Vísir - 24.10.1957, Side 4
VlSIl
Fimmt.udaginn 2-|.. nktQber 1957
WISIBS.
""" ~"r'~ “ DAGBLAD
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
, Skrifstóíur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11680 (fimm línur).
Útgetendi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði,
kr. 1,50 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Katdhæðni á háu stigi.
í
gær segir Þjóðviljinn meðal
annars frá því, að komið sé
út nýtt hefti af Rétti, tímá-
riti kommúnista, og sé þar
meðal annars biit grein eftir
Einar Olgeii’sson. Fjallar
hann þar um „vinstri stjórn
og verkalýðshreyfingu, ís-
land og Evrópu“. Segir í frá-
sögn biaðsins, að þar sé mik-
ið ritað um samvinnu verka-
iýðsflokkanna, sósíaldemó-
krata og kommúnista, bæði
hér á landi og í Evrópu, því
að þeir þurfi að vinna sam-
an af heilum hug og hafa
fsamvinnu við bændur og
samtök þeirra. Og þá er
i komið að setningu, sem er
L sannkallað gullkorn.
I»ar er komizt svo að orði: „í
i þriðja hluta greinar sinnar
[ ræðir Einar um frelsi og rík-
J isvaid, rekur, hvernig frels-
ishugsjónin er snarasti þátt-
\ ur sósíalismans og í fyllstu
andstöðu við kúgun ríkis-
valdsins." Þá menn, sem eru
ekki andlega blindir vegna
kommúnisks ofstækis, hlýtur
að i-eka í rogastanz við lest-
ur slíkrar setningai- í blaði
kommúnista. Það er sannar-
lega kaldhæðni að lesa ann-
að eins í blaði þessarra elsk-
enda ofbeldis og ofurvalds
hins opinbera — og lesa það
að auki, þegar allar frjálsar
þjóðir heims minnast þess,
er kommúnistar sýndu
\ „frelsishugsjón“ sína í
verki einmitt um þetta leyti
' fyrir ári.
Manni kemur til hugar, hvort
Einar Olgeirsson og umsagn-
arhöfundurinn í Þjóðviljan-
um geri raunverulega ráð
fyrir því, að óbreyttir les-
endur — þeir, sem eru ekki
eldheith’, sannfærðir komm-
únistar, sem allt gleypa, er
frá foringjunum kemur —
trúi því, að sósíalisminn eigi
frelsishugsjónina að sínum
snarasta þætti. Hvernig hef-
'ir þessi ríkasti þáttur sósíal-
ismans komið frara á undan-
förnum árum og áratugum?
er, að sósíalisminn eigi eitt-
hvað skylt við frelsi og frels-
ishugsjón?
Hvernig er til dæmis sú eink-
Frá Alþiiigi:
Hvar eru tekjur Hannibals
af skyldusparnacHnuni?
L-ngverjum vottnð samúð.
Fimdur var í Samcinuðu ^ skattheimtufyrirkomulagið sízt
þingi í gær. Sjö mál lágu fyrir jtil aðauka áhuga manna á þessu
og voru rædd. í upphafi fundar ,máli. Jóhaim Hafstein tók í
kvaddi Ólafur Thors sér hljóðs sama streng. Varð lítið um svör
og bað þingmemi rísa úr sætum
til minningar um að nákvæin-
lega ár væri liðið síðan Ung-
verjar risu gegn erlendri kúg-
un. Gerðu þingmenn svo.
Síðan var gengið til dagskrár,
en fyrsta mál var fyrirspurn
frá Sigurði Bjanasyni, þingm.
N.-ísf., um skyldusparnað ung-
linga. Frumvarp um skyldu-
frá Hannibal og málið tekið af
dagskrá.
Brunavarnir.
Benedikt Gröndal lagði fram
tillögu til þingsályktunar um
varnir gegn brunatjóni. Kvað
hann bruna á ýmsum atvinnu-
tækjum s. s. síldarmjölsverk-
smiðjum o. fl. vera vágest mik-
sparnað var samþykkt á síðasta 'inn, jafnvel þótt tjón þetta
Alþingi en síðan hefur ekkert fengÍ3t að nokkru bætt, væru
um það mál heyrst. Skyldi fé iðgjöld mun hærri vegna þess
það, sem þannig fengizt, renna ' hve eidSvoðar væru tíðir.
Er ekki rétt að nfja það upp, j til byggingarsjóðs, en sá sjóður Litt væri gert til ag goma f
til að fá staðfest, ef hægt hefði engar tekjur fengið af)veg fyrir eldsvoða hér á landi
þessu enn. Hvar væru þær þó mikið væri gert j að fu]1_
millj. sem félagsmálaráðherra |komna tæki til að bæla þá nið_
hefði lofað ?. Hvað olii frestun • ur er þeir væru Upp komnir.
á reglugerð þeirri, sem Hanni- 'nvatti hann Alþingi til að snú-
unn, sem stjórnaríarið í bal átti að sjá um?
Rússlandi hefir fengið um j Hannibal gaf þau svör að stuðning sinn.
daga Stalíns? Hefir það lögin hefðu fengið gildi 1.
borið með sér, að frelsishug-j júní og reglugerðin hefði komið
sjónin mundi vera þar í há- út 1. nóv. Um tvær leiðir hefði
! ast vel í máli þessu og veita því
ar og annarra kommúnista,
ekki gefið þá lýsingu á
stjórnarfarinu í Sovétríkj-
unum, að þar hafi einmitt
ríkt svartnætti einræðis og
grimmdar, svo að tugir þús-
unda manna hafi orðið að
\
f
•f
f
r
r
r
f
}
\
i
f
sæti? Hefir Krúsév, sjálfur, vei’ið að velja í innheimtu fjár-
húsbóndi Einars Olgeirsson- ins: Láta greiða féð ásamt þing-
gjöldum eða nota sparimerkja-
kerfið. Báðar þessar leiðir hefðu
nokkuð til síns ágætis og einnig
væru agnúar á báðum.
Benti Sigurður á, að samkv.
þessu hefði ráðuneyti Hanni-
bals vanrækt að gefa út reglu-
týna lífinu fyrir duttlunga' geröina í marga mánuði og
vitfirrings, er tignaður var væri ráðherranum vart ljóst enn
sem guð. hvernig framkvæma skyldi
rauninni þarf ekki að minna sparna^inn'
á fleiri atriðí úr blóðugum
ferli helstefnu kommúnism-
ans, en af því að október er
að líða á enda, má minna á
„frelsishugsjónina“, sem
birtist um þetta leyti í fyrra,
Hannibal kvað þá leið liafa
verið farna, að nota aðra leið-
ina, skattakröfuleiðina, til ára-
mdta, en hina ætti að nota eftir
áramót.
Magnús Jónsson kvaddi sér
þegar kommúnistar frömduj hljóðs °g kvað Sjáifstæðismenn
U/\v»r A uovA n oi Aooro r\i /Yr
þjóðarmorðið í Ungverja-
landi. Þá var jafnvel sum-
um kommúnistum nóg boðið,
þótt foringjar þeirra hér og
þvílík þý hárki nú af sér. En
íslendingar ættu að minnast
þess, að það er „frelsishug-
sjón“ Stalíns og Krúsévs, sem
„íslenzkir“ kommúnistar
vilja að verði ríkjandi hér á
lnadi. Þeir vilja ekkert ann-
að i'relsi en það, sem veitir
þeim aðstöðu til að svipta
alla aðra frelsi og mannrétt-
indum, ásamt öðru meira, ef
þess gerist þörf.
hafa bent á það á síðasta þingi
að giftudrýgra mundi reynast
að byrja með frjálsum sparn-
aði en þær tillögur voru að vett-
ugi virtar. Átaldi hann félags-
málaráðherra mjög fyrir að
ætla nú að skella spai-naðar-
skyldunni á almenning án nokk
urs viðbúnaðar og kvað hann
Eftirgjöf lána.
Ingólfur Jónsson flutti till.
til þ.álykt. um eftirgjöf svo-
nefndra hallærislána. Voru þau
veitt bændum sunnanlands
vegna óþurrka þeirra er þar
gengu 1955.
Einnig að gefin yrðu eftir
lán, er bændur austan og norð-
anlands fengu vegna harðinda
og óþurrka 1949—50.
Páll Zóphoníasson kvað
marga bændur hafa notið þess-
arra lána, sem ekki þurftu
þeirra með. Ingólfur bar þenna
áburð Páls til baka. Sveita-
stjórnir hefðu úthlutað lánun-
um og þá auðvitað kynnt sér
fj árhagsaðstæður lánþega.
Var það látið ótalið af forseta
og reis þá Bjarni Benediktsson
úr sæti og mótmælti þessu orð-
bragði og taldi þingsköp brotin.
Var Emil forseta stirt um stef
og hafði iitlu í móti að mæla.
Urðu út úr þessu nokkrar orða-
hnippingar. Var að lokum sam-
þykkt að vísa tillögunni til
2. umr. og fjárveitinganefnd-
ar.
Merkilegt afmæli.
f dag eru tólf ór frá því að sam-
tök Sameinuðu þjóðanna
tóku til stari'a. Þótt þei.m
hafi ekki tekizt að leysa öll
þau verkefni er þeim voru
ætluð, verður því ekki í móti
mælt, að þau hafa innt' af
höndum merkilegt starf, sem
vart hefði verið unnið án
meðalgöngu og • forustu
þeirra.
En stofnun eins og Sameinuðu
þjóðirnai’ ber þess .vitan-
lega merki á inargan hátt,
hvaða þjóðú' fylla raðir.
hénhar. Hvað Samemuðu
þjóðirnar snertir koma áhrif
aðildarríkjanna fram á ýmsa
vegu, og því miður hafa
sum næsta lítinn áhuga fyrir
því, að vinna að friði og ein-
drægni, sem er þó aðalverk-
efni samtakanna. Það eru
þau ríki, sem telja sér og
stefnu simri engan greiða
gerðan með því að vinna að
kyrrð og eindrægni þjóð-
anna. Þau eitra hvarvetna
frá sér, og því miður hefir
þeim orðið miliið ágengt í
. niðurrifsstaxfiv, sinup. svo að
- stundum hefir næstum. orðið’
Möðruvallakirkja 90 ára.
Sersíök liáiiAarguðsþjónusta s.I.
sunnuda^.
Frá fréttaritara Vísis. jkirkju. Síðan flutti sóknarprest
Akureyri, í morgun.
Sérstök hátíðarguðsþjónusta
var haldin í Möðruvallakirkju
í Hörgárdal sl. sunnudag í til-
efni 90 ára byggingarafmælis
kirkjunnar.
Var mikið fjölmenni þar
saman komið, ekki aðeins úr
sókninni heldur víðsvegar að
úr héraðinu. Hófst athöfnin
með skrúðgöngu presta tij!
urinn, síra Sigurður Stefánsson
prófastur, minningarræðu, þar
sem hann rakti kirkjusögu
Möðruvalla frá upphafi, minnt-
ist ennfremur fyrirrennara
sinna í prestsstarfi þar og loks
minntist hann kirkjusmiðsins,
Þorsteins Daníelssonar á Skipa-
lóni.
Þá fultti Valdimar V. Snæ-
varr afmælisljóð, síra Benja-
min Kristjánsson á Laugalandi
flutti prédikun, en fjórir prest-
ar þjónuðu fyrir .altgri, þeir
Stefán V. Snævarr, síra
samtökunum að falli. En með
samheldni hinna á slíkum
vandræðum þó að vera af-
stýrt, og andstreymið á að. síra
geta . treyst samtakamátt| Fjalar Sigurjónsson, síra Pétur
þeirra innbyrðis, Þá ætt'^i Sigurgeirsson og sira Kristján
sámtökin i ekkí að vera t£L Róbevtsspn. Kirkjukór Möðru-
einskis, framvegís. vaBákirkju söng undir stjórn
Jóhanns Ó. Haraldssonaf tón-*
skálds.
Að athöfn í kirkjunni lokinní
var lagður blómsVeigur á minn-
ismerki Þorsteins Daníelssonar
kirkjusmiðs.
Við þetta tækifæri bárust
Möðruvallakirkju miklar og
góðar gjafir og kveðjur þ. á m.
frá biskupi íslands og fleiri
fjarstöddum kirkjunnar mönn-
um.
Meðal viðstaddra við hátíðar-
guðsþjónustuna voru tveir há-
skólaprófessorar, þeir dr. theol.
Hal Koch frá Kaupmannáhöfn
og síra Magnús Már Lárusson.
1 bréfi því, sem hér. fer á eftir,
er eindregið hvatt til stuðnings
%dð Leikfélag Reykjavikur, sem
Reykvikingar fyrr og síðar og
raunar landsmenn allir, eiga
miklar þakkir að gjalda,
Styðjiun L. R.
Einn er sá félagsskapur í
Reykjavik, sem öðrum fremur
hefur veitt bæjarbúum ánægju-
stundir, en það er Leikfélag
Reykjavíkur. í hálfa öld eða rúm
lega það hefur þetta ágæta félag
starfað við léleg skilyi’ði en með
slíkum ágætum að vert er að
muna. Flest okkar í þessum bæ
hafa einhvern tíma horft á leik-
sýningu í gömlu Iðnó, og skemmt
sér vel. Já, svo vel, að hörðu
bekkirnir gleymdust, en fæst
okkar vita hvað leikararnir hafa
átt við erfið skilyrði að búa, en
ekki er mér grunlaust um að
þeir hafi tíðum haft mikla vinnu
en lítil laun, öfugt við það sem
nú mun véra tízka, enda öll leik-
starfsemi þessa fólks unnin í
hjáverkum. En þetta félag setur
merkið hátt, og nú er komið að
ykkur, bæjarbúar góðir, að end-
urgjalda örlítið starf þessa fé-
lags — þær gleði- og ánægju-
stundir, er það hefur veitt okkur.
Leikhúsáforniið.
Eins og allir vita er hugmynd-
in að reisa leikhús, og til þess
að afla fjár er félagið nú að selja
happdrættismiða. Ef við erum
samtaka getum við keypt hveru
einasta miða, og það ætti að
vera takmark okkai'.
Leikkonurnar eru tíðum að
selja miða í Bankastræti, ekki
sitjandi inni í bíl, eins og hálf-
dauðh’ hlutir, heldur úti á göt-
unni í kalsa veðri glaðar og
hressar að vinna fyrir félagið
sitt, já fyrir okkur öll.
Þegar Þjóðleikhúsið tók til
starfa virtist svo sem blóminn
úr Leikíélaginu færi þangað, og
var það vel, en þeir, sem eftir
urðu hafa sannariega sýnt, að
það var töggur I þeim, og að
starfsemi þeirra sé þéss verð að
hlúð sé að henni, og gætum við
líka betur heiðrað minningu
Indriða Einarssonar, Stefaníu
Guðmundsdóttur og fjölmargra
annarra leikhússmanna og
kvenna, lífs og liðinna, en einmitt
með því, að koma upp leikhúsi
á vegum þess félags er þetta á-
gæta fólk stofnaði og starfaði í
um langan aldur. Og þegar hús-
ið er komið upp, mundum við.þá
ekki öll vilja eiga lítinn stein í
þessari byggingu? - L. -I.
Hitaveitan.
Eftirfarandi bréf hefur borizt
frá „Skattgreiðanda":
Mér var nýlega reikað um
Öskjuhlíðina og sá ég þá að ver-,
ið var að grafa skurð fyrir hita-
veitustokk og sýndist mér skurð-
urinn verá á þriðja metra á dýpt,
sprengdur niður í klöpp.
Nú langar mlg að vitá: hvers