Vísir


Vísir - 19.11.1957, Qupperneq 4

Vísir - 19.11.1957, Qupperneq 4
VlSIB Þriðjudaginn 19. nóvember 1957 D A G B L A Ð Vísir kemur út 300 daga á árl, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Smjaðrið fyrir ísEendingum. Handknattleiksfl. FH stóð sig með mesta sóma. Hann gerði jafntefli í einum Eeik, vann alla hina. 'í síðustu viku var minnzt á það á þessum vettvangi, hvernig kommúnistar gera allt, sem þeir geta til að fá íslendinga til að verzla sem mest við löndin austan járn- tjalds, er aftur nota viðskipt- in til að reyna að hagnast á sviði stjórnmálanna. Raunar er þetta engan veginn ein- kénnandi fyrir viðskipti ís- lands og kommúnistaríkj- anna sérstaldega, því að kommúnistar hafa hvar- vetna hið sama í hug'a —- hagnað á hinu pólitíska sviði, hvað Sem líður öðrum ábata. Þetta er meira að segja svo mikilvægt, aö kom múnistar hér fá fyrirmæli um að fórna öllum stefnu- málum sínum fyrir áfram- haldandi aðstöðu til að semja um viðskiptamál. En kommúnistar sækja raunar að íslendingum á fleiri svið- um cn þessu. Virðist þeim ? vel um það kunnugt, að smá- þjóðir eru oft hörundsárar og taka það nærri sér, ef farið er niðrandi orðum um þær, og þarf jafnvel ekki annaö en að þeim sé ekki sá gaum- ur gefinn, sem þeim finnst vert. Við fslendingar þekkj- cim þetta ósköp vel af sjálf- r um okkur, því að við rjúkum ‘ oft upp af litlu eða nær engu tilefni, þegar útlendingar segja eitthvað, sem gjarnan mætti liggja í láginni. Við gerum okkur grein fyrir þessari hvumpni okkar og viðkvæmni, en hún virðist ■ J svo ríkur þáttur í þjóðar- eðlinu, að við ráðum ekki við hana, þótt við yildum gjarnan taka öllu, sem um heildina er sagt, með stöku jafnaðargeði. Af þessu leiðir svo einnig, að íslendingár — og sennileg'a flestar aðrar smáþjóðir — verða haria glaðar, ef á þær er borið lof. Þarf þó eigin- lega alls ekki slíkt til, því að í rauninni er aðeins nauð- synlegt að láta vita, að til- vera þeirra sé ekki gleymd þrátt fyrir smæðina og um- komuleysið. Fái slík þjóð að vita, að eftir henni sé tekið, hefir það svipuð áhrif og ef einstaklingur gerir sér grein fyrir því, að eftir honum er ! tekið. Hann réttir úr sér og þenur brjóskassann, því að hann gerir sér grein fýrir | því, að hann er meiri maður ! en margir höfðu verið fáan- legir til að viðurkenna. Og það er einmitt þetta, sem kommúnistaríkín gera gagn- vart íslandi. Þau láta okkur vita, að kommúnistar taki eftir okkur og hafi mætur á okkur, hvað sem allir aðrir geri. Þeir klappa á öxlina á okkur, bjóða mönnum í heimsóknir og löng ferðalög til að sýna, að þeir sé í raun- inni beztu menn. Og þegar brosað er við sveitamannin- um, gleymir hann vitanlega hinu fornkveðna, að ekki eru allir viðhlæjendur vinir, en aldrei er þó betra að hafa það hugfast en í dag. Hingað eru sendir færustu menn á ýmsum sviðum, að því er sagt er. Hvað hafa þeir að græða á íslandsferð? Vit- anlega ekkert! Til hvers eru ferðir þeirra þá gerðar? Eru þær gerðar fyrir okkur, sem höfum venjulega ekki að- stöðu til að njóta þekkingar þeirra — enda aðeins ætlazt til þess, að við horfum á þá og dáuin þá þannig — eða hver' á áð græða? Vísir ætl- ar ekki að svara þessum spurníngum að sinni. Menn geta velt þeim fyrir sér um \ hríð. Á íiiiwivtuclag kom handknatt- leiksliS F. H. úr keppnlsferð í Þýzkalandi, — sannkallaðri sigur för, eins og Vísir sagði fyrir nokkru. Aðdragandi íararinnár var sá, að F. H. snéri sér til þýzkra aðilja og lýsti yfir áhuga sínum að keppa við góð, þýzk lið. Wil- helm Bubert, ritari þýzka hand- knattleikssambandsins, tók mál- ið í sínar hendur og útvegaði tvö boð um keppni. Gengið var frá samningum og var áætlað að fara út 2. nóv. Fékk F. H. þá skeyti, þar sem það var beðið um að fresta för- inni um nokkra daga, því að þá hæfist handknattleikstímabilið þýzka. Ekki var hægt að verða við þessari ósk, þar eð frí pilt- anna voru takmörkuð og búið að kaupa flugfar. Flugu þeir þvi tiI Hanil.torgar 2. nóv. Ósk- ★ Samkvæmt fregnum frá New. York hafa heppnazt vei tiiraunir með að nota Ijósmyndunar- og sjón- varpsfæknina í þágu ffug- mauua, er þeir lenda þotum. í fénðihgu sjá þeir flugstöðv arnar fyrir sér í sjónvarps- víðtæki. Vesaiingar í vandræðum. : t Fertugsafmæli nýs svartnætt- is í Rússlandi er fyrir skemmstu um gárð gengið. Eins og venjulega var hóað saman mönnum úr öllum áttum til að standa á rauða torginu í Moskvu og sjá þar dýrðir friðarstarfsins. Meðal þeirra, sem austur vóru kall- aðrir, voru félagsmálaráðh.. íslands og forseti Neðri deild ar. Ferð 'þeirrá’ héfir' sætt gagnrýni, þvítað búast mátti við, að þeir væru taldir em- ' bættúanenn_ íslepzka ,.lýð-: £■ veidisins . eii-ekki' áróðurs- gosar eins og þeir eru. Jafn- vél Tíminn hefir neyðst til að láta í ljós nokkkra gagn- rýni á þessu, og er þá langt • gengið, því að hann hefir . . verið. næsta eftirlátur við kómmúnista, svo ekki sé ineira sagt. Eh með þéssu slær Tíminn tvo af sínum mönnum. f fyrsta lagi; blakar hann meira en fiöS ýið, forssétisráéfierran- um,- sém íiefir vitahlegá sam. “ þykkt för vina sinr.a béggja, ;/ ' dg. .svo. .slær, hnnn ,qinn,;áí föifuiiáutum- fiéirra,' því aS Tízkuhús að Laugavegi 98. Tízkuverzlun hefur verið opnuð að Laugavegi 98. Er hún á vcgum Markaðsins h.f. Er þetta eitthvert glæsileg- asta og sérstæðasta tízkuhús á landinu. Á neðri hæðinni verður fyrst og fremst kápuverzlun en einn ig leðurvöruverzlun, snyrti- vörudeild, skaytgripaverzlun og gjafavörudeild. Deildum þessum er skipt með færanleg- um skápum og þeim ætlað meira og minna rúm eftir árs- tíðum. A efri hæð er kjólaverzlun Þar verða á boðstólum sam- kvæmiskjólar, sloppar, eftir- miðdagskjólar, dragtir peysur, pils o. fl. Þá verða og seldir samkvæmishattar og cocktail- hattar á efri. hæðinni, en aðrir kvenhatt^r verða seldir í kápu- verzluninnp í kjallara verður snyrtistofa, hárgreiðslustofa og veitinga- stofa, ep þar verður á boðstól- um kaffi o. fl. .þess háttar. Forstjóri Markaðsverzlan- anna er Ragnar Þórðarson, en verzlunarstjóri í þessari verzlun er Rut Guðmundsson. aði liðið þegar eftir æfingarleik og keppti við SUS í Bergendor, 2. fl. lið. Fór sá leikur fram í Ventorf við erfið skilyrði og sigr- aði F. H. með 19: 15. Kæst var haldið til Jever á Aldínborgarsvæðinu og keppt við M. T. V., sem er nr. 2 á sínu svæði. Þar sigraði F. H. með 23 mörkum gegn 15. Gengu tveir Hafnfirðingar með glóðrarauga eftir leikinn. Þann 10 nóv. var svo hrað- keppnismót, — allir gegn öll- um. Þar fóru leikar þannig: F.H. —Germania 9:9, F. H.—Emden 16 : 5, F. H.—Jever 11: 7. Þar með voru Hafnfirðingarnir orðn- ir „Jever-meistarar“ í hrað- keppni. Síðan var haldið til Neumunder á mánudag og leikið þar á miðvikudag. Leikir F. H. fóru þannig: Gegn Olympia 9 : 8 fyrir F.H. og 8: 5 gegn H.B.T. frá Hamborg. Einnig hafði þýzka sambandið ráðgert að Islending- arnir kepptu á móti í Iviel þ. 16. við lið frá 4 þjóðum, en af þessu gat þó ekki orðið. Piltamir eru mjög ánægðir yfir förinni, og rómuðu mjög við tökur allar. Sérlega tóku Jever, menn vel á móti þeim. Sátu þeir veizlu borgarstjórans og í blöð- unum birtust greinar um Island i tilefni komu þeirra. Fararstjóri var Guðmundur H. Garðarsson og rómaði þjálfarinn Hallsteinn Friðriksson mjög dugnað hans og lipurð, en liinn frábæra ár- angur þakkaði hann þrotlausri þjálfun piltanna, hraða þeirra og góða vörn. Annars kvað hann leikinn allmikllu harðari úti en %rið eigum við að venjast. Gamla Bíó: H ert ástin mín ein. „Þú ert ástin mín eina“, kvik myndin, sem nú er sýnd í Gamla bíó, vekur inikla hrifni og er sýnd við mikla aðsókn. Þetta er íyrsta flokks söngva- mynd, þar tera hinn vinsæli og víðkunni Mario Lanza leik- ur og syngur aðalhlutverkið, en meðal þeirra var einn af þeim fáu mönnum innan verka- lýðshreyfirigarinnar, sem eru íramsóknarmenn. Er það sannrirlega ódrengilega gert af framsóknarmönnum að gera manninn fyrst út og senda honum svo kuldalega kveðju, þegar hann er hvergi nærri til að bera hönd fyrir höfúð sér. En svo fer ævin- lcga,; þegar menn ætla að bérá káþuna á báðum' öxlum. í myndinni leika og syngja áðr- ir heimskunnir söngvarar, svo sem Paula Corday, Kathryn Champan og hin fagra Dorette Morrow, sem leikur móti Lanza, og syngja þau saman hið vinsæa lag „Because you’re mine‘. Meðal laga sem Lanza syngur eru „Faðir vorið“, „Mamma mia“, lög úr II Trova- tore, „Rigoletta“ og „Norma”. — Allt er þetta fært inn á nú- tímasvið. Sagan gerist, 'eftir að Renaldo Rossano, ungur söngv ný3u' ari er hefir getið sér orð, hefir verið tekinn í herínri, og í her- búðum gerist myndin öðrum þræði, og kemur margt við sögu og margt skemmtilegt Dorette Morrow leíkur systur undirforingjans, sem þjálfar Rossano, og verða þau Rossano og stúlkan ástfangin hvort í öðru, og fær sitt mikla tækifæri til söngs íyrir hans tilstilli, en úr mörgum flækjum þarf að greiða áður eh þáu fá að njót- ast. \ Það er- létt yfir,.> myndinni, sem er vel og skemmtilega svið „Reykvíkingur' skrifai': Bifreiðastöður bannaðar. „1 Vísi í gær er sagt frá því, að á fundi bæjarráðs nýlega hafi tillögum um breytingar á bif- reiðastöðum verið vísað til bæj- arstjórnar, og fjalla tillögur þessar um að banna bifreiða- stöður við ýmsar götur. Ekki skal neinn dómur lagður á hversu rík þörfin er, að banna bifreiðastöður eins og tiltekið er í tillögunum, geri ráð fyrir að ýmis rök mæli með því, en á hitt vildi ég mega benda, að allt af kemur bann á bann ofan, slíkt og hér um ræðir, allt af er þrengt að mönnum, sem bil- um aka meira og meira, svo að þeim finnst til vandræða horfa. Hversu lengi verður haldið á- fram á brautinni? Þegar virð- ist svo komið, að menn verði sumstaðar að aka úr götu, til þess að geta lagt bíllum sínum stundarkorn. Ég orðlengi ekki um þetta, en legg til að farið verði hægt í þetta, uns bílastæð- um verður fjölgað, sem óhjá- kvæmilegt er. Bílgeynisluhús. Mikill fjöldi manna fer í bíl- um íil vinnu sinnar og það ér þegar orðið erfitt fyrir menn, að finna stað til þess að geyma bíla sína. Margir þurfa að geyma bíla sína daglangt sem styzt frá vinnustað. Verði vandi þeirra manna ekki Ieystur með öðru móti verður að hefjast handa um. áð reisa bílgej-msluhús, þar sem mennn geta geymt bíla sína með an þeir stunda starf sitt, á nokkr- um stöðum í bænum nálægt: helstu athafnahverfum. Myndu ekki margir leggja fram fé til þess, kaupa hlutabréf í fyrir- tæki, er kæmi upp slíkum stöðv- um, eða jafnvel kaupa „reit“ fyrir bíl sinn? Billjósin. Eitt langar mig til að minn- ast á, sem mun hafa verið minnst á áður i þessum dálki. og ef til vill viðar, og það er að mikil hætta stafar af állri „ljósadýrðinni" frá bílnum á veg- unum. Þótt ekki sé leyft að aka með ljós, sem lýsa langt frani, nota margir þau á Suðurlands- brautinni t.d., víst ýmsir gleymn- ir að stilla á lægri ljósin, er þeir koma utan af landi, og jafnvel bæjarmenn sumir hafa stundum háu Ijósiri á. Þó eru það, sem betur fer undantekningar. Margir munu hafa veitt þvi athygli, er ferðast hafa erlendis, að. áj byggðum svæðum, raflýstum, aka menn á parkljósunum einum. Þar sem gangstétlir eru og götulýsing í lagi er óþarft að aka á sterkari ljósum. Ber að stéfna að þessu hér? Ég held, að gangandi fólki sé ékki meira hsetta búin, á slík- um svœðum, ef raflýsing ér góð. Allir vita hversu þægilegt er fyrir augun,. að aka móti bil- straumnum á Súðurlandsbraut- inni, ekki breiðari en hún er, þegar aka verður með ljósum. Væri hún betur lýst og komift upp sæmilegum gangstéttum béggja vegna vio hana, sem nauðsynlegt er, mundi verða ó- þárft að aka með sterkari Ijósurri en parkljósunum, akstur þægi- legri og öruggari — og öryggi gangandi fólks síðúr en svo skert Reykvíkingur. sett, en það er hinh frábíeri söngur og músik, sem lyftir henni hátt upp yíir það venju- legá. HáfirGamIa bió þökk fyi —, ir að sýria hária. í.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.