Vísir - 14.11.1957, Blaðsíða 1
47. árg.
Fúnmhtdagian 14. nóvember 1957
268. tbl.
Eisenhower húm sókn á
sviíi tækni og vísinda.
Af því leiðir nauðsyn sparn-
aðar og ýmis breytt áforni.
Eisenhower Bandaríkjafor- en um það væri ekki að fást,
seti hefur ávarpað bandarísku því að þjóðar nauðsyn krefði.
þjóðina og tjáð henni, að mörg
áform verði að leggja á hilluna
Eisenhower flutti ræðu sina
um þjóðar öryggi í Oklahoma
ög taka upp sparnað á ýmsum City. Fara hér á eftir nokkur at-
sviðum, til bess að geta staðist riði úr ræðunni: j
kostnaðinn af að ná því marki,
að Bandaríkin hafi forystu á
Vér lifum á einu mikilvægasta
söguskeiði mannkynsins, þegar
sviði vísinda og tækni, og verði vísindi og tækni hafa lyft byrð-
ekkí eftirbátar Ráðstjórnar-
ríkjanna í neinu.
í ræðu forsetans kom glöggt
fram, að það væri vegna af-
reka Rússa, vísindalegs og
tæknilegs eðlis, sem nú væri
kunnugt um, sem hefja yrði
sókn slíka, sem að ofan grein-
ir, og þjóðin yrði að búa sig
undir að neita sér um margt til
þess að markihu yrði náð.
Hann kvað'Bandaríkjunum
lífsnauðsyn, að verða ekki
undir í þessafi' samkeþpni. —
Minnti hann '' á, að valdhafar
Ráðstjórnarríkjanna hefðu hvað skæruhernaði kommúnista á
eftir annað látið í ljós eða sýnt, Malakkaskaga verði hætt fyrir
að þeir væru þess albúnir að jól.
beita beinu ofbeldi eða fara Hafa þeir fengið þær fregnir,
aðrar leiðir til þess að komast að Chin Peng, foringi kommún-
það, sem þeir ætluðu sér. ista, er hefst við í frumskógum
Brýndi hann mjög fyrir þjóð- skagans, sé reiðubúinn til að
inni, að menntun og þjálfun til gefast upp. Hefur hann ritað
vísindalegra og tæknilegra forsætisráðherranum í Kuala
starfa yrði að hraða, og til þess Lumpur og stungið upp á við-
að geta það yrði að breyta ýms- ræðum um að bardögum verði
um erfiðis af herðum milljóna
; manna.
En auk þess eru millj. manna,
sem nú geta gert sér ákveðriar
vonir um minna strit og bættan
hag.
Frh. á bls. 5.
Gefast skæru-
liðar upp?
Bretar gera sér vonir um, að
««¦«:
:':: Sv
•¦¦. -?.
Þarna munaði Iitlu, að verr færi en gerði. EftLr árekstur á brú
við Izmir (Smyrna) í Tyrklandi, rakst langferðabíll á steinrið
og braut það, en för þó ekki út af brúnni. Skelkuð móðir stökk
hinsvegar úr bifreiðinni með bam sitt, og beið hún bana, en
barnið slapp lifandi.
um áætlunum um útgjöld í
fyrirhugaðri lagasetningu á
næsta þingi. — Hann kvað
Bandaríkjastjórn mjög ógeð-
fellt, að verða að hætta við
ýms áform eða draga úr þeim,
hætt. Þau níu ár, sem Bretar
hafa átt í höggi við kommún-
ista, hafa skærur þessar kostað
25,000 mannslíf, en áætlað er,
að enn sé um 1800 skæruliðar
í skógunum á skaganum.
Verið að útbúa marga
báta aftur á reknet.
Vafasamt að takfst að fá
á alla bátana*
Aðalffundur fulltrua-
ráðsius er í kvöld.
Óiafur Thors tafar a& aoalfundarstörfusti
ioknum.
f kvöld klukkan 8,30 hefst þess eru fulltrúar í ráðinu
aðalfundur fulltrúaráðs sjáf-
stæðisfélaganna í Beykjavík í
Sjálfstæftishúsinu.
¦ Þegar venjulegum aðalfund-
arstörfum verður lokið, mun
Ólafur Thors, formaður Sjálf-
stæðisflokksins, halda ræðu,
og mun fyrst og fremst ræða
þaú mál, sem nú varða mestu
heill og hag þjóðarinnar, eins
og ástatt er.
Eftir hálfan þriðja mánuð
verður gengið til kosninga enn
einu sinni, því að þá fara fram
bæjar og sveitarstjórnarkosn-
ingar, og undirbúningur fyrir
þær er víða hafinn. Verða sjálf-
st'æðismenn hú a'ð hefja nndir-
búninginri eirmig og treysta
samtökin, : svö að flokkurinn
vinni hvarvetna 'á. Meðtilliti til
hvattir til að fjölmenna og
koma stunddvíslega á aðal-
fundinn í kvöld.
Hin þrotlausa sildarleit bar
loks verulegan árangur í nótt,
en þá fengu fjórir bátar frá 70
til 150 tunnur af sild og er nú
verið að búa út fleiri báta á
reknet í öllum verstöðvum.
ef tekst að fft
í Keflavík er búizt við að 6
eða 7 bátar byrji strax veiðar
ef tekst að fá áhöfn, en á því
eru nokkur vandkvæði, þar
sem fjöldinn af sjómönnum
hefur leitað sér atvinnu í landi,
þar eð sýnt þótti að lítið myndi
verða af síldveiði í haust.
Frá Akranesi, Sandgerði og
Hafnarfirði fara eins margir
bátar á reknet og hægt er að fá
menn á, en allsstaðar eru sömu
erfiðleikarnir að fá menn á
bátana.
Góðar horfur eru á að takist
að koma mörgum bátum af stað
ef það sýnir sig að um mikið
síldarmagn er að ræða, en svo
virðist einmitt vera þar eð
þessir fjórir bátar, sem úti
voru í nótt voru dreifðir yfir
stórt svæði og voru svo langt
frá hverjir öðrum að engin sá
til annars og lóðuðu állir sUd
á þessu viðáttu mikla svæði. |
Aðal síldarmagnið sem löðað
vár á virtist halda sig á sJli
miklu dypi eðá 25 til 30 föðm-l
um, eða dýpra en netin ná, en
þrátt fyrir það hefur eitthvað
af henni iyft sér svo að mikil
veiði fékkst í netin. Bátarnir
voru um 30 sjómílur út af
Skaga, en frekar smmarlega.
Bátar öfhiðu ágætlega
á Skerjadýpi í nótt.
3Mun£nm íékk þav
13O Éunmur.
Frá fréttaritara Visis.
Sandgerði í morgun.
Öll merki eru til þess, að
síldin sé að koma. í fyrrinótt
varð hennar fyrst vart, en,
miklu betur þó í nótt.
Undanfarið hefur verið ótíð
og þótt bátar hafi fárið út í leit
að síld hafa þeir jafnan komið
allslausir aftur — ekkert.
fengið.
í fyrrinótt urðu bátar varir
fyrstu síldar á miðunum út af
Reykjanesi. Tveir Sándgerðis-
bátar, Muninn og Muninn
II. fengu þá lítilsháttar síld á
svokölluðu Skerjadýpi út af
Eldey. Þar er slæmt að stunda
veiðar neina í góðviðri, því þar
úti eru grynriingar og brýtutl
á þeim, ef nokkuð er að veðri.
Fékk Muninn þarna 45 tunn-
ur og Muninn II. fékk 27 tunn-
ur í fyrrinótt.
í nótt voru þeir á sömu slóð-
um með net sín ásamt tveim
Akranesbátum, Höfrungi og
Keili. Fengu þeir allir góðail
afla, Muninn þó mest, 150
tunnur, Muninn II. fékk 60—70
tunnur, Keilir 100 tunnur og
Höfrungur 50 tunnur.
Síldin er feit og falleg og fer
öll til frystingar. r
^ Um 100,000 japanskir stfil-
verkamenn hafa gert 48 st.
verkfall tíl að krefjast hærri
launa.
jofunnn skiioi nai
spjaldíð sitt eftir.
Íllikil spjöll ininiii við iim-
brol í iiétt.
f vikunni sem leið, var fram-
iim þjófnaður í húsi einu hér i
bænnm og stolið þ»r talsverðu
magni af lauk.
Lauknum hafði þjófurinn kom
iS fyrir í kassa og síðan falið
kassann bak við Prentsmiðju
Þjóðviljans á Skólavörðustíg. —
Þar fannst kassinn og var lög-
reglunni gert aðvart um hann.
Við athugun á þýfinu kom í'ljós
að þjófnum hafði orðið sú hrap-
ariega skyssa á að skilja eftir
lyf jaseðil með nafninu sínu á í
kassanum og gat lögreglan þvi
gengið beint að honum, enda ját-
aði hann á sig þjófnaðinn.
í nótt var framið innbrot í fyr-
irtæki eitt hér í miðbænum og
mikil spjöll unnin á dyraumbún-
aði og húsgögnum en litlu stQjið.
1 Saknað var 20—30 kr. i pening-
um en annars ekki.
\
Kúðubrot.
Laust fyrir miðnættið s.l. nótt
var lögreglunni tilkynnt um
rúðubrot í liúsnæði Tryggingar-
stofnunar rikisins að Laugavegi
115. Hafði henni verið tjáð að
mannlaus bíll hefði runnið á hus-
ið og brotið þar stóra rúðu.