Vísir - 11.10.1957, Blaðsíða 3
Fösíudaginn 11. október 1957
vlsœ
Hvað gerðist raunverulega?
Fallhlífahermenn frá Englandi
unnu á Heydrich á Prag-götu.
1 99kiikÍiaði*% en
sprvnfjijtin hvnst ekki.
Ivhir Sidney Z. Eliler.
í sepíember 1941 var S.S.-foringinn Reiuhard Heydricli
útnefndur ríkisverndari í Bælieimi og Mæri. Hann var einn af
Jæim, sem sköpuðu öryggislögregluna þýzku og menn óttuðust
liann mjög. Nafn hans var tengt liinum miklu hreinsunum,
fangabúðumim og aftökuniun.
Þegar • Heydrich varð ríkis-
vemdari, sté hann.i fyrsta sinn
frar/i úr liáifi'ökkri lögreglunnar
og í kastljós^ stjórnmálanna.
Hann var aðeins 37 ára og að
dómi margra hækkandi stjarna
meðal nazistaleiðtoganna. Hann
ætlaoi sér ekki að vera lengi í
Prag. Og sennilega hefir hann
hugsað sér að hann fengi enn
hærri stöðu þegar hann kæmi til
Berlínar, yrði ef til vill eftir-
maður S.S.-foringjans Himmlers,
sem ■ hann áreiðanlega skaraði
fram úr að mörgu leyti.
Verk hins nýja rikisverndara
var tvöfalt: að eyðileggja hina
andnazistisku hreyfingu og
þrýsta fólkinu i Tékkóslóvakíu
til meiri þátttöku í styrjöldinni.
Heydi'icli hafði næga reynslu í
aðférðum til að koma þessu í
verk. Fyrsta daginn eftir komu
sína til Prag skipaði hann svo
fyi’ir'. til a.ð kenna mönnum og
hraiðá þá, að framkvæmdar
skyldi margar aftökur.
í fyrstu virtist svo, sem alls-
konar mer.n hefðu verið teknir
af lífi, en i rauninni höfðu þeir
verið. valdir af ráðnum hug: t.d.
stjórnmálamehn, föðurlandsvin-
ir úr andspyrnuhreyfingunni,
verkamenn úr verksmiðjum, á-
kærðir fyrir skemmdarverk, og
bændur, sem voru á eftir tíman-
um með að afhenda afurðir sín-
ar. Og aftökurnar héldu áfram
allan valdatima Heydrichs, en
við endalok valdatímans náðu
þær þó furðulegasta hámarki.
„Anthropoid".
Langt frá Prag, í Norður Skot-
landi, var stofnun með litið á-
berandi nafni. „Sérstakur þjálf-
unarskóli''1 hét hún. t>ar voru út-
valdír hermenn þjálfaðir fyrir
séi’stök störf á meginiandinu,
sem hersetið vár af nazistum.
Meðal þeirra beztu sem gengu á
þennan- „skemmdarverkaltá-
skóla“ voru tveir liðþjálfar úr
her Tékkóslóvaldu á Brellandi,
Jan Kubis og Josef Gabcik. Var
sá fyrri Tékki frá Mæri en sá
síðari var Slovaki. Þegar þeir
höfðu lokið þjálfun sinni mynd-
uðu þeir tvimennings„flokk“, er
hafði afar áríðandi verkefni. Á
leynimáli fékk flokkur þeirra
nafnið „Anthropoid".
Þann 28. des. 1941 fóru þeir af
stað vel útbúnir með fölsk vega-
bréf, vopn og peninga frá Ing-
meri-flugvellinum fyrir utan
Lundúnir, með Halifaxflugvél.
Klukkan tvö um nóttina var
þeim sleppt út i snjó og vetrar-
veðri yfir Bæheimi, sem nazistar
réðu fyrir.
Lending fallhlífahermannanna
tókst ekki vel. Flugstjórinn hafði
reiknað skakkt og skot frá loft-
varnarbyssunum þýzku gerðu
lika sitt til. Þeir lentu hér um
bil 22 km. frá Prag í staðinn fyr-
ir áætlaðan stað í vesturhluta
Bæheims. Þegar þeir komu niður
meiddist Habcik einnig á öðrum
fæti, svo að hann átti erfitt um
að hreyfa sig í nokkurar vikur.
Nærri teknir til fanga.
Allt þetta gerði að engu þær
fyrirskipanir, sem þeir höfðu
fengið og varð þess valdandi, að
þeir hröktust til og frá og varð
það ertandi fyrir taugar þeirra
og oft lá við sjálft, að þeir væru
haædteknir af þýzkum hermönn-
um. Það liðu vikur áður en þeir
gætu komið sér fyrir og verið
hlutfallslega öruggir hjá áreið-
anlegum andspyrnufjölskyldum
í Prag. Þá fyrst gátu þeir farið
að búa sig undir að fullgera
starf sitt. Af mestu þolinmæði
söfnuðu þeir sér fræðslu um dag-
legt starf ríkisverndarans, því að
SS-hershöfðinginn Reinhard
Heydricli, einn miskunnarlaus-
asti lögregluforingi nazista, var
útnefndur verndari Bæheims og
Mæris í september 1941. Níu
mánuðu msíðar dó hann af sár-
um sínum í sjúkahúsi í Prag.
verk þeirra var hvorki meira né
minna en það, að greiða ban-
vænt högg forustumanni nazista-
lögreglunnar, að myrða Rein-
hard Heydrich.
Með hjálp ýmsra leiðbeininga
f rá. neða n j arðarhrey f i n g unn i,
sem teygði sig i allár áttir, voru
nú gerðar margar áætlanir og
þeim aftur hafnað: árás með
skriðdrekabana á einkalest
Heydrichs; sprenging í skrif-
stofu hans; árás á bil hans með
því að strengja linu yfir skógar-
veg nálægt Panenske Breyany,
sem var höll fyrir utan Prag og
hinir þýzku rikisverndarar höfðu
slegið hendi sinni á, sem opin-
beran bústað. Loksins í maí 1942
var árásin fastákveðin. Hún átti
að gerast í einni af útborgum
Pragar, en þar ók Heydrich dag-
lega um á leið til skrifstofu sinn-
ar.
Þann 26. maí ákvað Heydrich
nokkrar mikilvægar breytingar
á stjórnarfari verndarríkisins.
Ýmisar greinar, sem Tékkarnir
áttu sjálfir að sjá um, svo sem
vinnumál og glæpamál, áttu nú
að heyra undir hina þýzku
stjórn. Jafnframt fékk hin svo-
kallaða tékkneska stjórn skipun
um að koma á skylduvinnu fyrir
Brotínám Mussolinis.
Það var eitt anesta dirfsku-
hragd styrjaidaráranna.
Adólf Hitler gekk inn í iier-
bergið hægum skrefum. Hann
heilsaði okkur með uppréttum
armi — kveðju, sem okkur var
kunn af ótal ljósmyndum. Hann
var í látlausum, gráum einkenn-
■ isbúningi með opnu hálsmáli, er
' sýndi hvíta skyrtuna og s\'art
hálsbindi. Á vinstra boðangnúm
sá ég járnkrossinn af æðstu
gráðu, er hann hafði fengið í
fyrri heimsstyrjöldinni, ásamt
. svarta borðanum, merki um sár
: á vígvelli.
Eg stóð þarna i réttstöðu her-
fnanna með fimm öðrum liðsfor-
ingjum; tvéimur úr hernum,
tveimur úr ílugheriium og ein-
um úr SS-sveitunum. Þetta var
23. júlí 1943. Við höfðum allir ver
ið kallaðir í skyndi til leyni-
stöðva foringjans, langt inni í
skógum Austur-Prússlands.
Plitler bað aðstoðarforingja
sinn að kynna þann okkar, sem
stóð lengst til hægri fyrir sér. Eg
heyrði hinn dimma málróm hans,
er hann spurði hvatskeytlega
nokkurra spurninga. Málróminn
kannaðist ég við úr útvarpinu,
hann var auðþekktur. I þetta
skipti veitti ég sérstaklega eftir-
tekt hinum mjúka, austiu’riska
málhreim.
Allir liðsforingjarnir, sem voru
á undan mér, skýrðu á stuttorð-
an og hermannlegan hátt frá
hernaðarferli sínum. Að síðustu
stóð Hitler fyrir framan mig og
rétti mér höndina. í fjórum setn-
ingum skýrði ég frá fæðingar-
stað mínum, menntun, hernaðar-
ferli og þáverandi starfi. Hann
horfði beint framan í mig og
hafði ekki augun af mér.
Svo gekk hann nokkur skref
aftur á bak, leit yfir röðina og
spurði hvatskeytlega:
„Hverjir ykkar eru kunnugir
á Italíu?"
Eg var sá eini sem svaraði.
„Eg hef tvisvar komizt suður til
Neapel, foringi."
Hann beindi annarri spurngu
til þess, sem hann hafði spurt
fyrst: „Plvað er álit yðar á Ital-
| íu?“
allan tékkneskan æskulýð.
Næsta dag ætlaði Heydrich að
fljúga til Berlínar til þess að
gefa skýrslu um hinar róttæku
aðgerðir sinar. En það varð ekki
af flugferðinni. „Refsinornin"
hafði fyrir löngu liafið undir-
búning sinn og var nú loks reiðu
búin til að láta höggið dynja.
Hirti eldii um lífvörð.
Morguninn 27. maí var skín-
andi og hlýr sólskinsmorgunn.
Ríkisverndarinn átti öflugan, op-
inn Mercedes-Benz bil og hann
lagði þennan morgun af stað í
sína daglegu ferð til Prag. Heyd-
rich var ætlaður lífvörður og
voru það 4 lögreglubílar, en hann
var svo viss um öryggi sitt að
hann vildi ekki hafa lífvörðinn.
Hanit hafði einn mann með sér,
Klein að nafni, sem var úr líf-
veröi hans og var bílstjóri hans.
Þetta gerði árásina auðveldari.
Staðurinn fyrir árásina var vel
valinn, það var kröpp beygja í
útborg Pragar, þar sem allir bil-
ar urðu að hægja á sér, svo að
ferðin varð á við fótgangandi
20,000 Tékkar
týndu lífinu.
Bardagarnir að baki
vígstöðvunum.
Fyrir rúnium 15 árum þ.
27. maí 1942, myrtu Tékkar
Reinhard Heydrich rikis-
verndara Bæheims og Mæris
og forystuniann öryggislög-
reglu Hitlers. Samkvæmt
skoðun Hitlers var Heydricli
óbætanlegur maður, enda
varð eftirleikurinn eftir þvi.
Um það bil 20.000 Tékkum
(þar á meðal öllum karlmönn
um í smábænum Lidice) var
á næstu vikum stUlt upp gagn I
vurt byssukjöítum aftöku-
sveitanna. Konmnmistar í
Prag gera nú lítið úr morðinu
á Heydrich, aðallega af því að
sá, sem framkvæmdi það, i
kom frá Englandi en ekki |
Rússtandi. En tékkneski pró- i
fesorinn Sidney I. Ehler segir
hér frá atburðum og hefur i
hann ejdt mörgmn ármn í að |
rannsalca þetta mál og talað |
við margu eftirlifandi Tékka.
Tala atburðimir sínu máli og
eru æsandi lýsingar á bardag-
anum bak við vígstöðvarnar í ,
síðari heimsstyrjöldinni.
Spurningin kom okkur á óvart
og við tókum hana eins og henni
væri beint til okkar allra. Svör-
in voru hikandi: „Italía ... Mönd-
ull samherji .... kommúnista
bandalag ...“
Eg sagði skyndilega: „Eg er
Austurríkismaður, foringi!" Það
virtist óþarft að segja meira, þvi
að missir þýzka Suður-Týróls,
fegursta staðar á jörðunni, var
viðkvæmasta umræðuefni hvers
Austurríkismanns.
Adolf Hitler starði á mig lengi
og gaumgæfilega áður en hann
sagði: „Hinir liðsforingjarnir
mega íara. Eg vil að þér séuð
kyrr, Skorzeny höfuðsmaður."
Við stóðum tveir einir, augliti til
auglitis.
„Eg þarf að fela yður mjög á-
ríðandi erindi,“ sagði hann.
„Mússolini, vinur minn og sam-
herji, var svikinn af konungi sín-
3^
mann. Þegar Mercedes Benz-bíll-
inn nálgaðist beygjuna, gengur
maður með regnfrakka á öxlinni
í veg fyrir hann, varpaði af sér
frakkanum og kom þá í ljós vél-
byssa,sem hann bar upp að
öxl sér. Maðúrinn var Jósef
Gabcik, ein af beztu skyttunum
í her Tékkóslóv’akiu í Bretlandi.
En ekkert gerðist. Hann þi’ýsti
æðisgenginn á gikkinn og skild-
ist Gabcik þá, að byssan var eitt-
hvað í ólagi og henti frá sér
gagnlausu vopninu. 1 sarna
augnabliki tók hinn maðurinn
þátt í árásinni. Einhver hlutur
dökkur og egglaga þaut gegnum
loftið. Jan Kubis hafði vai-pað
sprengju, sem sprakk aðeins tvo
metra fyrir framan bílinn. Hann
molaðist sundúr. og nam staðar.
Ekkl dánlr.
En farþegarnir vont ekki .daúð
ir. Þeir skriðu út úr eýðilögðum
bilnum og reyndu að elta árásar-,
mennina með byssurnar á lofti.
Þeir komust þó ekki langt. Ileyd-
rich féll á götuna eftir nokkur
spor og blæddi honum mjög.
Hann hafði fengið sár vinstra
megin, aftan til á mjöðm. Klein,.
bilstjóri Heydrichs, var skotinn
niður af Gabcik. eftir nokkra
skothríð, við dyrnar á slátrara-
jbúð þar nálægt.
En á meðan þetta gerðist
I komst allt í uppnáin í götunni,
' strætisvagn hafði numið staðar
jrétt hundrað metra frá árásar-
j staðnum. Hann var fullur af
j fólki. Rúður vagnsins sprungu
af loftþrýstingi frá sprenging-
, unni og farþegarnir æddu um
óttaslegnir og gei’ði það að verk-
um að árásarmennirnir tveir
gátu sloppið án þess að eftir
þeim væri verulega tekið.
Nú lá hinn hávaxni maður
þarna á götunni, í rifnum ein-
kennisbúningi og engdist af kvöl-
um, og það leið nokkur stund áð-
ur en það þekktist að þarna var
ríkisyerndarinn sjálfur, sem
menn óttuðust. Og hann var á-
varpaður gætilega á lélegri
þýzku. Bulovka sjúkrahúsið var
þarna skammt frá. Tékkneskur
lögregluþjónn stöðvaði flutn-
ingabil, sem fór hjá og nú var
ríkisverndaranum ekið til sjúkra
hússins innan um sápukassa,
sem á bilnum voru og klukku-
tíma síðar var gerð á honum
skurðaðgerð af áhyggjufullum
þýzkum skurðlækni.
Röng aðgerð.
Meiðsli Heydrichs — brot úr
bílnum höfðu farið inn í miltað
Framh. á 9. síðu.
um í gærdag og tekinn höndum
af samlöndum sinum. Eg get
ekki og vil ekki bregðast ágæt-
asta syni ítaliu. Eg ætla að halda
tryggð við hinn ágæta samherja
minn og bezta vin; það verður
að frelsa hann í skyndi, því ann-
ars verður hann seldur í hendúr
Bandamönnum. Eg ætla að fela
ýður á hendur framkvæmd þessa
björgunarstarfs, sem er ákaflega
áríðandi að þvi er snertir fram-
hald stríðsins.“
„Auk yðar mega aðeins fimm
aðrir menn vita um þetta. Þér
verðið að vinna með flughernum
og fáið skipanir yðar frá Student
hershöfðingja. Þér megið ekki
tala við neinn annan og fáið all-
ar nánari upplýsingar frá hon-
um. Þér verðið fyrst og fremst
að komast að hvar Mussólíni er
niðurkominit.
Eg endurtek, að þér ve'rðið að