Vísir - 07.11.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 07.11.1957, Blaðsíða 6
Vf SIR Fimmtudaginn 7. nóvember 195T Gæzluvistarhælið í Gunnarsholti vantar góðan trésmið, sem er vanur verkstjórn. íbúð er fyrir hendi á staðnum. Aherzla er lögð á fyllstu reglusemi. Umsóknir með upplýsingum um aldur, fypri störf cg launa- kröfur sendist skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg . 29, fyrir 15. nóvember næstkomandi. Skrifstofa ríkisspítalanna WJZI cJ-loérllógötu 34 <$'mi 23311 Alls konar hj framkvæmd fljótt og vel. Gunnar Pétursson Öldugötu.25A. ÍBÚÐ til leigu. Þrjú herbergi og eldhús í kjallara. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „Fyrir- framgreiðsla — 115“. (243 2ja—3ja HERBERGJA íbúo óskast strax til vors. Full fyrir- framgreiðsla. — Uppl. í síma 18894. (236 Eftir kröfu tollstjórans i-Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtök.látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldúm gjöldum: Þinggjöldum 1957, sem nú eru öll í gjalddaga fallin hjá öðrum en þeim, sem greiða reglulega af kaupi, söluskatti og útflutningssjóðsgjaldi 3. ársfjórðungs 1957 og farmiða- og iðgjaldsskatti fyrir sama tímabil, senr féllu í gjalddaga 15. okt. s.l., svo og viðbótarsöluskatti eldri ára og framleiðslusjóðsgjaldi 19p6, áföllnum og ógreiddum gjöld- um af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, skemmtanaskatti, skipa- -koðunargjaldi, lögskráningargjöldum og tryggingariðgjöld- um vegna lögskráðra sjómanna. Borgarfógetinn j Reykjavík, 6. nóvember 1957. Kr. Kristjánsson. STÓR . 5 herbergja íbúð, í nýlegu húsi á góðum stað á hitaveitusvæðinu, er til leigu. Umsækjendur sendi nöfn sín, merkt: „Rólegt — 116,“ til Vísis fyrir 11. þ. m. (251 TVÆIl reglusamar stúlkur óska eftir tveim samliggj ancii herbergjum sem næst miðbæn- um fyrir 1. des. Uppl. í síma 12139. ■—_________________(254 ÓSKA eftir 1—-2 herbergjum og eldhúsi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 23455. (258! KAUPUM eir og kopar. Jórn- steypan h.f., Ánanausti. Sími 24406. — (642 SKAUTAR. Kaupum og selj- um skauta á skóm. Húsgagna- skálinn, Njálsgötu 112. Sími 18570._______________ (104 AFSKORIN blóm og potta- blóm í fjölbreyttu úrvali. — Burkni, Hrísateig 1. Sími 34174. ____________________(154 RAFHA ísskápur til sölu. — Verð kr. 2000; einnig Hocky- skautar nr. 38, kr, 200. Uppl. í síma 34482, (235 sem auglýst var í 13., 14. og 16. tbl. Lögbirtingablaðsins 1957 á Lindarbrekku við Breiðholtsveg, hér í bænum, talin eign Jóns Magnússonar, fer .fram eftir kröfu bæjargjald- kerans og tollstjórans í Reykjavík á eigninni .sjálfri. þriðju- daginn 12. móvember 1957, kl. 2\'z síðdegjs,, Borgarfógetinn í Reykjavík. Pólé kexið er komið aftur. Söiutiirniisn. í ¥etesy?ií!i 'Sími 14120. IIUSNÆÐISMIÐLUNIN, — Ingólfsstræti 11. Upplýsingar daglega kl. 2—4 síðdegis. Sími 18085, — (1132 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 58., 59. og- 60. tbl. Lögbirtingablaðsins 1957 á Fálkagötu 24, gamla húsinu, eign Sigurðar Karls- sonar, fer fram, eftir kröfu Búnaðarbanka íslands á eign- inni sjálfrg þriðjudaginn 12. nóvember 1957, kl. 3% siðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. úkflötu 61 Okkur vantar stúlku til afgreiðslustarfa, — Uppl. á staðnum. TVÆR stúlkur óska eftir tveim. herbergjuin í sama húsi sem naest miðbænum. Uppl.. i síma 34681. (234 HERBERGI óskast til smá- •iönaðar sem næst miðbænum. Hringið í síma 14132. (244 GOTT forstofulierbergi til leigu að Kirkjuteig 19, I. hæð. Sími 32666. (237 HERBERGI til leigu með eða án eldhúsaðgangs. Uppl; í síma 32827, eftir kl. 2 á daginn. (225 2 HERBERGI tjl.}eigu,.mætti nota annað sgm eldunarpláss, Aðgangur að baði og.síma. — Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 3-2303. (223 LYKLAKIPPA tapaðist síð- astl. mánudagskvöld á Tjörn- inni. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 24541. (227 SEGULBANDSSPÓLUR í óskilum í Haraldarhúð. (239 Sunddeild Ármanns! Aðalfundur deildarinnar verður haldinn í F.B.R.-húsinu, Hólatorgi 2, . föstudaginn 15. nóy. kl. 9 e. h. — Stjórnin. K.F.U.M. A.-D. Á fundinum í kvöld kl. 8.30 talar. séra Friðrik Friðriksson. Allir karlmenn. velkomnir. j GÓÐ, skozk veiðistöng til sölu á Vesturgötu 16, efstu hæð. ______________________(231 TIL SÖLU eru tveir hita- blásárar. Gott verð. Uppl. í síma 23237 í kvöld og næstu kvöld, ______________(226 SKÓLAFÖT. Vel með farin skólaföt á 16—17 ára pilt til sölu. Uppl. í sima 12091. (241 KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu, selst ódýrt. Uppl. að Hverfisgötu 32 B, kjallara, (242 ' KAUPUM eii' og kopar. Járn- steypan li.f., Ánanausti. Síini 24406._______________(642 FATASKÁPUR til sölu á Barónsstíg 49, I. hæð kl. 6—7 í dag. _____________ (247 BARNAKOJUR, með góðum dýnum, til sölu. Uppl. í síma 32987, eftir ki, 8.. (249 BILKENNSLA. Sími 19167., (142 ÓSKA efUr litlum fallegum kettling (högna). Sjmi 1-0825. (229 REGLUSAMUR námsRiaður óskar eftir herbergi sem nnst Grundarstíg eöa í Laugarnes- hverfi. Uppl. í síma 19112. (230 GERT við bomsur og annan gúmmjfatnað. Skóvinnustofan, Barnósstíg.18. — (1195 HREÍNGERNINGAR. - Vanir mpnn. — Sími 15813.! Laugaveg 10 — Sími 13367. Sprau’tmla h Gunnar Pétursson Öldugötu 25A. I HERBERGl tii leigu. Uppl. á Freyjugötu 6, uppL_______(223 j HÚSEIGENDUR, athugiK Hjón með eitt barn óska eftir eins—tveggja herbergja íbúð. LJppl. í síma 34183. (238 J .... ■■ ii i , M J RÓLEGT og gott hexbergi til leigu í Bo'gahlíð 12. Uppl. í j J sima 32377-. (240 HÚSEIGENDUR! Hreinsum miðstöðvarofna og katla. Sími 18799. ___________________(847 STULKA' óskar eftir atyinnu. Uppl, i síma 23428. (233 SÍMI 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum húsgögn, vel með farin karlmannaföt og útvarpstæki; ennfremur. gólf- jteþpi o. m. fl. Fornverzlun i, Grettisgötu 31.__________(135 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu .112, kaupir og selur notuð húsgögn, herrafatnað, gójfíeppi og.fleira. Simi 18570. - - (4S LYFJAGLÖS. — Kaup í n allar gei'ðir af góðum lyfjaglös- um. Móttaka fyrir hádegi. — Apótek Austurbæjar. (911 .....i ' "'. 111 KAUPUM flöskur. Sækjum. Sími 34418. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. (250 AXMINSTER .gólfteppi, 3X4 og 4X2, til sölu. — Sími 22542. ' (252 FRÍMERKJAALBÚM (ístungúbækur) af ’ ýnisum stærðum og gérðum! Ódýrar. — Frírherkjasalan, Frakkastíg 16. (253 SIGGK LITl.l í SÆLIJLANSI.I STÚLKA vön kjólasaum ósk- ast strax. Verzluninn Kjóllinn. Sími 11987.____ (24p OTTÓMAN til sölu. Ódýr. Þórsgata 17. II.,hæð. (256 AUKAVINNA. — Stúdent vantar aukavinnu eftir kl. 6 á kvöldin. Kennsla og ýmislegt fleira kemur til greina. Uppl. í síma 34517. (246 PÉDIGREE barnavagn til sölu í Skipasunid 47, kjallara. Véið 500 kr. (257 TVENN drengjaföt á 6—3 ára, sem ný, tíl sölu mjög ó- dýrt. Uppl. Hjarðarhaga 58, I. hæð t. v. (200 INNKOMMUN. Málverk. og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgötu 54. (209 STÚLKU vantar í Gamla Garð. — Talið við ráðskonuna. TRÉRENNIBEKKUR óskast til kaups. Uppl. í síma 11978 og 12485. — (261 DOMUSKAUTAR til sölu. — Simi 17881, _________(262 STÚLKA'óskast um óákveð- KOLAELDAVÉL, lítil, tau- inn tíma. — • Veitingastefan; vinda og hornyaskur til sölu á Laugavegi 28 B. (259 jLaufásvegi 50. (263

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.