Vísir - 24.10.1957, Qupperneq 5
Fimmtudagina 24. október 1957
VÍSIR
:is
Aflakongur Eyja sækir
þorsk í ísafjarðardjúp.
Sjö stórir Eyjabátar fórti nýfega vestur.
ísaf. 14. okt. 1957.
Af netaveiðunum » ísafjarð-
atdjúpi er nýjast að segja
að í síðastl. viku komu bingað
sjö stórir vélbátar frá Vest-
mannaeyjum til 'bess að stunda
;Þorsknetaveiðar, þar á meðal
aflakóngurinn í Vestmannaeyj-
iim, Benóný Friðriksson á Gull-
borginni.
Einnig kom hingað' vélb.
Geysir frá Bíldudal með þorska
net, er var hér aðeins einn dag.
Eins og geta má nærri hefir
aldrei verið grundvöllur fyrir
þorsknetaveiðar hér í Djúpinu
af miklum bátaflota. Þegar svo
er komið spillir hver fyrir öðr-
imi. — Vestmannaeyjabátarnir
hafa líka enn sem komið er
fiestir aflað lítið, og hafa við
orð að snúa heimleiðis aftur.
Heimabátum, er stunda
|>orsknetaveiðar, hefir lítið
fjölgað. Hinsvegar eru nokkrir
ibátar hér og í nágrannaveiði-
stöðvum tilbúnir til þorskneta-
veiða, en hafa frestað að fara
til veiða vegna þess, að mikið
hefir dregið úr afla en báta-
mergð vaxið.
Afli undanfarna daga hefir
verið yfirleitt tregur. Sumir
foátarnir ekkert fengið; aðeins
3—400 kg., sumir jafnvel að-
eins fáeina fiska. Aðrir bátar
hafa fengið 6—8 smál. í lögn.
Aðalbjörg frá Rvk. hefir að
jafnaði verið aflahæst síðan
hún hóf veiðar. Margir fleiri
foátar hafa aflað vel, svo sem
Ásdís og Hermóðiu’ frá Rvk.
Ásdís byrjaði fyrst af aðkomu-
foátunum og er búin að afla sem
svarar ágætri veiði í þorska-
netin hér.
Allir aðkomubátarnir dásama
aðstöðu til veiðanná ög útgerð-
arskilyrði hér frá ísafirði.
Benóný á Gullborg snéri héð-
án eftir einn dag. Fékk ekki
fisk. Leitaði fyrir sér austur
og norðúr með. Hafði t. d. lagt
Inflúensan...
Framh. af 1. síðu,
vantáði 27 af hundraði. Kennara-
Mðið er hins vegar ósnortið af
veikindafaraldrinum, sagði skóla
stjórinn.
í Menntaskólanum voru 70
nemendur af 472 fjarverandi.
Fjarvistir voru ekki allar af
völdum inflúenzunnar, en veik-
indaforföll hafa ágerzt undan-
íarna daga..
Hér eru ekki allir skólar bæj-
arins upp taldir en f jarvistir eru
taldar svipaðar i þeim ílestum.
Inflúenzufaraldurinn virðist á-
gerazt daglega og veikindafoi’-
föll verða fleiri með degi hverj-
itm.
vegna er'farið svona djúpt með
hitaveitustokkinn? Er meining-
in að sprengja þarna niður fyrir
veginum og hvers vegna? Og að
siðustu hvað kostar allt þetta?
Hitaveitustjóri og bæjarverk-
fræðingur geta eflaust svarað
þessu.
Mér þætti ékki óliklegt að
'foetra og ódýrara væri fyrir bæ-
inn að gefa íbúum við Hátthlíð
olíö til íángs tiiaa heldur én að
íéggja állan þennau . kostnað
fctótna8''veghá’-$ösarþ#5|«ia.;--
5 vái' óskfcst. «2 ÍSkatígrélðaadi."
í Hafnarál, út af Hornvík, eli
ókunnugt er mér um aflafeng.
Ekki er nú meira rætt um
annað meðal sjómanna en
þorsknetaveiðar hér í Djúpinu.
Sumir telja, að þessar veiðar
séu alveg að fjara út. Reynslan
ein sker úr, hverjir hafi rétt
fyrir sér. Ef ekki lifnar neitt
yfir afla aftur má búast við, að
sumir, máske margir af bátun-
um, hætti veiðum.
Hammarskjöld
Framh. af 1. síðu.
n
Þetta eru Rex og Romain, sem eru meðal skemmtikrafta þeirra,
er AA-samtöliin fá liingað á kabarett sinn, en hann hefst í
í næstu viku.
Gerð verði framkvæmda-
áætlun um vegagerð.
Enn eru til byggðarlög, sem eru án
sambands við aðalvegakerfið.
Fram er komin í sameinuðu
þingi tillaga til þingsályktunar
um framkvæmd um vegagerð.
Flm. eru Sigurður Bjarnason,
■Magnús Jónsson og Kjartan J.
Jóhannsson, og hljóðar tillagan
svo:
„Alþingi ályktar að skora á
ríkisstjórnina að láta g.era í sam-
ráði við vegamálastjóra sam-
ræmda framkvæmdaáætlun um
vegagerð til þess að koma þeim
landshlutum og héruðum sem
fyrst í akvegasamband, sem enn
þá eru ýmist vegalaus eða án
sambands við meginakvegakerfi
landsins“.
Greinargerðin er svo-
látandi:
„Enda þótt stórfelldar fram-
farir hafi orðið hér á landi í
vegagprð á siðustu áratugum og
akfærir . vegir séu nú um það
bil 10 þús. km. að lengd, eru
þó einstök byggðarlög enn þá
ýmist yegalaus eða án sambands
við vegakerfi landsins. Er hér
helzt um að ræða þá landshluta,
sem afskekktir eru eða erfiðleik-
um bundið að leggja vegi til
þeirra .vegna torfærna af nátt-
úrunnar, hendi.
Méð áukinni tækni og marg-
vislegum nýjum vélum og tækj-
um hefúr þó vegagerð um há-
fjöll, sæbrattar hlíðar, hamra og
skriður orðið miklum mun auð-
veldari én áður. Má nú segja að
h'ægt sé áð leggja vegi um hvers
konar Iandslag á íslandi, ef fé og
tæki eru fyrir hendi.
uð og byggðarlög, sem nú eru
veglaus og akvegasambandslaus.
Sem betur fer eru þau byggðár-
lög ekki ýkjamörg, og því hægra
um vik að béina fjármagni og
tækjum að lagningu vega til
þeirra og um þau.
í þingsályktunartillögu þessari
er lagt til, að rikisstjórnin láti
í samráði við vegamálastjóra
gera samræmda framkvæmda
áætlun um vegagerð í þessum
landshlutum og héruðum með
það takmark fyrir augum að
skapa þeim fullnægjandi sam-
göngur á skömmum tima. Er
hér um hið mesta nauðsynja-
mál að ræða. — Samgöngurnar
eru undirstaða framleiðslu og
félagslífs. Þjóðin getur ekki lát-
ið örfá héruð gjalda þess um
áratugi, að þau eru landfræði-
lega afskekkt og einangruð. í
mörgum þeirra er haldið uppi
blómlegu og þróttmiklu fram-
leiðslustarfi til sjávar og sveita.
Frá hagsmunasjónarmiði þjóðfé-
lagsheildarinnar væri hið mesta
tjón að þvi, ef fólkið þar gæfist
upp fyrir samgönguerfiðleikun- \
um og hyrfi frá störfum við iand
búnað eða sjósókn. En því miður
hefur sú saga gerzt allt of víða
í þessu strjálbýla landi. Þess
vegna er nú svo komið, að þjóð-
in verður að greiða þúsuridum
útlendinga laun í erlendum gjald
eyri fyrir vinnu við íslenzka
framleiðslu.
Það er von flutningsmanna
þessarar tillögu, að hún geti orð-
ið grundvöllur að skjótum og
Kabarett hér
í næstu viku.
í næstn viku mun Reykja-
víkurdeild A-A-samtakanna
efna til kabarettsýninya hér í
Reykjavík.
Skemmtikraftarnir eru frá
einum 5 þjóðlöndum. Munu þeir
sýna töfrabrögð og ýmis konar
skemmtiatriði. Áherzla verður
lögð á að hafa sem léttast yfir
öllu, eins og vera ber við svona
skemmtun. Meðal annars kem-
ur fram hluti af Tivoliballettin-
um í Khöfn, sem sýnir bæði
ballett og calypso. Auk þéss
fjöldi trúða og akrobata. Einn-
ig er í ráði að íslenzkur rokk-
söngvari syngi, en ekki er full-
ákveðið enn hver það muni
verða. Kynnir verður Baldur
Georgs og hljómsveit Aage Lo-
range leikur.
Sýningar hefjast 1. 'nóvem-
ber. Tvær sýningar verða á
kvöldi, kl. 7 og 11.15. Forsala
á miðum hefst á mánudaginn í
Austurbæjarbíói en einnig er
hægt að panta þá í síma.
Reyfari um |*j
léyniskjöl.
Rússar reyna nú að gera sér
mat úr fregn í franska Le
Monde, þar sem rætt er um,
— í fregnum frá Sýrlandi —
með hverjum hætti Rússúm
hafi tekist að komast yfir
leyniskjölin, sem eiga að sarina
sekt Tyrkja og Bandaríkja-
manna. Ekki er tekið fram,
hvort erindrekar Rússa stálu
umræddum skjölum eða rændu
þeim, en þeir komust yfir þaur
að sögn fréttaritarans, eri
heimildarm. hans eru Sýrlend-
ingar og Rússar. Er svo birtur
mikill reyfari um sendiboða,
sem fór með skjölin á bát yfir
Bosphorussund, en ekkerfc
frést af sendiboðanum, bátn-
um eða áhöfninni. Allt horfið,
og finnst ekki, þrátt fyrir
mikla leit — nema skjölin.
Hafði engia
skjöl meðferðis.
Þessi mikilvægu sönnunar-
gögn áttu að hafa verið '£
vörzlu Loy Henderson aðstoð-
arutanríkisráðherra, og sanria
áform Tyrkja og Bandaríkja-
manna um innrásaráform, éri
Krúsév hafði sagt það crindi
Loy Henderson, a'ð ginria
Tyrki til árásar, eftii’ að hon-
um hafði mistekist a$ fá Jord -
aníu — og’ Libanonmenn til
þess.
En nú er því neitað opin-
berlega í Washington, að Loy
Henderson hafi haft nokkur
skjöl meðferðis. — Afirleitt ér,
litið á þetta sem atriði í áróð-
ursleik Krúsévs — því að vit-
anlega verður að gera þáð sem
trúlegast, að skjallegar sann-
áriir séu fyrir hendi. Nokkur
dráttur varð þó á birtingúi
„reyfarans“, en nú er hanjx
kominn, og kemur svo brátt 'í
ljós hvort menn trúa honum —
eða lesa hann sér til gamans.
Afgreiðslustulku
helzt vana, vantar strax í matvöruverzluu.
Uppl. á Laugavegi 19.
Alþingi veitir nú ái’lega fé til j skynsamlegum aðgerð'um í því
um það bil 230 þjóðvega. Eru
þeh’ að sjálfsögðu í öllum sýsl-
um og landshlutum. Er erfitt að
komast hjá þessari miklu dreif-
ingu vegafjárins, enda þótt mörg
rök mégi færa fyrir því, að skyn-
sarrilegt' væri að einbeita kröft-
unum meira að einstökum vega-
frarrikvæmdum en gert er.
Hjá því verður þó alls ckki
komizt að leggja á næstu árum
aukna aherzlu á að ljúka lagn-
ingu þeirra vega, sem skapa
munu vegasamband við þau hér-
vandamáli, sem henni er ætlað
að leysa. Samræmd fram-
kvæmdaáætlun um lagningu
vega um þau héruð, sem enn
þá eru veglaus eða akvegasam-
bandslaus, er aðkallandi nauð-
synjamál, sem hrinda verður í
fi’amkvæmd nú þegar'."
Hjólbarðar og slöngur
600x16 snjó og jeppadekk.
500x17
670x15
GáUDAB WSLASOA 11.1
BIFREIÐAVERZLUN
Málfiutningsshrifstofa
MAGNÚS THORLACIUS
hæstaréttarlögmaSur.
Aðalstræti 9. Sími 11875.
Nýjustu
töskurnár fáið þer
í TöskubúðinnÍ, Laugavegi 21.
Nýjar gerðir vikulega.