
Áralangri bið
yðar eftir fjölbreyttni í íslenzkri ostagerð er nú loki'ð.
í viðbót
við fyrri úrvalsframleiðslu býður nú Flóabúið yður
sex nýjar ostategundir, sem pakkaðar eru í nýtízku
umbúðir og framleiddar eru í spánýjum þýzkum vél-
um undir ströngu eftirliti danskra sérfræðinga.
k................................................,
Kaupmaður yðar eða kaupfélag getur nú afgreitt til yðar:
r
FLO A Smuroil
r
FLOA Snutroit. ('iterlcinj
FLOA g, œnan aípaoit
FLOA Smun
oil mccí hanqiljöti
F L Ö A ^ljuoit
r
FLO A Uómatoit
Ermfremur er undirbúningtir hafinu að fsamleiðsSu neðangreindra
„Konavarilfyrírbifreii)“
SSii'reiðarsiijðDfi’ÍHBaa blin «1 aðisí vegaaa
vansiilUra Ijésa Sviírei&ar.
seni á inéú koni.
Þannig slysfréttir hafið þið cft lesið cg hoyrt á um-
liðnum árum. en slíkt skuluð þið atvinnubifreiðastjórar
ekki láta henda ykkur, að hægt verði að ssgja, að þið hafið
orsakað slys vegna vanstiltra — eða rangrar meðferðar
Ijósa bifreiða ykkar, þess vegr.a viijutn við alvarlega vekja
aíhygli ykkar á auglýsingum fcifreiðaverkstæðanna, sem
birst hafa í aaeblöðum, og hvetja ykkur til að láta athuga
ljósastiilingu á bifreiðum ykkar.
Eifreíðastjórar! Sýnið fyllstu tilBtásenti o;| cætið fyllstu
varúðar með notku-n ljósa bifréiða ykkar.
Hafið hugfast — ekkert umferðarálys vegna vanstiltra
Ijósa.
Stjórn Biíreiðaatjóraíélagsins Hreyítb.
tegunda:
FLOA Sueppaoáhir
r
FLOA SU, uoitur.
FLÖA ^Jsjarnoitur
Kjörarð okkar er: FÖLLKÖMIN FRAMLÖ9SLA
FULLKOMIN MÓNUSTA