Vísir - 29.10.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 29.10.1957, Blaðsíða 6
Ví SIR Þriðjudaginn 29. október 1957 „Esja“ austur um land í hringferð hinn 2. nóv. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, j .Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, i Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur í dag i og árdegis á morgun. Farseðlar iseldir á fimmtudag. I „Skaftfeliingur" fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka daglega. GRÁR köttur, með hvíta bringdu og hvítar lappir, í óskilum á Þórsgötu 10. Sími 1-4239. (1215 TAPAZT hefur hvítur skelplötueyrnalokkur frá Bankastræti upp Ekólavörðu stíg. Skilist gegn fundar- launum á Bergþórugötu 16, efri hæð- (1225 PAFAGAUKAR í óskilum. Uppl. í síma 17887. (1229 KARLMANNS stálúr með svartri ól tapaðist fyrir nokkrum dögum í austur- bænum. Finnandi vinsam- lega hringi í síma 1-8892.— Fundarlami,______(1245 BÍLKEÐJA 11X20 tapað- ist í gær. — Hringið í síma 18476. (1233 TAPAZT hefur kvenúr á föstudag 25. okt. frá Grandagarði inn í Bústaða- hverfi. Vinsamlega tilkynn- ist í síma 3-3305. (1237 Knattspvrnudeild K.R. Aðalfundur deildarinnar verður n. k. þriðjud. 5. nóv. kl. 8,30 í félagsheimilinu. Stjórnin. IIALLÓ, stúlkur. Ekkju- . maður óskar að kynnast stúlku 23—30 ára, sem viil sjá um 2 börn, 6 og 7 ára. Tilboð sendist Vísi, merkt: „705“ fyrir 3. nóvember. — P; (1259 HUSNÆÐISMIÐLUNIN, Ingólfsstræti 11. Upplýsing- ar daglega kl. 2—4 síðdegis. Sími 18085.(1132 HÚSEIGENDUR. Leitið til okkar um leigu á húsnæði. Fullkomnar upplýsingar fyr- ir hendi um væntanlega leigjendur. Húsnæð;smiðlun- in, Vitastíg 8A. Sími 16205. ÍBÚÐ til leigu í Smáíbúð- arhverfi, 2 herbergi og eld- hús. Tilboð sendist afgr. fyr- ir fimmtudagskvöld, merkt: „Fyrirframgreiðsla — 35“. (1216 TVÖ herbergi og eldhús til sölu í vesturbænum. — Laust strax. Tilboð sendist Vísi fyrir 1. nóv.', — merk*.: „X—040“.(1253 TIL LEIGU forstofuher- bergi við miðbæinn. Uppl. í síma 22887,(1219 MIÐALDRA reglumaður óskar eftir herbergi til jóla í mið- eða austurbænum, að- gangi að síma, gjarnan hljóðfæri. Tilboðum veitt viðtaka í síma 32567 frá kl. 19V2— 21.____________(1220 ÍBÚÐ, 1 herbergi og eld- hús óskast sem fyrst. Tilboð sendist blaðinu, — merkt: „íbúð. — 37“. (1222 TIL LÉIGU ein stofa og eldhús. Ein’nver húshjálp æskileg. ' Tilboð auðkennt: „Húshjálp — 039“ sendist Vísi íyrir miðvikudags- kvöld.(1249 TIL LEIGU eitt herbergi, aðgangUr að éldhúsi og baði kemur til greina. Reglusemi og góð umgegni áskilin. — Uppl. að Hofteig 36, niðri. _______________________(1258 HERBERGI til leigu. Lítið eins manris herbergi er til leigu gegn barnagæzlu, eftir samkomulagi. Uppl. í síma 32743. (1261 GEYMSLUHERBERGI til leigu. Sími 17779. (1223 TIL LEIGU eitt herbergi og eldunarpláss fyrir pin- hleypa stúlku gegn húshjálp. Upp.l. frá kl. 4—-7. Lindar- götu 11 I. h Sími 14773. — ________ (1239 TVÖ herbergi til leigu. Mætti elda í öðru, aðgangur að baði og síma. Fyrirfram- greiðsla. — Uppl. í síma 32303. (1242 ÞRJÚ kjallaraherbergi til leigu í Kópavogi. Mætti e. t. v. elda í einu. Uppl. i síma 13389. (1243 GÓÐ stofa til leigu í Hlíð- unum. Algjör reglusemi á- skilin. Uppl. í síma 24964. _______________(1266 HERBERGI til leigu. — Reglusemi áskilin. — Sími 19037.(1267 F Æ m i GET bætt við nokkrum mönnum í fast fæði. Mat- salan, Bröttugötu 3 A. Sími 1-6731. (1207 GET bætt við tveim pilt- um í fæði. Sími 15813. (1256 Sí. F. U. K. A. D. — Saumafundur í kvöld kl. 8.30. Kaffi o. fl. Allar konur velkomnar. RÁÐSKONA óskast á fá- mennt heimili. Uppl. í síma 750, Keflavík.(1260 GERT við bomsur og ann- an gúmmískófatnað. Skó- vinustofan Barónsstíg 18. — __________________(1195 HREIN GERNIN GAR. — Vanir menn. — Sími 15813. HREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (210 HUSEIGENUR. Kölkum miðstöðvarherbergi. Skipt- um um járn á húsum o. fl. — Uppl. í síma 22557. (1002 IIÚSEIGENDUR! Hreins- um miðstöðvarkatla og ofna. Sími 1-8799. (847 BÓKASTÓLL (bók- bands) óskast keyptur, — Bók'hlöðusííg 0, eftir 5. — KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan h.f., Ánanausti. Sími 24406. (642 SAMÚÐAEKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- j — ‘ins puei um umpaAs Reykjavík afgreidd í síma 14897. — (364 INNPvÖMMUM. Málverk og saumaðar myndir. Asbrú. Sími 19108. Grettiss'. 54. :— SELJUM smurt brauð og sniítur út í bæ. Tökum að okkur veizlur. Ódýrt og gott. Símar 19611, 19965 cg 11378. Silfurtunglið. (1240 FATAVIÐGERÐIR, fata- breytingar. Laugavegur 43B. Símar 15187 og 14923. f927 STÚLKA óskást' til af- greiðslustarfa. Veitingahús- ið, Laugaveg 28B. (1183 BARNGÓÐ skólastúlka óskast strax til að gæta árs- gamals barns, þrisVar í viku, 3 klst. í senn, og e. t.v. á kvöldin eftir samkomulagi. Gæti fengið aðstoð við skóla- greinar á sama stað. Uppl. í síma 1-7527 fyrir kl. 3.30 í DIVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Bólstruð hús- gögn tekin til klæðningar. Gott úrval af áklæðum. — Húsgagnabólstrunin, Mið- stræti 5. Sími 15581. (966 KAUPI frímerki og frí- merkjasöín. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. LYFJAGLÖS. — Kaupum allar gerðir af góðum lyfja- glösum. Móttaka fyrir há- degi. Apótek Austurbæjar. _____________________(9U IIÚSGAGNASKÁLINN Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Simi 18570, (43 SÍMI 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 ÞAÐ ER nauðsynlegt, að hlúa að trjám og runnum á 1« 0« 6® To Stúkan íþaka. Fundur í kvöld kl. 8. 30. — Æ. t. GOTT herbergi til leigu í miðbænum. Uppl. í sírna 24871. (1236 IIERBERGI til leigu Uppl. Bogahlíð 12, I. hæð. til vinstri. (1211 TIL LEIGU stofa og cldhús fyrir barnlaust fólk. Uppl. í síma 12043. (1248 ELDRI kona, sem vinnur úti óskar eftir einu herbergi, sem næst miðbænum; æski- legt að eldunarpláss fylgi.— Uppl. í síma 32085. (1250 GOTT herbeirgi til leigii fyrir einhleypa stúlku, Upph í síma 12426 milli kl. 4 og 8 í dag. (1251 KONA óskar eftir her- bergi, helzt með. eldunar- plássi, innan Hringbrautar. Uppl. í síma 32650. (1252 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun (303 INNROMMUN. Glæsilegt úrval af erlendum ramma- listum. — Húsgagnaverzlun Gunnars Mekkínóssonar, Laugavegi 66. Sími 16975. _______________________(1265 STÚLKA óskast til eld- hússtarfa. Uppl. í Iðnó. (1268 SKEIFTVÉLA- VIÐGERÐIR. Allar smábilanir afgreidd- ar samdægurs, vélahreins:m tekur aðeins tvo daga. Tek einnig úr og myndavélar til viðgerðar. — Örn Jónsson, Bergstaðastræti 3. — Sími 19651. (1230 SIG4BI IjIT-L! í SÆTSJSjANBM KONA óskar efíir vinrsu frá kl. 5—9, ræstingu eða þvílíkt. Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtudag, — merkt: „Rösk — 35“. (1221 haustin. Húsdýraáburður til sölu. Fluttur í lóðir og garða ef óskað er. — Uppl. í síma 12577. (1090, KAUPUM flöskiir. Mót- taka alla daga í Höfðatúni 10._ Chemia h.f. (201, VANTAR vinnu fyrri part dags eða eftir kl. 7 á kvöldin. Tilboð sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „038“. (1246 NÝ peysufatakápa, stórt númer, til sölu. Brávallagötu 48,— (1213 VANA afgreiðslustúlku vantar vinnu strax. Uppl. í síma 23400. (1238 NÝUPPGERT karlmanns- reiðhjól til sýnis og sölu á Hverfisgötu 32 B, kjaliara. (1217 STÍFA skyrtur. Hring- braut 99._ (1241 TIL SÖLU góður barna- vagn, Uppl. í sírna 3-3408. — 1 (1218 KOLÁKYNTUE miðstöðv- SKÍÐASLEÐI (minnsta gerð) óskast. Sími 12128. — (1263 arketill til sölu. Hörpugötu 9. Sími 3-4751. (1251 TVÆR saumavélar til söiu. Uppl. í síma 17753, eftir kl. 5. (1228 TIL SÖLU stofuskápur, borð og, 4 stólar. Tækifæris- verð. Uppl. milli 7 og 9 næstu kvöld. Snorrabraut 34, I. hæð til hægri. (1247 OLÍUTANKUR til sölu. Uppl. Álfheimakamp 13 við Sundlaugav.eg. (1231 TIL SÖLU Pedigree barna- vagn og fataskápur. Grettis- götu 53 B. Sími 34591. (1235 RAFHA ísskápur til sölu. Ódýr. Hverfisgötu 66 A. — (1227, HEIMABAKAÐAR kökur. Sími 3448,9. (1254 RAFMAGNSBOKVÉL, handborvél óskast. Þarf að tak'a %” bor og, vera hæg- geng. Sími 3-2916. (1223 SKÍÐASLEÐI til sölu, sem sagt ónotaður. Uppl. í síma 23214. (1255 NÝLEG kjólföt á meðal mann til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 16056. (1262 BARNAFÖT, útigallar á barnastóll til sölu. Sann- gjarnt verð. Uppl. Bjarnar- stíg 9, miðhæð, kl. 4—6. — (1257 PEDIGEEE barnavagn til sölu. Uppl. Barmahiíð 47, II. hæð. (1232 RAFHA, eldri gerð, tij sölu. Uppl. í síma 16270. — (1234 RAFHA eldavél til sölu. Uppl. í síma 15575. (1244

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.