Vísir - 19.11.1957, Side 2
VÍSÍK
Þriðjudaginn 19. nóvember 1957
ÍJtvarpið í kvöld:
18.30 Útvarpssaga barnanna:
; ''„Ævintýri úr Eyjum“ eftir
j Nonna; VIII. (Óskar Hall-
! dórsson kennari). — 19.05
Þingfréttir. — Tónleikar. —
20.30 Daglegt mál (Árni
Böðvarsson cand. mag.). —
20.35 Erindi: Daglegt líf í
Landinu helga á Krists dög-
um; III. (Hendrik Ottósson
fréttamaður). 21.00 Tónleik-
ar (plötur). 21.30 Útvarps-
sagan: „Bai’bara“ eftir Jörg-
en-.Frantz Jacobsen XXII.
(Jóhannes úr Kötlum). —
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 „Þriðjudagsþátturinn“
— Jónas Jónasson og.Haukur
Morthens sjá um flutning
hans — til 23.10.
Eirnskip:
Dettifoss kom til Skaga-
strandar 17. þ m, fer þaðan
til Dragsness, Djúpavíkur,
Flateyrar og Reykjavíkur.
Fjallfoss fór frá Hafnarfirði
13. þ. m. til Rotterdam, Ant-
werpen, Hull og Reykjavík-
ur. Goðafoss fer væntanlega
frá New York í dag til
Reykjavíkur. Gullfoss kom
til Leith í gær, fer þaðan í
dag til Reykjavíkur. Lagar-
foss kom til Warnemunde
15. þ. m., fer þaðan til Ham-
borgar og Reykjavíkur.
Reykjafoss fór frá Vest-
mannaeyjum. í gærkvöld til
. Reyðarfjarðar, Raufarhafn-
ar og þaðan til Hamborgar.
Tröllafoss fór frá New York
13. þ. m. til Reykjavíkur.
Tungufoss kom til Kaup-
mannahafnar 17. þ. m , fer
þaðan til Gdynia, Kiup-
mannahafnar og Reykjavík-
ur. Drangajökull fór frá
Rotterdam 16. þ. m. til
Reykjavíkur. Herman Lang-
reder kom til Reykjavíkur í
gær frá Rio de Janeiro, Ek-
holm fer frá Hamborg 21. þ.
m til Reykjavíkur.
gengst fyrir. Einnig var er-
indi Barnavinafél. Sumar-
göf um 156 þús. kr. auka-
styrk vísað til fjárhagssáætl-
unar.
Barðstrendingar,
munið kaffikvöld kvenna-
nefndarinnar í kvöld í
Garðastræti 8.
Loftleiðir:
Hekla, millilandaflugvél
Loftleiða, var væntanleg kl.
7 í morgun. Átti að fara til
Glasgow og London kl. 8.30.
Veðrið í morgun.
Reykjavík SSA 3, 1. Loft-
þrýstingur kl. 8 var 998
millibarar. Minnstur hiti í
nótt var 1 st. Úrkoma 1.8
mm. Mestur hiti í Reykja-
vík í gær 5 st. og mestur á
landinu 9 st. á Dalatanga.
Síðumúli S 3, 2. Stykkis-
hólmur SSV 4, 2. Galtarviti
ANA 4, 4. Blönduós ASA 2,
1. Sauðárkrókur, logn, 2.
Akureyri SSA 2, 4. Grímsey
VNV 1, 4. Grímsstaðir SSV
3, 1. Raufarhöfn SV 2, 3.
Dalatangi, logn,, 6. Horn í
Hornafirði, logn, 4. Stór-
höfði í Vestm.eyum VSV 6, 4.
Þingvellir ASA 2, 1. Kefla-
vík VSV 4, 2,— Veðurlýsing:
Alldjúp lægð yfir Grænlands
hafi og önnur á hreyfingu
norður fyrir vestan Skot-
land, — Veðurhorfur, Faxa-
flói: Sunnan og suðvestan
kaldi, en síðan stinnigs-
kaldi. Snjó- og slydduél. —
Hiti kl. 5 í morgun erlendis:
London 8, París 4. Hamborg
3, K.höfn 4. Stokkhólmur 0.
KROSSGÁTA NR. 3383.
Lárétt: 2 spýtur, 6 forfeður,
7 útl. titill, 9 hvílt, 10 eldsneyti,
11 kvennafni, 12 ..ferli, 14
verzlunarmál, 15 forfeður, 17
nafn.
Lóðrétt: 1 fuglana, 2 leit, 3
guð, 4 tveir eins, 5 skeljar; 8
undirstaða, 9 nafn, 13 fornafn,
15 numið staðar, 16 bæjarfýr-
irtæki (skst,).
Lausn á krossgátu nr. 33S2.
Lárétt: 2 tolla, 6 dró, 7 nr.,
9 eð, 10 nón, 11 ost, 12 us, 14
SR, 15 kút, 17 gorta.
Lóðrétt: 1 kinnung, 2 td, 3
orf, 4 ló, 5 auðtrúa, 8 rós 9 ess,
13 sút, 15 KR, 16 ta.
Osló “4. Þórshöfn í Færeyj-
um 9.
M.s. Arkasisas
Laugoveg 78
fer frá Kaupmannahöfn 27.
nóv., beint til Reykjavíkur.
Flutningur óskast tilkynnt-
ur sem fyrst til skrifstofu
Sameinaða í Kaupmanna-
höfn. Héðan fer skipið
beint til U. S. A.
Nýreykt liangikjöt. Bjúgu, pylsur, kjötfars. Álegg.
Kjotverzlunm Búrfell,
Skjaldborg v/SkúIagötu . Sími 1-9750
Ferð
M c
Húsmæður!
frá Kaupmannaliöfn 22.
nóv. fellur niður.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsem.
Erlendur Pétursson.
Góðfiskinn fáið þér í
Laxá
Grensásveg 22.
Eiinskipafélag Reykjavíkur:
Katla fór frá Kaupmanna’-
höfn í gær áleiðis til Rvíkur.
Askja fór frarn hjá Canari-
eyjum í gær á leið til
Nigeriu.
LöggUding o. fl.
Á fundi bæjarráðs nýlega
var samþykkf að veita Ól-
afi Þór Jónssyni, Lönguhlíð
19, löggildingu til starfa við
lágspnnuveitur í Reykjavík.
Á sama fundi var samþ. að
veita 10 þúss; kr. styrlc til
verkstjóranámskeiðs er
Verkstjórasamband íslands
Dagblaðið VÍSIR óskast sent undirrituðum.
Áskrifstargjaldið er 20 kr. á mánuði.
Nafn .............................................
Heimili ...........................................
Dagsetning................
Sendið afgreiðslunni þetta eyðublað í pósti eða á annan
hátt, t. d. með útburðafbarninu.
Athugasemd
við frétt um árekstur á
Miklubraut og Grensásvegi
17. nóv. 1957. Slysið varð
um kl. 2 e. h. Einkabifreið
var á leið vestur Miklubraut.
Leigubifreiðin ók norður
Grensásveg og lenti á aftur-
hluta einkabifreiðarinnar
með þeim afleiðingum, að
eini-abifreiðinr.i hvolfdi.
Þriðjudagur.
322. dagur ársins.
Árdegisháflæðux
kl.3,13.
Slökkí'istöðin
hefur síma 11100.
Næíurvörður
Laugavegs-apóteki, sími 24047.
Lögregluva bfa.ii
hefur síma 1116v..
Slysavarðstofa Reykjavíkiir
I Heilsuverndarstöðinni er op-
In allan sólarhringinn. Lækna-
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á
sama stað kL 18 til kL 8. — Sími
15030.
Ljósatimi
bifreiða og annarra ökutækja
[ lögsagnarumdæmi Reykjavík-
ur verður kl. 16.20—8.05.
Landsbókasafmð
er opið alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—22, nema
laugardaga, þá frá kl. 10—12 og
13—19.
Taeknibókasafn I.M.S.I.
I Iðnskólanum er opin frá kl.
1—6 e. h. alla virka daga nema
laugardaga.
Þjóðminjasafnið
er opin á þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnu-
dögum kl. 1—4 e. h.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið miðvikudaga og sunnu-
daga frá kl. 1,30 til kl. 3.30.
Bæjarbókasafnið
er opið sem hér segir: Lesstoí-
an er opin kl. 10—12 og 1—10
virka daga, nema laugard. ld. 10
—12 og 1—4. Útlánsdeildin er op-
in virka daga kl. 2—10 nema
laugardaga kl. 1—4. Lokað er á
sunnud. yfir sumarmánuðina.
Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið
virka daga kl. 6—7, nema laugar-
daga. Útibúið Efstasundi 26, opið
virka daga kl. 5—7. Útibúið
Hólmgarði 34: Opið mánud., mið-
vikud. og föstud. kl. 5—7.
BiblíUlestur: Matt. 7,1—12. Svo
þér og þeim gjöra.
Eiginmaður minn og faðir okkar
SIGURÐUE SVERRISSON
andaðist 16. þ.m.
Sesselja Guðmundsdóttir og börn.
Jarðarför móður minnar
HALLDÓRU SSGURÐARDÓTTUR
Eiríksgötu 4.
fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 21. nóvem-
ber kl. 10,30.
i| F.h. systur minnar, æítingja og venslafólks.
Jón J. Víðis.
_’:.æsa
Þökkum öllum auðsýnda virðingu vegna fráfalls
Í
GUÐMUNDAR HELGA SIGURÐSSONAR
bónda að Lögbergi
í svo og veitta aðstoð við útför hans.
ÍGuðfinna Karlsdóttir,
Svavar H. Guðmvndsson.