Vísir - 12.11.1957, Page 1
47. árg.
Þriðjudaginn 12. nóvember 1957
266. tbL
oyia
arSotu í áróHurssfriði Rússð.
Moslcvuútvarpið hefur nú haf-
ið {látttöku i áróðui-sherferð
Nassers gegn Hussein Jordaníu-
konungi, sem er stimplaður sem
bandalagsmaður „nýlenduvelda-
og auðvaldsþjóðanna", þ. e. lireta
og Bandaríkjamanna, og eigi
ir upp og talin trú um innrás, og
svo kom í ljós, að um tóman á-
róðursbægslagang var að ræða.
Haft er eftir krónprinsinum af
Yeman, er hann var í Kairo fyr-
ir nokkru, á leið til London, að
hann mundi bera þar fram kröfu
Iiann í leynilegum samkomulags- um, að Bretar fasru mað herafla
umleitimum við Israel. sinn frá Aden. Blaðið Scotsman
Öllum ásökunum i þessa átt se§ir um þetta, að sé þetta rétt
hefur verið harðlega neitað í eftir krónprinsinum haft, væri
Jórdaníu og vísað heim til 'föð- I réttast að segja honum það
urhúsanna. 1 brezkum blöðum i strax> aÓ það komi ekki til mála,
hefur komið fram sú skoðun, að a® Bretar leggi þar niður umboð
vegna þverrandi álits og gengis s*^ °S ^ari burt með herafla
Nassers og sívaxandi óánægju ■ sinn- Kiónprinsinn hefur nú haf-
heima fyrir, hafi óróðursherferð- ^ umræður við Selwyn Lloyd
in verið hafin, þ. e. til þess að ; uianrikisráðherra.
leiða athyglina frá því sem raun-1 _
verulega er að gerast í Egypta- > Óljós landamæri.
landi, og fá egypzku þjóðina til Blöðin telja, að ef samkomu-
að hugsa um annað en ófremd- lag næðist um mörkun suður-
arástandið, sem hún á við að búa landamæra Yemen væri mikið
af völdum Nassers. við það unnið, en til landamæra
Nú hefur Moskuútvarpið einn- árekstra hefur oft komið, vegna
ig tékið að kyrja sama sönginn
og útvarpið í Kairo, ef til vill, að
áliti sumra blaða, til þess að
beina atyglinni frá þeirri leynd,
sem nú hvílir yfir ýmsu í
Moskvu, ef til vili til stuðnings
Nasser og til þess að svala sér á
Hussein, sem kom í veg fyrir á
form kommúnista, að ná tökum
á landi hans.
Ný sóknarlota?
þess að ekkert samkomulag, end-
anlegt, hefur verið gert um
mörkin.
Marb Yemen.
Mark soldánsins í Yemen er að
sameina öll smáríkin í Suður-
Arabiu í eitt ríki og hugmyndin
á nokkru fylgi að fagna, jafnvei
i Aden, en aðrir berjast gegn
henni, og óttast m. a. vaxandi á-
hrif kommúnista, sem hafa
Þó er látið skína i, að hér birgt Yemen upp að nýtízku
Þetta er ekki neitt kjarnorkuvirki eða þvi um. líkt. Það er aðeins nýtízku vatnsturn, sem menn
eru að reisa í Caen í Normandíu. Við rætur turnsins, sem verður eins og gorkúla, verða opin-
___________________ berar skrifstof ur borgarinnar
Talið að allmikið síldarmagn
sé komið inn á Akureyrarpoll,
Til atbugunar hvort hægt sé ú senda
síWfna frysta í beltu tii SuBurlandsverstöðva.
kunni að vera um upphaf nýrrar
sóknarlotu að ræða í áróðurs-
stríði kommúnista þar eystra.
Og muni róðurinn verða hertur
innan skamms, en af Rússa
hálfu hefur verið hlé á áróðri
varðandi nálæg Austurlönd, síð-
an er allt datt skyndilega í dúna-
logn, út af hinum svokölluðu inn-
rásaráformum Tyrkja í Sýrlandi.
Fréttaritarar telja, að það hafi
ekki aukið vinsældir Rússa þar,
vopnum, en útvarpið i Moskvu
og Kairoútvarpið, hafa haldið
uppi mikium og oft heiftugum
áróðri í garð Breta, og engin til-
viljun, að ymprað er á kröfunni
um. að Bretar leggi niður her-
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgun. —
Síld ér komin inu á Akur-
eyrarpoll og tvö skip veiddu
þar 240 mál í gær.
Það voru tveir aðilar, Gai‘ð-
ar frá Rauðuvík og Niðursuðu-
verksmiðja Kristjáns Jónssonar
á Akureyri sem hófu þessar
veiðár, en síldin virðist alveg
nýkomin inn á Pollinn því
hennaf hefur ekki orðið vart
að kanna fitumagn heninar
niorgun.
Áþekk síld heiur veiðzt
eitthvað veiðizt að ráði, hvort
ekki muni vera hægt áð senda
þessa síld frysta í beitu til
verstöðvanna á Suðurlandi.
Sömu skipin, sem veiddu,
síldina í gser, fóru aftur út I,
árum og um' morgun og voru búin að kasta
stöð sína í Aden. Það er megin- fyrr en j gær 0g tapg er ag um
_1_______.v.
mark kommúnista hvarvetna, að töluvert magn sé að ræða
herstoðvar á valdi Breta og
Bandaríkjamanna verði lagðar
niður, þvi að þær eru til hindr-
unar áformum þeirra að seilast
er Sýrlendingar höfðu verið æst-! til áhrifa og valda æ víðar,
Forsela* og pngkosningar,
meðan feiilbybr æðir!
Tuttugu manns drepnir í kosninga-
deilum á Filippseyjum.
Kosningar fara fram á Fil-i Magsaysay forseti bana af
ippseyjum. Settur forseti lands völdum bifreiðarslyss í désem-
ins hefur skorað á þjóðina að ber 1 fyrra
sækja vel kjörfund, þótt
Síldin, sem veiddist í gær,
fór að mestu leyti til bræðslu í
! Krossanes, eða um 200 mál, en
40 mál fóru í frystingu. Þetta
er falleg smásíld og var verið
Góð aflasala Ak-
ureyrartogara.
Akureyri í morgun. —
Akureyrartogarinn Kald-
bakur seldi afla sinn, 2003 kit,
í Grimsby í gær fyrir 11083
Sterlingspund, sem telja verð-
liý mjög góða solu.
Harðbakur er sem stendur I
undanförnum
svipað leyti í Eyjafirði. Hún' um ellefuleytið, én ekki hafði
hefur verið reynd til beitu á frétzt um afla þeirra. Þá var
Suðurlandi og gefizt vel. Nú er Snæfellið einnig byrjað að lóða
í athugun, svo fremri sem fyrir síld á Pollinum í morgun.
Algengt, að menn hafi
skotið 50 rjúpur á dag.
Henni virðist ckki hafs fækkai enn á
Holtavörðuheibi.
Allmargir hafa gengið til en í snjónum um daginn var
rjúpna í vetur á Holtavörðu- mikið af henni í grennd við
heiði. Talsvert virðist vera þar saliuhúsið á Holtavörðuheiði.
af rjúpu og hafa flestir komið Var þá hið ákjósaniegasta veð-
með góðan feng eftir daginn, ur að ganga til rjúpna, stillt
sagði Gunnar Guðmundsson í og bjart, en gangfæri var ekki
J Farnahvammi við Vísi í gær, en sem bezt, því að jörðin var 6-
Gunaar veitir veiðileyfi á frosin undir snjónum. Rjúpaij
Holtavörðuheiði. er feit og ekki sjáanleg pest
• í henni, en þó getur verið, að
Svo virðist, sem rjúpunni sé hún falli skyndilega úr bráða-
lítið farið að íækka hér um pest, eins og sagt er að xnuni
slóðir enn sem komið er. Segja verða, en engin veikindamerki
Hiti er mikili í mönnum og
hafa 20 beðið bana í kosninga-
baráttunni. Um 7 millj. manna
eru á kjörskrá.
Kjörinn er forseti og vara-
forseti og í öll sæti í fulltrúa-
deildinni og nókkur sæti'í éfri
deild. Eins óg kunnugt ér beið
í hvirfilvindinum komst vélaviðgerð á Akureyri en þeir, sem gengið hafa til rjúpna eru sjáanleg á henni enn.
vindhraðinn yfir 200 km. á klst Sléttbakur og Svalbakur báðir héðan í vetur, að svipað magn Rjúpnaskyttur eru hér flest-
Margvíslegt tjón hefur hlotizt
af völdúm hans.
% Sex pólsldr þingnienn haí’a
þekkst boð um að heiméækja
Bretland. Þeir eru væntan-
legir þangað 26. þ. m.
á veiöum og eru sennilega sé af henni og í fyrra. Hafa ar um helgar. Hafa iðulega ver-
væntanlegir til Akureyrar nú margir fengið um 90 rjúpur á ið hér 8 til 10 menn yfir helgi
í þessari viku. j dag og algengt er að menn fái og oft glait á hjalla á kvöldin,
Jörundur er á leið með afla frá 30 til 50 rjúpur og má það þegar menn koma saman eftir
sinn til Hull, samtals um 2000 teljast góð veiði. j skemmtilegan veiðidag og bera
kit, og selur sennilega á morg- J Síðan hlýnaði í veðri hefur saman reynslu sína úr veiði-
un, — jrjúpan fært sig aftur til fjalla, ferðujn dagsins.
Áköfum áróðrí bemt að
Hussein konungi.