Vísir - 12.11.1957, Blaðsíða 2
2
VÍSiR
Þriðjudaginn 12. nóvember 1S5?
SæjatftéUit
Eimskip.
Dettifoss kom til Rvk. 7.
nóv. frá K.höfn og Helsing-
, fors. Fjallfoss kom til Kefla-
víkur síðdegis í gær; fór
þaðan í gærkvöldi til Rvk.
Goðafoss kom til New York
j 8. nóv. frá Rvk. Gullfoss kom
, til Hamborgar 10. nóv.; fór
, þaðan í gær til K.hafnar.
Lagarfoss fór frá Keflavík
9. nóv. til Grimsby, Rostock
og Hamborgar. Reykjafoss
fór frá Hamborg 8. nóv. vænt
anlegur til Rvk. á morgun.
Tröllafoss fer frá New York
á morgun til Rvk. Tungu-
foss fór frá Siglufirði í gær-
kvöldi til Gautaborgar,
K.hafnar og Gdynia.
Drangajökull lestar í Rott-
erdam 15. nóv. til Rvk.
Hennan Langreder fór frá
Rio de Janeiro 23. okt. til
Rvk. Ekholm lestar í Ham-
borg um 15. nóv. til Rvk.
Flugvélarnar.
Edda, millilandaflugvél
Loftleiða, var væntanleg í
morgun frá New York kl.
07.00. Fer til Glasgow og
London kl. 08.30.
J*an Ameican flugvél
kom til Keflávíkur í morg-
un frá New York og hélt á-
leiðis til Oslóar, Stokkhólms
og Helsinki. Til baka er
flugvélin væntanleg annað
kvöld og fer þá til New York.
Hjúskapur.
Síðastliðinn sunnudag voru
gefin saman í hjónaband af
síra Árelíusi Níelssyni Mar-
grét Björnsson frá Bogarnesi
og Hálfdán Eiríksson kaup-
maður. Heimili þeirra er á
Þórsgötu 17.
Ungmennastúkaii,
Hálogaland,
Fundur í kvöld í Góðtempl-
arahúsinu kl. 8.30. Félags-
vits og dans. Árelíus Níels-
son.
Embætti.
Hinn 11. október 1957 var
dr. phil ívar Daníelsson skip
aður dósent í lyfjafræði lyf-
sala við læknadeild Háskóla
íslands frá 1. sept. sl. að telja
Staða
forstjóra Brunabótafélags
íslands er laus til umssókn-
ar 5. des. 1957.
Hljómleikar í Reykjalundi.
Ungfrú Steinunn S. Briem
hélt hljómleika í Reykja-
lundi að kvöldi síðastliðins
fimmtudags. Auk heima-
manna voru viðstaddir all-
margir gestir úr nágrenni
staðarins og frá Reykjavík.
Ungfrúin lék á nýjan
Blúhtner-flygil, sem heim-
ilið hefir eignast og var það
í fyrsta skipti, sem á hljóð-
færið var leikið. Efnisskrá
var sú sama og á hljómleik-
um ungfrúarinnar í Þjóð-
leikhúsinu þann 3. þ. m. —
Litsakonunni var forkunnar
vel tekið og henni bárust
blómvendir. Áheyrendur
vou sammála um, að tón-
leikar þessir væru meðal
þeirra glæsilegustu, sem
haldnir hafa verið þar á
staðnum. Ungfrú Steinunn
sýndi Reykjalundi mikinn
sóma, er hún bauðst til að
leika fyrir heimamenn stað-
arins, og er S.Í.B.S. henni
mjög þakklátt fyrir frábæra
skemmtun og vináttuvott
sýndan sambandinu.
Yeðrið í morgun:
Reykjavík SSA 2, 3. Loft-
þrýstingur kl. 8 1031 milli-
barar. Minnstur hiti í nótt 1.
Urkoma í nótt var engin.
Mestur hiti í Rvík í gær var
5 st. og á landinu 8 st. á
Dalatanga og Grímsey. —
Síðumúli logn, 3. Stylrkis-
hólmUr S 3, 5. Galtarviti SV
7, 7. Blönduós ANA 2, 3.
Sauðárkrókur SV 4, 2. Ak-
ureyri S 2, 0. Grímsey VSV
2, 4. Grímsstaðir á Fjöllum
logn, -4-6. Raufarhöfn SV 1,
-4-2. Dalatangi logn, 2. Horn
í Hornafirði NV 1, 1. Stór-
höfði í Vestmannaeyjum
logn, 4. Þingvellir (vantar).
Keflavíkurflugvöllur SA 2, 3.
Veðurlýsing: Yfir íslandi,
Bretlandseyjum og Norður-
löndum er mikið háþrýsti-
KROSSGÁTA NR. 3379:
Lárétt: 2 bæjarhverfi, 6
] sorgarvaldur, 7 fjall, 9 hæð, 10
tíndi, 11 oft, 12 tveir eins, 14
frumefni, 15 þvaga, 17 geng-
ur fyrir vindi.
Lóðrétt: 1 refir, 2 samhljóð-
ar, 3 ellihrumleiki, 4 samhljóð-
ar, 5 ákvefðin, 8 frostblettur, 9
neyzlu, 13 sjávargróður, 15 um
tíma, 16 átt.
Lausn á krossgátu nr. 3378:
Lárétt: 2 gróða, 6 kál, 7 RV,
9 óm, 10 Sam, 11 BSE, 12 LR,
14 an, 15 las, 17 nauma.
Lóðrétt: 1 verzlun, 2 GK, 3
ráð, 4 ól, 5 almennt, 8 ver, 9 ósa,
13 Kam, 15 LU, 16 SA.
Tekur aftur við
söngstjórn.
Sigurður Þórðarson tekur á
ný við söngstjórn Kariakórs
Reykjavíkur.
Þann 20. fyrra mánaðar hélt
Karlakór Reykjavíkur aiðalfund
sinn. 1 byrjun fundarins skýrði
formaður frá því, að Sigurður
Þóraðarson hefði látið til leið-
ast að taka á ný við söngsíjórn
kórsins, en vegna vanheilsu lét
hann af því starfi fyrir einu ári.
Sigurður hefir verið óshtið
söngstjóri kórsins frá stofnun,
að undanskildu síðasta ári, er dr.
Páll Isólfsson stjórnaði kórnum.
Vænta kórfélagar þess, að þeir
fái að njóta starfskrafta Sigurð-
ar sem lengst, en framar öllu
má þakka honum þær vinsældir,
sem kórinn hefir hvarvctna hlöt-
ið.
Á síðasta fundi
bæjarráðs var samþykkt að
veita eftirtöldum aðilum
kvöldsöluleyfi með skilyrð-
um heilbrigðisnefndar: Frið-
rik Eiríkssyni að Blómvalla-
götu 10, Halldóri Guðna-
syni að Bankastræti 14, Úlf-
ari Nathanaelssyni að
Brekkulæk 1, Bæjarleiðum
h.f. að Langholtsvegi 115.
svæði.
Veðurhorfur, Faxaflói:
Sunnan og suðvestan gola.
Skýjað en víðast úrkomu-
laust.
Hiti kl. 6 1 morgun erlend-
is: London 9. París 8, New
York 4, Hamborg 8, Oslo
-4-3, Khöfn 5, Stokkhólmur
8, Þórshöfn í Færeyjum 5.
Stjórn kórsins var öll endur-
kjörin, en hana skipa þessir
menn:
Haraldur Sigurðsson, formað-
ur, Jón Guðmundsson, gjaldkeri,
Þorvaldur Ágústsson, rltari,
Helgi Kristjánsson og Sveinn G.
Björnsson, meðstjórnendur.
Kóræfingar eru að hef jast um
þessar mundir.
Árdegisháflæður
jkl. 8,53.
Slökkvistöðin
hefur síma 11100.
Næturvörður
>er í Ingólfsapóteki, sími 1-13-30.
Lögregluvn ofan
hefur síma 111J..
Slysavarðstofa Reykjavikur
I Heilsuverndarstöðinni er op-
ín allan sólarhringinn. Lækna-
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á
sama stað kL 18 til kl. 8.— Simi
15030.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
i lögsagnarumdæmi Revkjavík-
ur verður kl. 16.20—8.05.
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—22, nema
laugardaga, þá frá kl. 10—12 og
13—19.
Tæknibókasafn LM.S.I.
í Iðnskólanum er opin frá kl.
1—6 e. h. alla virka daga nema
laugardaga.
Þjóðminjasafnið
er opin á þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnu-
dögum kL 1—4 e. h.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið miðvikudaga og sunnu
daga frá kl. 1.30 til kl. 3.30.
Bæjarbókasaf ni ð
er opið sem hér segir: Lesstof-
an er opin kl. 10—12 og 1—10
virka daga, nema laugard. kl. 10!
—12 ng 1—4. Útlánsdeildin er op
in virka daga kl. 2—10 nema
laugardaga kl. 1—4. Lokað er á
sunnud. yfir sumarmánuðina
Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið
virka daga kl. 6—7, nema laugar-
daga. Útibúið Efstasundi 26, opið
virka daga kl. 5—7 Útibúið
Hólmgarði 34: Opið mánud., mið-
vikud. og föstud. kl. 5—7.
Biblíulestur: Matt. 5,33—37. Já,
já, nei, nei.
Laugaveg 73
Nýreykt hangikjöt. Bjúgu pylsur, kjötfars. Álegg.
Skjaldborg v/SkúIagötu . Sími 1-9750
FROSTLOGUR
Wintro Ethylene Glycol frostlögur,
sem blandast við allar viðurkenndar frostlagar teguntíir,
SMYRILL, Húsi Sameinaða . Sími 1-22-60
Kristinn 0. Guðmundsson hdl.
Hafnarstræti 16 . Sími 13190
Málflutningur . Innheimta . Samningsgcrð
Hefur þú ráð á að hafna möguleika á að vinna
Shatífajálsa óbái
fyrir 100.00?
Maðurinn minn
boivnjLi
rakarameistari, Kirkjutorgi 6, lézt í gær.
Guðný Guðjénsdótíir.