Alþýðublaðið - 12.11.1928, Qupperneq 3
ALPÝÐUBLAÐIÖ
3
iiO) HamHiaM g Olseini (
Eldspýtnrnar
Leiftur
eru beztar.
FélagsMf.
Bnot úr erindi.
Pví minni sem andlegi proskinn
er, því minna ber oftast á sa,m-
starfi og félagslífi. Niðri í djúp-
unum er lítið- um samvinnu. Að
vísu er pað svo, að fiskar lifa i
flokkum eins og fuglar lofts'ns;
en hvort mun nokkur hafa heyrt
pess getið, að einn porskur syrgi
annan eða reyndi að vernda
hann? Þess pykjast menn eigi
hafa orðið varir, og er sú af-
sökun porsksins, að eigi getur
hann gefið hljóð af sér, svo sem
hin æðri landdýr, og verður hon-
um pví örðugt um vinahðt, nána
kynningu og samstarf. Samúðm
Verður honum torlærð. Hitt hefi
ég hvergi heyrt, að vöntun hans
á vináttubundnu samlífi væri
honum til ágætis talið. Þvert á
móti er pað orð stundum notað
um heimska menn að kalla pá
porska; og pó að pað sé talin
erlend sletta í íslenzku máli,
sannar pað pað eitt, að önnur
pjóð hefir fund,ð upp samlíkiing-
una.
Því vitrári og göfugri sem hver
dýraflokkur er, pvi meira og
fullkomnara félagslífi lifir hann.
Mörgum hefir orð.ð að dást að
maurunum, pessum merkilegu, fé-
lagslyndu smælingjum. Mun sú
aðdáun vera miklu eldri en frá
dögum Salómons, sem vísaði let-
ingjanum að fara til maursins,
pví að svo gæti far;ð, að hann
yrði hygginn einmi t við pað að
kynnast háttum hans. Þeir, sem
pekkja maurabúin og hafa at-
hugað pau, undrast stórvirkin. En
hverju myndu peir smæl ngarn'r
geta áorkað, ef peir störfuðu ekki
saman og hjálpuðu hver öðrum?
Og myndu ekki verða færri „ljðs-
in logaskæru á altari h.ns göfga
guðs“, ef býflugurnar heíðu ekki
unnið að vaxgerðinni í félagi?
Hætt er við pví. Að minsta kosti
hefðu vaxkertin pá ekki verið til
staðar. — Margar skemtilegar
sögur eru sagðar af samstarfi
bjóranna, sem jafnvel fella dig-
ur skögartré og hlaða stíflugarða
út í stórar ár. Seinunnið verk er
að naga gilda trjástofna, en pað
tekst pegar margir leggjast á eitt.
Ekki er heldur alt búið, pó að
tréð falli. Þá er eftir að búta
pað alt í smábúía, og myndi slíkt
verða seinuxm;ð einum bjór. Svo
sem mörgum er kunnugt er börk-
urinn fæða peirra, en stofninn og
greinarnar byggingarelni Enn er
eftir áð koma pví öllu heim og
á sinn stað og loks að gera kof-
ana og reisa garð;nn. Vegna sam-
starfsins v;nst alt að lokum, en
ekki er pað áreynslulaaust —
Aparnir, pau dýrin, sem tahn eru
standa manninum næst, lifa oft-
ast í hópum og sumir í nokkurn
veginn reglubundnu félagi, sem
ekki er óápekt ættbálkafélagi
viltra eða hálfviltra pjóða.
Óparfi er að benda á fleiri
dæmi úr dýraríkinu um félagslíf.
Jafnvel sum rándýr veiða í fé-
lagi, pó að pað sé fátíðara, pví
að í peim hefir grimdin og oln-
bogaskota-tJhne'gingin alloft svo
mikil ítök, að pau hafa ekki svo
mikinn félagsanda til, að pau
myndi „hr;ngi“ um fórnarlömbin.
Hátterni rándýranna pykir og fá-
um góðum mönnum vert til eft-
irbreytni, og par, sem pau fá að
ráða, pykir mörgum h;nna smærri
dýra og máttarminni vera orðfð
„pröngt fyrir dyrum“. — —
í mannheimi eru pjóðfélögin
einn af ávöxtum menningarinnar.
Og eftir pví, sem mannsandanum
vex víðsýni, pá er meira hugsað
og rætt um og unnið að sam-
starfi meðal pjóðanna og alheims-
félagsskap. Þvi meiri og sannari
sem menningin er, pví meira og
öflugra er félagslífið. Reyns’an
kennir pjóðum og einstaklingum,
að margar hendur vinna létt verk.
Fræg er hin alkunna, forngríska
dæmisaga um stafa(knippið, sem
faðirinn notaði til að kenna som-
um sínum hvert a'.l sam akanna
er. Þeir gátu ekki brotið sjö
stafi, sem bundnir voru saman í
knippi, pó að peir reyndu hver
eftir annan og tækju á öllu afli
sínu. Stafirnir voru sameinaðtr.
Þá leysti hann pá í sundur og
rétti peim sinn staf/nn hverjum.
Þá var peim leikur einn að brjóta
pá, pví að nú voru stafirnn
sundraðir. Þetta létu bræðumir
sér að kenningu verða og stóðu
eftir , pað sameinaðir, eiins og
stafirnir i Imippinu.
Kristna trúin segir oss, að allir
menn séu bræður og pess vegna
eigi peir oð Btarfia saman í fé-
lagi, svo að eins heill sé Iíka
annars heill, en ekki marka starfs-
svið;ð á peim grundvelli, að eins
dauði sé annars líf, eða eins og
Ibsen orðar takmark pað, er vak-
að hafi fyrir Skúla jarli, að hann
vildi reisa upphefð sína á niður-
lægingu annara. — Hver fær töl-
um talið pað gagn og gróða, sem
leitt hefir af góðum og skipuleg-
um félagsskap? Rennum hugan-
um til pjóðkunnra dæma hér á
meðal vor. Siðfágunarstarf
Templarareglunnar, áhugaefliing
ungmennafélaganna, æfingu pá í
samstarfi, er proskuð samvinnu-
félög veita, og manngildisíilfinn-
inguna, sem próast í góðum
stéttafélögum, er að minsta kosti
erfitt að reikna í krónum og
aurum. Án samtaka verður ainber
kyrstaða. Orð Krists saninast sí-
felt: „Sá, sem ekki samansafnar,
hann sundurdreifir.“ Því félags-
mentaðri, sem einstaklingurinn er,
pví víðari verður sjóndeildar-
hringur hans. Sama máli er að
gegna um fjöldann. Menn, sem
eru vanir að starfa vel í góðum
félagsiskap, verða með tímanum
auðpektir úr hinum. Þeir verða
meiri menn og sannari en peir
hefðu ella orðið.
Kristniin í sinni sönnu mynd og
jafnaðarstefnan mætast í hugsjón
alheimsbræðralagsins. Hún er vit-
inn á fjalpnu . Heimsborgarinn
finnur, að hann á systkini meðal
allra pjóða.
Það eru dýpstu og tryggustu
ræturnar undir góðu félagslífi,
— par sem maurinn pykir eftir-
breytinsverðari e:n tígrisdýiið —,
að einstaklingarnir, hver og einn,
finni og reyni og taki undir hin
fögru, fornu orð, par til ein sálin
bergmálar pau til annarar: „Ekk-
ert mannlegt er mér óviðkom-
andi.“ Hitt er heldur ekki einsk-
is vert að muna, sam reynslan
hefir kent hyggnum mönnum, að
sundraður fellur fjöldinn og get-
ur ekki að gert, en sameinaður
stendur hann og nýtur menningar
sinnar.
Guðm. R. ólafsson
úr Grindavík-
„Farfuglafundur",
sá fyrsti á pesisum vetri, verður
haldinn í kvöld og hefst kl. 8i/2
í Iðnó. Skúli Skúlason ritstjóri
flytur par erindi. Allir ungmenna-
félagar utan af landi eru vel-
komnir á fundinn.
Litilsháttar ikveykja
varð í vélarbát hér við stein-
bryggjuna laust fyrir kl. 11 í
morgun. Tókst bátverjum sjálfum
að slökkva eldinn. Skemdir munu
hafa orðið mjög litlar. Báturinn
kvað vera eign Lofts Loftsso'nar.
Arthur Gook
trúboði frá Akureyri, heldur
samkomu í Sjömannastofunni kl.
7 í kvöld. Allir velkomnir.
©g framkvæmd
tek|aaskaftsS©g[£iniia»
„Almenningur í pessum bæ á
vafalaust fullerfitt með að rísa
undir peim pungu sköttum, sem
á honum hvílir (svo!) nú, hvað
pá ef pyngja á byrgðina (á lík-
lega að vera byrð'.na) að mun,
eins og Héð'nn og hans nótax
vj]ja.“ „Mgbl.“ sl. laugardag.
Svona eru svörin, sem málgagn
„stórlaxanna ‘ hér, „MgbL“, hefir
við greinum Héðins, sem sýna
og sanna, að stóreigna- og há-
tekju-menn hár í bænum hafa
komist hjá að greiða lögboðna
skatta af tekjum sínum og e'gn-
um vegna slælegs eftirlits með
framtölum peirra.
Það er alveg rétt hjá „MgbL“,
að skatiabyiði almennfngs hár etf
úr hófi pung. En að hún er svo
pung stafar af pví, að ,,stórlax-
arnir“, verndarar og velunnarar
„Mgb].“, hafa komið sér hjá pví
að greiða réttilega til almennings-
parla, bæði með pví að lögbjóða
tolia á purftarvörum almenn'ngs
og með pví að draga eignir og tekj-
ur sínar undan peim beina skatti,
sem samkvæmt lögum ber af
peim að gre;ða. Allur almenning-
ur greið.r alls engan eignaskatt
og tekjuskatt af svo litlum tekj-
um, að hann er að eins örlítiði
brot af pví, sem almenningur er
látinnn greiða sem tolla af purft-
arvörum sínum.
Röggsamlegri og réttilegri fram-
kvæmd tekjuska tslaga.nna myndi
í engu pyngja skat a almannings.
Allur almenningur hár selur öðr-
úm vinnu sína, og framtöl hans
hafa vaiið borin saman v ð skýrsl-
ur atvinnurekenda um kaup-
greiðslur. Þó að verkamenn og
aðrir peir, sem hala að tekjum
laun fyrir vinnu í annara pjón-
ustu, heíðu viljað falsa framtöl
sín, heíði pað ekki kom!ð peim
að neinu haldi, pví að skýrslur
um launagreiðslur til peir.a lágu
fyrir til samanburðar, og skatt-
stjóri mun hafa gætt pess yfir-
leitt að gera pann samanburð.
En um tekjur „stórlaxanna“,
sem fást við verzlun og aivinnu-
rekstur og vel a hundruðum pús-
unda eða milljónum árlega, liggja
engar slíkar skýrslur fyrir til
samanburðar. Að.lstarf skattstjór-
ans á einmitt að vera pað að
sannpróía framtöl pessara manna,
gæta pess, að peir dragi ekki
eignir og tekjur undan lögboðn-
um sköttum og hafi pann'g fé
af ríkissjóði og bæjarsjjði.
Hversu skatístjórinn hefir rækt
petfa starf sýna greinir Héðns
glögglega. Má og nokkuð rnarka
pað af ummælum skatlstjórans
sjálfs í „Vísi“ og pví að jafnvel
„Mgbl.“ treystist ekki að segja, að
hann hafi rækt pað „óaðf.nnan-
lega“. Bragð er að, pá barnið
finnur.
En afleiðjng pess, að „stórlax-