Vísir - 14.11.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 14.11.1957, Blaðsíða 2
VÍ SÍK Fimmtudaginn 14. nóvember 195? Sœjarfrétti? |£imskip. Dettifoss fór frá Patreks- firði í gær til Akureyrar, Hríseyjar, Dalvíkur, Siglu- fjarðar, Húnaflóahafna, Flateyrar og Rvk. Fjallfoss fór frá Hafnarfirði kl. 20.00 í gærkvöldi til Rotterdam, Antwerpen, Hull og Rvk. Goðafoss kom til New York 8. nóv. frá Rvk. Gullfoss kom til K.hafnar 12 nóv. frá Ham borg. Lagarfoss kom til Grimsby 12. nóv.; fer þaðan til Rostock Og Hamborgar. Reykjafoss kom til Rvk. í gær frá Hamborg. Tröllafoss fór frá New York í gær til Rvk. Tungufoss fór frá Siglufirði 11. nóv. til Gauta- borgar, K.hafnar og Gdynia. Drangajökull lestar í Rott- erdam á morgun til Rvk. Herman Langereder fór frá Rio de Janeiro 23. okt. til Rvk. Ekholm lestar í Ham- borg á morgun til Rvk. Katla er í Kotka. — Askja fór sl. föstudagskvöld frá Rvk. á- leiðis til Nígeríu. Skipadeihl SÍS: Hvassafell fór 9. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Kiel. Arnarfell er í Vestmanna- eyjum. Jökulfell fór í gær frá Reykjavík til Horna- fjai-ðar, Austur- og Norður- landshafna. Dísarfell fór 9. þ. m. frá Raufarhöfn áleiðis til Hangö, Helsingfors og Valkom. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helga- fell er í Gufunesi. Fer þaðan til Akureyrar. Hamrafell fór í gær frá Reykjavík áleiðis til Batúmi. Aida fór frá Stettin 5. þ. m. áleiðis til Stðvarfjarðar, Seyðisfjarðar og Þórshafnar. Etly Daniel- sen fór 8. þ. m. frá Stettin áleiðis til íslands. Grams- bergen fór frá Stettin 7. þ. m. áleiðis til íslands. Flugvélarnar. Saga, millilandaflugvél Loft leiða, er væntanleg til Rvk. kl. 18.30 í kvöld frá Ham- borg, K.höfn og Osló; fer til New York kl. 20.00. Kyfirðingafélagið heldur spilakvöld í Tjarn- 1 arcafé, uppi, í kvöld kl. 21 stundvíslega. Félagsmenn eru hvattir til að koma og gestir þeirra. Æskulýðsfélag Iiaugarnessóknar. Fundur í kirkjukjallaranum kl. 8.30. Fjölbrevtt fundar- efni. Síra Garðar Svavars- son. Leiðrétting. í frétt af skreiðarflutningi ms. Öskju til Nígeríu féll niður nafn aðalútflytjand- ans, Samlags skreiðarfram- leiðenda, sem á um 300 smál. af skreið í skipinu. Sendiráð Tékkóslóvakíu tilkynnir, að það verði opið dagna 14.—16. nóv, kl. 2—5 e. h. til að taka á móti þeim, er vilja láta í ljós samúð sína vegna fráfalls forseta Tékkó slóvakíu, Antoníns Zapo- tockýs. Stundakennarar. Fræðsluráð hefir nýlega samþykkt eftirfarandi stundakennara samkvæmt tillögum skólastjóra. — í Gagnfræðaskóla verknáms: Sigurður Úlfarsson, Helgi Helgason, Finnbogi Pálma- son, Jón Haukur Guðjónss- son, Einar Óafsson, Sigurjón Kristjánsson, Björgvin Torfason, Jón Sætran, Har- aldur Ágústsson, Helgi Hannesson, Sigrún Jónsdótt- ir, Baldur Ragnarsson, Jó- hann Stefánsson, Bragi Frið- rilcsson, Sigurgeir B. Guð- mannsson, Jón Pálsson og Ingibjörg Hannesdóttir. The Icelandic Canadian. Ársfjórðungsritið „The Ice- landic Canadian“ er nýkomið út (XVI, 1). Efni er m. a.: „Unity with Freedom", grein eftir W. J. Lindal dóm- ara í Winnipeg. Iceland, grein um ísland eftir Ingi- björgu S. Bjarnason. íslend- ingadagurinn, eftir Stefán Hansen. Ýmsar greinir aðr- ar, bókarfregnir, sönglaga- þáttur, fréttir o. fl. — Efnið er fjölbreytt að vanda. — Út sölu ritsins hefir með hönd- um hér frú Ólöf Sigurðar- dóttir, Vesturgötu 26 C. Veðrið í morgun: Reykjavík A 3, 4. Loftþrýst- ingur kl. 8 var 1030 milli- barar. Minnstur hiti í nótt 2 st. Úrkoma 0.1 mm. Hæstur hiti í Rvík í gær 6 st. og á öllu landinu 8 st. á Galtar- vita. — Síðumúli SA 2, 4. Stykkishólmur SSV 3, 5. Galtarviti SSV 5, 8. Blöndu- ós SSV 1, 5. Sauðárkrókur SSV 3, 5. Akureyri SA 3, 5. Grímsey VNV 4, 6. Gríms- staðir á Fjöllum SA 3, -4-1. Raufarhöfn SSV 3, 3. Dala- tangi logn, 5. Horn í Horna- KROSSGÁTA NR. 3380. Lárétt: 2 fuglar, 6 tímabils, 7 samhljóðar, 9 aðsókn, 10 land, 11 rödd, 12 félag, 14 frumefni, 15 um bragð, 17 hlýða. Lóðrétt: 1 baðtæki, 2 fornafn, 3 viðskiptamál, 4 árhluti, 5 strauminn, 8 ekki marga, 9 drykkjar, 13 af fugli (þf.), 15 fangamark, 16 guð. Lausn á krossgátu nr. 3379: Lárétt: 2 Skjól, 6 böl, 7 O-r, 9 ás, 10 las, 11 ótt, 12 LL, 14 Si, 15 kös, 17 rella. Lóðrétt: 1 skollar, 2 sb, 3 kör, 4 jl, 5 lostinn, 8 kal, 9 áts, 13 söl, 15 kl, 16 SA. firði logn, 0. Stórhöfði í Vestmannaeyjum A 1, 5. Þingvellir logn, 1. Keflavík- urflugvöllur S 2, 5. Veðurlýsing: Hæð yfir Grænlandi, íslandi, Bret- landseyjum og Norðurlönd- um. Grunn lægð yfir vestan- verður Atlantshafi. Veðurhorfur: Sunnan og suðvestan gola. Sumstaðar dálítil rigning eða súld. Hiíi kl. 6 í morgun: er- lendis: London 7, París 6, Oslo -4-9, Khöfn 6, Stokk- hómur -4-3, Þórshöfn í Fær- eyjum 6. Ungur insSur óskar eftir vinnu. Er vanur afgi'eiðslu, einnig bíl- keyrslu. Algjör reglumaður Sími 2-2757. Fyrirliggjandi Fernisofía Vébtvislur Pfötubfý Geysir h.f. Veiðarfæradeildin Vesturgötu 1. ÍHimiúlai alwmibýA Fimmtudagur 318. dagur ársins. W. Ardcgisháflæður 10,45. Slökkvistöðin hefur síma 11100. Næturvörður er i Ingólfsapóteki, sími Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja 1 lögsagnarumdæmi Revkjavik- ur verður kl. 16.20—8.05. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema 1-13-30. laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Lögregluva ofan heíur síma 1116\.. Slysavarðstofa Beykjavíkur 1 Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinii. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanif) er á sama stað kl. 18 W kl. 8. -r- Sími '15030 Tæknibókasafn I.M.S.I. 1 Iðnskólanum er opin frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opin á þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnu- dögum kl. 1—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnu- daga frá kl. 1,30 til kl. 3.30. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugard. kl. 10 —12 og 1—4. Útlánsdeildin er op- in virka daga kl. 2—10 nema laugardaga kl. 1—4. Lokað er á sunnud. yfir sumarmánuðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugar- daga. Útibúið Efstasundi 26, opið virka daga kl. 5—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið mánud., mið- vikud. og föstud. kl. 5—7 Biblíulestur: 5, 43—48. Verið fullkomnir. Glæný ýsa og þorskur, heill og flakaður. Úrvals saltmeti. Fiskhöllin, og útsölur hennar . Sími 1-1240 Nýreykt hangikjöt. Bjúgu pylsur, kjötfars. Álegg. Kjötverzlunin Búríelí, Skjaldborg v/SkúIagötu . Sími 1-9750 HÚSMÆÐUR , Góðfiskinn fáið þér í Laxá Grensásveg 22. Amerískar MáSningarrúBEur Oííumáining Hörpusilki hvítt — svart — mislitt. 'j. Innilökk — Jökull og Sígljái. Ensk vélalökk. ~ / Máiningarpenslar Helgi Magnússon & Co. H AFN ARSTRÆTI 19 — SÍMI 13184. Bsöker Handlaugar Salerni Nýkomið. Helgi Magnússon & Co. HAFNARSTRÆTI 19 — SÍMI 13184. Vopnasala til Túnis á dagskrá. Franslia stjórnin kom saman á fund í morgun og eftir fund- inn ræddi Gaillard á ný við sendiherra Bandaríkjanna, cn áður Iiaft*i hann rætt við liann og einnig við sendiherra Breta. Það eru vopnasölur til Tunis, sem á dagskrá eru, en það mál hefur verið tekið upp við frönsku stjórnina, og hennar á- lits leitað. Tunis hefur nefni- lega óskað eftir að fá vopn keypt i Bandríkjunum, Ítalíu og fleiri vestrænum löndum. Frakkar óttast, að vopnin. lendi í höndurn uppreistar- manna, en vestrænu þjóðirnar, að Tunis snúi sér til kommún- \sta, fái það ekki vopnin keypt hjá þeim. -----❖----- © Nýlátinn er í Liverpool Henry Gray Melly, 89 ára er vakti mikla athygli er hann í júl* 1911 flaug Bleriotflngvél frá Liverpool til Manchester og sömu leið til baka. Lærði haim að fljúga, í brúðltaups- ferð í Frakklandi, áður en þetta gerðist, og er heim kom stofnaði hann einn fyrsta fíng skóla heims.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.