Vísir - 16.11.1957, Blaðsíða 1
V
47. árg.
Laugardaginn 16. nóvember 1957
270. tbl.
Oaillard sárreiður Bretum
og Bandaríkjamönnum,
Asiuinfiúenz
an í rénum.
Asíuinflúenzan, sem hefur
geisað hér í bænum undanfariS
og lagt fjölda manns í rúmið,
en Frakkar rjúfa ekki em-
ingu NATO-þjóða.
Gaillard, forsætisráðherra greindra ákvarðana Breta og viröist nú vera í rénun
Frakklands flutti ræðu í full- Bandaríkjamanna.
trúadeild bingsins síðdegis íj Franska stjórmn hefur látið ennþá og þeirj sem hafa staðið
gær, og gagnrýndi harðlega þá sendiherra sína í London og uppi á heimiium úti um bæinn,
ákvörðun Bretlands og Banda- j Washington afhenda mótmæla- eru nU) sumir hverjir, að leggj-
ríkjanna, að selja Tunisstjórn: orðsendingar vegna ákvörðun- >ast f rumið. Sumsstaðar slær
um vopnasölu
Nottnasafn opnal á Akureyri.
Er opnað á aldarafmæli Jóns
Sveinssonar í dag.
vopn.
Áður höfðu fulltrúar Frakk-
lands á Natofundi þeim, sem
nú er haldinn í París, gengið af
fundi í mótmæla skyni við á-
kvörðunina, eftir að hafa kraf-
izt þess, að Norður-Atlants-
hafsráðið tæki málið til með-
ferðar.
Gaillard lýsti yflr því, að
Frakkland mundi ekki að-
hafast neitt, er hefði þær af-
leiðingar, a@ samstarf Nato-
þjóðanna færi út um þúfur, Félag íslenzkra organleikara
heldur stuðla að bví, að minnist 250 ártíðar tónskálds-
nánara samstarf tækist á ins Buxteliude með tvennum
desemberfundinum. I tónleikum. Fyrri tónleikarnir
arinnar um vopnasölu til fólki niður,, stundum oftar en
^unis. einu sinni og talsvert hefur ver
Talsmaður brezka utanríkis- ið um fyigíkvilla.
ráðuneytisins sagði í gærkvöldi
að hér væri um hvassa mót-
mælaorðsendingu að ræða.
Bnxtebudb
Frá fréttaritara Vísis. —
Akureyri í gær.
Á aldarafmæli Jóns Sveins
sonar rithöfundur ó morgun
verður opnað miimingarsafn —
Nonnasafn — í húsi því sem
Er hún þó mikið útbreidd hann fæddist í á Akureyri fyrir
réttum hundrað árum.
Það er svokallaður Zonta-
klúbbur, sem er félag kvenna
á Akureyri, er stendur að opn-
un safnsins og hefur undirbúið
það á ýmsa lund. Nonnahúsið
á Akureyri var áður í eigu
í skólum bæjarins tiltölulega
þeirra Sigríðar Davíðsdóttur og
vel mætt og í sumum skólum Zóphoníasar Arnasonar yfir-
eru ekki meiri vanhöld en á tollvarðar en þau gáfu Zonta-
venjulegum tímum. | klúbbnum húsið fyrir nokkru.
I sumar var unnið að marg-
háttuðum endurbótum á hús-
inu auk þess sem safnað var
munum og bókum er Nonni
hafði áít eða skrifað. Þá var
reynt að búa húsið að innan
sem líkast því sem talið er að
það hafi verið þegar Nonni var
drengur og átti heima í því.
Á morgun verður húsið opn~
að sem safn og verður það gert-
með sérstakri athöfn.
Krúsév boöar
Hiísvíkingar afta ve! á línu.
MÉklar byggiitgaframkvæiuelír
» Húsavík í ár.
Frá fréttaritara Vísis. er við á Húsavík er barnaskóla-
, Húsavík í gær. og íþrtóttahús, sýslumannsbú-
Hann kvað það mikilvægt, verða haldnir í Hafnarfjarðar- j gátar frá Húsavík hafa aflað staður og sýsluskrifstofur og
að Tunisstjórn skuldbindi sig kirkju n.k. mánudagskvöld, en mjjjg sæmilega á línu að und- nýlega er lokið við 8 þúsund
til að kaupa ekki vopn fra hinir síðari um ncEStu mánaða- anförnu. j rúmmetra vörugeymslu
kommúnistaríkjunum, og að
Tunis yrði ekki vopnabúr fyrir
óvini Frakklands í Alsír.
Hann kvað alvarlegt ástand
hafa skapast vegna ofan-
Brezki Alpaklúbburinn (The
British Alpine Club) átti
hundrað ára afmæli í þess-
um mánuði. Gefin var út
bók í tilcfni afmælisins,
„The First Ascent of Mount
Blanc“.
Séisr afEasöhir
erbndls.
fslenzkir togarar hafa farið
6 söluferðir til útlanda í þcssari
viku. Fimm farmar íhafa verið
seldir í Bretlandi og einn í
Þýzkalandi.
Elliði seldi í Bremerhaven
á fimmtudag, 158 smál. fyrir
109 þús. mörk.
í Bretlandi seldi á mánudag
Kaldbakur 2203 kitt fyrir 11083
sterlingspund, Gylfi seldi á
þriðjudag 2232 kitt fyrir 8864
pund. Tvö skip seldu á mið-
vikudag, Geir 2125 kitt fyrir
9748 pund, og Jörundur 2022
kitt fyrir 9176 stpd. Jón forseti
seldi á fimmt.udag í Hull 2627
kitt fyrir 9960 stpd.
mót í Kristskirkju.
Á tónleikunum í Hafnarfjarð-
sem
Alls hafa fimm þilfarsbátar kaupfélagið hefm’ látið
og nokkurir trillubátar stimdað ,
Mikið hefur verið unnið við
henni ennþá.
arkirkju verður eingöngu flutt
tónlist eftir Buxtehude. Páll Kr. yeiðarnar með góðum árangri. , „ „
Pálsson leikur orgelverk og 1 kvöld róa Þeir með beitusíld holræsagerð a Husavik
Kristinn Hallsson syngur ein- sem veiðzt hefur í Akureyrar- sumar og nokkuð unmð
söngskantötu með aðstoð Polli vœnia mikils ^vi'
strengj ahljóðfæra og orgels. Dr. Einn Húsavíkurbáta v.b. Pétur
Páll ísólfsson minnist tónskálds Jónsson, sem er 50—60 lestir
ins í stuttu erindi. að stærð, er að búa sig á síld-
Hinum síðari Buxtehude- veiðar á Akureyrarpolli.
tónleikum í Kristskirkju stjórn'
ar dr. Victor Urbancic. Byggíngar.
Þriðju tónleikarnir, sem FIO; Samkvæmt upplýsingum frá
efnir til, verða í Dómkirkjunni. byggingafulltrúanum á Húsa-
Verður þar flutt kirkjutónlist. vík hefur verið byrjað á bygg-
Annast dr. Páll ísólfsson tón- ingu 9 íbúðarhúsa á Húsavík,
leikana, en honum til aðstoðar og enn er unnið við önnur 9
verða Þorsteinn Hannesson hús sem byrjað var á í fyrra
söngvari og Einar Vigfússon en ekki varð lokið við.
í
að
Samgöngur,
Óhemju miklum snjó hlóð
niður í Þingeyjarsýslum á dög-
unum og mátti þá heita að allir
vegir yrðu meira eða minna
ófærir í sýslunni. Nú hefur
snjóinn tekið að verulegu
leyti upp og samgöngur greið-
ar orðnar um allt héraðið.
Áætlunarferðir milli Húsa-
víkur og Akureyrar munu hefj-
ast að nýju á morgun, en þær
celloleikari.
Félagið hefur á prjónunum
tónlistartímarit, sem birti al-
mennt tónlistarefni. Hefur því
verið valið heiti „Musica sacra“.
Ráðgert er að það komi út
þrisvar til fjórum sinnum á ári.
Aðrar byggingar, sem unnið hafa legið niðri um hríð.
Krúsév sagði í gær í við-
tali, að ef til framtíðar-
styrjaldar kæmi, yrði barist
með cldfíaugum skeytum á
bandarískri grund.
Viðtalið var við fréttarit-
ara British United Press
fréttastofunnar (BUP). —
Krúsév hélí því fram, að
Rússar einir ættu fjarstýrð
skeyti, sem hægt væri að
senda heimsálfa miíli. Kann
sagði því næst í léttari tón,
að Rússar væru ti! í a@ bjóða
Bandaríkjamönnum - frið-
samlega samkeppni með til-
rauna-eldflaugar, o» mundi
þá sannast, að hann hefði
ekki sagt neitt, sem harrn
gæti ekki staðið við.
Burmiskar hersveitir hafa
hrakið á flótta skæruliða-
svcitir kommúnista í Pak-
kokku-héraði 75 enskar
mílur suðvestur af Manda-
lay. —• Skæruliðar þessir
kalla sig „herskara rauða
fánans“. —
SíasltmbsieiiaBii:
Lsifað sé álits ilaag-
démsfébins..
Gunnar Jakrinjr, fulllrúi Sví-
ir gietta „hinia fiilficcinni ilæptsr
Lögrcglan í Manpmaimaliöíii gíamir við merðmál.
//)
Frá fréttaritara Vísis. — imni ekki orðið neitt ágengt. ekki getað fundið hann.
K.höfn í fyrradag. j Stúlkan bjó hjá foreldrum Lögreglan hefir yfirheyrt
Fyrir rúmri viku var framið sínum, er telja ekki, að kunn- fjölda manna, er ferðaðist með
hér morð, sem margir telja, að ingjar hennar sé grunsamlegir. lest til miðborgarinnar urn líkt
muni nálgast að vera „hinn Því er einnig slegið föstu, að leyti á morgnana og hin myrta,
fullkomni glæpur“. | stúlkan var örend, áð’ur en eld- ef vera kynni, að hún hefði
Að morgni 4. þessa mánaðar urinn kom upp, en menn vita eignast einhvern „lestarvin“, en
varð heimafólk í einbýlishúsi í ekki um ástæðuna. Lögreglan árangurslaust.
þjóðar í Örýggisráöi, hvatfl til! Charlottenlundhverfinu — sem er þó ekki í vafa um, að hér sé | Ekkert er vitað með vissu
þess á fimdi ráð->. 5 ga:r, að !er meðal virðulegri hverfa í um morð að ræða. nema að stúlkan var láin, er
Engar sölur verða erlendis leitað væri álits B . ..i 'mstóls-jborginni — vart við það, að Ungur maður hringdi til lög- eldurín náði til hennar, og þar
in.s uin lagagildi j> : - að Kas- : eldur logaði í einu herberginu. reglunnar og kveðst vera hhm eð hún reykti ekki, hefir eld-
mír tengist Indln.nt! .. Þegar haim hafði verið. slökkt- seki, en athugun leiddi í ljós, urinn varla kviknað frá sígar-
Gunnar Jakri: kon með ' ur fundu menn lík að 20 ára að það var fráleitt. Er þetta fá- ettu, er hún hafði reykt. Auk
þessa nppástungi’, c, r að gamalli stúlku, aðstpðarstúlku ráðlingur, sem vildi veka at- þess hafoi eldurinn verið svo
Krisna Mehnon i: . I. < ; hinni ; á lækningastofu, Karen, Christ- hygli á sér. Hinsvegar hafði magnaður, að því var líkast, a5
mtklu ræðu sír. . . n afstöðu enáen. Þótt almenningur hafi sézt til manns í brúnum frakka, notuð hefði ver-ið steinolía til
Indlands, en har. flr.íti haná j géfið hundruð bendinga í sam- er fór úr húsinu snemma um að æsa hann.
með hvíldum bandi við málið, hefir lögrégl- morgim. En lögreglan hefir
fyrr en á mánudag; þá selur
Hallveig Fóðadóttir í Englandi
og Bjarni Ólafsson í Þýzka-
landi, þar sem skipið fer í skoð-
un.
Skipin hafa fengið' gott verð
fyrir fiskínn, en' öti hafa þau
verið með lítinn aflá.
J.B.