Vísir - 07.10.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 07.10.1957, Blaðsíða 7
Mánudaginn 7. október 1957 7 VÍSIB Gervitunglið hefur farið 35-40 hnatthringi. Vésmdamenii segja, áfrstss rás smm kunni að hafda samas. margar gerðir. Verð frá kr. 85.00. í Luntlúnafregnum í morgun var sagt, að gerfitunglíð rússneska væ:i búið að fara yfir milljóii e. m. á ferðum sínum 1 kringum jörðina og vísindámennirnir hafi tekið til endúr- skoðunar fyrri niðurstöður og segi, að vel geti verið. að gcrfi- ] tunglið haldi áfram liringrás sinni, árum, ef ekki öldum saman. Gerfitunglið hefur sést úr tveimur athugunarstöðvr.m í Ráð- stjórnarríkjunum og í Kazkakstan og víðar segjast menn hafa séð það berum augum. Fyrri fregnir hermdu: Aðfaranótt laugardags birti gerfihnetti i loft upp, jafnvel Tassfréttastoran rússneska til- verið sagt, að það yrði mjög kynningu, sem vakti alheims- bráðlega en svo frekari til- athygli á svipstundu: Rússum raunum frestað til næsta vors. hafði tekist að skjóta gerfi- linetti út í himingeiminn, í Kapphlaup rannsóknarskyni í tengslum til stjarnanna. — við alþjóðlega jarðeðlisfræði- Er geimfaraöld hafin? áiið, og fæii hann hiingum Heimblöðin uirta greinar uhr jörðina með 29.000 km. hraða afrek Rússa, m.a. Observer á klst eða 96—97 mínútum. f London, er birtir ritstjórnar- Rússneskum vísindamönnum grein, sem nefnist: ,,Kapp- hafði þannig tekist að verða hlaupið til stjafnanna.“ Og fyrstir' til að senda gerfihnött önnur blöð telja, a3* hér sé eða gerfitungl á loft og óskuðu um upphaf geimfaraaldar að vísindamenn annara þjóða, m. ræða. Og enda talað um, að a. bandarískir-, þeim til ham- nu. muni takast að skjóta ingju með þetta mikla afrek. gerfihnöttum til tungsins, út- VERZl. NÆRFÁTNAÐOR kurlinaim* •>« dren^ji, j fyrirliggjandi ! i W L.H. Muliei Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík heldur fund mánudaginn 7. þ.m. kl. 8.30 í Sjáífstæðú- húsjnu. — Til skemmtunar: Ferðasaga: Guðbjartur Ólafsson, forsets Slysavarnáfélagsins. Sýnd kvikmynd, dans. —■ Fjölmennið. Stjómíir,. búnu margskonar tækjum, er afli merkilegra upplýsinga, og skili þeim aftur til jarðar. Krafist rannsóknar. Gerfihnötturinn er 58 sm. í þvermál og vegur 83,6 kg. Af því er ljóst, að Rússar ráða yfir mjög sterkum eidflaugum, — ella gætu þeir ekki skotið svo þungum gerfihnetti út í geiminn. Draga menn nú ekkij Mörg vísindaafrek hafa í efa, að Rússar muni eiga tæki hernaðarlegt gildi. Einnig til að skjóta út skeytum til þessi. Felmtur nokkur hefur staða í óra fjarlægð eða heims- því gripið suma leiðtoga vestra, álfa milli. Hefur það vakið sem krefjast rannsóknar á því, nokkurn ugg hveisu langt hvers vegna svo slælega hafi Rússar eru komnir, einkum í verið unnið að þessum máium Bandaríkjunum. ! . „ , „ ■ J I í Bandarikiunum, a3 Russar j séu orðnir á undan. Blaðið Hljóðmerkin. — j Observer í London ségir hins- Sést um sólarlag og ^ vegar, að Bretar muni halda i solaruppras. sínu striki me'í rannsóknir og Milljónir manna um allan tilraunir, án þess að hugsa um heim hafa heyrt hljóðmerkin það hverjir hafi orðið fyrstir. frá gerfihnettinum, sem heyr- ast í 3 sekúndur með 3 sek. jyieiri iækni- millibili. Eru sjálfvirk útvarps- menntunar þcrf. senditæki í gerfihnettinum, sem ssnda merkin á 15 og 7.5 Brezk blöj í morgun ræða , metrum. Radíóamatörar um Þ°rf aukinnar tæknimenntunar ( aílan heim hafa heyrt hljóð- — velta fyrir sér hvers | merkin og þau hafa verið tekin veSna Rússar ha!i orð.ð á upp á seguibönd og plötur og unoah. Limes segir, að þetta útvarþáð m a. frá London. Hér s° * fyrsta skipti, sem þeii j hafa hljóðmerkin hej'rst í haíiskotið oðrum aftur fyiirsig . Gufunesi frá því fyrir hádegi á tæknilega sv.ðinu. D. T. minn- í fyrradag. — Ekki er vitað u’ að þeir hafi tryggt séi hvað lesa má úr merkjunum, starfsdraf.a fjölmargi a þýzkia j a. m. k. ekki enn sem komið er vísindamanna, en eigi \afa- ^ utan Ráðstjórnarríkjanna. — laust nú einnig ágætlega séi - Gerfihnötturinn sést um sólar- bjálfaða menn sjálfir, og kemst lag og í sólarupprás og þá er klað 3 o. fl. blöð að þeini ni3- hægt a3 fylgjast með honum í urstöðu. að það sé vegna þess venjulegum sjónaúka. Kom ekki með ollu óvænt. Það kom ekki með öllu ó- vænt, ,að Rússar myndu um þ'essar mundir reyna að skjóta gerfihnetti út í geiminn, en fregnin um að það hefði heppn- ast kom óvænt. og öllum var þegar ijóst hv.er vísindasigur var hér unninn. Bera heims- blcðin mikið lof á gáíur hinra rússnesku vísindamanna. sem að þessu haía unnið, og tækni- legri snilli þeirra manna ann- ara, sem að þessu hafa unnið. í Bandaríkjunum eru líka gerfitungl í smíðum og ber fregnum ekki saman um hve- nær reynt verði að skjóta þar hve miklum fjöida manna þeir geti skii-að lil tæknilegs sér- .'•'j-' - -dí' a ' námsgreinar sf’-ndj nú inrrg'alh tleiri með Rússum en í nokkru öðru lái’di. rlenzk’ r Ianilamæraverðir -du i í'y;,t4adag tveiniur irl’tsraðnrúm S'uticlnuðn 'fn—snr.i rnrn. ? eTrlits- : ljHKfcwron Svrlands Fðsforingi linnig hamitekinn. HÍÖ’ í HV. Vf* V q Tn Z. rl -rum ... ■ > i •i- ir fyHr réít, sakaðir um sain- starf vsð 3a:;dari-.í iastjórn. trl að steypa Sýrlandsstjórn. Vorði jieir sekrr fundnir voía yflr þeim líflá'tsdómar eða ævilangt fangalsi. Málfluínmgsskrifstofa MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. Sími 11875. Hessian Á aUfn ^ >,q ulfur 34” og 50” hesian fyrirliggjanclL Kristján Ó. Skagfjörð H.L HamarshúsiS, sími 24120. SEáturtíðin 1057: Daglega nýtt: Dilkaslátur (heilslátur). Dilkasvið, lifur, mör og vambir. Dilkakjöt í heilu.m kroppum úr beztu sauðfjárræktarhéruðum landsins. I. verðflokkur. II verðflokkur. Seljum kjötílát /2 ín., *4 tn.. */s ín. Söltum fynr þá er þess óslia. Athugið, að sauðfjátslálrun líkur efífr nokkra da'\a. Kjöí- og sláturmarkaður við Laugarnesveg ÖRYGGI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.