Vísir - 16.11.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 16.11.1957, Blaðsíða 4
'4 VÍSIB Laugardaginn lG. nóvember 1957 'wxsm DAGBLAÐ Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl, 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 0,00—19,00. Sími: 11660 (fimm linur). Útgefandi: BLABAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsþréntkmiðjan h.f. Togarakaup og imdirhiíningur. Togarakaup hafa verið talsvert til. umræðu að undanförnu ! og einkum hefir Þjóðvilinn : gert sér tíðrætt um þau — sér í lagi að því er snertir kröfur kommúnista um, að Reykjavíkurbær kaupi tii- I tekinn fjölda togara og panti þegar í stað. Er það krafa kommúnista, að Reykjavíkurbær kaupi hvorki meira né minna en ! sex þeirra togara, sem ætlun- in er að láta smiða í Austur- : Þýzkalandi — væntanlega, þegar búið verður að ganga ! frá lánsútvegun og öðru í | sambandi við. þessar fram- ;•! kvæmdir. Hafa kommúnistar 1 tilkynnt nokkrum siiinum, að þeir fari fram á þetta hvað bæinn sncrtir. Nú er það vitað mál, að bær- 'inn hefir áhug'a fyrir því, að togaraútgerð — sem önnur útgerð — aukist hér frekar en dragist saman, og kemur f það meðal annars fram í því, } að bærinn á nú togara í smíð- ! um erlendis í staðinn fyrir f Jón Baldvinsson, sem strand f aði við Reykjanes um árið. f Hitt er svo annað mál, hvort bærinn á að taka á sig skuld- bindingar, sem skipta tugum milljóna, án þess að hafa fengið nokkrar upplýsingar um það, hversu mikið skip þessi eiga að kosta, hvernig kjörin verða í sambandi við lántökur og' sitthvað fleira i þ\u sambandi. Það hljómar vitanlega ósköp fallega að' segja við kjós- endur: Við viljum láta^kaupa sex togara hildaust, en i- haldið vill það ekki, það vill ekki kaupa neinn togara! En Ijóminn fer af framfarahug og fyrirhyggju kommúnista, þegar það kemur á daginn, að þeir vilja ekki láta athuga að neinu leyti, með hvaða kjörum togararnir fást. Þá kemur hið sanna í ljós, því að þá verður opinbert, að til- lagan er aðeins flutt til að’ sýnast, til að afla sér, um hríð, skotfæra, sem nota mætti í kosningahríðinni, sem er um það bil að hefj- ast. En það er bara ansi hætt við, að skotfæri af þessu tagi reynist lítils virði, þegar málið er athugað nánar. ■ Kirhija of/ trúmalz Öfugt og rangsælis. Nýr spámaður. Tíminn rembist mikið þessa dagana, enda þarf hann að i verja bæjarfulltrúa sinn falli ; í bæjarstjórnarkosningunum í janúarlok. Fyrir nokkru leiddi blaðið uppgjafabíl- f stjóra til vitnis um það, hvað ihaldinu færist stjórn bæj- ■ afmálanna vel úr hendi. Skal manninum sannarlega ekki legið á hálsi fyrir að hafa : stundað akstur, en hann ! sapnar það, að slysin koma fyrir víðar en í akstri, og slys hans er fólgið í að haía i ekki hugsað sig um fyrír við- talið við Tímann. Hann talar til dæmis um mis- tökin í sambandi við Miklu- brautina, þar sem undirstað- 1 an reyndist óhæf til að þola 1 þungaumferð. En hann gæt- ! ir þess ekki, að enginn hreyfði andmælum gegn því á sínum tíma, að Miklabraut væri lögð, þar sem hún er nú — ekki einu sinni fram- sóknarmaðurinn, sem þá var í bæjarstjórn. Hafi hann vitað, hvernig jarðvegurinn var og þagað um þáð, eða látið undir höfuð leggjast að krefjast rannsóknar á hon- um, þá er hann elcki síður sekur en aðrir. Og vinur hans í Tímanum slær hann eins og aðra. Heggur sá, er hlífa skyldi. Þetta er eitt dæmi um mál flutninginn og mun blaða maðurinn ekkl geta tekið undir með Austmanni, er skreið upp á þekjuna á Hlíð- arenda og sagði síðan, að heima væri atgeirinn. Hygg- indin voru ekki heima. Hversu margra þörf? Ög framsóknarmaðurinn er ekki í neinum vafa um það, . X hvað sé eiginlega að þvi er fgötúr og' hverfi bæjarins / snertir, Gallinn qr sá, að það ’ er ekki til „einn einasti“ f.; heildaruppdiáttur af skipu- ' lagi' bæjarins > — Já, eklci f 1 ..eimi einastií'. Það var lóðið ■ ■ —• ef þessi maður' feiigi &S Gest bar að garði á kvöldvök- unni í sveitinni endur. Hann þótti stundum nokkuð fljótfær í álykt- unum og ekki djúpvitur, þótt honum væri annars margt vel gefið. Nú varð honum að orði og kenndi nokkurs uggs í rómnum: „Hafið þið tekið eftir því, að tunglið er orðið öfugt?“ Menn brostu. Þeir, sem fyrir voru á baðstofupallinum, vissu það, að tungið snýr hornum sín- um ýmist fram eða aftur eftir því, hvort það er minnkandi eða vaxandi. Gesturinn hafði ekki veitt þessu athygli fyrr. Gaman væri að vita, hversu margir þeirra, sem streyma á samkomustaði bæjarins í kvöld, hafa gefið gamla mána meiri gaum en iiinn góði gestur kvöld- vökunnar forðum. Ef til vill er orðinn nokkur halli á milli almennrar athyglis- gáfu gagnvart daglegum fyrir- bærum og þeirrar fjölvísi, sem mikilvirk íréttaþjónusta nútím- ans skápar. Og raunar er það svo nú um siundir, að hinir gömlu, reglubundnu hættir geimbúanna fórnu liöföa lítt til forvitni og áhuga í samanburði við þau geimför, sem komin eru af stað af maiina völdum og væntanleg- ar mannaferðir um geiminn. Kunninginn, sem hélt, að tunghð væri orðið öfugt, var þrátt fyrir allt fúrðu rólegur yf- ir þeirri uppgötvun. En það er eitthvað öfugt við gervitunglin og ekki ugglaust. Ekki það út af fyrir sig, að þau skuli koma upp i austri en ekki vestri. Ekki held- ur það, að mannlegt hugvit og aðrir aflsmunir skuli hafa getað leyst þessa þraut. Það er í sjálfu sér fyrirtak. En það er eitthvað öfugt við fyrirtækið samt. Það er nefnilega augljóst mál, að þetta er fyrst og fremst þáttur í víg- búnaðarkapphlaupi og alþjóð- legri refskák. Það ofurkapp, sem lagt hefur verið á að ná þessu marki, er ekki heilbrigður metn- aður vísindalegrar framsækni, ekki heldur holl ástundun þess að bæta lífið á jörð, heldur aðal- lega, ef ekki eingöngu, hernað- armóður. Þetta er ekki meint sem olnbogaskotí járnsíðu Rúss- ans, heldur er aðeins verið að benda á almenna staðreynd. Ná- kvæmlega sama máli gegndi og gegnir um kapphlaupið í kjarn- orkurannsóknum. Mestu tækni- sigrar næstliðinna áratuga hafa staðið í sambandL við vígbúnað og striðsrekstur. Flugtækni hef- ur fleygt fram vegna þess kapps, söm lagt hefui' verið á að ná hemaðarlegum yfirburðum i Ipíti. Ratsjájn varð til á stríðs- tima. Kjarnorkan var hagnýtt til hei’háðar og hefur nær eingöngu hrenaðargiídi til þessa dags. Viðreiini mannsins lýtur alltaf markmiði. Hann leggur alltaf mest kapp á það, sem honum þykir mestu varða á hverjum tíma. Tæknin setur mestan kraft ráða, þá skyldu sko vera tii margir uppdrættir, svo að úrvalið yrði ekkl minna en hjá SÍS í Austurstræti, og þá yrði nóg að deila um í því sambandi. Dæmalaust hlýtur framsóknar- - fulltrúinn í bæjarstj órninni að vera þessum manni þakk- látur fyrir að hiafá elcki lát- iö til sín heyra fyrir fjórum eða átta árum. Þá hefði nú- verandi fulltrúi ekki þurft að búa sig á baéjarstjórnar- fundi, því að þá hefði hann . ekkl vcrið ' talinn' hæfur í starfið. En hyers vegna hef- , ir hinn nýi spámaður verið 1 svó lítillátui' að; þegja svd - lengi? " á að ná þeim markmiðum, sem efst eru á blaði. Og það er þetta, sem er öfugt við afrekaskrá nú- tímans og setur urðarmánablæ á þau öll, svo lýsandi sem þau eru: Þau eru liðir í geigvænlegu tröllatafli, þar sem sjálft fjöregg mannkyns er í veði. Franski heinispekingurinn Bergson spurði skömmu effir fyrri heimsstyrjöld: Hvað ber til, að þessi ósköp .gátu 'dunið yfir, heimsstyrjöldin með öllum henn- ar ógnum? Svar hans var á þessa lélð: Maðurinn hefur fengið mjög stóran líkama. en sálin hef- ur ekki vaxið að sama skapi. Hann hefur fengið langa leggi, stóra fætur, miklu lengri og stærri en risamir með sjömílna- stígvélin. Hann getur nú tekið allan hnöttinn í fáum skrefum. Hann hefur fengið langa arma, stórar liendur. Fyrrum hafði liann aðeins spjöt eða boga. Nú getur hann drepið á mílna færi. Hann hefur fengið skarpa sjón. Með sjónaukum og smásjám sér hann um heim allan. Hann hef- ur fengið næm eyru, heyrir allt, sem gerist hvarvetna. En hvern- ig er það með sálina? Vandkvæði vorra tíma starfa af þvi, að lík- aminn hefur vaxið, sálin ekki. Síðan Bergson sagði þetta — og ekki vantai-, að vitnað hafi verið til þessara orða hans — hefur líkaminn þanizt út, miklu meira en líklegt hefði þótt fyrir 30—40 árum. En sálin? Hefur hún ef til vill minnkað að sama skapi fremur en stæklcað? Póli- tískt siðgæði síðustu ái’atuga gefur ekki tilefni til þess að af- greiða þessa spumingu ihugun- arlaust. Þegar trúarleg og siðgæðisleg verðmæti fara i órækt og van- rækslu að sama skapi sem tækni- máttur vex, fer manneskjan öf- ug og rangsælis að fyrirmynd fordæðunnar og álíka giptusam- lega. „Hversu lengi á ég að sjá grunnfána, segir Drottinn (Jer. 4,21—22), hversu lengi á ég að heyra herlúðrahljóm? Já, fíflsk er þjóð min.mig þekkja þeir ekki heimskir synir eru þeir og van- hyggnir eru þeir. Vitmenn eru þeir illt að fremja, en gott aö gjöra kunna þeir ekki.“ Sigurbjörn Einarsson. Annar hver maður vmnulaus í Túnis Atvinnuley.si er svo ínikkY í Túnis, að meim reyna uó streyma þaðan til Frakkíands í atvinnuleih Undanfarna tólf mánuði hafa 15 til 20,000 Túnisingar farið til Frakklands í leit að atvinnu, og þeim vii’ðist fara fjölgandi, sem reyna að komast þannig milli landa. í Frakklandi eru annars um 400.000 manns frá N,-Afriku, ílestir frá Alsir, og eru margir þeirra atvipnulausir, þótt alltaf virðist skortur á vinnuafli í Frakklandi. 1 Túnis eru taidir um 800,000 vinnandi menn, og er annar hvér maður atvinnulaus. • Undímfarim þrjá dagu hefir verið mikil hrið í Klettaf jöll- um Bandaríkjanna, svo a3 viða er snjórinn íM) sm, jafn- falllrai. Landkynning í mynduni. Hér verður ekki rætt um gildi landkynningar yfirleitt, né hinar ýmsu greinar hennar, heldur ýakin athygli á því, að á síðari árum hefur land og þjóð veriö æ betur kynnt á erlendum vett- vangi í myndum, en að annarri landkynningu ólastaðri, mun fátt eða ekkert bétur faUið til þess að vekja athygli á stórfenglegu landslagi íslaiids, og í stuttu niáli Islandi nútímans, þjóðinni, at- vinnuvegum, framförum og öðru. Hér ber að sjálfsögðu margt til, menn komast á skemmri tíma landa milli en áð- ur, menn ferðast meira, t. d. vegna nútíma flugskilyrða, en áður. Þótt fjarlægðirnar séu hin - ar sömu í mílu eða kílómetrum. talið og áður, hafa þjóðirnar vegna nútíma samgönguskilyi’ða og af fleiri orsökum, færst nær hver annari, og þar með vaknar oft áhugi til nánari kynna. En seinast en ekki síst eru það framfarirnar á ljósmyndasvið- inu, sem hér koma til greina,' áhugamenn á því sviði, sem ferð- ast mikið, taka góðar mynd- ir, innlendir og erlendir, og svo eru íslenzkir menn, sem um mörg ár hafa lagt sérstaka stund á myndatökur af landinu og töku þjóðlífsmynda, og myndir þeirra orðið eftirsóttar hér og erlendis, í blöð og tímarit, bækur, og orð ið til að auka hróður þeirra og landsins um leið. Ferðabækur, kvikmyjidir. Hér má geta þess líka, að á siðari árum hafa komið út ferða- bæk'ur héðan frá íslandi, með á- gætum mjmdum, oft frá íjar- lægum stöðum, af lándslagi, úr þjóðlifinu, úr fuglalífi landsins o. fl. og verður nánara að því vikið siðar. Einnig hafa verið teknar ágætar kvikmyndir, sem sýndar hafa verið t. d. í sjón- varpi á Bretlandi. í erlendum blöðum og k tímaritum hafa á þessu ári birzt fjölda margar ágætar greinar og muri Ferðaskrifstofa rikisins hafa átt hlut að máli með útvegun valdra mynda og efnis, en einnig hefur verið leitað beint til færustu ‘ manna hérlendis, er leggja fyrir sig myndatökur þær, sem hér um ræðir. Þess má t.d. geta, að hið víðkunna brezka vikúrit, THE SPHERE, flutti á þessu ári margar ágætar myndir frá Islandi, ásamt grein, er hafði mikinn fróðleik að geyma um landið. Þetta rit er heimskunnugt valdar og vel prentaðar mjmdir. Greinin nefnist THE GRAND- EUR OF ICELAND. I öðru kunnu brezku riti, THE SKETCH, birtist í maí s.l. grein um laxveiðar á íslandi (Salmon fishing in the Faí’ North), eftir John A. Steele. Myndabækiu’. Ekki vei’ður svo við skilið, að ekki sé minnst á margar myndai- bækur ágætar, sem hafa verið gefriar út, og alveg tilvaldar eru sem gjafir handá erlendum yiri- um og kunningjum, og veit ég mörg dæmi þess hve þær( eru kærkomnar. Þá ber að riefna, að Norræna félágið hefur nýlega gefið út bók með sveita- ög sveitalífsmýndum frá Norður- löndum. í kaflanum um ísland eni margar góðar myndir. Þær eru valdar þannig, að lesandinn fær glögga hugmynd úm íslánd gámla og nýja tímáns. Myndun- um fylgir stutt yfiriitsgréiri, eftir Magnús Gíslason, og greinar- góðar; skýringár ndeð- hverri • mynd. - I. ■>'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.