Vísir - 22.10.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 22.10.1957, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 22. október 1957 VISIB 9 Landsmenn voru nærrí 163 þús. í iok sll árs. Uífi 106.5 þús. bfuggií þá i bæjunum. Eftirfarandi yfirlit sýnir mann- fjöldann á öllu landinu 1. desem- toer 1956 og 1955, samkv. Þjóð- skránni. Talning mannfjöldans fró fram i vélum, en niðurstöður hennar voru lagfærðar i sam- ræmi við breytingar á staðsetn- ingu manna, sem vitneskja fékkst um, eftir upphaflegar Ibúaskrár voru g erðar í janúar 1957. Kaupstaðir: 1955 1956 Reykjavík 63.856 65.305 Kópavogur , 3.783 4.344 Hafnarfjörður .. 5.948 6.235 Keflavík ........ 3.742 3.924 Akranes 3.293 3.472 Isafjörður 2.675 2.671 Sauðárkrókur ... . 1.068 1.075 Sigulfjörður .... 2.744 2.756 Ölafsfjörður .... 914 896 Akureyri 8.108 8.158 Húsavík 1.384 1.364 Seyðisf jörður ... . 702 708 Neskaupstaður .. 1.328 1.340 Vestmanneyjar .. 4.113 4.224 Samtaís 103.658 106.472 Sýslur: Gullbr.- og Kjósarsýsla 6751 6983 Borgarfjarðarsýsla . 1429 1447 Mýrasýsla........... Snæfelsnessýsla .... Dalasýsla .......... Barðastrandarsýsla.. V.-Ísafjarðarsýsla .. N.-ísafjarðarsýsla ,. Strandasýsla ....... V.-Húnavatnssýsla .. A.-Húnavatnssýsla .. Skagastrandasýsla .. Eyjaf jarðarsýsla .. S.-Þingeyjarsýsla .. N.-Þingeyjarsýsla .. Norður-Múlasýsla .. Suður-Múlasýsla .... A.-Skaftafellssýsla .. V.-Skaftafellssýsla .. Rangárvallasýsla .. Árnessýsla ........ 1778 1776 3368 3439 1133 1132 2581 2548 1827 1825 1840 1873 1651 1646 1349 1342 2256 2211 2717 2737 3780 3780 2750 2773 1961 1995 2487 2477 4133 4153 1229 1239 1442 1436 3029 3044 6331 6372 Samtals 55.822 56.228 Alls á öllu landinu 159480 162700 Skipting mannfjöldans á kyn- var var sem hér segir 1. des. 1955 og 1956: 1955 Karlar Konur Alls. Reykjavik .. 30922 32856 63856 Aðrir kaupst. 19997 19805 39802 Sýslur .... 29406 26416 55822 Alls 80325 79155 159480 1956 Reykjavik .. 31648 33657 67305 Aðrir kaupst. 20665 20502 41167 Sýslur., , 29406 26539 56228 A'iís 82002 80698 162700 Mannfjöldí kauptúna og þorpa með 300 íbúum og þar yfir hefur verið þessi: — ----•—- ...— Stofnfufldur sjó- mannasambands. Dagana 19. og 2@. okt. s.l. var haldirm framlialdsstofnfundur Sjómannasambands íslands en í febrúar á s.l. vetrij var sam- bandíð stófnað af Sjómanna- félagi Reykjavikur og Mat- sveinafélagi S.M.F. A framhaldsstofnfundinum gerðust tvö íélög til viðbótar sem stoínendur, en það vora Sjómannadeildirnar í Keflar vík og' Grindavík svo nú eru félögin í sambandinu fjögur, með samtals urn 1920 félags- menn. Auk íulltrúa frá þessum fé-t lögum mættu á fundinum fulltrúar írá sjómannadcild Vlf. Akranesi, Skipstjóra- og stýrimannafélaginu Gróttu og Framreiðslumannafélagið Sö M. F. A fundinum voru rædd ýrnis þau mál er sjómanna- stéttina varðar, svo sem kjaramál, skipaeftirlitið, önnur öryggismál o. fl. ÁkveSið var að fyrsta reglu- legt sambandsþing vérði haldið í september eða október næsta haust og má þá fyllilega búast víð að ileiri félög hafi gerst að ilar að sambandinu. í stjórh veru kosnir með samhljóða atkvæðum, þessir menn: Formaður Jón Sigurðs- Til sælgætis og matar Dagtega fuiíþroskaiir Síðasta sending á þessu ári Aðeins þessa viku getið þér átt kost á að kaupa þennan ljúffenga fjörefnaríka ávöxt s/r MJOLNISHOLTI 12 SIMI! I 98 90 Niðurskurði í Brautarholti langt komið. Niðurstaða rannsóknar fyrir hendi á morgun. í dag mun verða langt komið að slátra fénu í Brautarholti i Dölum. Þar voru teknar frá við skoð un 3 kipdur, sem grunsamleg- ar þóttu, og við slátrun fannst sterkur grunur, um mæðiveiki í einni. Þar munu vera um 300 fjár. son, ritari Sjómannafélags Reykjavíkur og meðstjórnend- ur þeir Ólafur Björnsson, for- maður Sjómannadeildar Kefla víkur, Hilmar Jónsson, vara- formaður Sjómannafélags Reykjavíkur, Magnús Guð- mundsson, formaður Mat- sveinafélags S.M.F. og Ragnar Magnússon, formaður Sjó- mannadeildar Grindavíkur. Fyrir helgi var lokið slátrun í Lækjarskógi, þar sem 35 kind ur reyndust veikar, og á Þor- bergsstöðum, en þar voru 3 veikar og nokkrar grunsam- legar. Rannsökuð verða lungu allra slátraðra kinda. Það er á þeim 3 bæjum, sem nefndir hafa ver ið, sem slátrað er öllu fé, en frekari ákvarðanir ekki tekn- ar fyrr en rannsókn er lokið, en það mun verða á morgun. • Brezki Ieikarinn Laurence Haney liefur verið' spurðúr, Iivort hann vilji leilca Saló- mon konung í kvikmynd. Drottninguna af Saba leikur Gina LoIIobrigida. Elísabet II. á heimleið. New-York-búar svo hundr- uðuin þúsunda skipti Jögnu&n Elisabetu drottningu við kom~ una til New York í gœr og ev heimsóknin talin ein eftirminni legasta heimsók erlends þjóð- höfðingja til borgarinnar fyrn og síðar. ?, Drotting ávarpaði allsherjar- þingið í stuttri ræðu, minnti á heillaríkt, frjálst samstarf inn- an brezka heimsveldisins, er friði og öryggi og stofnun Sameinuðu þjóðanna væri mik- ill styrkur að. í New Yoi-k kom drottning víða fram og Pilagrímafélagið hafði boð inni henni og manni hennar til heiðurs. Elísabet drottningarmóðir og; Macmillan prins verða meðal. þeirra,' sem taka á rnóti henm i dag. Bæjarmálastarf Variar - FRAMTÍÐ REYKJAVÍKUR - 2. fundur Landsmálafélagið Vörður heldur fund í Siálfstæðishúsinu i kvöld kl. 8,30 e.h. Umræðuefni: Tillögur Skipulagsnefndar Varðarfélagsins. Frumfflælendur: ir » ,» fjf 1 • » t V Valdimar Kristmsson, viOSKiptairæðmgur, AHt Sjátfsiaadlsfólk velkomið meðan húsrum ieyftr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.