Vísir - 14.11.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 14.11.1957, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 14. nóvember 1957 VlSIR 1t Hvorum snegin var kurteisin í sjálfstæiismáSinu" Fjórða folndl Sóvisögu Eggerts Stefánssonar komið út. Um þessar niundir er að koma þurftu að leika hlutverk sitt á í i>ókaverzlanir IV. bindi af ævi- stundu örlaganna voru allir rsogu Eggerts Stefánssonar, söng góðkunningjar mínir eða vinir, vara, Lífið og ég. I sem ég virti og hafði ekkert ! Eggert fer nú i lok þessa mán-' annað en gott um að segja. Þeir aðar til Italíu, þar sem hann höfðu miklu betri skilning sök- dvelzt á vetrum í húsi sinu í (um menntunar sinnar og lifs- þorpinu Schio, sem er skammt j reynslu að setja sig í hugsana- frá Feneyjum. Hann er nú búinn gang minn i máli þessu, en marg- hér á íslandi siðan í,ir svokallaðir samherjar mínir, og þeir virtu aðstöðu mína. að vera apríl síðastliðnum. Eggert kvaddi blaðamenn á íund sinn í gær og ræddi við þá um lífið og sjálfan sig. — Eg heí aldrei séð Island fegurra Eg minntist með þakklæti ýmissa vinahóta, sem fyrsti for- seti lýðveldisins sýndi mér, og að hann lét mig skilja, að hann en nú og aldrei liðið betur en . mat mína hreinu afstöðu i skiln- núna, sagði Eggert. jaðarmálinu. Mér finnst Reykjavik svo Einnig stend ég í þakklætis- unaðsleg, að mér hefur hvergi skuld við menntamennina fyrir liðið betur síðan ég stóð sem drengur við móður hné. Og ég bekki enga borg skemmtilegri að vetrarlagi en Reykjavik. Tón- Íistarmálum okkar og leikhús- málum fleygir fram. Ég sá Tosca um daginn og var stórhrifinn af söngvurunum okkar, Guðrúnu Á Símonar og Stefáni íslandi. Guðrún er sú bezta Tosca af yngri söngkonum, sem ég hef 'heyrt til. Og ég sá Kirsiberja- garðinn og var stórhrifinn. — En hvað um þetta síðasta bindi af ævisögunni? Ég ætla ekkert að segja um þessa bók, en lofa öðrum að tala. Þjóðin á að dæma um, hvorum megin kurteisin var í þvi máli, sem um er fjallað 1 bókinni, sjáifstæðismálinu. Ég vil láta bókina sjálfa tala og minna að- eins á niðurlag hennar. Þar stend isr: „Þetta er ekki bók haturs, íteldur harma. Þessir menn, sem bókmenntaafrek þeirra og lista- mennina, sem þarna voru í and- stöðu, fyrir ritsmíðar þeirra og listaverk, sem oft og tíðum stytta mér stundir. Þetta hugarstrið mitt við lýð- veldisstofnunina 1944, hafði því ekkert persónulegt óvildarmerki, heldur var hugurinn lijá forn- um kynslóðum og píslarvottum frelsisins á öllum öldum, og ég valdi þá og þeirra málsstað fyrir vini. Því er þetta ekki bók haturs, heldur harma.“ „Hvað ætiarðu að hafa fyrir stafni á Ítalíu? -— Ég er þar nokkurssonar am- bassador fyrir Island. í fyrra var Eisenhower... Framh. af 1. síðu. Á þessum tímum dásamlegra breytinga og vona hvílir á oss Bandaríkjamönnum sérstök á- byrgð, því að vér höfum tæki- færi til þess að láta mikla drauma rætast — finna lau.sn á þeim nútímadraumi, að þjöðirn- ar geti starfað saman, búið sam- an í góðri sambúð og stjórnað séér sjálfar. Með hliðsjón af allri menning- arlegri reynslu liðinna tima og hröðum vísindalegum nútima- framförum höfum vér lagt þann grundvöll, að sérhver maður geti verið sjálfstæður og kepp- andi og jafnframt hollur félagi í samræmdu þjóðfélagi. Á þessu ári halda Ráðstjórnar- rikin hátíðleg 40 ára byltingaraf- mæli sitt. Á þessum fjórum ára- tugum frá því byltingin var liáð hefur orðið sú bi’eyting, að land- búnaðai’þjóðin rússneska varð iðnaðai’þjóð. Vér vitum hver af- rek þeir hafa unnið. En vér sjáum allt þetta gerast undir væng stjórnmálalegra og heimspekilegra kenninga, sem af leiðir frestun á frestun ofan á þvi heiti til sérhvers manns, að hann fái að vera frjáls einstakl- ingur og njóta ávaxtanna af erf- iði sínu. Vér höfum fyi’ir löngu fengið sannanir fyrir — og nú mjög á- hrifaríkar sannanir fyrir .— hvað hægt er að afreka, þar sem slíkt kei’fi er. Þegar slík skiiyrði eru fyrir hendi, sem verkfæri i höndum leiðtoga, sem bei’a litla virðingu fyrir því mannlega, en ers. Hinn frjálsí hélmur verður að vera vel á verði .... Forsétinn -kvað Bandaríkja- menn hafa varið 211 milljörðiim dollara undangengin 5 fjárhags- ár til öryggis — 42 milljarða dollai-a árlega að meðaltali. I ræðulok gerði hann grein fyrir þvi mikla átaki, sem fram undan væri, sbr. það sem segir i upp- hafi þessarar fréttar. ráða yfir heimsveldi, er hætta á mikið skrifað um Island í ítölsk- .__.. , ,..v _____. . ferðum fyrir frjalsa menn hvai-- vetna. Sú er ástæðan fyrir þvi, að bandaríska þjóðin hefur vaknað blöð og gætti þar margskoriar misskilnings. Ég leiði’étti mestu vitleysurnar. Og þegar ég kem til Italíu fer ég beint til Róma- borgar til að kynna ísland. Zukov í „leyfi" segir Krúsév! „Zhukov er enn f leyfi“, sagði Krúsév í gær, í móttöku í egypzka sendiráðinu. Hann talaði frjálslega, stund- um í léttum tón. Macmillan virðist ekki eiga heimangengt,“ sagði hann, en „við getum beð- ið.“ Hann kvartaði undan því, er hann var í Bretlandi, „dauð- leiður á að tala við Eden“, að fá ekki tækifæri til að tala við alþýðuna. Um Zhukov sagði hann, að hann hefði unnið afrek sem her- maður, en honum hefði gengið miður á vettvangi stjórnmál- anna. Múraraverklærl j Múrskeiðar margar 4eg» . jj- Múrbreíti síór og lítil. | Múrhamrar. Múrfílt, : ] Hallamál. Tommustokkár j Slípisteinar.. 4, j & JbEetmniíð tnttirxitenitens / Uiigverskir rithöfundar dæmdir í fastgeisf. Fengu allt að 9 ára fangelsi fyrir þáttöku í byltingunni. Fregnir bárust í gærkvöldi um fangelsisdóma yfir fjórum kunn- ustu höfundum Ungverjalands fyrir þátttöku í þjóðarbylting- unni í fyrra. Allir eru þessir menn „góðir og gegnir kommúnistar", en snerust á sveif■ með þjóð sinni; er hún sitlaði að hrista af sér hlekkina. Þeirra frægastur er Tibod Dery. Hann hlaut harðastan dóm, 9 ára eftir byltinguna hafi allt verið í hörmungarástandi vonleysisins í Ungverjalandi, jafnvel efnahags- lega rétt aðeins skrimti allt af, með aðstoð Rússa, en Kadar sitji á broddum rússneski’a byssu stingja. Til viðbótar. er þess að geta, að fyrir skömmu var birt bréf í heimsblaðinu Times I London, þar sem ýmsir mætir menn, fangelsi enda hafði hann endur- heimskunnir, létu í ljós, að þeir tekið fyrir réttirium, að hann mundi koma eins fram og í bylt- ingunni, ef þjóðin risi upp, og hann hefði tækifæri til að styðja málstað hennar, en í byltingunni í fyrrahaust hefði verið þjóðar- byiíing. Gyula Hay hlaut 6 ára fang- efsi, Zoltan Zclk og Tibor Tardos hlutu 18 mánaða fangelsi f brezkum blöðum, t. d. Man- ehester Guardiari, er miniist á, að allir þessir menn hafi verjð kommúnistar og unnið kemmún- ismanum um langt árabil, Dery t. d. um 30 ára skeið, og hafi þeir nú verið dæmdir fyrir skoðánir sínar og sannfæringu og fyrir að taka málstað þjóðarinnar. É!it brezka blaðið segir, að væru skelfingu lostnir vegna framkomu Kadarstjórnarinnar gagnvart kunnum ágætum rit- höfundum ungverskum, er hún hefur látið fangelsa og leitt fyrir rétt, þar sem málflutningur fer fram fyrir luktum dyrum. Höfundar þeir, sem fangels- aðir voru, og ekki höfðu annað til saka unnið, en „að grípa til pennans til stuðnings þeim mál- stað, er þeir eru sannfærðir um að sé réttur" — eru þessir: Tibor Dery, Gyula Hay, Tibor Tardos og Zoltan Zelk. Meðal þeirra, sem rita undir bréfið eru: Somerset Maugham, T. S. Eliot, J. B. Priestley, Phyll- is Bentley, Richard Church, E. M. Fórsfer, John Lehmanti, C til atiiafna, eftir að kunnugt varð um geymförin rússnesku, til at- hafna til að duga í baráttunni. Að vissu marki verður að heyja þessa- baráttu á þeim grundvelli, sem kommúnistar hafa haslað oss völl - verða þeim sterkarf hernaðarlega og stajida þeim framar tæknilega og vísindalega, í sérmenntun og rannsóknum. En þetta er ekki „öll sagán" — heldur, að hinn raunverulegi kraftur, sem hin sjálfstjórnandi, lýðfrjálsu lönd ráða yfir og hafa dugað þeim er að þrengdi og mest á reyndi á liðnum tíma sög- unnar-— er orka, sem einræðinu er neitað um. Lindir þessarar orku eru lífsvenjur vorar og hug sjónir, hinn sivarandi og.furðu- legi hæfileiki og vilji frjálsra manna á öllum tímum til að vinna hetjudáðir, til fórna og af- reksverka. Þetta eru vopnin, sem hafa leitt til hruns og falls hvers ein- ræðis af öðru. Enn heyrum vér hótanir stjórnar, sem hefur út- þennsluyfirráð að marki: „Vér munum grafa yður“, og það væru alvarleg mistök, að iíta ekki alvöruaugum á slíkar hót- anir..... En vær munum ekki láta oss verða sömu mistö.k á og er of margir trúðu orðum Hitl- Day Lewis, John Masefield, Char les-Morgan, S. P. Snow, Rebecca West, Bertrand Russell og Angus Wilson. Öfsóknir Kadarstjórnarinnar gegn rithöfundunum, segir i þréf inu, hafa vakið antlúð,, mapna um allan heim. - 9 Pólverjar segjast hafa fengið 770,000 lestir af hveiti frá Sovétríkjunum á árinu. Eitt- hvað liefir þá vantáð. @ Á næsta ári verður 507 þús. ðollumm varið til endurbóta á aðalbækistöðvum SÞ. í New York m. a. til húsgagnakaupa. 9 Þrjár brezkar freigátirr iiafa imdanfarið verið í lieimsólín í Gydynia í Póllandi. 9 Frá styrjaldarlokum liafa ver ið smíðuð nærri 3 millj. iiús í Bretlandi. öMseic reœ&iM0e*ii BEY-K JftVfO TrésmiBaverkfæri STANLEY :Í Stuttheflar, járn, í [ Langheílar, járn. | Hamrar og sleggjus- Klaufhamrar og sköft Hallamál. Rissmát, Vinklar. ! ] Sporjárn, Eskilstuna. Bittengur. ; | Hefiltennur Kíttisspaða 4 Skrúfjám fi. íeg. rj Sagir. f f Skrúflyklar í og Inargt fleira nýkóinið af vönduðustu verkfærum. t? i r 3? j a v i« Iezt ai auglýsa í Vssi er þrungin skemmtilegheitum, ást, uppgptvunum.. ... Þafl er yljandi og áhrifarík játning til þess fallin að lesa hana aftur og aftur til þess að öðlast innsýn og sér íil skercmt- unar....“. j New York Times. i K & K útgáfan Sími 17737. Pósthóif 1249. Tolivarðar- og ríkislögregiu- þjónsstöður í Ólafsvík, Stykkishólmi, Ólafsfirði og á Patreksfirði eru lausar. Laun samkvæmt íaunalögum. T m Umsóknir ritaðar á eyðublöð, sem fást í • tollbúðioní ýS Reykjavík, skulu hafa borizt dómsmálaráðuneytinu ‘ eða. tollgæzlustjóra, Hafnarhúsinu. Reykjavík fyrir 10. desem- ber næstk. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.