Vísir - 07.10.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 07.10.1957, Blaðsíða 3
Mánudagmn 7. október 1957 3 VlSIR Áxel Thorsteinson: Flogið til IViarham í Norfolk, - Lokadagar Nato-heimsóknar í Lundúnum. - Eg vék að því í seinasta ferða- þætti minum, er vinm- minn, Valek Kwaszenko, fylgdi mér i járnbrautarstöðina, er ég ætlaði aftur til Eundúna. Gafst mér fækifæri til þess, við leiðsögu Iians, að skoða mig um í mið- bverfi Mancliéster, betur en áð- ur, og lá leið okkar seinast yfir bið mikla Piccadmytorg:, sem hér birtist mynd af. ' ' l Brátt brunaði lestin til heims- j borgarinnar miklu, en að morgni næsta dags skyldi flogið til flug- stöðvar í Norfolk-gieifadæmi, en þessi flugstöð er einn hlekk- urinn i hinni miklu varnarkeðju Norður-Atlantshafsv’arnarbanda- lagsins. Ekið var að morgni þriðjudagsins 25. júní til einnar stöðvar flughersins brezka fyrir utan Lundúnaborg og var það um klukkustundar akstur. Beið okkar þar Valetta-flugvél til þess að flytja okkur blaðamennina til Marham, sem er norðarlega í Norfolk og skammt frá Sand- ringham, þar sem konungsfjöl- skyldan dvelst títt. Er þarna skammt til sjávar, því að þarna skerst flói breiður inn í landið (The Wash). N orf olk-greif adæmi. Að norðan og austan liggur Norfolk-greifadæmi að The Wash, að sunnan er Suffolk- greifadæmi, en að vestán Cam- bridgeshire og Lincolnshire. Norfolk-greifadæmi er fjórða stærsta greifadæmi landsins að flatarmáli, eða um tvær millj. enskra ferhyrningsmílna og íbúatalan yfir 2 millj. Lág- iendi er í greifadæminu, hæstu hæðir að eins um 100 metra yf- ir sjávarflöt. Á ströndum eru sumstaðar kalkklettar og kalk- lög allviða í jörðu og um Vg mýr- lendi. Hér gerðu Danir innrás á 9. öld, og margt hefur annað sögulegt gerzt á þessum slóðum. Velmegun var orðin mikil á mið- öldum og landbúnaðurinn megin- stoð hennar. Kastalar eru all- margir, sumii' frá 12.—15. aldar. Kastalinn i Norwich mun fræg- astur. Landbúnaður er enn mikið Ætundaður og fiskveiðar og er að- al útgerðarbærinn Great Yar- mouth, á austurströndinni. í Marham. Veður var gott og héruðin gráðurrík og fögur, sem flogið var yfir, á leiðinni til Marham, þar sem flugstöðin er. Þar var okkur tekið af mikilli alúð af yfirmönjnum flugstöðvarinnar. Vakti þáð þegar hrifni okkar hve stöðvar-byggingar voru smekk- legar og vel fyrir komið. Þarna var eins og að koma í lítinn, snotran-' bæ, umgirtan skógi, í nánd mikils flugvallar, og þó var hér um hernaðarlaga flugstöð að ræða, se.m var útbúin öllum full- komnustu tækjum. Yfirmaður stöðvarinnar ávarpaði okkur og gerði grein fyrir mikilvægi stöðv arinnar, en þvi næst var gengið um skála þá, sem hinum marg- vislegu tækjum stöðvarinnar var fyrir komið i radio-tækjum og öðru, en þar næst var gengið um flugskála og skoðaðar Vali- ant og Vulcan sprengju-flugvél- ar, en flugvélar af þessari gerð hófu sig þar næst til flugs. Með- fylgjandi mynd er tekin af nokkrum blaðamönnunum í ein- um skálanum, er verið var að búa Valiant-flugvél til flugs. skemmtilega ræðu, og þakkaði góðar móttökur fyrir okkar hönd. Var svo flogið aftur til Lund- úna og tók ferðin í Valetta-flug- vélinni um klukkustund. Lokadagar. Seinustu tvo dagana var m. a. skpðað' hið svonefnda „Cabinet Museum“, við ágæta leiðsögn hr. Mark King’s. Var það skoðað ár- degis fimmtudaginn 27. júni. Það er í kjallara einnar stjórnarbygg- ingarinnar. þar. sem voru höfuð- stöðvar aðalstjómar Bretlands í síðari heimsstyrjöldinni. 1 þess- um sprengjuhelda kjallara voru haldnir mikilvægustu stjórnar- fundir á stríðstimanum. Þar liafði Churchill sína litlu skrif- stofu, þar sem uppdrættir af öll- um helztu vigstöðvum huldu veggi, og þar var svefnklefi hans. Allt er þarna með sömu ummerkjum og var á þeim tíma, er þarna var starfað, og teknar margar mikilvægustu ákvarðan- irnar á tima hildarleiksins mikla. Um hádegisbilið þennan dag neyttum við hádegisverðar með nokkrum þingmönnum i St. Step- hen’s Restaurant, við Bridge Street, en svo var haldið til þing- málstofunni, og eftirminnileg- asta augnablikið, er sjálfur Churchill birtist allt í einu, og gekk til sætis síns. Virtist mér hann allhrumur orðinn. Góö kynni. Síðdegis var móttaka í sölum utanríkisráðuneytisins í Carlton House Terrace. Lauk þar með heimsókninni, sem hafði verið í alla staði hin ánægjulegasta. Sumir okkar héldu heimleiðis þegar um kvöldið og árla morg- uns, næsta dag, föstudaginn 28. júní, en nokkrir höfðu enn 2—3 daga til umráða á eigin spýtur og ég þeirra á meðal. Eg held, að blaðamennirnir hafi allir verið hinir ánægðustu yfir heimsókn- inni, ágætum og alúðlegum við- tökum, og góðri skipulagningu ferðanna, enda höfðum við margt séð, víða komið, þar sem fagurt var, og minningarnar þvi langt í frá einvörðungu frá hinu hernaðarlega, sem einnig var fróðlegt að kynnast, og seinast en ekki sízt eru minningar um góð kynni við marga ágæta menn. Neðansjávarfjallgarður finnst í Norðuríshafi. Að öllu þessu loknu var sezt hússins. Hafði ég komið þar áð- að borðum og neytt málsverðar. ! ur og hafði því mesta ánægju af Flutti þar einn úr okkar hópi, i því, þessu sinni, að hlýða góða Fred Hixon, frá Chattanooga stund á ræður manna, er svarað Times í Bandaríkjunum, mjög j var fyrirspurnum ýmsum í neðri Tiu vísindamenn frá Coluin- bia-háskólanum 5 New York hafa fundið neðansjávar fjallgarð í N.-íshafi nærri 5000 fet á hæð, o ger stefna hans norður frá Point Barrow í Alaska. Var það um 1400 km. norður af Point Barrotv og um 640 km. frá norðurskautinu, sem fjall- garðurinn uppgötvaðist, en vis- indamennirnir höfðust við á ís- jaka á reki á þessum slóðum. Þeir eru allir starfsmenn La- mont jarðseglufræðdathugana. stöðvarinnar, sem vinnur ,að rannsóknum Alþjóða jarðeðlis- fræði ársins, sem hófst í júlí. Áætlun sú,,sem þeir vinna að, hefur einkennisorðið Iceskate. Þeir búast við að isjakinn, sem þeir eru á, fari yfir norður- skautið einhverntíma á jarð- eðlisfræðiárinu. Maucie J. Davidson, sem stjórnar flokknum, sendi loft- skeyti um fundinn. Varð fjall- garðsins vart á 10.000 feta dýpi á 49:15 norðl. br. og 165 gr. vestl. lengdar. Síðar rak jakann yfir, þar sem aðeins var 4971 e.f. dýpi. Ekki gátu vísindamennirnir aflað sér frekari upplýsinga um breidd og lengd fjallgarðs, en hann virtist hafa sömu stefnu og Lomonsov-fjallgarðurinn milli Grænlands nyrzt og eyja við Sibiriu (sjá uppdr.) — Lomons- ovfjallgarðurinn er um 10 þús ensk fet á hæð. Hæstu tindar hans eru að eins um 3000 ens!< fet niðri i djúpinu. Straumar yfir fjallgarðinum hafa talsverð áhrif á veðurlag á*Norður-ls- hafinu og í Evrópu. — Davidson sagði ennfremur, að hinn nýfundni neðansjávarfjail- garður væri e. t. v. áfram- haid á neðansjávarfjallgarðinum frá Chukshi-sjó milli Alaska og Sibiríu og nær frá Beringssjó til Norðuríshafs. Bölvim fylgir vörpuniii. Grein úr „The Wide WorId5< Eftir Gsorg Goldsmith Carter Forseti Brezka togarasam- bandsins skýrði nýlega frá því, að togaraeigendur myndu fram- vegis verða að hækka verðið á hverju ,.stone“ ('14 ensk pund eða um 6>4 kg.) um 6 pence, vegna þess að brennsluolíu- reikningur brezku útgerðarinn- ar hefði hækkað úr fjórum upp í fimm millj. stpd. á ári. Brezk- ar húsmæður, sem þegar voru orðnar leiðar á hinni vaxandi dýrtíð, mótmæltu og sögðu: „En togaramenn borga ekkert fyrir veiði sína — þeir taka bara fiskinn úr sjónum!“ Þetta er rétt, en hérna verður nokkuð skýrt frá, hvað þetta leiðir af sér. í byrjun 19. aldar voru hin ensku NorðursjávarfiskimiðJ sem slík, algerlega ókunn. í þá' daga voru bæir eins og Hull,1 Grimsby og flestir aðrir núver- 1 andi útgerðarbæir algerlega kyrrstæðir hvað framfarir snertir. Það voru fiskimenn frá Barking og Brixham þorpum, • sem fyrstir allra uppgötvuðu J og seinna eyðilögðu hin ótrú- lega auðugu fiskimið Norður- s.iávarins. rins og oftar einkenndist byrj unarstig Norðursj ávarveið- anna af ofbeldi og grimmd. Hinir sterkbyggcú segla-togar- ar þeirra daga voru með fimm manna áhöfn — skipstjóra, stýrimanni og þremur viðvan- ingum. Undirmennirnir voru venju- lega munaðarléysingjar frá munaðarleysingj ahælunum eða afbrota-unglingar, og kjör þeirra voru ómannúðlega hörð. Þeir urðu að fara á fætur klukkan fjögur á hverjum morgni og elda fyrir skipshöfn- ina, hreinsa káetuna og geymslu klefann, taka við stýrinu, þegar meS þurfti, hirða og kveikja á skipsljósunum, sjá um dælurn- ar og blása í þokulúðurinn, slægja og þvo fiskinn og hjálpa til við’ netabætingar. Piltarnir voru raunverulega þrælar, því þeir voru algerlega á valdi skip- s’jórnar.'inna og veru gersam- lega réttlausir. Margir hinna gömlu skútu- skipstjóra vcru svakamenni og þekktir sem „dýrlingar á landi —■ djöflar á sjónum“. Þegar þeir vcru í landi gengu þeir í kirkju með harða hatta, en þeg- ar hömlur almenningsálitsins í landi voru að baki. úthverfðist skap þeirra svo, að þeir voru sem hamslausir og mannúðar- snauðir djöflar. Spörk og pústr- ar fylgdu öllum fyrirskipun- um til undirmannanna og sögur um djöfullega grimmd voru al- gengar í fiskibæjum okkar. Ne'ðanð Einn þessara skipstjóra, sem var óánægður með hvernig einn piltanna hafði steikt kvöldverð- inn hans, rak hendur hans á kaf niðui’ í sjóðandi feitina til „á- minningar. Annar togaði einn drenginn í vörpunni á eftir skipinu, af því að hann hafði brotið skipsagann með því að blístra á þilfarinu. Þegar varp- an var innbyrt, var vesalings drengurinn látinn. George Crabbe, skáld eitt í Suffolk, segh' sanna sögu af því í frægu kvæði sínu, er skip- stjóraruddi einn í Aldeburg varð orsök þess, að þrír piltar dóu af illri meðferð, þrælkun og sulti. Útgerðarskýrslur frá árunum 1880—1892 segja ljóta sögu. Þótt nærri því þúsund viðvan- ingar lykju sínum námstíma, þá struku meira en þúsund aðr- ir, en tvö hundruð piltar ■ dóu við veiðarnar á sama tíma. En upp af þessum tímum harðýðgi og mannúðarleysis spratt kjarni þróttmesta fiski- mannastofns heimsins, og á fiskimannakorti Norðursjávar- ins geta menn ennþá lesið nöfn hinna hraustu gullleitarmanna, er leituðu ,,fiskimannagullsins“ þarna — „Harhams hola“, „Brúsa garður“ og „Smiths

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.