Vísir - 12.11.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 12.11.1957, Blaðsíða 6
6 VÍSIR Þriðiudaginn 12. nóvember 1957 Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavlk f.h. bæjar- sjóðs og að undangengnum úrskurði, verða lögtök látin fara fram fyrir ógreiddum gjölduni vegna söluturnaleyfa, sem féllu í gjalddaga 1. október s.l., að atta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði gjöld þessi eigi að fullu greidd innan þess tíma, Borgarfógetinn í Reykjavík, 12. nóvember 1957. Kr. Kristjánsson. KARLMANNSUR, Reeta, tap- aðist sl. fimmtudag frá Suður- landsbraut 116 að Barmahlíð, gengið yfir garðgötuna. Finn- andi vinsaml. skiii gegn fund- arlaunum í Barmahlíð 55. (389 TI160Ð í Gasstöl Reykjavikur til niÖurrifs: Stöðvarhúsin og kolaskúra ásamt tækjum, þar á meðal gasmælum, gasofnum, leiðslum og öðru tilheyrandi. Gasgeymi. 2 rafmagnsmótora. Stórvirk' olíukyndingartæki. Nánari upplýsingar veitir gasstöðvarstjórinn. — Tilboð skulu send skrifstofu borgarstjóra fyrir 1. des. næstk. Verða þau opnuð þar hinn 4. des. næstk. að viðstöddum bjóðendum. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík, 5. nóv. 1957. Dráttarvextir falla á söluskatt og útflutningssjóðsgjald svo og farmiða- og iðgjaldaskatt samkv. 20.—22. gr. laga nr. 86 frá 1956, fyrir 3. ársfjórðung 1957, svo og viðbótar- söluskatt eldri ára og framleiðslusjóðsgjald 1956, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi 15. þ.m. Að þeirn tíma liðnum verður stöðvaður án frekari að- vörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilað gjöldunum. Reykjavík, 11. nóv., 1957. Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli. Austin 10, model '46 nýsprautaður í góðu ástandi til sölu. Uppl. í síma 2-4986. PóSó kexiö er komið aftur. Söluturnfnn í Veltusundf Sími 14120. & ;p fer til Hvammsfjarðar, Gilsfjarðarhafna og Iíellis- sands á morgun, miðviku- dag. Vörumóttaka í dag. M.s. Skaftfellfngur fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka dag- lega. BILKENNSLA. Sími 19167. LÆRIÐ gömlu dansana og þjóðdansana. — Nýtt námskeið hefst 17. þ. m. Uppl. í síma 12507. Þjóðdansafél. Rvk. (394 SILFUR eyrnalokkur tapað- ist nýlega. Uppl. í síma 14392. GULLARMBAND, með á- hangandi hjarta og fjórblaða- smára, tapaðist síðastliðið föstudagskvöld. — Uppl. í síma 34553. Fundarlaun. (399 SA, sem tók frakka og boms- ur fyrir annán úr Ingólfscafé á laugardagskvöldið er vinsam- lega beðinn að hringja í síma 16794 fyrir kl. 7 í kvöld eða næstu kvöld. (414 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. — Simi 15813. HÚSEIGENDUR’. Hreinsum miðstöðvarofna og katla. Sími 18799._________________(847 HREINGERNINGAR. — Gluggapússnir.gar og ýmis- konar húsaviðgerðir. Vönduð vinna. Sími 2-2557. — Óskar. _______(366 GERT við bomsur og annan gúmmískófatnað. Skóvinnu- stofan Barónsstíg 18, (1195 AFSKORIN blóm og potta- blóm í fjölbreyttu úrvali. — Burkni, Hrísateig 1. Sími 34174. SMÍÐUM eldhúsinnréttingar og aliskonar skápa. Fljót af- greiðsla. Uppl. í síma 23392. — . (373 KAUPUM eir og kopar. Járn. steypan h.f., Ánanausti. Sími 24406._______________ (642 KAUPUM flöskur. Móttaka ■ alla daga í Höfðatúni 10. Chemia h.f. (201 SÍMI 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum húsgögn, vel með fari'n karlmannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólf- teppi o. m. fl. Fornverzlun ,.,i,. 'Grettisgötu 31. _______ (135 DÝNUR, allar stærðir á Baldursgötu 30. Sími 2-3000. Kynning EFNAÐUR, miðaldra maður óskar að kynnast kvenmanni á aldrinum 30—40 ára með hjóna band fyrir augum. Tilboð á- samt mynd sendist afgr. blatb- ins, merkt: „Áiiugi. — 432“. — Þagmælsku heitið. HUSNÆÐISMIÐLUNIN, — Ingólfsstræti 11. UþpJýsingar daglega kl'. 2—4 síðdegis. Sími 18085. — (1132 LÍTIB herbergi, með for- stofuinngangi, óskast. Helzt í Langholttshvefi. Alger reglu- semi. Uppl. í sima 33580. (387 NYTT. — NÝTT. — NÝTT. Sólum bomsur og skóhlífar eingöngu með @!iiineiital eelicrepé sólargúnimíi. Léttasta sólaefnið og holgott. Contex á alla mjóhælaða skó. Allt þýzk- ar vörur. Fæst aðeins á Skó- vinnustofunni Njálsgötu 25. — Sími 13814. (603 FATAVIÐGERÐIR, fata- breytingar. Laugavegur 43 B. Simar 15187 og 14923. (000 ÚR OG KLUKKUR. Viðgerð- ir á úrum og klukkum. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzl- un. (303 INNROMMUN. Málverk og sáúmaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgötu 54. (209 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herrafatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. ____________ (43 LYFJAGLÖS. — Kaup 1 n allar gerðir af góðum lyfjaglös- um. Móttaka fyrir hádegi. — Apótek Austurbæjar, (911 DÍVANAR og svefnsófar fyr- irliggjandi. Bólstruð húsgögn tekin til klæðningar. Gott úr- val af áklæðum. Húsgagna- bólstrunin, Miðstræti 5. Sími 15.581, (866 SAMÚÐARKORT SJysa- varnafélags íslands kaupa flest- ir. Fást hjá slysavarnasveitum um land allt. — í Reykjavík af- greidd í síma 14897, (364 GOTT herbergi til leigu í ris- hæð. Uppl. Laugateig 26 eða' í síma 32293. (388 ■ 1 EÐA 2 herbergi og eldhús í austurbænum óskast haiida kærustupari sem vinnur úti. Barnlaus — múrari — sauma- kona. Uppl, í síma 34663. (391 STÚLIvA óskast í iéttan iðn- að hálfan eða ailan daginn. — Uppl. Sörlaskjóli 9. • (396 GOTT herbergi með sérinn- gangi og aðgangi að síma getur kona fengið ódýrt gegn barpa- gæzlu 1—2 kvöld í viku. Uppl. í síma 19334. (398 ' UN GLIN GSSTULKA óskast. 1 létta vist hálfan daginn í stuttan tíma. — Uppl. í síma 10798. — (395 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. FALLEGT sófaborð til sölu á Baldursgötu 37. Sími 23353. 1 ___________________ (384 j EINANGRUNARKORKUR 2” ,lil sölu, Sími 15748, (385 STÓRT loftherbergi til leign. Sími 12912, (407 LÍTIÐ herbergi til leigu, hentugt fyrir skólapilt að Bjarnastíg 4. Uppl. eftir kl. 6 á kvöldin. (408 AUKAVINNA. Ungur maður ur óskar eftir vinnu á kvöldin og laugardögum. Margt kemur til greina. Hefi bílpróf. Uppl. í síma 23119, eftir kl. 6 í kvöld og annað kvöld. (406 TELPA óskast til að gæta barns frá hádegi 2—3 tíma á dag. Uppi, í síma 19760. 1403 SAUMAVELAR til sölu. —. I Tækifæisverð. — Laugavegur ,43 B. Til sýnis kk 6—8 e. h.(390 SKUGGAMYNDAVÉL til sölu. Sýnir filmur og stakar myndir. Mjög vönduð. Lítið jnotuð. Verð 1650 kr.. — Uppl. eftir kl. 5. Sími 14983. (392 ÓSKA eftir að taka á leigu 1—2 herbergi og eldhús. Fyrir- framgreiðsia ef óskað er. Uppi. isima 2-3455, 'eftir kl. 5 í dag. VERKSTÆÐISPLÁSS til leigu við Vitastíg. Uppl. Flóka- götu 23. (410 MATREIÐSLUKONA, sem unnið hefur í Danmörku við matreiðsiu og smurt brauð, ósk- ar eftir vellaunuðu starfi. Til- boð sendist blaðinu fyrir mið- vikudagskvöld, merkt: „Mat- reiðslukona — 132“. (411 SKAUTAR til sölu. Nönnu- gata 16, III. hæð t. h. — Sími 221-99. — (397 BÍLGEYMSLA til leigu. — Uppl. í símum 1-3492 og 3-4492. STOFA til leigu fyrir karl- mann. Sími 1-4035. (413 SIGiSS LITEI I S'ÆIIJLA ‘NV 3 GÓÐ stúlka óskast á veit- ingastofu. Hátt kaup. Uppl. Tjarnarbar, eftir kl. 2. (419 ELDHUSSTULKA óskast, helzt eitthvað vön matargerð. Uppl. á skfífstofunni. Hótel Vík. (420 AMERÍSKUR olíuofn til sölu. Sími 34446 frá kl. 7—8. ■ ______ (400 TIL SÖLU notaður amerísk- ur sófi og bólstraður stóll. — Uppl. í síma 12208 kl. 5—8. (401 TIL SÖLU vandaður, danskur borðstofuskápur, skrifborð með bókahillu í baki og bókaskápur. 'Allt mjög' ódýrt. Uppl. í síma 32799. (421 KOLAKYNTUR miðstöðvar- ketill með súgstillingu til sölu. Simi 34751. (418 STOFUFUGLAR. Til sölu eru kanarífuglar og selskapspáfa- gaukar. Uppl. í síma 10588, eftir kl. 6. (404 ÓSKA eftir notuðu skrif- borði. Uppl. í síma 10439 til kl. 8 í dag. (405 HJÁLPARMOTORHJOL, — Mile, til sölu. Simi 16784. (386 NÝLEG kjólföt á meðal mann til sölu, ódýrt. ’ Enn- fremur tvær kvenkápur og rykfrakki nr. 16. Uppl. í síma 19609,____________ (402 HÁFJALLASÓL til'sölu, enn- fremur vöfflujárn, sem nýtt. Sími 1-2091. (415 JAKKI og buxur á 16—17 ára til sö'.u. Tækifærisverð. — Sími 1-2091. (416

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.