Vísir - 12.11.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 12.11.1957, Blaðsíða 1
47. árg. Þriðjudaginn 12. nóvember 1957 266. tbL Áköfum áréiri beisit Hussein konungi. 31 TaSinn geta hoðað nýja sókn» arlotu í ároðursstríöi Rússa. Moskvuútvarpið hefur nú haf- ið þátttöku í áróðursherferð Nassers gegn Hussein Jordaníu- konungi, sem er stimplaður sem bandalagsmaður „nýlenduvelda- og auðvaldsþjóðanna", þ. e. Brcta og' Bandarikjamanna, og eigi Iiann i Ieynílegiun samkomulags- umleitunum við ísrael. Öllum ásökunum í þessa átt hefur verið harðlega neitað í Jórdaníu og visað heim til föð- ir upp og talin trú um innrás, og svo kom í Ijós, að um tóman á- róðursbægslagang var að ræða. Haft er eftir krónprinsinum af Yeman, er hann var í Kairo fyr- ir nokkru, á leið til London, að , hann mundi bera þar f ram kröf u i um, að Bretar færu með herafla ! Isinn frá Aden. Blaðið Scotsman segir um þetta, að sé þetta rétt eftir krónprinsinum haft, væri jréttast að segja honum það urhúsanna. 1 brezkum blöðum !strax- að Það komi ekki til mála, hefur komið fram sú skoðun, að |að Bretar leSgi Þar niður umboð vegna þverrandi álits og gengis jsitt °S íari burt með herafla Nassers og sívaxandi óánægju jsinn- Krónprinsinn hefur nú haf- heima fyrir, hafi óróðursherferð-jið "niræður við Selwyn Lloyd in verið hafin, þ. e. til þess að "tanríkisráðherra. leiða athyglina frá þvi sem raun- i __ verulega er að gerast i Egypta-1 ö,J6s landamæri. landi, og fá egyþzku þjóðina til j Blöðin telja, að ef samkomu- að hugsa um ánnað en ófremd- lag næðist um mörkun suður- arástandið, sem hún á við að búa landamæra Yemen væri mikið af völdum Nassers. , Nú hefur Moskuútvarpið einn- ig tekið að kyrrja sama sönginn og útvarpið í Kairo, ef til vill, að áliti sumra blaða, til þess að beina atyglinni frá þeirri leynd, sem nú hvílir yfir ýmsu í Moskvu, ef til vill til stuðnings Nasser og til þess að svala sér á Hussein, sem kom í veg fyrir á form kommúnista, að ná tökum á landi hans. Ný sóknarlota? Þó er látið skína í, að hér kunni að vera um upphaf nýrrar sóknarlotu að ræða í áróðurs- stríði kommúnista þar eystra. Og muni róðurinn verða hertur innan skamms, en af Rússa hálfu hefur verið hlé á áróðri varðandi nálæg Austúrlönd, síð- an er allt datt skyndilega í dúna- logn, út af hinum svokölluðu inn- rásaráformum Tyrkja í Sýrlandi. Fréttaritarar telja, að það hafi ekki aukið vinsældir Rússa þar, er Sýrlendingar höfðu verið æst- I við það unnið, en til landamæra árekstra hefur oft komið, vegna þess að ekkert samkomulag, end- anlegt, hefur yerið gert um mörkin. Mark Yemen. Mark soldánsins í Yemen er að sameina öll smáríkin í Suður- Arabíu í eitt ríki og hugmyndin á nokkru fylgi að fagna, jafnvel í Aden, en aðrir berjast gegn henni, og óttast m. a. vaxandi á- hrif komm4nista, sem hafa birgt Yemen upp að ,,-, nýtízku vopnum, en útvarpið í Moskvu og Kairoútvarpið, hafa' haldið uppi miklum og oft heiftugum áróðri í garð Breta, og engin til- viljun, að ymprað er á kröfunni um. að Bretar leggi niður her- stöð sína í Aden. Það er megin- mark kommúnista hvarvetna, að herstoðvar á valdi Breta og Bandaríkjamanna verði lagðar niður, því að þær.eru til hindr- unar áformum þeirra að seilast til áhrifa og valda æ víðar, Þetta er ekki neitt kjarnorkuvirki eða því um líkt. Það er aðeins nýtízku vatnsturn, semmenn eru að reisa í Caen í Normandíu. Við rætur turnsins, sem verður eins og gorkúla, verða opin- ______________________________berar skrifstof ur borgarinnar Talið að allmikið síldarmagn sé komið iiin á Akureyrar TiE athugunar hvort fiægf sé ao' senda síUfna frysta í beitu tii Suourlancfsverstoova. Forseta- og þingkosningar, meðan feilbyStir æðir! Tuttugu manns drepnir í kosninga- deilum á Filippseyjum. í Fra fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. —- Síld ér komin inn á Akur- eyrarpoll og tvö skip veiddu þar 240 mál í gær. Það voru tveir aðilar, Gaíð- ar frá Rauðuvík og Niðursuðu- verkshiiðja Kristjáns Jónssonar á Akureyri sem hófu þessar veiðár, en síldin virðist alveg nýkohiin inn á Pollinn því hennáir hefur ekki orðið vart fyrr en í gær og talið er að um töluvert magn sé að ræða. Síldín, sem veiddist í gær, fór að mestu leyti til bræðslu í Krossanes, eða um 200 mál, en 40 mál fóru í frystingu. Þetta er falleg smásíld og var verið Kösningar fara fram á Fil-| ippseyjum. Settur forseti lands ins hefur skorað á þjóðina að sækja vel kjörfund, þótti Hiti er mikill í mönnum og hafa 20 beðið bana í kosninga- baráttunni. Um 7 mill.i. manna eru á kjörskrá. Kjörinn er forseti og vara- forseti og í Öll sæti í fulltrúa- deildinni og nókKur sæíi' í éfri delld. Eins Q'g- kiínnugt ér beið Magsaysay forseti bana af völdum bifreiðarslyss í désem- ber í fyrra. í hvirfilvindinum komst vindhraðinn yfir 200 km. á klst. Margvíslegt tjón hefur hlotizí af völdum hans. Sex i pólskir þingmenn háfa þekkstboð um að heimsækja Bretlahd. Þeir eru væntan- legir þangað 26. þ. m, ¦*'" Góð aflasala Ak- ureyrartogara. • Akureyri í morgun. — Akureyrartogarinn Kald- bakur seidi afla sinn, 2903 kit, í Grimsby í gær fyrbr 11083 Sterlingsþund, sem telja verð- 'ujTmjög'góða solu. Harðbakur er sem stendur í vélaviðgerð á Akureyri en Sléttbakur og Svalbakur báðir á veiðum og eru sennilega væntanlegir til Akureyrar nú í þessari viku. Jörundur er á leið með afla sinn til Hull, samtals um 2000 kit, óg selur sennilega á morg- un. —* að' kanna fitumagn heninar í niorgun. Áþekk síld hetur veiðzt á undanförnum árum og um svipað leyti í Eyjafirði. Hún hefur verið reynd til beitu á Suðurlandi og gefizt vel. Nú er í athugun* svo fremri sem eitthvað veiðizt að rálði, hvort ekki muni vera hægt lað senda þessa síld frysta í þeitu til verstöðvanna á Suðurlandi. Sömu skipin, sem veiddu, síldina í gær, fóru aftur út.l, morgun og voru búin að kasta uiji ellefuleytið, en ekki. hafði frétzt um afla þeirra. Þá var Snæfellið einnig byrjað að Jóða. f yrir síld á Pollinum í morgun. Algengt, að menn hafí skotið 50 rjúpiir á dag« Benni virðlst ckki hafa fækkai etm á Holtavör5uheiði. AHmargir hafa gengið til rjúpna í vetur á Holtavörðu- heiði. Talsvert virðist vera þar af rjúpu og hafa flestir komið með góðan feng eftir daginn, sagði Gunnar Guðmundsson í Fornahvammi við Vísi í gær, en Gunnar veitir veiðileyfi á Holtavörðuheiði. Svo virðist, sem rjúpunni sé lítið farið að íækka hér um slóðir enn sem komið er. Segja þeir, sem gengið hafa til rjúpna héðan í vetur, að svipað magn sé af henni og í fyrra. Hafa margir fengið um 90 rjúpur á dag og algengt er að menn fái frá 30 til 50 rjúpur og má það teljast góð veiði. | Síðan hlýnaði í veðri hefur rj6pan fært eig aftur til fjalla,. en í snjónum um daginn var mikið af henni í grennd við s&lluhúsið á Holtavörðuheiðl. Var þá hið ákjósaniegasta veð- ur að ganga til rjúpna, stillt og bjart, en gangfæri var ekki sem bezt, því að jörðin var 6- frosin undir snjónum. Rjúpaij er feit og ekki sjáanleg pest í henni, en þó getur verið, að hún falli skyndilega úr bráða- pest, eins og sagt er að muni- Vérða, en engin veikindamerki éru sjáanleg á henni enn.. Rjúpnaskyttur eru hér flest- ar um helgar. Hafa iðulega ver- ið hér 8 til 10 menn yfir helgi og oft glaít á hjalla á kvöldin, þegar mehn koma saman eftir Bkemmtilegan veiðidág og bera saman reynslu sína úr veiði- fca-ðuni dagsins-i. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.