Vísir - 19.10.1957, Blaðsíða 1
17. árg.
Laugardaginn 19. október 1957
246. tbl.
msársföðin fekur
til' starfa al ¥orl
Lagningu rafstrengs að mestu lokið.
Stíflan fullgerð um áramót.
Gert er ráð fyirir að virkjun Á Egilsstöðum hefií verið
Grimsár á Fljótsdalsheraði byggð aðalspennistöð og grein-
verði lokið næsta vor og gæti ast þar raflínurnar til héraðs
l>á orkuverið, sem framleiða á
2800 kílóvött, tekið til starfa.
Samkvæmt upplýsingum frá
Verklegum framkvæmdum h.f.
cr stöffvarhúsiö að mestu búið
og reynt verður að ljúka
steypuvinmi við stífluna fyrir
áramót. Verið er að setja niður
vélarnar.
Raforkumáiastjóri skýrði Visi
frá því í gær, að stefnt væri að
því að ljúka linulagningu frá
orkuverinu niður í firði og til
úthéraðs hið fyrsta. Rafstreng-
tu-inn tii, Seyðisfjarðar var
lagður í fyrra, en lögn annarra
rafstrengja er langt á veg
koniin.
>rn
biðst lausnar.
Finnska stjórain baðst lausn-
ar í gærkvöldi, ef tir að vantraust
ftillaga á hana lliaíði verið sam-
þykkt með eins atkvæðis meiri-
Hiluta.
Tilgátur eru um það, að for-
setinn kunni að rjúfa þing og
efna til nýrra kosninga.
og fjarða. Seyðisfjarðarlínan
liggur yfir Fjarðarheiði, en önn
ur yfir Eskifjarðarheiði til
Eskifjarðar og greinist þar til
Norðfjarðar annars vegar og
hins vegar til -Reyðarfjarðar.
Gert er ráð fyrir að leggja raf-
strenginn frá Reyðarfirði yfir
Stuðlaheiði til Fáskrúðsfjarðar
og þaðan áfram til Breiðdals-
víkur, SÍöðvarf jarðar og Djúpa-
vogs. Hihir síðastnefndu staðir
fá þó ekki rafmagn frá virkjun-
inni að sinni.
Lagður hefir verið jarðstreng
ur frá Grímsá að Hallormsstað.
Þá hefir einnig verið lagður
strengur frá Egilsstöðum til
Eiða og fá bæir í Eiðaþinghá
rafmagn frá honum. Nokkrir-
bæir norðan Lagarfljótsbrúar
fá einnig rafmagn strax og
stöðin tekur til starfa.
Fyrirhugað er að leggja raf-
streng frá Eiðum og til úthér-
aðs og þaðan verður hann lagð-
Ur til Borgarfjarðar og Vopna-
fjarðar, en sú ákvörðun kemur
ekki til framkvæmda á næst-
unni.
Verkalýðsfbkkur Holbnds af-
þakkar afskipti Krasévs.
Tajið, að frjáls verkalýður taki
hvarvetna þá aðstöðu.
Elisabet drottning hlýddi
messu, er hún heimsótti Ottawa
nýverið. Myndin er tekin í
anddyri Kristskirkju þar í
borg.
Draga Rússar saman inlkið liJ við
landamæri Tyrkianás?
Er það gert vegna fieimsókna bandarískra
herskipa í tyrkneskum höfnum ?
Fregnir hafa borizt um, að Rússar dragi að sér mikið
lið á landamærum Tyrklands.
Hér virðist vera um lausafreguir að ræða, og ógerlegt
að segja með neinni vissu, hvort þær hafa við nokkuð að
síyðjast eða ekki, og það var sagt í London í gærkvöldi, af
opinberri hálfu, að ekki væri kunnugt um neinn liðssam-
drátt Rússa þarna.
Getgátur hafa komið fram um, að þetta sé „svar"
Rússa við því, að bandarísk herskip séu einnig í slikum
heimsóknum á Rhodes, Krít og á Spáni, og voru ákveðnar
áður en Krúsév fór „að blása sig upp út af innrásarundir-
búningi Tyrkja í Sýrlandi, að undirlagi Bandaríkjamanna,
en á þær ásakanir er hvarvetna í löndum vestrænna þjóða
litið sem einberan áróður.
Hollenski verkalýðsflokkurinn
lief ur algerlega vísað á, bug þeim
úsökunum, sem fólust í bréfi
Krusévs varðandi hótanir um
styrjaldir og ofbeldi, er gæti haft
iliinar örlagaríkustu afleiðing^r.
Bréf samhljóða þessu, sem
fjallaði um ástand og horfur á
landamærum Tyrklands og Sýr-
lands, voru send verkalýðsflokk-
um ýmissa landa, alls 8, svo sem
fyrr hefur verið getið, og voru
það Tyrkir og Bandaríkjamenn,
sem í bréfum þessum voru sök-
um bornir.
Brezki verkalýðsflokkurinn
ífmiðstjórnin) tekur bréfið fyrir
á fundi sinum miðvikudag næst-
komandi, en eins og áður hefur
verið getið gengu þeir Gaitskell
og Bevan á f und Macmillans,
þegar eftir að flokknum barst
bréfið og ræddu við hann um
Það. ... ,,v„;;.'
Álit brezkra stjórnmálamanna
er, að það sé augljóst hvért sé
markið með þessum áróðri
IRússa, að ökyrrð og æsjligar
haldist á þessu heimssvæði, og er
þá allt lagt út á bezta veg, en sé
gert ráð fyrir hinu versta, að hér
sé farið að dæmi Hitlers fyrir
innrásina í Tékkóslóvakíu, haft
í hótunum og látið „glamra í
sverðshjöltum".
Þá segja þeir, að menn ættu
að vera minnugir þess, að Rúss-
ar hafi iðulega talað um styrj-
aldarhættu úr vestri, ef ókyrrð
rikir einhversstaðar. Þetta geti
þeir leyft sér í fullu trausti þess,
að vestrænu þjóðirnar leggi ekki
út í styrjöld. Og syo er næsti
leikur þeirra á taflborðinu: Að
eigna sér heiðurinn af, að hafa
komið i veg fyrir styrjöld. Loks
líta þeir svo á, að það sé alveg
augljóst, að Nasser hefði ekki
sent herlið til Sýrlands, ef hann
hefði óttast innrás.
Allar Ukur eru til, að hinir
frjálsu verkalýðsflokkar álfunn-
ar geri sér fyllilega Ijóst, að til-
gangur Krúsévs með því að
snúa sér til þeirra, er að vekja
sundrungu meðal þeirra, og
spilla samstarfi vestrænna
þjóða, en tæksst honum það
myndi óvandaðri eftirleikurinn.
iiiii á ferS frá
Gander til iéinar
í gær um kL 2 eftir staðartáma
lagði litil einslu-eyfils flugvél af
stað f rá Gander áleiðis til Rómar.
Flugstjórinn, sem var einsam-
all í vélinni ætlar sér að fljúga
viðstöðulaust til Rómarborgar,
Vísir hafði tal af flugturnin-
um á Reykjavikurflugvelli í gær
og hafði flugumferðarstiórninni
ekki verið tilkynnt um ferðir
Williams Wyatt. Að því er Vísi
var tjáð mun ástæðan vera sú,
að Wyatt hefur ekki ætlaðsér að
koma til íslands, en hefur lagt
leið sina langt fyrir sunnan land.
Hæstiréttur:
Hlaut næstuni Ijórðung
•milljónar í bætur.
lar i
Hafði farið meb hægri hönd
í fannhjó! skurðgröfu.
Sparifé skélabarna
vísitölutryggt.
Framkvæmdarstjöri sparifjár-
söfnunar hama, Snorri Sigfús-
son, fyrrum námsstjðri, boöaði
blaðamenn og barnaskólastjðra
& sinn fund fi gær að Hótel Borg.
Skýrði hann þar frá starfsemi
stofnunarinnar svo og ýmsum
nýmælum, sem framkvæmdar
hafa verið.
Spai"ifjársöfnun skólabai'na er
nú að hefja fjórða starfsár sitt
Hefur sparifjársöfnuninni nú
tekizt að koma í veg fyrir þá
hættu, sem sparifé barnanna er
búin af rýrnun krónunnar með
nýju fyrirkomulagi, sem er
visitölutrygging, en hún er I
því falin, að Landsbanki Islands
hefur tekið að sér að tryggja
með vísitölubindingu fé, sem
skólabðrnin hafa safnað undan-
farin ár fyrir atbeina Sparifjár-
söfnunar skólabarna, þó ekki
lægri upphæð en kr. 100,00 og
fyrst um sinn ekki hærri en
kx. 1000,00 á barn.
Nýlega var kyeðinn upp í
Hæstarétti dómur i málinu Sam-
einaðir verktakar gegn Inga
Sigurjóni Guðmundssyni og
gagnsök.
Málsatvik"eru þau, að hinn 29.
júní 1955 var stefnandi að vinna
með vélknúna gröfu við. Stapa-
fell. Var stefnandi stjórnandi
vélarhmar. Vanalegt er að tveir
menn séu við vélar þessar, ann-
ar srjórnandi, en hinn smyrjari.
í umrætt sinn lá ekkert mikið á
við vinnuna og var stefnandi því
einn. Á umræddum vélum er
tannhjól eitt, sem venjulega er
smurt mjög þykkri feiti, sem
hita skal, áður en hún er borin á.
Er henni síðan hellt niður um
op á hlif þeirri, er umlykur nefnt
tannhjól. Um kl. 15,00 umrædd-
an dag taldi stefnandi sig þurfa
að smyrja nefnt hjól. Tók hann
feitina á járnspaða, setti siðan
spaðann með hægri hendi inn um
gat eitt á hjólhlífinni, lét hreyfil
gröfunnar vera í gangi og ætlað-
ist til að tannhjólið, sem snerist,
tæki feitina af spaðanum. Hafði
hann vettlinga á höndum við
þetta . Feitin virtist síðan hafa
festzt við vettlinginn og við hjól-
ið og tók hjólið framan af fingr-
um hægri hándar.
Höfðaði hann siðan skaðabóta
mál og.var dómsorð undirréttar,
sem hér segir:
„Stefndi, Sameinaðir verktak-
ar, greiði stefnanda, Inga Sigur-
jóni Guðmundssyni, kr. 261,848,-.
36 auk 6% ársvaxta frá 29. júní
1955 til greiðsludags og 14000 kr.
í málskostnað innan 15 daga frá
lögbirtingu dóms þessa að við-
lagðri aðför að lögum.
I Hæstarétti var aðaláfrýjanda
dæmt að greiða gagnáfrýjanda
alls kr. 232,987,50 ásamt vöxtum
eins og krafizt var.
Málskostnaður í héraði og fyr-
ir Hæstarétti, var ákveðinn sam-
'tals kr. 25,000,00, er aðaláfrýj-
andi skyldi greiða gagnáfrýj-
anda.
9 Á mánudag var þýzkum kaup-
sýslumanui gefinn Benault-
bill, er hann kom til Orly- |
flugvallar við Berlín, sem |
2,000,000. farþégi Air France.
% Pierre Lanælot, varaflotafor-
ingi, er stjómaði hersveitum
Frakka í innrásinni á Suez,
fðrst í flugslysi nærri Cannes
ú niáuudaginn.
Þetta er norski flugkappinn
Bernt Balchcn, sem hingað
kemur í dag á vegum fslenzk-
ameríska féíagsins.