Vísir - 22.10.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 22.10.1957, Blaðsíða 4
4 VÍSIR Þriðjudaginn 22» október 1957 VISIXT D A G B L A Ð Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. ■ Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Fnimhiaup I Þegar sumir menn ætla að L I vera sérstaklega ráðkænir | ! og sniðugir, fer oft svo, að | j þeir hlaupa óþyrmilega á , ’ sig, og það virðist Krúsév J j hinn rússneski hafa gert, ] : svo að um munaði, fyrir að j eins örfáum dögum. Hann ] greip pennann eins Og svo i oft áður og skrifaði ýmsum ! jafnaðarmannaflokkum í ] Evrópu. Hét hann á þá að j veita sér nú lið — oft væi’i | þörf en nú væri nauðsyn —• T því að svo óvænlega horfði ¥ fyrir botni Miðjarðarhafs. f Kvað Krúsév styrjaldar- T hættuna hafa vaxið til mik- í illa muna, og yrðu jafnað- F armannaflokkarnir að reyna að grípa í taumana. Mikið leggja sumir menn á sig, þegar þeir halda að frið í1 inum sé hætta búin, og f blessaðir öðlingarnir x 1» Kreml unna sér stundum W ekki svefns og hvildar, af W því að þeir eru að sinna W friðarmálum. Og hvernig er ? þxí svo tekið, þegar þeir 't benda mönrium í öðrum Kriísévs. löndum á þetta og vonast til, þess, að þeir sé sama sinnis, þeir elski friðinn eins inni- lega og þeir sjálfir og vilji allt fyrir hann vinna? Því er tekið þannig, að friðar- vinunum er sagt, að þeir skuli bara snúa sér annað, ef þeir vilji koma friðarvilja sínum á framfæri. . Þannig var það svar, sem Krú- sév fékk hjá jafnaðar- mannaflokknum brezka, þegar hann leitaði liðsinnis hans í hinni góðu baráttu sinni fyrir friðinn. Brezki j afnaðarmannaf Iokkurinn benti honum áðeins á það, að ef hann teldi, að eins ó- friðlega horfði og hann héldi fram, þá væri rétta leiðin að biðja öryggisráð Sam- einuðu þjóðanna að taka rnálið til athugunar. Sömu svör fékk Krúsév frá öðrum aÖHum, sem liann hafði ski-ifað, og var raunar ekki við öðru að búast, því að svo dæmalaust klaufalegt var þetta áróðursbragð frið- arpostúlans. Hver á sökina ? Engurn kemur til hugar að mótmæla því, að friðinum | fyrir botni Miðjarðarhafs sé [ hætta búin. Þar getur hve- ; nær sem er blossað upp » styi-jöld, og þarf sem stór- veldin styðja smáríkin þar i sitt á hvað, geta þau dregizt inn í hildarleikirin áður en i varir. En hver er það, sem á sökina á því, að þarna er nú ófriðarhætta? Það kemur úr hörðustu átt, þegar rússneskir kommún- istar kvarta yfir því, hversu r mikil styrjaldarhættan sé í r löndunum íyi'ir botni Mið- jarðarhafs og þá fyrst og 7 fremst í Sýrlandi, eins og nú ' er ástatt. Það eru einmitt Rússai*, yfirmenn kommún- ista hvarvetna í heiminum, sem hafa sent vopn og.her-' gögn til Sýrlands eins og fleiri annarra íanda á þessum slóðum, og vegna þeirra sendinga er nú svo komið, að enginn veit nema styrjöld brjótist þar út næsta dag. Og þegar svo er komið, að þjóðirnar þarna ramba á barmi styrjaldar, þá grípa kommúnistaforingjarnir pennann og lýsa því fyrir alheimi, hversu miklar og þungar áhyggjur þeir hafi af málefnum landanna fyrir Miðjarðarháfsbotni. Boomerang. Ástralíusvertingjar eiga kast- vopn, sem er einstakt í sinni röð, því að hæfi það 'u. ekki markið, flýgur það aft- , ur til þess, sem varpaði því. |'-|Ef maðurinn er ekki laginn * og handfljótur, getur það Í hæft manninn óþyrmilega, ? og þannig hefir nú farið fyr- ¥ ir KVúsév. Bréfið hans til v jafnaðarmannaflokkanna, * ' sém átti;aö verða til þess að •' sundra röðuni lýðræðisþjóð- - hans aftur, og hann hefit haft litla sæmd af skrifun- unx. anna, hefir flogið beint til Allir vita, hverjir það eru, sem stefna leynt og ljóst að því að skapa glundroða í heims málum og láta styrjaldir blossa upp hingað og þang- að. Það ei'u þeir menn, er senda vopn til þeirra ríkja, sem þeir vita, að langar til að beita nágranna sína vopn . um. Slikir menn geta. ekki gert kröfu til þess, að þeir Ný tegund gúmmíbáta að koma á imarkaðinn. Tekwr hinnrn eldri ntjög tfrani. Um pessar níundir er stadd- ur hér á landi Mr. Scott jrá R. F. D., sem hejir alheimsjor- ystu í gerð giímmíbjörgunar- báta. Eins og kunnugt er voru sam þykkt á síðasta Alþingi lög um gúmmíbjörgunarbáta. Þykja þeir hin öruggustu tæki til björgunar mönnum í sjávar- háska, og hafa íslendingar for- ystu um notkun þeírra. Mr. Scott sýndi- blaðamönnum í gær ein slíkan 10 manna bát, sem er sá fullkomnasti, sem enn hefir vei'ið framleiddur. Er han mjög léttur og hagkvæm- ur í meðförum og öruggur í sttórsjó, enda byggður á ára- iöngum tilraunum fyrirtæk- isins. Síðasta nýjungin er trefja- glerskúturinn (glass fibre), sem kemur i stað segldúksum- búðana.Skýlið yfir bátnum er tvöfalt til að einangi-a sem bezt i og halda líkamshita mann- anna, sem er stórt atriði í sjáv- arvolki. Einig er tvöfaldur ’ botn í bátnum til að útiloka sjávarkuldann. Ekki á bátum að geta hvolft, því neðan í honurn eru geyrn- ar, sem fyllast af sjó, er hann kemur í vatn og halda honum á réttum kili. Bátnum er kastað í vatnið í öllum umbúðum. Halda menn eftir súru, sem fest er í bátinn og kippa í, er hann kemur í vatnið og blæs hann sig út sjálfkrafa, þegar kippt er í súruna. Öll nauð- synleg öryggistæki eru í bátn- um, s. s. neyðarflögg, sjúkra- umbúðir, dæla og pumpa, við- gerðartæki ef illa skyldi tak- ast til, veiðai’færi, matur í samþjöppuðu formi o. fl. Umboðsmenn R. F. D. á ís- ladi eru Ólafur Gíslason & Co. Ætla þeir að koma hér upp viðgerðarstöð fyrir bátana og hefir Óli Bárdal dvalið erlend- is á vegum R. F. D. til að kynna s£r þau mál. Þessa viku hafa 3 sýningar vei'ið lxaldnar hér til að kynna skipshöfnum notk- un bátanna og hafa allir verið sammála urn ágæti þeirra. Tíu manna far mun kosta um 9—10.000 ísl. kr. Á sunnudag- in kemur munu nemendur úr 3. bekk Sjómannaskólas sýna meðferð bátanna í Sundhöll- inni. Kirkja og félagsheimili byggð í Hólmavík. Þorskanetaveiöi á ísafjarðardjúpi vex í Hólmavík i Strandasýslu er nú imnið að smíði nýrrar kirkju. Er æflixnin að hún komist xmdix' þab áður en veður spillast í haust. Verður svo tekið til við inn- réttingu kirkjunnar. Er þetta myndai'leg bygging á fögrum stað í þorpinu. Gamla sóknarkirkjan er að Stað í Steingrímsfirði, þar sem einnig var prestsetui’. Hún er orðin út úr, síðan byggð efldist í Hólmavik. Er nauðsyn að fá þar nýja kirkju. Sr. Andrés Ólafsson prófastur hefur mjög beitt sér fyrir bygg- ingu nýju kirkjunnar. í Hóimavík hefur einnig verið hafizt handa um býggingu fé- lagsheimilis. Hefur þegar verið lokið við grunn byggingarinnar. Óvist er að lengra verði haldið í haust. i E Stöðugt- f jölgar í v.éjbátum, sem stunda veiðar í þorskanet hér i Djúpinú. Nú eru komnir hingað þrír vélbátar frá Reykjávik og Faxaflóa, sem stunda þessar veiðar. Heimabát- ar, sem veiða .í þorskanet, eru nú fjórir. Afli er misjafn bæði eftir netafjölda og öðru. Aðkomubát- arnir hafa að sögn 50—70 net, heimabátar flest 30 net og þaðan af færri smábátarnir. Vélbátur- ur fyrir Horn nú í byrjun vik- unnar. Hitti á órólegt veður. Skip Verjar voru þrír og öfluðu 312 smál. í 3 daga. Bendir það til að enn sé góður færafiskur,' ef gæft- ir verða. Samkvæmt aflafréttum má svo heita, að óvíða sé nú fisk áð fá hér við land, nema út af Vest- fjörðum og einkum í Isafjarðar- djúpinu. Hefur virma í ffystihús- unum hér á ísafirði orðið mun meiri en venjulega, síðan veiðar í þrosknaet hófust hér. Híjómteikar í kvöhi. Symfóníuhljómsvcit íslands heldur hljómleika í kvöld í Þjóðleikhúsiuu. Stjórnandi ýerður liinn kunni þýzki hljóm ^veitarstjóri Hermann Hilde- brandt. j; Á hljómleikunum í kvöld ýerður leikin Symfonia nr. 2 í D-dúr eftir Sibelius. Viðfangs- efnið var valið til minningar um tónskáldið sem lézt nýlega. : Önnur viðfangsefni verða Ðivertemento í D-dúr eftir Mozart og nýtt verk Convert- ántémusik eftir Boris Blacher. ------------♦------ inn Ásdís írá Reykjavík aflaði ] 16 smál. í netin 3. þ. m. ( Aflí á línu hefur verið fremur tregur nú um tíma. Vélbáturinn Örnin fór til handfæraveiða aust- sé teknir alvarlega, þótt þeir bregði sér í búning friðar- postula við og við. Þeir uppskera. aðeins verðskuld- aða og vaxandi fyrirlitn- ingu allra góðra manná. Kosningafrestun | af pappírsskorti. •.) i: FjTstu almennu kosnxngamar ií Neapel áttu ttð fara fram í sl. Viku, en þeim var frestað. ] Ástæðan fyrir írestuninni var næsta óvenjuleg — en þó eðlileg & laridi eins: og Nepel. Landið skorti nefnilégá þappír tö prent- unar á kjörgögnum. Eftirfarandi bréf hefur blað- inu borist frá skipstjóra, um frv. Páls Zophoniassonar um að svifta skipstjóra réttindum til starfs síns, verði þeir fundir sekir um landhelgisbrot:. Landhelgi „Eitt fyrsta mál, sem borið er upp á þessu nýbir jaða þingi er frumvarp til laga uni að svipta skipstjóra réttindum til starfa síns, ef þeir verði sekir um land- lielgisbrot. Flutningsmaður er Páll Zophoniasson. Ekki ber að efast um góðan tilgang mannsins, þótt ég efist um að hann hafi minnsta vit á fiskveiðum, landhelgi eða störf- um skipstjóra og sjómanna yfir- leitt, enda- hefir sennilega eng- inn ætlast til að eða búist við að þessi postuli hefði neitt til þess: ara mála að leggja. I núverandi lögum er gert ráð fyrir mjög há- um fésektum og upptækum afla og veiðafæra strax við fyrsta brot, og síðan fangelsi og réttindamissi við ítrekuð brot. Þessi ákvæði þykja flestum nægilega þung og eru með þyngstu viðurlögum sem þekkj- ast fyrir landhelgisbrot, enda ná þau fyllilega tilgangi sínum., Ágengni ísl. togara á landhelg-: inni er enginn, og lítil af hálfu: útlendinga, enda landhelginnar! gætt mjög vel. Þeir togai’ar sem teknir eru, eru nær undantekn- ingarlaust með litinn afla, en það sýnir að skipstjórarnir á- ræða ekki í landhelgi með fiskuð skip. ; Dragnóta bátarnii' hafa sótt nokkuð í landhelg- ina, hér sunnan lands nú í sum- ar og þá einkum um og eftir hið svokallaða humarhneyksli í Vestmannaeyjum. Veiði bátanna var þó ekkert „hneyksli". Uppi- staðan í aflanum var sólkoli og nokkuð raúðspretta. Þessum íiskitegundum er ekki unnt að' ná í nokkurt veiðarfæri önnur en dragnót eða botnvörpu. Þeír drógu á þeim stutta tíma sem þeir voru látiiir í friði við veið- arnar, stórfé í þjóðarbúið og eiga heiður skilið fyrir. Það var líneiksli að stöðva þá. Við höfum éngin efni á að ala upp verð- mætustu nytjafiskana eingöngu fyrir útlendinga og það á stóran þátt i að útlendingar koma eins nálægt línunni og þeir mögulega þora. Vikkun landlielginnar. , Ef ráðamenn þjóðarinnar sjá sér fært að færa út fiskveiði- landhelgina þá er sjálfsagt að’ gera- það og það sem fyrst, en það verður að nota þau auðæfi sem landhelgin hefir upp á að bjóða. Það verður að leyfa drag- nótina 2 til 3 mánuði (júlí-sept.L til þess að ná flatfiskinum. Við höfum engin efni á öðru. Skipst. Coty snýr sér til Schunianns. Schumann, er verið hefur for- sætisráðheiTtt og utanrikismð-: herra Frakklands fyrruin, hefur j verið falið að gera áætlun uritl efnahagslega viðreLsn landsins. , Fól Coty forseti honum þetta] hlutverk og bað hann hraða því. j Tók Schumann það að sér ogj hóf þegar viðræður við sérfræð-j inga. , j í Líklegt er talið, aö Coty' feli - Sehumann að mynda stjórri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.