Vísir - 07.10.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 07.10.1957, Blaðsíða 2
B Mánudaginn 7. október 1957 vIsib ÚtvarpiS í kvöid: 20.30 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar. 20.50 Um daginn og veginn (Andrés Kristjánsson blaoamaður). 21.30 Útvarps- sagan: ,,Barbara“ eftir Jörg- en-Frantz Jacobsen: X. (Jó- hannes úr Kötlum). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Fiskimál: Síldarvertíðin cg síldarrannsóknir á s.l. sumri (Jakob Jakofcsson fiskifræð- ingur). 22.25 Nútímatónlist (plötur) til kl. 23.05. tTjörnin cg fuglarnir: Á seinasta íundi Bæjarráðs var lögð í'ram umsögn lög- reglustjóra dags. 20. sept. Bæjarráð samþykkti tillögur dr. Finns Guðmundssonar og hitaveitustjóa, að veita heitu afrennslisvatni frá Miðbæj- arskólanum í Tjarnarkrik- ann við Búnaðarfélagshúsið til þess -að halda honum auð- Um fyrir fuglana. IJiinskip: . Dettifoss fór frá Hafnarfirði í morgun til Akraness og Rvk. Fjallfoss fór frá Vestm.- eyjum 2. okt. til London og Hamborgar. Gooaíöss fer frá New York í dag til Rvk. Gull foss fór frá K.höfn á laugar- ( daginn til Leith og Rvk. ! Lagarfoss fór frá Gdynia 4. okt. til Kotka og Rvk. Reykjafoss fór frá Antwerp- 1 'en á laugardaginn til Hull og | Rvk. Tröllafoss fór frá New ( York 1. okt. til Rvk. Tungu- j foss var væntanlegur til Rvk. í morgun. Drangajökull fór frá Hamborg á láugardaginn til Rvk. Hjúskapur. Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband af Birni Magnússyni prófessor ung- frú Kristín Markan og Björn Emilsson, loftskeytamáður. Heimili þeirra er að Þórs- götu 27. Nýlega voru gefin saman í hjónband í Kahforníu ung- frú Guðrún A. Jónsdóttir, fótasérfræðingur, og John Mac Leod, verkfræðingur. Heimilsfang brúðhjónanna er 1438 Edith Berkley. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Rvk. heldur fund í kvöld kl. 8.30 í Sjálístæðishúsinu. — Til skemmtunar verður kvik- j myndasýning. Form. Slysa- varnafélagsns, Guðbjartur Ólafsson flytur ferðasögu og að lokum verður stíginn dans Veðrið í mcrgun. Reykjavík S 5, 5. Loftþrýst- ingur kl. 9 var 982 millib. Minnstur hiti í nótt var 4 st. Úrkoma í nótt 6.9 mm. Sólskin mældits ekki Mestur hiti í Rvík . var 12 st. og á landinu 15 st. á Egilsstöðum. Stykkishólmur S 4, 7. Galtar- viti SSA 4, 9. Blönduós SV 5, 8. Sauðárkrókur SV 3, 10. Akureyri SA 2, 9. Grímsey ASA 4, 9. Grímsstaðir á Fjöllum SSA 3, 9. Raufar- höfn SSA 3, 9. Dalatangi S 5, 9. Horn í Hornafirði VSV 4, 10. Stórhöfði í Vestmanna- eyjum SSV 7, 7. Þingvellir SV 4, 7. Keflavíkurflugvöll- ur SSA. 4, 5. Veðurlýsing: Djúp lægð .yfr Grænlandshafi. Þokast austur eftir. Veðurhorfur: Sunnan stinnings kaldi. Skúrir. Hili kl. 6 í morgun er.: London 11, París 9, Oslo 13, Khöfn 10, Stokkhólmur 8, New Yorlc 16, Þórshöfn í Færeyjum 12. | Frá Tafl- og | brldgeskíiibbnum. . Önnur uinfcrð í hausttví- ^ menniögskeppni Tafl- og bridge jklúbb Reykjavíkiir var spiluð 1 s.l. fimmtudag. | Alls taka 32 pör þátt í keppn (inni og eftir 2 umferðir eru þessir efstir: Hjalti cg Júlíus 526 stig, Svavar og Karl 486 st., Benóný og Ásmundur 479 st., Soívi og Þórður 474 st., Kristján og Björn 462 st,. Zophonías og Lárus 457 st., IngolfUr og Þóra 453 st., Aðalsteinn og' Klemens KROSSGÁTA NR. 3354. i ri 2 -V Ó !r « 7 “ y mm s 9 /O n /3 S /6 ' !Ó n H '9 2o Lárétt: 1 bað, 7 einkennis- istafir, koma oft til grafar, 10 í fjárhúsi, 11 kona, 14 grasið, 17 bardagi, 18 fugla, 20 vegur. | Lóðrétt: 1 heiðursnierki, 2 tveir eins, 3 samliljóðar, 4 aö viðbættu, 5 láta ófriðlega, 6 I. ..faxi, 9 beiðni, 12 egg, 13 hnappur, 15 eyktarmark, 16 ;meiðsli, 19 skóli. | Lausn á krossgátu nr. 3353. Lárétt: dansarar, 7 óp, 8 fötu, 10 Rán, 11 uggs, 14 naglá, 17 af, 18 orna, 20 erfið. Lóðrétt: 1 dælunni, 2 óp, 3 af, 4 rör, 5 atóm, 6 runn, 9 egg. 12 gaf, 13 slor, 15 arf, 16 boð, 19 Ni. Vogar - Langholtsvegur Verzlun Árna J. SigurSssonar Langholtsvegi 174 tekur á móti smá- auglýsmgum í Vísi. Snnáaucj fijsin aar Vuu ttni, ffjáh irlaótar. 450 st., Guðmundur og Georg 448 og Reynir og Tryggvi 445 stig. Næsta umferð verður spíluð n.k. fimmtudagskvöld. Fjölskylda þjðöanoa Alþjóðleg ljósmynda- sýning. Opin daglega frá kl. 10 til 22. Aðgangur ókeypis. Iðnskólinn við Vitastíg’. jj Mánudagur 'j 280. dagur ársins. ÁrdegLsháflæður kl. 3,59. Slökkvistöðin hefur síma 11100. Næturvörður er í Iðunarapóteki, sími 17911. Löftreffluvarðstoían hefur síma 11166. Slysavarðstofa Iíeyk.javikur í Heilsuverndarstööinni er op Jn allan sólarhringinn. Lækna • vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á I sama stað kí. 18 til ld. 8. — Sími j ; 15030. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja f lögsagnarumdæmi Reykjavík- ur verður kl. 18.05—6.25. Árbæjarsafn. j Onið alla virlca daga kl. ?-5 e.j Jh. Á súrinúciöÉrum k' 2—'7 'é7 h. Landsbókasafnið er opið alia virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22. nema laugardaga, þá frú kl. 10 12 og 13—19. Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðnskólanum er opin frá kl. 1—6 e. h. alla virka flága nema laugardaga. I\jóðihinjasafmð er opin á þriðjud., fimmtud, og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnu- dögum kl. 1—4 e. h. Yfirlitssýningin á \erk"m .íúlíönu Svninsdóttisr í Listasafni ríkisins cr' pin daglega frá kl. 1—10 e. h. og er aðgangur ókeypis. Sýning Jnni- lýkur hihn 6. okt. n. k Listasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnu- daga frá kl. 1,30 til kl. 3.30. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugard. ltl. 10 —12 og 1—4. Útlánsdeildin er op- in virka daga kL 2—10 nerna laugardaga kl. 1—4. Lokað er á sunnud. yfir sumannénuðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugar- daga. Útibúið Efstasundi 26, opið virka daga kl. 5—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið máríud., mið- vikud. og föstud. kl. 5—7. K. F. U. M. Biblíulestur: II. Tím. 2, 1—7. Hermaður Krists. Nýtt heilagfiski, smálúSa, þorskflök, reyktur fiskur, útbleyttur saltHskur. og útsölur hennar. Sími 1-1240. SENDUM HESM: nýlenduvörur og mjólk. Njörvasundj 18. Sími 3-3880. Nýit dilkakjöt. Liíur, sviS. M|«Hverz;liSH0fiS5 llasrfell Skjaldborg við Skúíagötu. Sími 19750. hjá oss. Upplýsingar á skrifstofunni. iiasinar b* f. r r Bita- og kuðungamakkarom, ennfremur salat makkaroni, fyrirliggjandi. Kristján Ó. Skagfjörð H.f. Hamarshúsið, sími 24120. Konan mm SigríHsí.r SissrEaelsMsalíítÉir andaðist í Landsspííalamim að morguni 6. október. Otförin tilkynnt síðar. Fyrir mína hönd og dætra okkar. Öskar Sigurðsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.