Vísir - 14.11.1957, Blaðsíða 4
,4
VÍSIE
Fimmtudaginn 14. nóvember 1957
TXSIR
D A G B L A Ð
Víslr kemur út 300 daga á árl, ýmist 8 eSa 12 blaðsíSur.
Eitstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kL 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
AfgTeiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kostar kr. 20,00 i áskrift á mánuði,
kr. 1,50 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan hJ.
Viðskipti nteð visitöSu
Það hefir gerzt víða um lönd
og er alkunna, að kommún-
i istar nota mjög verzlunar-
viðskipti til að reyna að hafa
af þeim hagnað á sviði stjórn
mála. Hefir þetta einkum
komið fram gagnvart mörg-
’ um Asíuríkjum, sem eru
skammt , á veg komin og
þarfnast því mjög að auka
vi&kipti sín til mikilla
! muna. Kommúnistar verzla
ekki fyrst og fremst af því,
i að nauðsynlegt sé að verzla,
' heldur með það fyrst og
! fremst í huga, hvort þ'éir
' muni geta snúið einhverjum
! af tiltekinni þjóð til fylgis
við stefnu sína með því að
taka upp viðskipti við hana.
í þessu Ijósi ber að skoða það,
þegar sovétstjórnin tekur
skyndilega nýja stefnu
! varðandi viðskiptin við ís-
, lendinga fyrir fjórum árum.
Þá höfðu kommúnistar I
! Sovétríkjunum ekki viljað
! eiga nein skipti við íslend-
inga í fimm ár, og báru við
1 því, að verðlag hér væri ó-
! hagstætt. Enginn veit tii
þess, að verðlag á íslenzkum
■ afurðum hafi skyndilega
[ breytzt öðrum þjóðum í vil
á árinu 1952 eða 1953, svo
! að þá hafi allt í einu borgað
' sig fyrir sovétstjórnina að
! taka upp viðskiptin, er hún
leit ekki við um árabil. Or-
' sakarinnar er að leita ann-
ars staðar.
Viðskiptasókn kommúnista var
þáttur í stjórnmálasókn
' þeirra hér á landi. Þeir
skilja sem er, að lítil þjóð,
‘ sem engum getur sagt fyrir
verkum, þiggur að eiga stóra
vini, er geta reynzt haukar
í horni. Sovétstjórnin ákvað
’ að taka að sér þetta hlutverk,
! og hún taldi rétt að gera það
’ á þessum tíma af þvx að ís-
lendingum gekk á margan
hátt illa að koma afurðum
sínum í verð á heimsmark-
aðinum. Þeir ákvá'ðu að
lilaupa í skarðið, og' þeir
cétluðu sér að uppskéra
hagnað á sviði stjórnmála, j
því að hagnaðurinn í rúbl- ;
um er hverfandi gagnvart
kotríki sem fslándi.
Flestir fslendingar viija eiga |
skipti sem víðast um heim. 1
þar sem ai'ðvænlegt er fyrir
okkur. Ax-ðurinn er undir- ;
staða hjá öllurn venjulegum ;
mönnum — nema þeir hugsi
um annað en, fjármuni. Og |
það gera kommúnistar i
þessu tilfelli — nema að einu
leyti. Þeir hafa stofnað hér
• ýmis fyrirtæki til viðskipta
við kommúnistaríkin, og
hagnaðurinn mun víst ekki
mega renna alveg til einka-
þarfa. Flokkui'inn fær vænt-
1 anlega sitt, eins og sannað
hefir verið á Ítaiíu og víðar,
þar sem kommúnistar, er
hafa jafnan fyrirlitið kaup-
mennsku, hafa gerzt um-
svifamikilir kaupsýslumenn .
á einni nóttu. Enginn veit
sína ævina ....
En þó er sá hagnaður rneira
virði í augum kommúnista,
sem verður ekki í krónum
talinn. Það er sá hagnaður,
er á að spretta af þakklæti
íslendinga í garð kommún-
ista fyi-ir að lcaupa afurðir,
sein ei'fitt gæti verið að
selja. íslendingar eiga að
þakka kommúnistum í Rúss-
landi með því að kjósa á-
kveðinn lista við kosningar
hér á landi, styðja ákveðinn
stjórnamálaflokk. Það er hið
eina, sem húsbændur ís-
lenzkra kommúnista sækj-
ast eftir í sambandi við við-
skipti við okkur.
Sjáífsæfisaga fyrsta þjóðhöfð-
ingja ísfendinga.
isafoldarprentsmiðja h.f. gefur út sjálfsævisögu
Sveins Björnssonar. - Mikiö rit og myndum skreytt.
Hótanir Þjóðviijans
Þetta kemur svo vel fram, sem
hugsazt getur, í grein, sem
[ Þjóðviljinn birti í gær urn
? viðskipti íslendinga og Sov-
étríkjanna. Þar er sagt ber-
um orðum á einum stað:
’ ,,Hvernig stæðu efnahagsmál
Tslendinga, ef sovétviðsliipti
brystu?1 Með öðrum orðum,
góðir hálsar: Ef þið viljið
* ekki hætta baráttunni gegn
“ stefnu okkar, hætta vinir
okkar austur í Moskvu og
* víðar . að verzla við íslénd-
ihga og þá skulu þið sjá,
f hyerníg fer fyx-ir ykkur. Þá
'] skuluð þið baraJá að svelta
hér fyrir þvermóðskuna og
vanþakklætið. Þetta segja
kommúnistar raunverulega,
þótt orðanna hljóðan sé á
annan veg.
Þeir heimta stjórnmálahagnað
fyrir að kaupa af okkur fisk-
iixn. Viljiun við ekki verzla
upp á þau býti, verður við-
verður viðskiptunum hætt
aftur. Með því verður ís-
lendingum refsað. Það á að
kúga þá til hlý'ðni með hót-
Unum um viðskiptaörðug-
léika óg svelti. Og -þár sýnir
kommúnistinn hið sanxra
in'nræti sitt. Það er harla
ísafoldarprentsmiðja h.f. gef-
ur innan skamms út sjálfsævi-
sögu Sveuis Björnssonar for-
seta.
Þetta verður mikið rit og
merkilegt og vafalaust í röð
þeirra ævisagna sem mest verða
keyptar og lesnar.
Saga Sveins Björnssonar er
ein mesta framasaga íslendings,
auk þess sem húix er vm leið
meir og minna saga lokaþáttar
sjálfstæðisbaráttu íslendinga.
Strax á unga aldri lét Sveinn
Bjöi-nsson sig stjórnmál miklu
vai'ða og hann var einarður
talsmaður sjálfstæðisbai'á(:: •
unnar, sem einmitt var í fullum
þunga á æskuárum hans. En
öll önnur framfaramál og þjóð-
mál, er vörðuðu hag cg farsæld
íslenzku þjóðarinnar lét. hann
til sín taka. m. a. var hann einn
af frumicvöðlum að stofnun Eim
skipafélags íslands.
Nýgenginn af skólabraut
geiðist Sveinn' Björnsson mál-
flutningsmaöur í Reykjavík,
skömmu eftir íuliveldi íslands
varð hann fyrsti sendiherra
þjóðar sinnar erlendis og í
raurt réttri sá eini sendiherra
sem ísland hafði á að skipa
fyrstu tvo áratugina eftir full-
veldið, Með þessu embætti ööl-
aðist Sveinn einstæða reynzslu
og þekkingu, sem kom honum í
góðar þarfir er hann varð kjör-
inn fyrsti þjóðhöfðingi íslend-
inga. Fyrir allt þetta verður
ævisaga Sveins Bjöi'nssonar
einstæð í sinni röð í íslenzkum
bókmenntum. Auk þess var
Sveinn ástsæll þjóðhöfðingi og
hvers manns hugljúfi í við-
kynningu.
Ævisaga Sveins Björnssonar
verffur mikið rit. Prófessor
Sigurður Nordal heíur búið .
hana undir pi'entun og skrifað '
eftirmála. Fjöldi mynda frá
ýmsum tímurn úr ævi Sveins
Björnssonar, einkum þó frá
forsetaárum hans, eru prentað-
ar á séi’stakan myndapappír og
yfii'leitt allt gert til þess að út-
gáfan verði sem vönduðust og
bezt úr garði gerö.
Um ævisögu Sveins Björnsson
ar kemst próf. Sigurður Nordal
m. a. svo að orði:
„Þótt íslendingar eigi ýmsar
merkar sjálfsævisögur og minn-
ingabækur, hefir það verið
niikicT skai'ð í þá bókmennta-
grein. að enginn skörunga vorra
eða forvígismanna í stjórnmál-
um skuli hafa ritað endurminn-
ingar sínar. Frá því sjónarmiði
m.un útkoma þessarar bókar
jafnan verða talin til stórtíð-
inda. En auk þess gildis, sem
hún hefir vegna hluta höfundar!
ins í þjóðmálum og margvíslegs
fróðleiks urn þau efni, eins og
áður er vikið að, hefir hún
ýmsa þá kosti, sem helzt mega
prýða slíkar bækur. Hún er rit-
uð af mikilli einlægni og vilja
til þess að segja það eitt, sem
höfundur vissi sannast og rétt-
ast, af heilbrigðu sjálfsmati,
jafnfjarri yfirlæti sem upp-
gerðar-lítillæti, og af fullri
sanngirni í annarra manna
garð. Hún er létt og skemmti-
leg aflestrar, jafnvel þar sem
fjallað er um erfitt og þreyt-
andi samningaþóf. Öllum þeim,
sem þekktu Svein Björnsson
meira eða minna, mun verða á-
nægja að því að rifja upp og að |
sumu leyti auka þau kynni með
því að lesa þessar endurminn-
ingar. Og vonandi getux- það
orðið ýmsum mönnum af, hin-
um yngri og komandi kynslóð-
um lærdómsríkt að fylgja
starfsferli hans og þroska, frá
því er hann sem ungur mála-i
flutningsmaður sat aðgerðaiaus
á skrifstofu sinni og beið eftir
viðskipavinum, sem treguði ist
við að koma, — þangað til hann
þótti sjálfkjörinn til þess að
vei'ða ríkisstjói’i íslands.“
Mfellishardngi
ú Alsír.
Frakkar reðust ixui í helli í
vesturhluta Alsír í fyrrinótt, en
]>ar höfðu uppreistarmehn eina
bækistöð sína.
Felldu Fi'akkar margá inétm
í árásinni og tóku 10 höndum.
í nýbirtri ársskýrslu Brezka
útvarpsins er því spáð, aó
1962 verði að eins 3 niillj,
heimila í Bretlandi, sem Iiafi
venjuleg- útvarps viðtæki, en
12 millj. heimila numu þá
hafa bæði heyrnar- og sjórt-
varpstæki.
gott, að mennii'nir í Moskvu
skuli hafa eins auðsveipa
þjóna og þá,er rita í Þjóð-
viljann, sem skýra frá því
hiklaust, sem húsbændunum
býr Lbrjósti. Ella hefðu ís-
• lendihgar ekki fengið þessa
aönnun fyrir því, hvað
kommúnistar hafa í hyggju
með viðskíptum síhurn hér.
Handletkli byssur
á réttan hátt,
A þessum tíma árs fai’a fleiri
menn með byssur en endranær,
og er þvi slysatiættan rneiri.
Síy.sahætfan er þó bverfandi ef
byssurnar eru handleiknar á
réttan isátt.
Skotfélag Reykjavíkur hefur _
öryggisi’eglur um með'ferð skot-!
vopna og gengur ríkt eftir því á j
skofæfingum félagsins að þeim
sé fylgt.
Reglurnar eru í 10 liðum svo-
hljóðandi:
1. Handleikið byssu ávallt sem
hlaðin væri. Þetta er meginregla
um meðferð skotvopna.
2. Hafið byssuna ávallt óhlaðna
og opna ef hún er ekki í notkun.
3. Gætið þess, að hlaupið, sé
hreint.
4. Haíið ávallt vald á stefnu
hiaupsins, jafnvel þó þér hi'asið.
5. Takið aldrei í gikkinn nema
þér séuð vissir um skotmarkið.
6. Beinið aldrei byssu að því
sem þér ætlið ekki að skjóta.
7. Leggið aldrei byssu frá yður
nema óhlaðna.
8. Klifrið aldrei né stökkvið
með hlaðna byssu.
9. Varist að skjóta á slétta,
harða fleti eða vatn. -
10. Bragðið ei vín, þegar byss-
ar. er rr.eð.
Kai’töfluræktixi.
Áhugi Reykvíkinga fyi'ir kart-
öflurækt hefur verið mikill og
vaxandi. á undangengnum tíma.
Af hálfu bæjarfélagsins hefur
vei’ið greitt vel fyrir þeim, sem
leggja stund á kartöflurækt.
Vonandi á kartöflurækt borgar-
búa enn eftir að aukast mikið.
Með því að í'ækta kartöflur sjálf
ir geta menn tryggt sér góða
vöru, ef þeir vanda vel til útsæð-
is, bei'a. vel á og liirða garðana
skynsamlega — og seinast en
ekki sízt ■— geta geymt kartöfl-
urnar í góði'i geymslu. Þeir, sem
selja kartöflur sínar, hreinar og
þuri'ai’, í góða geymslu að haust-
inu, eiga víst að haía góðar kart •
öflur til matar allan veturinn.
Eitt af því, sem menn eiga við
að stríða, einkum þeir, sem ekki
hafa góðar geymslur, er spírun-
in á þeim kartöílum, sem ætlað-
ar eru til matai’. Þar sem æíia
má, að kartöfluræktendur hafi
áhuga fyrir að fræðast um vam-
arefni gegn spírun, sem reynfc
hefur vei'ið hér, verður nú sagt
nokkru nánara frá því, og stuðst
við grein Agnars Guðnasonar
um þetta efni í nýkomnum Frey:
Spírurnar vamarefni
Maleinhydrazid.
Agnar Guðnason segir svo frá,
að liaustið 1956 hafi verið fi’am-
kvæmd á Iivanneyri athugun
á spírunarvarnarefninu MH
Segir hann það haía verið reynt
nokkur undangengin ár erlendis
og gefizt vel. MH er vök-vi, sem
blandaður er vatni fyrir notkun.
„Á Hvanneyri var notaður einn
skammtur, sem svarar til 10 1.
MH/ha. Til samanburðar voru
hafðir reitir, sem voru ekki úð-
aðir. Úðun var fi’amkvæmd 15.
ágúst. Kartöflugras féll 28. s.m.
vegna frosta. 3. sept. var tekið
upp úr reitunum og reyndist upp
skeran vera, þar sem úðað hafði
verið 170 hkg/ha, en í saman-
bui'ðavreitunum 202 hkg/ha.“
Uppskem miuiur.
„Hér er um mikinn uppskeru
mun að í'æða, en ekki er hægt að
slá þvi föstu, að uppskerutap
verði þetta mikið, þótt niðui’stöð-
ur þessarar einu athugunar gæfu
þessa niðurstöðu. Kartöflurnar
voru settar í heldur lélega
geymslu og þar voru þær hafðar
yfir veturinn. Hinn 6. maí 1957
og 14. maí var athuguð rýrnun
kartaflanna. Enghm mimur var
á henni að öðru leyti en því, að
kartöflurnar, sem ekki voru úð-
aðai’, höfðu talsvei'ðar spírur, en
liinar svo að segja lausar við
spíiTir. 15. júní voru kartöflurn-
ar vigtaðar á ný. Var rýrnunin
þá 20.5% í þeim kartöflum, sem
ekki voru úðaðar en 14% í þeim,
sem fengið höfðu MH.
Nú er þess að gæta, að kartöíl-
umar voru vegnai' meo spírum,
svo i'ýrnumn í ósprautuðu kart-
öflunum var mun meiri en þess-
ar tölur gefa til kynna. MH virð-
Lst engin áhrif hafa á bragðgæei
kartaflnanna.“
Niðm’stöður.
„Niðurstöður þessarar athug-
unar eru í stuttu máli þær, að
með þvi að úða MH á kartöflu-
garð fyrir upptekningu (helzt 3
vikum) fáum við minni upp-
skeru, en þær kartöflui’ getum
við geymt fram á næsta sumar,
án þess að þær spíri. Rýrnun
verður mikið minni en í óspraut-
uðum kartöflum."
Stjórn Skotfélagsins vill hér
með láta heiðruðu blaði yðar í té
reglumar til birtingar