Vísir - 11.10.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 11.10.1957, Blaðsíða 1
12 síiur WH 12 síiur •7. árg. Föstudaginn 11. október 1957 239. tbl. Krúsév fær einart svar. Bandarikin hjálpa gegn itGiromúnistisku of beldi. Utan;rE?,isráðuneyti Banda- búnaði. Fyrr hafði talað Lodge ríkjanna hefur birt yfirlýsingu fulltrúi Bandaríkjastórnar og út af svigurmælum Krúséfs í mjög í samkomulagsanda. gær, ér hann sakaði Dulles umi að hafa reynt að óta Libanon,! Bjartsýni — bölsýni. Jordaniu og Tyrklahdi í styrj- Bjartsýni nokkur ríkti í upp- öld gegn Sýrlandi. hafi' umræðunnar, segja fund- j í yfirlýsingunni er tekið fram armenn, en bölsýni um nokkurt að allar ásakanir Krúsévs umj samkomulag — eftir að Gromy- þetta séu rakalaus ósannindi, ko hafði taiað. tilhæfulaus með öllu, og hann| er minntur á sín eigin orð, að! ' ef til styrjaldar kæmi væru' allar líkur til, að hún yrði ekki staðbundin, Þá er tekið fram, að Banda- ríkin muni, eins og þau hafi áð- ur yfir lýst með Eisenhower- kenninguhni - varðandi nálæg Austurlönd, koma til aðstoðar hverju því landi þar, sem verð- ur fýrir kommúnistiskri árás, óg loks er tekið fram, að Banda ríkin muni standa við allar sín- arlandvarnalegu skuldbinding- ar við Tyrkland. Fjáriagafrumvarpið lagt fram: króna grei Frumvarpft ber vott itm, al ríkisstjórnin og flokkar hennar eru ráðþrota. Alþingi kom saman til fundar í gær og eíns og venja er ti! var fjárlagafrumvarp fyrir næsta ár lagt fram. Því var búið Austurbæjarbíói í gær- að spá hér í blaðinu, að fjármálaráðherra mundi ekki geta lagfc kveldt Þar sem fjöldi manns fram frumvarp, sem frambærilegt væri, og þetta frumvarp er varð frá að hverfa verða hljóm-j einstætt að því Ieyt, að aðaltekjuliðir þess eiga Iitla eða enga leikarnir endúrteknir nk. sunnu stoð í veruleikanum. ' J KK endurtekur Gífurleg hrifning var á af- mælishljómíeikum KK sextetts ins í dag kl. 7 e. h. Benkö vann 36 skákir, gerði 15 jafntefli og tapaði engii Fjöltefli hans stóð til klukkaa hálf fimm í mörgun. Tyrklandi hótað. Ungverski skáksnillingurinn Pal Benkö tefIdi f jöltefli við 51 skákmann í Silfurtunglinu við Snorrabraut í gær og náði mjög glæsilegum árangri. Fjölteflið hófst klukkan 8 í Frv. er því allt byggt á sandi. En þar að auki er 71 millj. kr; greiðsiuhalli, sem stjórnin hef- ir ekki gert neina tilrauntil.að jafna. Sýnir það yonleysis- ástandið; í stjórnarherbúðunum; Það kemur fram í blöðum, að gærkveldi og hafði þá 51 skák- hótunin, sem felst í orðum Krú-i áhugamaður látið í Ijós óskir sévs, að Tyrkland mundi ekki Um að fá að tefla við Benkö, geta varist nema dag, ef til sem strax féllst á að tefla við styrjaldar kæmi, sé í anda þann fjölda. þeirra tíma, er nazistar óðuj Lauk fyigtu slcákinni kl. uppi, og smaþjóðir lifðu í stöð-1 rumlega tíu Qg síðan nyerri af Oreiðfiluhallinn. Síðustu tvo áratugina, sem oft hafa verið erfiðir fjárhags- lega, hefir enginn f jármálaráð- Umræða um afvopnunarmát herra yerið svo aumur, að an vegínn fært að ákveða það, án náins samstarfs við i þingflokka þá, sem hana styðja, hvernig Ieysa skuli í þann vanda, sem við blaslr í efnahagsmálum landsins, þ. á m. hvernig mætá skuli þeim halla, sem fram kemur í frv." Öllu meiri uppgjöf er varla hægt að hugsa sér. Hvers vegná gat stjórnin ekki verið búin aS' hefst í dag í stjórnmálanefnd leggja fram fjárlagafrumvarp-hafa samráð vig flokka sína allsherjarþingsins. Indverjar hafa lagt framnýj- ar tillögur í málinu, m. a. um skiþun itveggja tnefnda,'sérfræð inga, er f jalli um eftirlit, og vís- indamanna, sem fjalli¦- um kjarnorkuvopn, og leggi þær fram álit. með gífurlegum greiðsluhalla aður en frv yar lagt fram? ^ og tilkynna um leið, að hann var engan þar ^ iiimasem "",., s1,"rn !ii!l::-: ,u'wi i:kkj '"'"'-'vissinokkur ráð? En greinar-' gerðin svarar því að nokkru ar tillögur um, hvernig ætti að jafna hallann. í greinargerð frumvarpsins segir meðal ann- ars: „Kíkisstjórnin telur sér eng- ugum kvíða við innrás og of- beldi. Blaðið Scotsman telur, að slíkarhótanir og þær, sem felast í orðum Krúsévs, muni ekki hafa áhrif á Tyrki, enda sennilega ætluð til áhrifa ann- ars staðar frekara en í Tyrk- landi sjálfu. f svipuðum anda. annarri með nokkru millibili þar til þeirri síðustu lauk um kl. iVz í morgun. Hafði f jöltefl- ið þá staðið yfir í 8% klukku- stund. Úrslit urðu þau, að Benkö fór með sigur af borði í 36 skák um, 15 urðu jafntefli, og tapaði hann því engri skák. Alls hlaut Tveir nýir strætisvagnar teknir í notkun næstu daga. Aðrír íveir vœntanlegir í desember. Ráðstjórnarríkjanna flutti ræðu í gærkvöldi í stjórnmálanefnd Sameinuðu þjóðanna, sem ræð- ir nú afvopnunarmálin. Var ræða hans full svigurmæla, sakaði vestrænu þjóðirnar um prettvísi í samkomulagsumleit- unum, og skoraði á þær að hætta að beita brögðum, 'tillög- ur þeirra væri gagnslausar, og kvað af þeim gamalkunna lykt manna, sem grætt hefðu á víg- Engin síMvefti í bessari viku. Tveir strætisvagnar af full- til þess að leysa þá út. Ef engar komnustu gerð eru nýkomnir óvæntar tafir hamla, er þess til landsins og verða væntanlega vænzt, að unnt verði að taka teknir í notkun á strætisvagna- j vagnana í notkun eftir viku til leiðum hér í bænum innan tíu daga. skamms. I Auk þessara nýju strætis- Strætisvagnar þessir eru af vagna hefur verið gengið frá f jöltefli Benkö í Reykjavík, en Mercedes-Benz gerð og rúma pöntunum á tveim öðrum, sem hann fer sennilega til Banda- um 80 farþega. Þeir eru nú sem ráðgert er að taka í notkun í ríkjanna á miðvikudaginn í stendur í vörugeymslu Eimskip, i desember. í.íÍáíL*. næstu viku. ! og er beðið ef tir heimild banka' (Benkö 85,3 vinninga og þykir < .-..Í.-..Vko utanríkisráðherrajþað pryðileg frammistaða. Eins og skýrt hefur verði frá hér í blaðinu var þetta síðasta Síldveiði hefur engin verið í Faxaflóa í þessari viku. Rytjuveður hefur verið alla dagana og mikill sjór og því hafa bátarnir ekki farið út, enda hefur ekki verið eftir miklu að sælast eins og veiðin hefur verið undanfarið. Eitthvað af Reykjanesbátun- um fór út í gasr og ætlaði á veiðar, en þeir munu flestir ef ekki allir hafa snúið aftur. Flestum munu koma i hug hvítar breiður, þar sem hvergi sér í dökkan dil, þegar minnzt er á jökla landsins. Þessi mynd sýnir greinilega, a 5 sú hugmynd befur ekki alltaf við rök að styðjast. SkeiðarárjökuH er sannarlega farinn að „skipta litum", þegar hann streymir þarna fram, hægt en örugglega, (Ljósm.: Sn. Sn.) með þessum orðum: „Rikisstjórnin hefir ekkerf tækifæri haft til þess að ráðgast við stuðningsflokka sína á Alþingi-------" Ekki virðist vera tekið á vandamálunum af miklum manndómi. ; } Gífurlegar dýrtíðargreiðslur. ^ Dýrtíðargreiðslur til að halda niðri vöruverði hafa aukist gíf- urlegar í tíð núverandi ríkis- stjórnar. Þessar greiðslur eru nú komnar upp í 105 millji króna eða um 14% af áætluð- um gjöldum ríkisins 1958. Þessi útgjöld nema á þessu ári um 20 millj. meira en fjárlög heimila en útgjöldin voru áætluð 84 millj. Er þetta ákveðið af ríkis- stjórn án samráðs við Alþingi. Niðurgreiðslurnar eru sem hér segir: j Mjólk ...... 46 millj. kr. ' Smjör ...... 18 — — I Kjót........ 13 — — 1 Smjörlíki .. 8% — ~ 1 Fiskur ...... 3% — — ] Kartöflur ..13%— — ] Eina ráðið, sem ríkisstjórniri virðdst hafa fundið, til að halda vísitpiunni í skef jum, er að veita til þess fé úr ríkissjóði í stríðum straumum. t LandbúnaSarvörur ^ hækka uim 20 miJIj. f ofangreindum tölum ear ekki síðasta ráðstöfun stjórn- arinnar til £ð halda verði land- búnaðarafurða í skefjum, sem nýlega var ákveðið. Það kostar 20 millj. kr. og er ekki tekið Framh. á 11. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.