Vísir - 19.10.1957, Blaðsíða 7
Laugardaginn 19. október 1957
VlSIR
I
jjGATilA PhRISTIE
0at íeiiit
íiffja tií...
48
semdanna, sem leituðu á hana, og þá heyrði hún að hljóðið,
.sem barst frá bifreiðinni, breyttist. til muna. Bifreiðin hægði
íerðina, og síðan var henni ekið út af veginum, beint yfir grund-
ina í átt til hæðarinnar, þar sem hún lá í felúm.
Mennirnir í bifreiðinni höfðu séð hana! Þeir voru að svipast
eftir henni!
Viktoria skreio niður eftir guskorningnum, og laumaoist síðan
'bak við hæðina, til þess að ekki væri hægt að sjá hana frá
bifreiðinni. Hún heyrði, að bifreioin nam staðar, og að hurð á
henni var skellt, er einhver hafði stigið út úr henni, Þessu næst
mælti einhver maöur nokkur orð á arabísku, en síðán gerðist
ekkert langa lengi. Þá kom Viktoria allt í einu auga á mann,
fyrirvaralaust. Hann gekk umhverfis hæðina, urn það bil í
iniðjuih hlíðum. Hann hafði ekki augun af jörðinni, og einstáka
sinnum laut hann niður og tók eitthváð upp. Hvað sem það var,
sem hann var að svipast eftir, þá virtist augijóst, að hann væri
ekki að leita að stúlku, Viktoriu Johes að nafni. Þar við bættist,
að hann var greinilega Engleiidingur.
Viktoria rak upp lágt óp, þegar þetta rartn upp fyrir henni.
•Svo brölti hún á íætur úr fylgsni sínu, og gekk í átt til mannsins.
Hann leit upp, er hann heyrði til' henhar og starði undrandi á
hana.
„Ó Guð sé lofr-' mælti hún. „Eg er svo feginn, að þér skyldúð
koma.“
Hann starði einungis á hana,‘ eins og áður og þagði drykk-
langa stund Svo fékk hann loks máíið, og sagði: „Hvér í ósköp-
unum______Eruð þér ensk? Hverhig....“
Viktoria fór að hlæja, þegar hún sá og heyrði undrun hans,
og kastaði af sér dulargerfi sínu. „Auðvitað er eg ensk,“ mælti
hun. ,„Og viljið þér nú gera mér þann greiða að aka með mig
til Bagdad sem fyrst."
„Eg er þvi miður ekki á leið þangað, því að eg er einmitt að
koma frá Bagdad,“ svaraði hann. „En hvað eruð þér eiginlega
að gera ein hér úti á miðri eyðimörkinni?"
„Mér var rænt,“ sagði Viktoria og var mikiö niðri fyrir. „Eg
fór til þess að láta þvo mér um hárið, og þá var eg svæíö með
klóróíormi. Þegar eg vaknaði af dáinu, vár eg stödd í húsi einu
i Arabaþorpi, sem er þarna." Hún benti óljóst í þá átt, sem hún
hélt að þorpið væri í.
„Voruð þér í Mandali?" spurði maðurinn.
„Eg hefi ekki hugboð um nafnið á þorpinu. Eg slapp í gær-
kvöldi, gekk alla nóttina, og fór svo í felur bak við hæðina hér,
því að*eg hélt, að þér væruð einn fjandmannanna.“
Hinn væntanlegi bjargvættur hennar starði á hana með tals-
verðri undruri. Hann var um þáð bil hálf-fertugur, ljós yfirlitum.
en dálítið drembilegur á svip. Hann talaði eins og hámenntaðir
menn gera einir. Hann setti nú upp nefklemmugleraugu og virti
Viktoriu fyrir sér gegnum þau með nokkru ógeði. Hún gerði sér
ljóst, að maður þessi mundi ekki leggja trúnað á eitt orð af
sögu hennar, en þetta hafði þegar þau áhrif á hana, að hún
varð ofsareið.
„Þetta er dagsatt," sagði hún. „Eg get ekki sagt neitt sannara."'
Þetta hafði ekki önhur áhrif en þau, að ókunni maðurinn varð
enn tortryggnislegri en áður. „Einkennilegt í meira lagi,“ mælti
hann kuldalega. _ j
Viktoria varð örvæntingarfull. Þaö var sannarlega óréttmætt
í meira lagi, að hún skyldi ekki geta fengið menn til þéss að
trúa sér, þegar hún sagði heilagan sannleikan, en svo trúðu
allirskröksögum hennar eins og nýju neti. Þetta stáfaði nefni-
lega af því, að þegar hún sagði satt, var frásögn hennar hikandi
og engan veginn sannfærandi. !
„Og ef þér hafið ekki eitthvað til að drékka með yöur,“ sagði
hún, „þá dey eg hér úr þorsta. Eg deý hvort sem er úr þorsta,
ef þér skiljið við mig hér, og farið einn leiðar yðar.“
„Auðvitað keinur mér ekki til hugar að skilja yður eftir hér
á þessum stáð,“ svaraði ókunni maöurinn nokkuð þóttalega.
„Það á mjög illa við, að enskar konur sé einar á flækingi hér á
auðninni. Góða mín, varir yðar eru allar skorpnar af þorsta.,..
Abdul.“
„Já, herra." Ökumaðurinn háfði ekkl verið fjarri,-og hann kom
samstundis, þegar húsbóndi hans kallaði á hann. Englendingur-
inn gaf honúin fyrirskipanir á arabisku, ekillinn hljóp þá til
ÁfengishöiiJ í
I PólSandf.
I
j Borizt hafa fréttlr um það frá
1 Póilandi að undanförnu, segir
norska blaðið Fcfket, að þar í
lahdi sé áfengismálið vaxaridi
vandamál, og valdl st.jðrninni erf
iðieikum. Ðrykkjuskapnr er
j \-ersnisiidi meðSl seskulýðs óg
[ vérkánianha. Hln ströngu áferig-
islög, sem sétt vórii fyrir 3 ár
um hafa ekkí gétáð tinnlð á böl
i valdiritíhi.
I 1 byrjun septembér s.l. ræddi
aðalritari pólska kommúnista-
flokksins og forsæiisráðherrá
landsins hið alvarlega ástand í
þessum efnum. í ræðu sinni lagði
Gomulka áherzlu á félagslegan
aga og frið og reglu í landinu.
Hann skoraði á aliiienning að
hjálpa lögreglunni með að lög
og reglur landsins væru haldin.
Það sém einktmi skaðar, sagði
ráðherran, er brásk með vörur,
sem lítið er til af, og hin síaukna
áféngisneyzla. 1 þvl sambandi
sagði hánn að þjöðin hefði á
fyrstu sex mánuðum ársins
neýtt áfengis fyrir 3 milljarði
zloty, en þar væru aukning 900
milljóna miðað við sama tíma
í fyrra. — (Afengisvarnarnefrid
Éeyk javikur).
í ---------------- .
0 Fyrstu „fjáHög" Kjarnorkq-
iriSIastofiiiiiiarinnar, sem sett
var á laggirnar í Vínarborg
fyrir slteirimstu, gerir ráð
fyrir útgjöldmn stem nema
$ 4.0S9.OOG. páx af gTeiða
Bandarikin 33%. Káðstjórnar-
rikin 13,4% og Bretlaiifl 7.5%.
® 3&Í-.
vro
M'eð hmu nýja sjáMsa%‘ei$slu iynrkomulagi afgréiSið-
hér sjáifir böniímð á biíreiðina' tíg s:p'a'ri# ifíéft ’pví
S‘érséaI«iiF sjwlfsðii fvpÍT*
Hof svallagötu