Vísir - 29.10.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 29.10.1957, Blaðsíða 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Víshr. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Þriðjudaginn 29. október 19.57 Hammarskjökl he&msækir e.t.v. Tyrklánd og Sýrland. Svrlantl gcrir Natorík|«m ©rð iiin árásaráíorm Tyrkja. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna fjallar nú á nýjan leik um kæru Sýrlands á hendur Tyrklandi. FuUtrúi Frakklands lagði til, að Dag Hanunarskjöid fari til Sýrlands og Tyrklands og kynni sér ástand og horfur, ef þörf kref ji. Fulltrúi Tyrklands endurtók, að Tyrkir hefðu ekki nein árás- arform í huga gagnvart Sýrlandi, og lagði til, að málinu yrði frest- að óákveðinn tíma, þar til séð yrði um árangur af tilboði Saucfe konungs um málamiðlun. Fulltrú inn sagði, að liðflutningar þeir, sem átt hefðu sér stað í Tyrk- landi, hefðu. ekki farið fram tií ðgnunar, heldur i várúðarskyni. Sýrlandsstjórn hefur sent ö" um aðildarríkjum Nato orðsen ingu, þar sem því er haldið frar að Tyrkir ætli sér að gera innr, í Sýrland nú í vikunni, um le og flota og fluglíðsæfingar Na oríkjanna fara fram við su< vesturströnd Tyrklands. — þessum æfingum tekur þátt 6| floti Bandarikjanna, brezk hei skip og flugvélar frá Kýpur. Þrátt fyrir þessa orðsending! Sýrlandsstjórnar virðist heldu hafa færzt ró yfir málið á vett vangi Sameinuðu þjóðanna. Þc gera fréttamenn ráð fyrir, að vel geti „hvesst" við framhaldsum ræðurnar í dag. Bevan sætir harðri gagniýni eia er lofaður - fyrir málflutning sinn í Bandaríkjunum. i Bevan er nú á fyrirlestraferða- lagi um Bandaríkin og sætir harðri gagnryni brezkra íhalds- blaða, en verkalýðs- og frjáls- lýndu blöðin eru ánægð yfir mál- flutningi hans. Hann heldur m. a. fram eftir- íarandi: Að kenning Eisenhowers varð- andi nálæg Austurlönd hafi haft þær afleiðingar, að Rússar sendi þangað auknar vopnabirgðir og treysti þar aðstöðu sína. Taka beri upp samkomulagsumleitan-1* ir. Að hættan frá Rússum sé ekki í hernaðarleg, heldur á sviði j stjórnmála — brjóta beri niðúr j alla múra, auka samstarf og' skilning — vestrið geti boðið Olíuleit í Sahara. Bandarísk olíufélagi, Sin- clair Oil Co., hefur verið falin olíuleit í Sahara. Að baki þess eru 3 frönsk olíufélög og annað bandarískt. Talið er, að á mesta olíulinda- svæðínu í Sahara séu 100 millj. lesta af olíu. þjóðunum betri lífskjör en aðrar þjóðir. Að Krúsév vilji einlæglega bæta sambúð við Bandaríkin. Að Bandaríkin ættu að viður- kenná kommúnistastjórnina kín- versku. Daily Mail segir, að dómgreind Beavans hafi brugðizt honum varðandi Krúsév o. f. Málflutn- ingur hans muni spilla fyrir ár- angrinum af viðræðum Eisen- hovers og Macmillans. Ályktan- ir haris beri" vott léttúð og á- byrgðarleysi eða séu blátt áfram hættulegar. Daily Herald og Manchester Guardian telja hins vegar, að Bandaríkjamenn muni leggja við hlustirnar, því að um ailt það, sem Bevan tali um, séu þeir að hugsa, og kannske átti þeir sig á, að skoðanir hans séu athygiis- verðar, — betra sé að ræða mál- in af hreinskilni og svo að eftir verði tekið, en með venjulegum lognmolluhætti. M. G. telur að ferð Bevans geti orðið mikilvæg- ari en Macmillans. Um viðhorf Bandaríkjamanna til málflutnings Bevans er lítið kunnugt enn. Vegar Eiísabet Brctaái-ottning og Filippus prias héldu hcimleiðis frá Bandaríkjumun á dög- unum, skiptust þau og bandarísku forsetahjónin á gjöfum. Drottning færði þá forsetanum affi gjöf borð 'það, sem hér sést, en í það er greypt mynd af innrásarfyrirætlunum bandamanna, sem Eisenhower stjórnaði 1944. síld vaða 70-75 milur vestur af Jökli. Mikil óánægja að Ægir skuli ekki sendur í síldarleit. Úrslit í parakeppni í bridge. Broslegur gorgeir Tímans! Heldur að togara hafi verfö haldiB til hafnar vegna skrifa hans. Á útsíðu Tímans er í dag feitletrað þvaður í ramma, þar semþví er haldið fram, að.fyr- ír áhrif Tímans hafi einn af tog urum Bæjarútgerðar Beykja- víkur, Jngólfur Arnarson lagt. v f. • , , , . , . .-.,! Rsvkiavik upp risk haiida bæjarnmim til| „ ; .„. ¦ að ekki hafði fiskast nægilega mikið til þess að það borgaði sig að sigla með farminn. Var hluti haris því seldur fisksöluin, eins og venjulega gerist, þegar togarar landa ísuðum fiski Enn er ekki úti öll von um að síld kunni að vciðast hcr siuuian lantls, en það ríkir mjög mikil óánægja meðal útvegs- manna að Ægir, se mbúinn er fullkomnum síldarDaitartækjum sköili ekki Jáiiim fara í síldar- leit. Togar"arnir hafa orðið varir við allmikla síld 70 til 75 sjó- mílur vestur af Snæfellsnesi. Togarinn Hvalfell var þar að veiðum fyrir um það bil 10 dög- um síðan. Sást þá allmikið af síld vaða, einnig var þar tals- vert um fugl og hval. Svo virð- ist að síldin sé að færa sig suð- ur með landinu, því um það bil hálfum mánuði áður hafði sama skip orðið vart við síld 20 sjómílum norðar. Er hörmulegt til þess að vita að ekkert skip skuli látið fylgj- ast með göngu síldarinnar, því jeins og málum er nú háttað, er mikið í húfi að síld veiðist. Kristján og Guð- laugyr efsfir. Þriðja umferð tvímennings- keppni meistaraflokks B. R. var spiluð á sunnudaginn og eru þessir efstir: Úrslitin í parakeppni Bridge- félags kvenna voru spiluð í gærkveldi og sigruðu þær Magnea Kjartansdóttir og Ásta Síldartorfurnar, sem sáust Flygering með 900 stigum. frá Hvalfellinu voru á all-, dreifðu svæði en voru ekki mj ög ; Næstu Pör urðu ^essi: þéttar að sjá. Óheilindi Rússa í af- vopnunarmálum. Fulltrúar Breta 02 Frakka hafa gagnrýnt tillögur Rússa um nvja afvopnunarnefnd. Kristín Bjarnadóttir og Sigríð- |ur Bjarnadóttir 865 stig, Vigdís t Guðjónsdóttir og Hugborg Hjartardóttir 864 stig, Ásgerð- ur Einarsdóttir og Laufey Arn- alds 841 stig, Rósa ívars og Sig- ríður Siggeirsdóttir 836 stig. Næstkomandi mánudag hefst sveitakeppni og þurfa þátttöku- tilkynningar að hafa borizt for- Samkvæmt tillögum hennar rnanni, Rósu ívars, fyrir mið- eiga allar Sameinuðu þjóðirnar i vikudag. að eiga sæti í henni — yfir 80 — og nefndin að starfa fyrir opnum tjöldum. Þetta telja halda í það gamla. Saka þeir Bretai' og Bandaríkjamenn : Rússa um óheilindi í afvopn- óhagfellt fyrirkomulag og vilja í unarmálinu. 2. Kristján og Guðlaugur 2. Einar og Lárus 3. Ásmundur og Jóhann i4. Agnar og Ólafur -~\ Er það all-hlægileg hug ynd!5. Stefán og Kristinn neyzlu 1 stað þess að sigla með! Jf, , , -.. ^ *•»« / j,- «• „«¦ ^- sem Tímamenn hafa um utgerð, 0. Asbjorn og Sigurður afíann. Sánnleikurinn er hitr: vegar sá. að togarinn kom 'til Reykjaj fáránlegs víkur með áflan'n. vc£";r' þcs?J-þeirra!. ármál, ef þeir álíta, að tógurum sé stefnt heim af veiðum vegna kosningaár 784 778 752 741 701 701 690 683 7. Hallur og Þorgeir 8, Jóhann og Stefán -Jfesfa umferð verður siluð í SkátaheímilinU kL 8 í kvöld.- Reykjafoss flyfur 15 hesta til Þýzkalands. Urelt lög hsndra frekari úfflutning í hm^t. Fimmtán íslenzkir hestar farahægt væri vegna mikillar eftir- til Þýzkalands í dag á Beykja- spurnar í Þýzkalandi, að selja fossi. Er eigandi þeirra og selj-a. m. k. þúsund hesta, folöld, andi Stefán í Kirkjubæ, og faratrippi og unga hesta, fyrir verð þeir utan með hrossin Stefán ogsem væri að a. m. k. 5% yfir af- Gunnar Bjarnason. sláttarverði. Islenzku hestarnir vekja gíf- urlega athygli og við komu Reykjafoss bíða fréttamenn og sjónvarpsmenn og mikið væri Hefur Vísir frétt, að búið hafi verið að banna að flytja út hross in, en leyfið þó fengist með því skilyrði að þeir færu með þau. Vísir átti stutt viðtal við Gunn- ar Bjarnason i morgun, og skýrði hánn frá' þvi, að í gildi væru gömul lög, sem banna útflutn- ing hrossa eftir 15. okt., en þau væru frá þeim tíma, er skip voru minni, verri og ganghægari en nú er, pp I skjðli þessara gömlu lagaákvæða væri ekki leyft að flytjá út nema þessa 15 hesta, en um íslenzku hestana skrifað í þýzk blöð, og þar furðuðu menn sig á þeirri f urðulegu þröngsýni, að íslendingar vilji heldur éta hestana sina en selja þá fyrir bezta gjaldeyri Evrópu. Kvað G. B. Hörð Sigurjónsson flugmann hafa fært sér boð ura hina sívaxandi eftírspurn og at- hygli, sem Islenzku héstánúr vekja í Þýzkalandi. -:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.