Vísir - 24.10.1957, Side 1
I?. á?g.
Fimnitucíagíim 24. október 1957
250. tbl.
Inflúenza herjar á
skðla baejarins.
Fjarvlstir aukast dagbga, í gær vantabr víBa
nær f jórðung nemenda.
Inflúenzutiífellum i Keykjawk
fcefur fjölgað mjög ört síðustu
«Saga og er veikin nú orðin það
útbreidd að ka.tla.st má faraldur
að minnsta kosti hvað snertir
neinendur i skólum bæjarins.
Fjarvistir nemenda í barna- og
gagníræðaskólum hafa aukizt
dag frá degi síðan um miðjan
þennan mánuð og virðast víðast
hvar enn fara í vöxt. Það lætur
nærri að jafnaði sé fimmtí hver
nemandi fjarverandi sakir las-
leikft.
í gær höfðu ekki verið gerðar
neinar sérstakar ráðstafanir til
að hindra útbreiðslu inflúenzu-
faraldursins meðal skólafólks. í
fyrradag áttu skólastjórar fund
með borgarlækni til að ræða
þessi mál, en ekki mun hafa þótt
næg ástæða til að leggja niður
kennslu vegna tíðra veikindafor-
falla nemendcuina.
1 flestum skólum er lilutfalls-
tala f jarstaddra nemenda svipuð,
Fyrir ári:
2. dagur bylting-
ar Ungverja.
Budapcst, 24. okt.: Þús-
undir sovét-hermanna, sem
útvarpið í Budapest — er
var á valdi kommúnista —
kallaði „vini og bandamenn *
byrja að streyma inn í borg-
ina til að bæla niður þjóð-
byltinguna gegn kcmmúnist-
um......Ungverskir frels-
issinnar, sem láta engan bil-
bug á sér finna, halda áfram
árásum á miðstöð kommún-
listaflokksins ungverska,
kveikja í bókaverzlunum
konunúnista, leitast við að
felía til jarðar styttuna af
Stalín, hötuðum af öllum
sem frelsissinnum, en styttan
er 25 feta há, og eigi auð-
velt að fella hana af stalli, en
það tekst að lokum og stytt-
an liggur í brotum á stræt-
inu.....Útvarpið í Búda-
pest segir frá miklum götu-
bardÖgum í úthverfum og í
Ganz og Csepel-verksmiðj-
unum, þar sem verkamenn,
er að eins jhafa létt vopn,
verjast vasklega, þrátt fyrir
skothríð úr skriðdrekum
Rússa........ Imire Nagy
kemur aftur til þess að verða
við kröfu byltingamianna
um að taka á úý við starfi
forsætisráðherra, og setur
herlög.
en veikindafaraldurinn herjar |
bekkjadeildirnar misjafnlega. Til |
eru bekkjadeildir, þar sem allír:
nemendur voru mættir í gær, en.
þær deildir voru fáar, hins veg-
ar vantaði meira en helming
nemenda í suma bekki í gær.
I Miðbæjarbarnaskólanctm
voru í gær 26 af hundraði nem-
enda í barnadeildum fjarverandi
og 53 af hundraði í ungiíngadeild
um. |
1 Austurbæjarbarnaskólanum:
voru fjarvistir að aukast mjög I
þann 18. þ. m. voru þá fjarvistir '
sakir veikinda 16,3 af hundraði
og hafa aukizt síðan. í fyrradag
voru þær 22 af hundráði og i gær
voru 23 af hundraði nemenda
fjarverandi. Sumar bekkjadeildir
verða hart úti en aðrar sleppa
vel. I skólanum eru 53 bekkja-
deildir og í eina deildina vantaði
aðeins einn nemanda. Alls voru
333 nemendur fjarverandi í gær.
í gagnfræðaskólanum í Vonar-
stræti voru 20 afhundraði nem-
enda fjarverandi í gær. Þessi
hlutfallstala hefur haldizt undan-
farna daga því þegar einn fer
kemur annar úr sjúkralegu.
Nokkrir nemendur fóru heim
veikir í gær. I sumar bekkja-
deildir vantar nær helming nem-
enda.
Gagnfræðaskólinn við Lindar-
götu hefur orðið verst fyrir barð
inu á inflúenzunni. 1 gær vant-
aði 40 af hundraði nemenda og
tæpan helming kennara og er
skólastjórinn meðal þeirra, sem
veikir eru. í sumar bekkjadeijd-
ir vantaði 55 af hundraði. En þar
eins og annars staðar eru tiltölu-
lega fá veikindatilfelli í sumum
deildum. Vegna veikindaforfalla
kennaraliðsins gengur erfiðlega
að halda áfram kennslu í skól-
anum.
1 Gagnfræðaskóla Austurbæj-
ar voru í gær 20 af hundraði
nem'énda fjarverandi úr morgun
bekkjunum, en síðdegisbekkina
Myndin er af fegurðardísum frá ýmsum löndum, tekin fyrir utan þinghúsbygginguna. Með
fegurðardísunum er Wileock, þingmaður úr flookki jafnaðarmanna. Meyjarnar komu til þátt-
töku í keppm um titilinn fegurðardrottning hebrns.
er m um að sencfa D. ffammar-
skjöld tif Sýrlands o$ Tyrklands.
Svar míðstjórnar brezka verkalýðsflokksms
til Krúsévs fær géðar undirtektir.
í gær áttu sér stað viðra-.ður í
höfuðstöðvum Sameinuðu þjóð-
anna um það, hvort eigi bæri að
fela Dag HamarskjöM framki stj.
samtakanna, að fara tO landa-
tnæra Sýrlands og Tyrklands, og
kynna sér þar ástandl og horf ur.
Sum vestrænu löndin eru sögð
því hlynnt, að þessi leið verði
farin, en hún mun hafa fengið
lítinn hljómgrunn hjá fulltrúa
Sýrlands, sem ekki vill annað
heyra en að send verði rannsókn
arnefnd Sameinuðu þjóðanna á
vettvang.
Framh. a. 5, síðu.
Dagur Sþ. í
Dagur Sameinuðu þjóSannpi
er í dag. '
Starfseminnar verður niinnst
í öllum löndum samtakanna....
í ávarpi segir Dag Hammar-
skjöld, að þau séu í rauninni
enn á byrjunarskeiði, og skor-
ar á allar þjóðir, sem eru aðil r
að þeim, að treysta samstarfi>.t
sem bezt, svo að mark'inu í
stofnskránni verði náð, að
tryggja frið og öryggí.
Verjast skal sem
í StalingTad.
Bizri, yfirmaður Sýrlandshers,
sagði í gær, að ekki kæmi til
mála, að Sýrland sætti sig við,
að gæzlulið Sameinuðu þjóðamia
væri látið taka sér stöðu á landa-
mærum Sýrlands. Hann sagðiy að
ef innrás yrði gerð munái verða
vari'st í hverjum bæ, eins og í
Stalingrad.
t
Svar Iireækra
v erkalýðsleiðtog a.
Á fundi sinum í gær tók mið-
stjórn brezka verkalýðsflokksins
afstöðu til bréfs Krúsévs um að
íaka þátt i viðræðum út aí ófrið-
arhættunni á landamærum Sýr-
lands og Tyrkiands. Meginefni
svarsins var, að stjórnarandstaS-;
an gæti ekki farið þannig inn á
verksvið rikisstjómar, Qg tilmæl-:
unum þar með hafnað.
Hið eina rétta svar.
íhaldsblöðin og óháðu blöðin í
Bretlandi segja, að þetta hafi
verið hið eina, rétta svar, sem
'hægt var að veita, og það muni
hressa upp á álit leiðtoganna
meðal kjósenda í Bretlandi, sem
vilji enga fimmtu herdeildar
menn í landinu. Eitt blaðanna
segir að miðstjórnin hafi í bréf-
inu reynt að kenna Krúsév stjórn
málalega siðu, þ. e. hvernig
stjórnarandstaða hagi sér í lýð-
frjálsu landi, eða þar sem stjóm-
arandstaðan sé ekkj ofsótt eða
beinlinis sett bak við lás og slá.
— Annað blað segir, að K. hafi
verið að þreifa fyrir sér um
veika hlekki meðal stjómarand-
stöðu flokka í löndum hinna
frjálsu þjóða, í því skyni,. að
valda glundroða, — og þózt vera
áhyggjufullur út af ástandinu
eystra, en allir vita, að ef haxm
léti Sýrland í fi'iði væri engin
hætta á ferðum. Tyrkir hafa ekki
minnstu löngun til að ráðast á
Sýrland og í frjálsum löndum
trúi enginn fullyrðingum um hið
gagnstæða — jafnvel ekki þótt
Gromyko hafi hlej'pt af stór-
skotum til stuðnings honum.
Frh- á bls. 5.
RéttarböM í mált Abels, aSsl-
njásnara Rússa í S&sidaríkjjinmn.
SSancSarísdkii i’ Hiiclfrlorhigi
í inálíð.
Réttarhöld standa nú yfir í
máli Rússans Rudolf Ivanovich
Afeels í Bandaríkjunum, cn hann
er talirkii hafa verið feöfuð-
njósnari þeirra þar í landi. j
í réttinum hefur verið lögð
fram sem sönnunargagn mikro-
filma, en Abel notaði slíkar j
filmur til þess að koma áfram
upplýsingum. í oi'ðsendingu,
mikrofilmunnar, er lögð var
fram í réttinum, er nefndur
bandarískur hermaður, sem enn
er í Bandaríkjahernum, og sagð
ur hafa gengið í þjónustu Rússa
sem njósnari, er hann var starfs j
maður við sendiráð Bandaríkj-
arnia í Moskvu 1952. Hermaður
þéssi, Roy A. Rhodes, er undir-
foringi, og var nafn hans á lista
yfir r.öfn vitná, sem ríkisstjóm-
in lætur leiða í málinu. Rhodes
á að koma íram í réttinum um
þessar mundir.
Eitt af vitnum stjómarinnar,
og raunax höfuðvitri er Raino
Hayhanen, sem hefur játað á
sig njósnir fyrir Rússa, en hann
flýði vestur fyrir tjald í maí s.
1. — Mikrofilmu-orðsendingin,
sem að oían um getur, var send
honum til frekari fyrirgreiðslu.
Mál þetta vekur að sjálfsögðu
mikla athygli í Bandaríkjunuxn.