Vísir - 19.10.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 19.10.1957, Blaðsíða 8
Kkkert kla8 u Mýrars ( áskrlft en Vítir. l^tlS hann tors ySar fréttir •» nnnaS lestrarefni heiin — án fyrirhafnar a£ ySar hálfn. Simi 1-15-SO. WlSIH> lnunið, að peir, tem gerast éskrifendor Vísia eftir 10. hvert mánaðar, fí hlaðiS ókeypis til mánaðamóta. Laugardaginn 19. október 1957 Rannsókn banaslyssms hjá Keílavik hafin. Ekki var þó buið að taka skýrslu af . marniinum, sem slysinu olli. á eftir og voru þeir leiddir sem vitni við réttarhöldin í gær. Þeg- ar blaðið átti tal við fulltrúa lög- reglustjóra á Keflavíkurflugvelli síðdegis I gær var ekki búið að faka skýrslu af manninum, sem slysinu olli,en það var varnar- liðsmaður í bifreiðinni VLE-274. Var því heldur ekki hægt að gefa nákvæmari upplýsingar um orsakir slyssins né hraða bif- reiðarinnar. Annar maður frá vinstri á myndinni er Peng Teli-huai varaforsætisráðherra og landvarna- jiáðherra Pekingstjórnarinnar. Myndin var tekin, er hersýning fór fram í Peking, — Um 50 manns á námskeiði hjá flugskólanum Þyt. Skólinn á 4 flugvélar fiS kennsfu. Starfsemi flugskólans Þyts stendur nú með miklum blóma og mikill óhugi ríkir fyrir flugi. Vfir stcndur bóklegt námskeið íiil einkaflugprófs. Vignir Nordal, kennari vio flugskólan, hefir gefið blaðinu ýmsar upplýsingar um skóla- starfið sem stendur með mikl- um blóma. Mikill áhugi ríkir fyrir flugi um þessar mundir. Nú stendur yfir námskeið íil einkaflugmannsprófs en kennslugreinar eru: veðurfræði, vélfræði, siglingarfræði, og flugreglur. Um 50 manns eru á námskeiði þessu, en 40 flugtima þarf til að geta þreytt það próf. Aðrar gráður, sem hægt er að ná hjá flugskólanum, er „sóló'*- próf eftir 8—12 tíma í lofti, og atvinnuflugpróf, er veitir mönn una rétt til að starfa sem flug- menn. Það er tekið eftir 200 flugtíma. „Sóló“próf veitir að- eins réttindi til að fljúga einn undir umsjón kennara. Að loknu einkaflugprófi leyf- ist handhöfum þess að fljúga sjálfstætt með farþega endur- gjaldslaust. Einnig hefur flug- skólinn blindflugsnámskeið fyrir atvinnuflugmenn. Próf í þeirri grein eru tekinn eftir 40 stunda flug. Skólinn á nú 7 V.Þ. slítur sijórumála- sambandi vi5 Jugoslavíu. Austur-þýzka stjórnin virðist gripin felmtri af tilhugsuninnl um að nýja austur-þýzka. markið londi í liöndinn manna vestan vélar, sem notaðar eru við kennsluna. Urn 400 manns hafa nú tekið einhverskonar flugpróf á ís-( t.ialds. landi. Þar af eru 4—5 konur og j Sterkur lögreglu- og hervörð- hefur ein þeirra atvinnuflug- J ur var hafður í gær á landamær- próf. Er það Erna Hjaltalín unum til þess að liindra þetta og flugfreyja hjá Loftleiðum. Lauk var leitað á fólki. Ekki fengu hún prófi fyrir nokkrum árum | menn þó nema 300 mörk mest Nú er skólinn að standsetja eina við seðlaskiptin, svo að ekki get- flugvél til viðbótar flota sínmn. ur verið um það að ræða, að Er hún af Air Cub gerð og mun menn taki mikla peningá með sér sjást á lofti von bráðar. vestur yfir línuna. I gær hófsfc rafiíesötori úfc af hamtsly.sinu á Keflavíkurvegii á skrifstofu lögreglustjörajis á Keflavíkurfiugvelli, em Vísii' sicýi'ði í aðalatriðum frá slysinu í gær. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Keflavíkurvelli skeði slysið klukkan rúmlega liálfátta i fyrrakvöld á þjóðveg- inum í Ytri-Njarðvíkum. Maðurinn, sem fyrir slysinu varð, Guðni Jónsson, var á Ieið heim til sín frá Ytri-Njarðvík, en hann var búsettur í Keflavik. Hann var hjólriðandi en talið er, að reiðhjólið muni hafa verið ljóslaust. Við áreksturinn féll Guðni í götuna, en reiðhjólið kastaðist út fyrir veginn. Meiðsli Guðna voru aðallega á höfði og var liann fluttur í sjúkrabifreið í sjúkrahúsið í Keflavík, þar sem hann lézt stundarfjórðungi fyrir klukkan 8 í gærmorgun. Vitað er um -10—12 manns, sem bar aö slysstaðnum rétt um það bil sem slysið varð eða rétt indaríKin vilja rannsókn á ásékuntnm Hássa og Sýr- S^ná^Inga í garð Tyrkja. CJ Varðarkaffi í Valhöll í dag kl. 3—5 síðdegis, Af hálfu Bandaríkjastjórnar liefur verið lýst yfir, að hún liti svo á, að allsherjarþingið setti að beita sér fyrir því, að rannsökn fari fram til l>ess að fá úr því skorið, iivað raúnverulega sé að gerast á landamæruin Tyrklands og Sýrlands. Talsmaður Bandaríkjastjórnar tók svo til orða, að tafarlaus rannsókn ætti að hafa þau áhrif, að draga mundi úr viðsjám út af ákærum þessum, og augljósara mætti þá verða hverjir það eru, sem ógna friðnum á þessum hjara. Sýrland hefur, sem kunnugt er. krafizt þess, að málið sé tek- ið fyrir á allsherjarþinginu, og Tyrkir hafa neitað öllum ásök- unum í ofangreindu efni, sem fram hafa komið af hálfu Sýr- lendinga og Rússa. Búizt var við, að dagskrámefnd allsherjai-þings ins kæmi saman á fitnd í gær til þess að taka ákvörðun um, hvort verða skyldi við óskum Sýrlend- inga um að taka málið á dagskrá. Stjórn Sýrlands óskaði einnig, að rannsókn færi fram. Sléttueidar hafa komið upp á nokkrum stöðum i Ástralíu, eikki breiðst mjög út, en vald- ið tilfinnanlegu tjómi. Margir hvalir veiddir í sumar. Hvalveiðum Hvals li.f. lauk mn mánaðaniótin september —október. Alls veiddust 517 hvalir, en árið áð'ur 440. Aflin skiptist þannig eftir tegundum: 10 steypireyður, 348 lagreyður, 81 búrhvali, 78 sandreyður. Afurðirnar urðu 3196 lestir af lýsi, 3207 lestir af kjöti og lifur, 1431 lest af mjöli og 111 .lestir rengi og sporður. Af lýsinu var 861 lest af búrhvalslýsi. Rúmar 2000 lestir af kjötinu hefur þegar verið fluttar út og 1460 lestir af lýsi var búið að flytja út í byrjun október. Hvalmjöl er mest- megnis selt sem fóður innan- landsl Fækkað iIHI i Oftie Hock. Að undanfömu hefur allt verið með lj;yrrum kjörum í Little R&ck, Arkansas, og hefur sambandsstjó(miiii þvl kvatt burt helming herliðöins, sem þangaS var semt, Eftir eru um 500 hermenn. Ennfremur var tilkynnt, að 8.500 af 10.030 hermönnum úr þjóðvarnarliði Arkansas hafi aftur verið settir undir yfir- stjórn þjóðvamarliðsins, en þessir hermenn voru til bráða- birgða settir unáir stjórn yt»r- manns Bandaríkj aliðsins í Little Rock, Bjarni Sig- urðsson hætflr störfum hjá Verði. Um siðastliðin mánaðamót léfc Bjami Sigurðsson af skrifstofu- stjórastarfi lijá Landsmálafélag- inu Verði Bjarni, sem varð níræður 1. ágúst s.l., hefur verið starfsmað- ur- Varðarfélagsins í hart nær þrjá áratugi. Á þessum tíma hef- ur Bjarni, svo sem kunnugt er, innt af hendi hið gifturíkasta starf í þágu Varðar og Sjálfstæð isflokksins og átt sinn mikla þátt í vexti og viðgangi félags- ins. 1 tilefni þess, að Bjarni hefur hætt skrifstofustjórastai’fi var haldinn stjórnarfundur I Verði, þar sem stjórnarmenn fluttu honum þakkir fyrir hin ómetan- legu störf í þágu félagsins. Hélt Bjarni þar ræðu, þar sem hann rifjaði upp ýmsan fróðleik og gaman frá hinum langa starfs- ferli hjá félaginu og færði Verði árnaðaróskir. Var þessi kveðju- fundur með hinum aldna heið- ursmanni mjög ánægjulegur. Nýtt simahappdrætti SLF. I Itoði ern 2 íbiiðir og íleira. selja hann hverjum, sem liafa vill. Þannig hafa símnotendur forkaupsrétt á happdrættismið- um með símanúmeri sínu til 15. nóvember n. k. Dregið verður um vinningana að morgni hins 20. des. á skrif- I gær Mjóp ar stokkuimm ann- að símahappdrætti Styrktarfé- 3ags lamaðra og ffafclaðra. Vinn- ingar era fcvær fcveggja herbergja íbúðlr auk fjögænra aMtoivinn- inga, Sveinbjöm Finnsson, hinn ný- skipaði framkvæmdarstjóri fé- stofu borgarfógeta í Reykjavik lagsins, skýrði blaðamönnum frá og á samri stundu verður hringt tilhögun þess I gær. Er hún í í vinningsnúmerin og tilkynnt stuttu máli þessi: Símanotendur j um vinningana, sem eru, eins og fá, um leið og þeir greiða nö af-1 áður er minnzt á, tvær tveggja notagjald af síma sínum, afhent-1 herbergja íbúðir fokheldar með an miða, er veitir þeim réttir’di ( hitalögn — önnur að verðmæti til kaupa á happdrættismiða kr. 135,000, en hin ltr. 125,000. með símanúmeri þeirra. Miðan-1 Eru þær í fjögurra hæða húsí ir verða seldir f herbergi við hl' N á Holtsgötu 17, sem er á hita- innheimtu Liandsímans, en eld" veitusvæði og stendur húsið á í afgreiðslunni sjálfri, sem. 5 gamalli eignarlóð. Einnig er til fyrra. Happdrættismiðinn kostar f jögurra aukavinninga að vinna, 100 kr. ávísun á vöruúttekt, hverja að Enginn miði verSur seldur ' upphæð 10,000 krónur. Aðaltil- framvísunar heimildarmiðanr. gangurinn með þessu happdrætti 15. nóv., en eftir þann tíma fr til 20. des., er dregið verður, i er tekjuöflun til aukinnar starf- semi félagsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.