Vísir - 21.11.1957, Page 4
VfSIB
4
'Fimmtudaginn 21. nóvember MW
visn
D A G B L A Ð
Vlfilr kemur út 300 daga á firl, ýmist 8 eCa 12 blaSsíttur.
Ritstjóri og fibyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
' Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
JUtstjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00,
Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Otgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði,
kr. 1,50 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Kommínistar
Eins og getið var í Vísi í gær,
1 tilkynnti blað Moskvumanna
þá um morguninn, að nú
væru kommúnistar búnir að
gera nokkurn veginn upp við
sig, hVersu lengi þeir ætluðu
að veita vinstri stjórninni
leyfi til að iifa að óbreytt-
um aðstæðum. Sagði blaðið,
að stjórnin mundi fá að tóra
til loka kjörtimabilsins, en
ef ekki væri búið að reka
„hernámsliðið“ úr landi þá,
mundi stjórnin verða svipt
stuðningi kommúnista, og
mættu menn þá vita, hversu
lengi hún gæti lifað ein og
óstudd. Vita aðrir ráðherrar
þá, hvað þeir verða lengi enn
á launum.
Undanfarna mánuði hefir
kommúnistablaðið hvað eft-
ir annað birt ályktariir og
áskoranir frá ýmsum félög-
um kommúnista varðandi
varnarliðsmálin. Hafa þær
allar verið á þá leið, að Al-
þingi eigi að ganga drengi-
lega fram í herstöðvamálinu,
reka af sér slyðruorðið og
varnarliðið úr landi í sam-
ræmi við ályktunina frá 28.
marz 1956. Hafa ýmis helztu
stuðningsfélög kommúnista
verið látin samþykja áskor-
anir og ályktanir þessar, svo
sem Dagsbrún og Verka-
mannafélag Akureyrar, en
skoðanabræðurnir á Alþingi
hafa haft þær að engu og
ekki hreyft því einu orði, að
það yrði að láta varnarliðið
fara í samræmi við vilja al-
þýðunnar.
Þessum áskorunum hefir meira
að segja ekki verið sinnt af
þeim þingmönnum komm-
únista — aðal- eða vara-
mönnum — sem stjórna fé-
lögum þeim, er sámþykkt-
írnar hafa gert, og sést af
gefa frest.
þessu, að þetta er allt hinn
mesti skrípaleikur, en nú
virðist tekið fyrir, að hann
standi um alla eilífð. Hann
má standa í hálft þriðja ár
enn, en heldur ekki lengur,
og verður þó ekki séð i fljótu
bragði, hvers vegna komm-
únistar setja ekki skemmri
frest, til að koma þessu heit-
asta stefnumáli sinu i höfn.
Þeir hafa sömu aðstöðu nú
á þinginu.
En við nánari athugun kemur
fljótt í ljós, að það er ekki |
að ástæðulausu, að kommún- j
istar gefa svo langan frest. f
Þeim hafa verið fengin ein-
hver mikilvægustu ráðherra-
embættin, því að þeii> eru
að kalla einráðir í viðskipta-
og atvinnumálum þjó.ðarinn-
ar, og þessa aðstöðu geta
þeir notað til að gera ísland
háð kommúnistaneiminum,
svo að. það geti sig ekki los-
aö. Að þessu hefir verið
dyggilega unnið með við-
skiptasamningum undanfar-
ið, og á þó vafalaust eftir
að búa betur um hnútana á
næstunni, ef kommúnistar
halda óbreyttri aðstöðu.
Það er bersýnilegt, að komm-
únistar hafa farið í ríkis-
stjórnina með einhverskon-
ar fjögurra ára áætlun í
vasanum. Á fjórum árum á
að binda ísland kommún-
istablökkinni svo, að árang-
ursins gæti áfram, þótt
kommúnistar hverfi úr
ríkisstjórninni, eða núver-
andi bandamenn treysti sér
ekki til að sleppa þeim úr
bandalagi sínu vegna þeirra
afleiðinga, er slíkt hefði fyr-
ir efnahagslífið, ef komm-
únistaríkin hættu skyndilega
að verzla við okkur.
Nýjar hótanir.
Endurskoðuð verði iög unt
byggingarsamvinnuféíög.
Mörg ákvæði óskýr og tvíræð.
Funclur var i sameinuðu þingi í framkvæmd laganna eru mönn
í dag. 17 mál voru á dagskrá.
Ákveðið var að 1. umræðu
skyldi hafa um þingsályktunar-
tillögur um áætlun um brúa- og
vegagerð, olíueinkasölu ríkisins
og elli- og örorkulífeyri.
Var síðan tekið fyrir 4. mál,
sem var endurskoðun laga-
ákvæða um byggingarsamvinnu-
um ekki alltaf veitt þau réttindi
sem í lögum segir. T. d. mun
ríkið ekki lána nema 50% af
kostnaðarverði. Mörg lagaákvæði
um eignayfirfærslu eru óljós og
jafnvel hefur orðið að fá um þau
hæsta rétt árdóm.
Hafa skal samvjinnu v\ð
stærstu byggingarsamvinnufé-
félög, þingsályktunartillaga frá, jögjn um endurskoðun laganna.
Magnúsi Jónssyni o. fl. | Eftir framsöguræðu var umræð-
Sagði Magnús, að með lögum; um frestag
um byggingarsamvinnufélög
væri stefnt að því að veita mönn-
um sérstaka áðstoð er vildu
byggja þak yfir höfuðið. Ástæð-
an fyrir þessari, tiíl. væri sú að
komið hefði í ljós að ýms ákvæði
laga þessara þyrftu athugunar
við. Með lögunum eru mönnum
veitt sérstök réttindi. Fá þeir
ríkislán fyrir allt að 809ó af
kostnaðarverði. Félögin taka
þessi lán og veita svo eigendum
íbúðanna þau eftir sérstökum
reglum. Sérstakar kvaðir hvíla
einnig á eigendur íbúða sem
byggðar eru af slíkum félögum.
Má þar nefna að félagsmenn
ganga fyrir kaupum á ibúðum,
ef til söiú kemur og ekki má
heidur áiagning vera nema viss
upphæð! af byggingarverði. Sam-
ábyrgð hvílir á lánum fólaganna
o. fl.
; Eitt atriði sé alveg úrelt sem
sé að ekki megi veðsétja íbúðirn-
ar nema fyrir kostnaðarverði.
j' ' i 1
Stúika vÖk afgreiðslu
óskast hálfan daginn
í sérverzlun.
Pétur Pétursson,
Hafuarstræfi 4. *
Sími 1-1219.
Laugavegi 10. Sími 13367.
beldi með fulltingi Rússa.
Væntanlega ber hún ekki
sama árangur hér og víða
erlendis.
Efnt tlf iistsýninga í békabúð
Kefiavíkur framvegis.
Fyrsí voru sVnd málverk ekir
SigMs Iffalidórsson.
Húsnæði hefir nú verið útbú- son kaupmaður, Sigfús Hall-
ið í Keflavík fyrir Hstsýningar. dórsson og Valtýr Guðjónsson,
Er það Kiústinn Pétursson bæjarstjóri, sem þakkaði fyrir
bóksali, sem hefir innréttað bæjarins hönd, að þessi ný-
nokkurn hluta verzlunar sinn- J breytni skyldi tekin upp og
ar til slíkra sýninga, og var sýning opnuö.
húsnæði tekið til slíkra nota á
Margir hafa síðan lagt leið
laugardaginn, þegar Sigfús shia í bókaverzlunina til að
Halldórsson, listmálari og tón-
skáld, opnaði þar málverka-
sýningu að viðstöddum nokkr-
um gestum. Var það vel við
eigandi, að Sigfús yrði þarna
fyrstur manna til að sýna mál-
verk sín, því að þótt hann sé
borinn og bainfæddur Reyk-
víkingur, voru verkin samt öll
frá Keflavík. Málaði hann þau
þar syðra á síðasta sumri.
Við opnun sýningarinnar
tóku til máls Kristinn Péturs-
skoða málverkin, og í gær voru
fjórtán þeirra seld af sextán.
Bóksali í París, Blaizot, bef-
ur keypt mikið safn Napole-
onsbréfa, 564 talsins, fyrir
5000 stpd., á uppboði hjá Soth
esby í London. — Safnari frá
Kubu keypti eitt bréf fyrir
1000 stpd. Það var frá Napol-
eon til Marie-Louise drottn-
ingar, imdirriíað Np,
^ólaból clt
micjjanna nonun
loi
út
BLM BÓKFELLS BÓKÍN
1957
ir alger nýjung, því að í lienni eru tvær heilar
bækur, sem mætast í miðju bindi.
Mun þetta vera fyrsta bókin, sem hér á landi er
gefin út með þessum hætti.
Bláu drengjabækurnar í ár eru báðar eftir
Torry Gredsted og heita:
Jón Pétur og útlagarnir
o§
Leyndardómur græna baugsins
Segir sagan af Jóni Pétri frá ævin-
týrum meðal útlaga á Korsíku, en
Leyndardómur græna baugsins er
afar spennandi frásögn af dreng,
sem fer í siglingar og lendir meðal
annars í klóm indversks leynifélags-
skapar.
Þessi hótun bætist því við þær,
sem áðoxr hafa verið hafðar
í frammi af kommúnistum
og hin síðasta fyrir aðeins
fáeinum dögum, þegar þeir
bentu á það, hver áhrif það
rnundi hafa á viðskipti okk-
ar og allt efnahagslíf, ef
ekki væri látið af andróðri
gegn kommúnistum, svo
að viðskipti yrðu látin niður
falla af þeirra hálfu.
Þegar komið verður að kosn-
ingunum 1960 — ef þær
verða ekki fyrr — munu
kommúnistar segja við sam-
starfsflokka sína: ,,Nú látið
þið herinn fara tafar- og
skilyrðislaust, því að annars
verður öllum viðskiptum
hætt við okkur af hálfu
kommúnistaríkjanna! Ef
þið hlýðið ekki, skulu þið
sjá, hversu auðvelt það
verður fyrir ykkur að
stjórna — án okkar og við-
skiptanna við A.-Evrópu.“
En hér er um hótun í garð
fleiri en núverandi . sam-
starfsflokka kommúnista að
ræða. Þetta er hótun gagn-
vart þjóðinni allri, tilraun
til kúgunar eins og hún tíðk-
ast hvarvetna, þar
kommúnistar telja sig
áðstöðu til að beita aðrá of-
Bókfelisúigáíasi