Vísir - 22.10.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 22.10.1957, Blaðsíða 6
VISIK Þriðjudaginn 22. októbcr 1.957 TvímerMiings- keppni B.R. Tvínvcnningskeppni meist- araflokks Bridgcfélags Keykja vfkur hófst á sunnudaginn og eru þátttakendur þrjálíu og tveir. Eítir 1. umferð eru þessir efstir: 1. Kristján Kristjáns- son og G.uölaugur Guðmunds- spn 283 stig. 2. Ásmundur Pálsson og Jóhann Jónsson 275 st. 3. Agnar Jörgenson og Ól. Haukur Ólafsson 262 st. 4. Steinunn Snorradóttii' og Unnur Jónsdóttir 248 st. 5. Jó- hann Jóhannsson og Stefán Guðjohnsen 247 st. 6. Einar Þorfinnsson og Lárus Karlsson 246 st. 7. Haukur Sævaldsson og Þórir Sigurðsson 242 st. 8. Hilmar Guðmundsson og Rafn Sigurðsson 225 st. Næsta umferð verður spiluð í Skátaheimilinu kl. 8 í kvöld. 200,000 skip haia farið um skurðinn. í fyrradag fór 200,000. skip- ið uni Panama-skurð frá því að hann var opnaður. Þegar skipið fór um skurð- inn, var því afhent skjal, þar sem vottað var, að 199,999 skip hefðu farið um skurðinn, áður en það fór um hann og skip- stjóraniim var geíip gull-„ly.k- ill“ að iásurn skurðarins. Skurð urinn yar tekinn í notkun árið 1914, cg áriö 1938 höföu 100,000 skip íai ið um harm. Margár ppta nú Gervitennur áhyggjuh'tið. Hægt er að borða, tala, hlægja og hnerra án þess að óttast að gerfigómar losni. DENTOFIX heldur þeim þægilega föstum. — Duiftið er bragðlaust og ekki límkennt, orsakar ekki velgju og er sýrulaust, en kemur í veg fyrir andremmu vegna gervi- gómanna. Kaupið DENTOlflX £ dag. Eipkaumþoð: BEMEDIA h.f., Reykjavík. Samkomur KRISTNLBOÐSVIKAN. — Á kri.,stpiþpðssamkomunni í húsi KFUM og K í kvöld kl. 8.30, talar séra Bjarni Jóns- son vígslubiskup. Kvenna- kór KFUK syngur. Sagt verð ur frá kristniboði. Allir vel- komnir. — Kristniboðssam- bandið. HUSNÆÐISMIÐLUNIN, Ingólfsstræti 11. Upplýsing- ar daglpga kl. 2—4 síðdegis. Simi 18085._________(1132 HALLÓ! Iiver getur leigt ungum, reglusömum hjón- um eins eða tveggja her- bergja íbúð sem fyrst, á góðurn stað. Uppl. í síma 32387, eftir kl. 4, (1006 HERBERGI til leigu á Fornhaga 24, kjallara. — Uppl. eftir kl. 6. (983 STÓR stofa til leigu í austurbænum til 15. maí. Aðgangur að baði og ef til vill eldhúsi. Gæti verið um lítið herbergi að’ ræða á sama stað. Umsóknir sendist til blaðsins fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „Strax — 9“.______________ (981 STÓRT herbergi til Ieigú, hentugt fyrir tvo. — Uppl. Langholtsvegi 90, niðri, eft- ir hádegi næstu daga. (1010 TIL LEIGU eru tvær sam- liggjanda stofur á leiðinni milli Hafnarfjarðar og Rvík- ur (Hraunsholti). Hagkvæmt verð. Einhver fýrirfram- greiðsla æskileg. Upplýsing- ar í síma 23637 í kvöld milli klukkan 7,30—10. (1016 UNG hjón með barn á fyrsta ári óska eftir 1—2ja herbergja íbúð. — Sími 1-9915. (998 TVÖ herbergi og hálft eldhús til leigu fyrir ein- hleypa fullorðna konu. — Uppl. Kárastíg 10, eftir kl. 5. 5. — (987 2 HERBERGI o? eldhús óskast. Þrennt fullorðið í heimili. Vinnur allt úti. — Uppl. í síma 3-4929 eftir kl. 7,30 í kvöld. (1014 HERBERGI til leigu í Hlíðunum. — Uppl. i síma 32170. (1008 ERMAHNAPPUR tapaðist fyrir nokkrum dögum. Er úr rauðum karneólsteini. - Vinsaml. skilist á Bjarkar- götu 8, gegn fundarlaunum. (984 ARMBANDSÚR í leðuról tapaðist s.I. laugardag. Fihnandi geri vinsamlegast aðvart í síma 1-23-40. — Fundarlaun. (992 LÍTIÐ þríhjól, rautt og hlaupahjól, blátt töpuðust úr Hlíðarhverfinu. — Finnandi vinsamlega hringi í síma 14413. (1024 HUSE3GENÐUR, 2—3 herbergi og eldhús óskast sem fyrst á góðum stað í bænum. Tvennt í heimili. Tilboð s endist blaðinu — merkt: „Reglusemi — 1487 — 7“ íyrir 24. þ. mán. (980 líEKBERGI TIL LEIGU. Tpk menn í fæði. Uppl. að ' Suðurlandsbi'aut 66. , HÚSNÆÐI. 3 herbergi og eldhús á fyrstu hæð fyr- ir bamlaus, eldri hjón. — Reglusöm. — Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist Vísi merkt: „Rólegt — 11“. — _______________________(991 TVÖ herbergi og eldhús | óskast strax. Uppl. í síma. j 32425. (995 ! BRÚNLEIT Bezt-úlpa vai skilin eftir á barnaleikvell- inum við bæjarhúsin á Hringþraut. Skilist á Víðí- meI 30. (1020 15“. „ (1013 STÚLKA ó.skast í sælgæt- isverzlup. Upplýsingar í s.úna 2319.6 frá kl. 4—6 í dag. (1032 FLUGBJORGUNARSVEIT IN. Æfing í kvöld kl. 8,30. ÁFENGISVARNANEFNÐ Reykjavíkur. Upplýsinga- og Iciðbeiningastarf. Opið kl. 5—7 daglega í Veltusundi 3. HREINGERNINGAB. — Vanir menn. — Sími 15313. UNGUR maður óskar eft- ir góðu herbergi í austur- bænum. — Uppl. í síma. 3-4484.________________(994 ; TVEGGJA herbergja íbúð til leigu í Smáíbúðar- i hverfi. Uppl. í síma 33723. (993 GÓD kjallavaíbúð, 2 her- bergi og eldhús til leigu fyrir fámenna fjölskj’ldu. Aðeins reglusamt fólk kemur til grqina. Fyrirframgreiðsla á- skihn. Tilboð sendíst afgr. fyrir laugardag merkt „Góð umgengni — 17“. (1026 IIREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (210 SKRIFTVÉLA- VIÐGERÐIR. Þeir fá fljóta og góða af- gi’eiðslu, scm koma biliiðum rit- og reiknivélum í við- gerð að Bergstaðastræti 3. -- Sími 19651. (906 BILABONUN. Tökum að okkur bónun bíla og ryk- suguhreinsun að innan. — Bílabónunin, Laugateig 6. — (955 SIGGI LITLI í SÆLIJLANDI HÚSEIGENÐUB! Hreins- um miðstöðvarkatla og ofna. Sími 1-8799. (847 FATAVIÐGERÐIR, fata- breytingar. Laugavegur 43B. Símar 15187 og 14923. (927 INNRÖMMUN. Mólverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19103. Grettisg. 54. — ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Signmndsson, skartgripaverzlun. (303 HÚSEIGENDUR. Kölkum miðstöðvarherbergi. Skipt- um um járn á húsum o. fl. Upplýsingar í síma 22557. (1002 STÚLKA óskast allan daginn. Sigtúni 23, mið- hæð. Sími 19312. (990 STÚLKA, með 2ja ára dreng, óskar eftir ráðskonu stöðu eða góðri vist. Sér- herbergi þarf að fylgja. — Uppl. í síma 3-4690 í kvöld. og næstu kvöld kl. 6—8. — (1015 ATVINNA óskast. Ung- m', röskur maður óskar eft- ir heimavinnu. Tilboð send- ist Vísi, merkt: „014“. (1011 KONA óskar ef-tir vinnu við ræstingu. Tilboð sendist blaðinu, merkt: ..Ræsting — STULK.A óskast til verk- smíðjustaría nú þegar. Upp- lýsingar á Spítalastág 10, Verksrniöjan Ótur h.f. (1021 BAKNFOSTRA — fullorð in kona. Sit- hjá börnum nokkur kvöld- í viku. Sími. 10861. (1018 SKÓLASTÚLKA óskar eftir aukavinnu 2—3 kyöld í viku og um helgar. Til- boð, merkt: „M. R. — 010“ sendist til blaðsins fyrir fimmtudag. (986 AFGREIÐSLUSTULKA getur fengið atvinnu. — Vaktaskipti. Hátt kaup. — Matstofan Brytinn. Sími. 16234. (982 VANUR skrifstofumaður óskar eftir atvinnu nú þeg- ar. Tilboð sendist Visi — merkt: „08“.. (985 IIEILDVERZLUN óskar eftir telpu 10—12 ára eítir hádegi 5 daga í viku til þess að svara í síma og sendi- ferða. Nafn og heimilisfang sendist í pósthólf 1031. — (1005 TIL SÖLU sem nýr raf- magnsþilofn. Uppl. í síma 23468. (1023 VESRA. stærri gerðin, til sölu. Uppl. á Reiðhjólaverk- stæðinu Óðni. (.1017 BARNAKOJUR, birki, til sölu. Framnesvegi 32 I. hæð kl. 6—7. (1019 VEL MEÐ FARINN dansk- ur barnavagn til sölu. .Uppl. í síma 17778. (1027 KAUPUM eir og kopar. Járusteypan h.f., Ánanausti. Simi 24406.(642 KAUPUai fíöskur. Mót- taka alla daga í Höfðatúnl 10. Chemia h.f. (201 KAUPI frimerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. DÍVANAR og svefnsóíar fyrirliggjandi. Bólstruð hús- gögn tekin til klæðningar. Gott úrval af áklæðum. — Húsgagnabólstrunin, Mið- stræti 5. Síini 15581. 966 LYFJAGLÖS. — Kaupuni allar gerðir af góðum lyfja- glösum. Móttaka fyrir há- degi. Akótek austurbæjar. (911 IIÚSG AGN ASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaup^' og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (43 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags fslánds kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- j — PUBl ™ -uiníioAs Reykjavík afgreidd í síma 14897. — (364 VANTI yður íslcnzk frí- merki er úrvalið jhvergi meira en í Frímerkjasölumii. Frakkastíg 16. (456 SÍMI 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin kai'l- mannaföt og útvarpstæki; ermfremur g'ólíteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 TIL SÖLU vel meo far- in, stígin saumavél. UppL í síma 15908. (1013 TIL SÖLU góður riffill. Remington T 513. Uppl. á Vesturgötu 48 (uppi) eftir kl. 7. TIL SÖLU sem ný, e.nsk kvenregnkápa, meðalstærð. Kjartansgötu 7, miðhæð- — (1009 SENDIFERÐA FORD, — gamall með nýrri vél — til sölu eða í skiptum. Margt kemur til greina. — Sími. 19452. (1007 LÍTIL baruaLcrra til - sölu á Hjallaveg 35. Sími. 3-2195. (1004 NÝ, amerísk herraföt á háan, þrekinn mann til sölu. Uppl. í síma 32425. — (996 IIUDSON '40 model tiJ sölu, ódýrt. UppL í síma 32101. (997 SEGULBANDSTÆKI tij sölu. Verð kr. 5000. UppL að Sörlaskjóli 28. (1000 8 ARMA ljósakróna til sölu. Fjölnisveg 4, eftir kL 2. — (999 PÍANÓ og ratlíófóniT til sölu. Uppl. kl. 5—7 í dag í síma 1-7159. (1001 BARNAVAGN til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 17638. (1003 SELJIRÐU gott verðbréf mundu hvar þú selur það. — Verðbréfaverzlun Her- manns Haraldssonar. Öldu- götu 54. (989

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.