Vísir - 29.10.1957, Blaðsíða 1
S7. árg.
Þriðjudaginn 29. október 1957
254. tbl
Þyngslafærð
uitt í morguit.
Mjólkurbílum veittist eríítt að
komast upp á heiðina.
JFærðin á Hellisheiði þyngd- jkomast yfir heiðina og verður
ist í'íiótt söfcum skafrennings áherzla lögð á'strax og kpstur
og átth: mjólkurbílarnir í mestu er að ryðja heiðina og- hleypa
erfiðleikum að komast uppjbílunum yfir. Bíða ruðnings
Kamba í morgun.
Var rétt með herkjum að
mjólkurbílarnir kæmust upp
vélar tilbúnar að fara upp á
heiðina, en ekki var vitað í
morgun hvort þær væri byrjað-
Kambaþvískafiðhafðitalsvertjar aS ^a eða ekki.
í nótt og dregið í skafla. Fyrir
mjólkurbílalestinni fór bíll með
framhjóladrifi, ruddi þeim, sem
á eftir fóru, braut, en hann
átti fullt í fangi með að kom-
ast upp.
Laust fyrir klukkan tíu í
morgun voru mjólkurbílarnir
enn uppi á Hellisheiði, en talið
var þá að þeir væru komnir yf-
ir mestu torfærurnar þar sem
Snjókoman virðist lítið eða
ekki hafa náð til Austurlands-
ins og þar er ekki annað vitað
en að allir vegir séu færir.
Skatífrelsi vínnfnga í
símahappdrættinuí
Á Alþingi í gœr voru lögð
fram nókkur ný þingskjöl. Þar
Kambar voru. En einnig uppi á ; á meðal voru frumvar til laga
heiði hafði dregið í skafla í nótt. \um skattfrelsi vinninga í síma-
Krýsuvíkurleiðin var særni- happdrœtti Styrktarfélags lam-
leg yfirferðar í gær, en fréttir aðra og fatlaða.
höfðu ekki borizt af henni í' Segir í frumvarpinu að vinn-
morgun. ingar í happdrætti félagsins
Á Snæfellsnesi var Fróðrár- skuli undanþegnir öllum opin-
heiði farin í gær og þá enn berum gjöldum nema eignar-
sæmileg yfirferðar, en aftur á skatti.
móti var þungfært orðið á Kerl- I greinargerð segir, að vinn-
ingarskarði. ingar í happdrættum, sem fram
Leiðin yfir Bröttubrekku fara til styrktar líknarstarf-
vestur í Dali var f arin í gær og semi í landinu, séu með sér-
Ljós vetrarkápa af þessu tagi
er mjög smekkleg. Þessi er
„sköpuð" í Parísarborg.
,Bessy - lúðan mikla'
— vó 225 kg.
Grimsbytogarinn Stoéham
landaði 23. þ. m. risalúðu, sem
vóg 225 kg. ,fBessy — lúðan
mikla", eins ög hún er kölluð í
blöðunum, er stærsti og þyngsti
flskur, sem landað hefur verið í
Grtmsby.
Hún var 8 ensk fet á lengd og
4 á breidd og báru 6 mehn hana
á land. — „The Ross Group"
keypti hana fyrir 59 stpd. og
seldi hana aftur fisksalá í Nott-
ingham.
Giskað er á, að „Eessy" hafi
Mi&stjórnín srtur á fifndum dag og itótf.
Zukov varðIsí kröftnglegar en
húixí var við.
Miðstjórn rússneska komm- Zhukov og frestað hefur verið
únistafiokksins er nú r. stöð- tilkynningum, sem boðaðar
ugum aukafundum og Ijóst, að höfðu verið.
togstreitu valdamanna er ekki Þá virðist vera komið í ljós,
lokið. að stjórnmálaleg starfsemi inn-
Fregnir frá Moskvu herma, a" ^uða hersins kunni að vera
að miðstjórnin muni halda á- deiluefni, og er vikið að greini
fram fundum sínum í dag. Hún sem nfleSa var birt í Rauðu
hefur haldið fundi að undan- stjörnunni því til sönnunar, en
förnu, og fundur stóð í nótt og bar var rætt unl nauðsyn auk-
fram á rauðan morgun. ins stjórnmálalegs starfs í
Það er nú æílan manna, W®%hernum-
súriar fréttaritari Reuters, að ~*
Zhukoy kunni að hafa varizt
kröftulegar en ætlað' var, og
að sumir í miðstjórninni muni Heildarfjárhæð allra kaup-
hafa farið fram á frekari skýr- hækkana í Bretlandi á sl. ári
ingar á því, að hann var leystur nam 900 milljónum sterlings-
ffá störfum. punda.
Nú er ætlað, að franltfð Fyrir þá upphæð hefði mátt
leiðtoga en Zhukovs kunni að smíða þrjá herskipaflota eða
vera í óvissu. Ekki eru þá nein greiða alla húsaleigu og vexti
nöfn nefnd. | af íbúðum landsmanna á einu
Blöðin í Moskvu hafa enn ári, sagði íhaldsþingmaður £
ekki birt neitt frekara um \ ræðu á þingi í sl. viku.
Miklar kauphækkanir.
'sömuleiðis fóru bílar yfir Holta- stökum lögum undanþegnir op
vörðuheiði, en kvartað var yfir inberum gjöldum. T. d. er því . verið orðin sextug, og talið var,
þungri færð norðantil á heið- svo varið með happdrætti SÍBS.; að þarna hefðu brezkar húsmæð-
inni og eins út með Hrútafirði Þykir því rétt að félagið verði ur feiigið lostætan fisk i 1000
til Borðeyrar. Að öðru leyti var sömu hlunninda aðnjótandi, að máltíðir. Ekki er sagt, hvar risa-
talið að vegir í Húnavatnssýsl
um væru greiðfærir.
Beggja megin Öxnadalsheið-
ar bíða margir bílar þess að
Ýsuvdii fer að
glæðast.
því er snertir þetta happdrætti. ! lúðan veiddist.
Hálkan er meiri, en á-
rekstrarnir færri.
Menn hm gæfilegar en áður en snjóa^i.
I - Frá því fyrir helgi að snjóinn
' gerði hafa aksturskilyrði versn-
Svo virðist sem ýsuveiði fari að til muna, hér í bænum, en
nú að glæðast. Hefur svolítið árekstrum samt síður en svo
veiðst í net og bendir það til að
ýsan sé að ganga inn í flóann.
Tveir bátar hafa beitta línu
tilbúna, en ekki geta róið enn.
í gær var nóg til af nýrri
ýsu, sem landað var úr togara.
Skipið hafði ekki nógu mikinn
farm til að sigla með hann og
var fiskinum því landað í
Reykjavík.
Um í 80.000 íeta
hætí.í bftbel^.
fjölgað.
Tjáði lögreglan Vísi í morgun
að árekstrarnir væru síður en
svo fleiri eða meiri nú en dag-
ana áður en tólv að snjóa. Samt
eru skilyrði hin vers,tu til akst-
urs og mjög kalt. Sérstaklega
virðist það samt vítavert at-
hæfi að aka keðjulausum bílum
eins og ástatt er nú. Hitt er
þar allmikill reykur en
skemmdir urðú samt ekki telj-
andi.
Skólunum lokað, vegna
influensunar.
Barna- og unglingasikolar
lokaðir til n.k. mánudags.
Ákveðið hefur verið að leggja
niður kennslu í barnaskólum
og gagnfrœðaskólum í Reykja-
vík frá deginum í dag til nœst-
komandi mánudags vegna in-
flúensufaraldursins.
Ákvörðunin var tekin síðdeg-
is í gær á fundi fræðslustjóra,
borgarlæknis og skólastjóranna,
eftir að sýnt þótti að ekki var
unnt að halda kennslu áfram
vegna veikindaf orf alls nemenda
Franska fuUtrúadeUdin felldi í
nðtt tillögu, sem f 61 í sér traust
til Guy Mollets, sem forsætis-
ráðherra, og eru þar með farnar
út úm þúfur tilraunir hans til
ljóst, að menn aka miklu gæti
legar nú en áöur og fyrir bragð- stjórnarmyndunar, en kl. 5 í
ið verða árekstrarnir til tölulega morgun kvaddi Coty forseti
fáir. Falix Gaillard fjánnálaráðherra
Slökkviliðið var tvívegis fráfarandi stjórnar á sinn fund
Tveir foringjar I sjóliði kvatt á vettvang í gæf vegna og bað haim reyna að mynda
Bandaríkjanna hafa farið upp elds í miðstöðvarklefum. í stjórn.
í 80,000 feta hæð með lnftbelg. annað skiptið var það kvatt að 1 gæKkvöIdi var búist við, að
Tilgangurinii með flugf.erð- Barmahlíð 30, en búið var p.ð Mollet mundi fá traust sam-
inni var að rtyna að kanna á- kæfa eldinn áður en slökkvi- þykkt, en með naumum meiri-
;hrif geímgeisla á maiinmn,-og liðið kom. í hitt skiptið var hluta. — Nokkrir hægri smá-
höfðu þeir margvísleg riiæli- það beðiö -um að;;toð ¦ að Vest- ¦ flokkar höfðu boðað, að þeir
tæki meðferðis £ þeim' tflgangi. urbrún 14 og hafði myndast. myndu sitja hjá vlö atkvæða-
og kennara í skólum bæjarins..
Veikindaforföllum hafði
fjölgað mjög síðustu viku, en
kennslu var haldið áfram nema
í tveim skólum, Gagnfræða-
skólanum við Lindargötu og
unglingadeild Miðbæjarskólans,
en þar var engin kennsla frá
fimmtudegi til laugardags. •
í gærmorgun, þegar kennsla
hófst í skólum, vantaði í barna-
skólana 25 til 35 af hundraði
nemenda og í unglingaskólun-
um voru fjarvernadi 24 til 50
af hundraði nemenda. Einnig
voru mikil veikindaforföll í liði
kennara.
Það er orðið sjaldgæft að veik
indafaraldur orsaki að kennsla
falli algerlega niður í skólum,
þótt kvef og aðrir kvillar sæki
á unglingana í byrjun vetrar.
frekara sem forsætisráðherra- J>ó er þess að minnast, að skól-
efni jafnaðarmanna en væntan- Um var lokað árið 1955 til að
legur forsætisráðherra sam- hindra útbreiðslu mænusottar,
steypustjórnar. Gramdist þetta en þa féU skólahald niður í
þeim, sem höfðu ætlað að veita meha en mánuð.
honum óbeinan stuðning með
þvi að sitja hjá og snerust gegn
Gaflilard faBn stjórnarmynduit.
Mollet féll með 63ja atkvæða mun,
er hægrimenn brugðust.
greiðsluna, en er á leið nóttina
fóru umræður harðnandi, og að
sögn fréttaritara talaði Mollet þá
Ekki hefur þess orðið vart
íionum. Var Mollet felldur meS \að truflun hafi «*>» í ^*
6. atkvæða mun.
Fréttaritarar segja, að nú er
stjórnarkreppan hefur staðið á
fjórðu viku hafi öngþveiti aldrei
semi fyrirtækja eða stofnana
vegna inflúensunnar, en all-
mikið mun vera um vejkinda-
forföll. Unglingar yirðast vera
en
verið meira á ÆÍðari árum en nú .næmri fyrir inflúensunni
og horfur hinar ískyggilegustu. jf ullorðið fólk,