Vísir - 19.10.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 19.10.1957, Blaðsíða 2
2 VlSIB Laugardag'inn 19. október 1957 Kallibrenusla 0. JehnscHi & Kaaber h.f Sœjartfpéttir IMessur á morgun-. Dómkirkjan: Messaðkl. 11 árdegis. Síra Gunnar Árna- sofr, ferming og altarisganga. Messa kl. 11 síðd. Síra Jón Þorvarðarson, ferming. Hallgrímskirkja: Messa á morgun kl. 11 f. h. Síra Jak- ob Jónsson, ferming. Messa kl. 2 e. h. Síra Sigurjón Þ. Árnason, ferming. m Neskirkja: Ferming kl. 2 og almenn altarisganga á eftir. Síra Jón Thorarensen. Bústaðaprestakall: Ferm- ingarmessa í Dómkirkjunni kl. 11. Síra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónústa kl. 10.15 f. h. Síra Garðar Svavarsson. H'áteigssókn: Fermingar- guðsþjónusta í Dómkirkjunni kl. 2. Síra Jón Þorvarðssoh. Lang'holtsprestakall: Messa í Laugarneskirkju kl. 5 e. h. Barnaguðsþjónusta í Laug- arásbíói kl. 10.30 f. h. Síra Árelíus Níelsson. Kaþólska kirkjan: Lág- messa kl. 8.30 árdegis. Há- messa og prédiku.n kl. 10 ár- degis. 1'tvarpið í kvöld. Kl. 19.00 Tómstundaþáttui- barna og unglinga.(Jóri Páls- son). — 19.25 Veðurfregnir. — 19.30 Einsöngur (plötur). — 20.00 Fréttir. — 20.30 Leikrit: „Anna Krusé“, eftir Wilfred Christensen, í þýð.- ingu Elíasar Már. Leik- stjóii: Haraldur Björnsson. — 22.00 Fréttir og veðurfregn ir. — 22.10 Danslög (plötur). —- Dagskrárlok kl. 24.00. Sunnudagsútvarp. Kl. 9.30 Fréttir og morguti- tónleikar (plötur). — 10.10 veðurfregnir. — 11.00 Messa í Fríkirkjunni. (Síra Helgi Sveinsson í Hveragerði pré- dikar; síra Þorsteinn Bjönrs- sön þjónar fyrir altári. Org- anleikari: Sigurður ísólfs- son), — 13.15 Erindi: Úm lestrarkennslu. (tsak Jóns- son skólastjóri). — 15.00 Miðdegistónleikar (plö tur). — 18.30 Barnatími. (Helgá og Hulda Valtýsdætúr); a) „Kötturinn Kolfinrtur“, fram haldsleikrit eftir Bárböru -Sleigh; I. þáttur: Sölutorgiðt b) Úpplestur og tónleikar. — 19.30 Tónleikar (plötur). — 20.20 Tónleikar (plötur). — 20.35 „Bi*éf úr myrlm‘‘, frá1- saga eftir Skúla Guðjóhsson á Ljótunnarstöðum í Hrúta->' firði. (Andrés Björnssort flytur). — 21.00 Tónleikar (plötur). — 21.40 Upplestur: „Sveinbarnið“, smásaga eftir Alberó Moravia; Margrét Jónsdóttir rithöíundur þýddi. (Baldvin Halldósson leik- ari). -— 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. — 22.05 Danslög (plötur til kl. 23.30. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband í kapellu Háskól- ans af síra Jóni Þorvarðs- syni ungfrú Hjördís Einars- dóttir (Pálssonar, blikk- smíðameistará) Bólstaðar- hlíð 4 og Brynjólíur Guð- mundsson (Mariussonar vél- stjóra) Blönduhlíð 16. Heim- iii þeirra verður í Blöndu- hlíð 16. | í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Jakobi | Jónssyni, ungirú Þorbjörg Pálsdóttir og Eyjólfur Ey- steinsson. Heimili ungu hjón ( anna er á Suðurgötu 5, Kefla ! vík. | Itíkisskip. Hekla er væntanleg til Rvk. í kvöld að austan. Esja er í Rvk. Herðubreið verður á j Hornafirði í dag á norður- i leið. Skjaldbreið er væntan- j leg til Rvk. á morgun að, vestan. Þyrill er í Rvk. Skaft . fellingur fer frá Rvk. á þriðjudag til Vestm.eyja. Eimskip. Dettifoss fór frá Reyðarfirði 15. okt. til Gáutaborgar, Len ingrad, Kotka og Helsing- fors. Fjallfoss fór frá Ham- borg í gærkvöldi til Rvk. Goðafoss kom til Rvk. 16. okt. frá New York. Gulifoss fór frá Thórshavn 17. okt. til Hamborgar og K.hafnar. Lagarfoss kom til Rvk 17. okt frá K.höfn. Reýkjaföss fór frá Hull 15. okt. til Rvk. Tröllafoss fer frá Rvk. í kvöld til New York. Tungu- foss fór frá Antwerpen i gær til Hamborgar og Rvk. Skipadeild SifeSn Hvassafell er á Sauðárkróki. Arnarfell er væritanlegt til Napóli 22. þ. m. Jökulfell kemur í dag til Húsavíkur. Ðísarfell fór frá Palamos 17. okt. áleiðis til Rvk. LitlafelL er í Rvk. Helgafell fór í gær j frá Borgarnesi áleiðis til j Ríga. Hamrafell er væntan-, leg't til Batúmi 24. þ. m.! Ketty Dartielsen fer frá Frið riksbörg í dág áléiði's til Ts- 1'átVd's. Flugvéiariiar.- Édda var væntahleg kl 06.00—08.00 árdegis í dag frá New York; flugvélln hélt áfram kl. 09.30 áleiðis til Osló, K.hafnar og Hamborg- ar. — Hekla er væntanleg kl. 19.30 í kvöld frá K.höfn, Gautaborg og Stafangri; flugvélin heldur áfram kl. 21.00 til New York. Ægir, rit Fiskifélags íslands. er nýkomið út. Efni: Útgerð og aflabrögð. Sumarsíldveiðin norðanlands og austan 1957. Utanför á vegum Fiskifélags íslands. Fiskaflinn til ágúst- loka. Marglyttan — mein- vættur sjómanna. Sambands þing fiskideilda á Austfjörð- um. Útfluttar sjávarafurðir í ágúst. Merkjasalu Blindravinafélags íslands er á morgun. Styðjið blinda og kaupið merki þeirra. Sunnudagaskólinu í húsi U.M.F.R. við Holtaveg' tekur til starfa nk. sunnudag ki. 10.30 'f. h. Bamaspítali Hringsins. Gjöf til minningar um Björt Norðquist frá móður hennar og öðrum ættingjum, 1000 kr. Frá Breta 15 kr. Áheit á litlu hvitu rúmin 100 ki*. Áheit frá S. S. 100 kr. Áheit, sent í bréfi frá Hamborg 200 kr. Áheit frá S. H., sent í pósti með kveðjunni fylgi starfi ykkar“, 600 kr. Gjöf frá enskri konu, sem var farþegi hjá Flugfélagi íslands í haust, 300 kr. Kven íélagið Hringurinn vottar gefendunum innilegt þakk- læti sitt. WA /u^tui,inar * vinna alls- gí konar störf - en þoö pacf ekki oö ska&a þær neitf. Nivea faætír ijrþv!,- Skrifstófuloff og innivero gerir húé y5or fölo og purra. Níveo bæfír 'úr pví. S'xcr.t vebur gerir hú5> /íor i><|Ufa og srökka bætir úr því á bezta stað í vesturbænum til sölu. Hagstætt tækifæri, ef samið er strax. Tilbeð sendist Vísi fýr'ir þriðjudagskvöld rtierkt: „Verzlun.“ ÁrdéírLs hiíf Léðiisr Irl íM Slökkvisíöðin hefúr síiriá ÍUÖÖ! Nætstrviirðúr í LátVg'avegsapóteltt, sithr ð'KMT' Éögri'fflúvttt’ðktofaíri hefúr siriiá 11108. Stvsavarðstofa SfeykjttvíkiiJr í Heilsuverndarstöðiririi er dp* llií allári Sólarhilhgimi. Læktta- ' vörtfur L. R. (fyrir vitjánir)’ er' & tíaina stað kl. 18 til kl. 8. — Síml ..•15030. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja í' lögságnarumdæmi Reykjavlk- Cir verður kl. 17.4Ö-8.50. LaridSbókasafiiið er opið alla- virka daga frá kl. 10—12, 13—19' óg 2Ö—22, rieitta laúgardágá, þ&' frtá' kl. ÍOi—12 og 13—19. Tækiii 1 tókiuraín I.M.S.I. í Iðnskðlanum er opin frá kl. 1 fi e. h. aha vírka diwa nema láúgarclaga. Þjóðnilnj asafnið er óþiri á þríðjud., fírhiíltúd. og laúgatt! m! 1—3 e'. h. ojg á sur.mi- ■dögujfi kl. l-4e. h: ÁVtijfejarsaiii. Opífi alla virka daga kl 3—- fci. A sunnudögum kí, 2—7 e. a e. h. Lungn rdugur 292. dagur ái'sins. 1 LÍstasafri Einars Jórissonar er ópið rriiðvikúclaga óg súnnu- !daga fra kl. 1,30 fil kl. 3.30. i Bæjarbókasafnið er oþið' sem hér segir: Lesstof- an ef ópih kl. 10- -12 og 1—10 virka daga, neriia laugard. kl. 1Ö —12 og-1—4. Útlánsdeildin er op- iri virka dkga kl. 2—10 neiria laúgardága kl. 1—4. Lokað ef á i'Sunriú'd- yfir' súmarrnáriuðitm, .ÚtibúiÓ, Hofsvallagötu 16, opið ; viffta dagá kl. 6—7, rierttá tóúfear- daga. Útib'úið ÉfStáSúridí 26. opið virka- daga: ki: 5—7. Útibúið Hólmgarði ,34: Oþið máriUd., miö- vfiwa; og föstúd. ki: á-—?; Kv t . V. SL Bihííides’úrr Ffléri lA—Sfe.' ’frtí ög lúeflelkv’i. Samkvseriit ályktún bæjrifstjórnar Rteykjavíkur hefur véfið ákveðitt'rt eirisfefilúakstúr urii Liritlárg'ötu frá vestri' til- austurs milli K-lapparstígs ög Frakkastígs. Eiihff'emúr hefur bífejarstjóm samþykkt að banna bif- feiðastö-5ur vestamttegin í Óðínsgöta. f>etta tiikynnisf öllum, sem lilur- eiga að máli: Lö>gregiustjórimi í Reykjav'k, Jfi'. oktobér 1957. SIGURJÓN SIGURÐSSONt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.