Vísir - 21.11.1957, Qupperneq 5
Fimmtudagiim 21. Tióvember 1957
VfSIR
50 ára afmæli
ar skógræktar héríe
Reynslati sýnir, al hér vaxai
unffir^ sem geta orlil
framtíðamytja.
Á morgun, 22. nóvember, er b'álf öM SsSSrn, frá því sett voru
fyrstu Iögin uni skipan skógraektarmála á íslamidi. í íilefni
þessa afmælis hefur verið gefiS úr. afmælisrit, eftir Hákon
Bjarnason skógræktarstjóra. Nefnist þa® „Lög «m skógrækt
*, »■
50 ára.“
í þessu afmælisi’iti er lýst
nokkuð „þeim árangri sem
náðst hefur frá því, að farið
var að gróðursetja erlend tré í
islenzka jörð“.
Lögin áttu sér langan, að-
draganda, en tilraunir með trjá-
rækt og skógrækt hófust 1899.
Frá fyrri tímum.
Höfundurinn getur þess, að
um 250 ára skeið hafi beztu
mönnum verið ljóst, að timb-
ur- og viðarskortur hafi verið
eitt af því „sem stóð hinu ís-
lenzka þjóðfélagi hvað mest
fyrir þrifum. Mun óhætt að
fullyrða, að næst matarskort-
inum muni timburskorturinn
hafa verið þungbærastur á
liðnum tímum.“
Fyrstur manna hvatti Páll
lögmaður Vídalín til skóg-
ræktar 1699. Af öðrum hvata-
mönnum ber að nefna: Skúla
landfógeta Magnússon, síra
Björn Halldórsson í Sauðlauks-
dal, Eggert Ólafsson, Bjarna
Pálsson, Magnús amtmann
Gíslason, Magnús Ketilsson,
sýslumann í Dölum, Svein Páls-
son lækni, Jónas Hallgrímsson
skáld, Ólaf Stephensen og
Magnús, son hans, Baldvin Ein
arsson og Þorlák Hallgrímsson
á Skriðu.
Upphaf skógrækíar.
Á árunum 1891—96 skrifaði
Sæmundur Eyjólfsson greinar
um skógrækt í Búnaðarritið, og
var mikill hvatamaður skóg-
ræktar, en. hann dó ungur að
aldri, „svo að vakningastarf
hans náði skammt.“
Um þetta leyti kemur til sög-
unnar danskur skipstjóri, Garl
Ryden, sem af eigin hvötum
sótti urn styrki til danska
Landbúnaðarfélagsins og Al-
þingis 1898, til þess að geta
hafið skógrækt, fékk fjárstyrk
frá ýmstim, og fékk í lið með
sér C. V. Prytz, prófessor í
skógrækt. Ryder fékk leyfi
landstjórnarinnar til að koma
upp trjáreit á Þingvelli „og er
það reitur sá, sem'er á eystri
bakka Almannagjár skammt
frá fossinum.“
Ráðinn skógfræðingur.
Ryder og Prytzt réð'u til sín
ungan danskan skógfræðing,
Christian E. Flensborg, sem
starfaði hér á hverju surnri frá
1900—1906. Hann birti árlega
fróðlegar skýrslur um störf sín
í dönsku skógræktartímariti, —
Aldamótaárið fékjr Ryder land
hjá Magnúsi á Grund í Eyja-
firði, en Ryder var Ijós hinn
mikli munur á veðráttunni
sunnanlands og norðan“. —
Flensborg sá um framkvæmdir
á báðum stöðunum og ferðaðist
um laridið og kynnti sér stað-
líætti.
Skógrækárfélagið gamla.
Frioan skóga.
Árið 1901 er Skógræktarfé-
lag Reykjavíkur hið eldra stofn
að. Stóðu að því ýmsir máls-
metandi menn. Mesta forgöngu
um þetta mál hafði Þórhallur
Bjamarson, þá lektor, síðar
biskup. Félagið kom upp gróðr-
arstöðinni við Rauðavatn
(1902). Sama ár var Mörkin á
Hallormsstað friðuð. Á þessum
árum blés byrlega fyrir skóg-
ræktarmálunum. Hannes Haf-
stein v'ar þá ráðherra og var
mikill hvatningarmaður og bar-
áítumaður á sviði skógræktar-
málanna, en andbyr var tals-
verður á Alþingi. Fjórir ungir
íslendingar eru styrktir til
skógarvarðamáms erlendis. Þá
hafði um nokkur ár verið rætt
um friðun Haliormsstaðaskóg-
ar og er það gert 1905 og Stefán
Kristjánsson settur skógarvörð
ur þar. Vaglaskógur var friðað-
ur 1909.
Á Akureyri voru þeir for-
göngumenn um skógrækt um
líkt leyti og þeir Ryder og
Prytz komu tíl sögunnar, Páll
Briem amtmaður og Stefán
skólameistari Stefánsson. Þeir
fengu Sigurð Sigurðsson síðar
búnaðarmálastjóra til að kynna
sér skógrækt í Noregi. Þessir
menn stofnuðu Ræktunarfélag
Norðurlands, sem kom upp trjá
ræ'ktarstöð á Akureyri. Trjá-
plöntur voru sendar þaðan víða
um Norðurland. Síðar varð trjá-
ræktin að þoka nokkuð fyrir
öðrurn verkefnurn félagsins.
Skégræktarlögin.
Ryder og Prytz voru miklir
hvatamenn þess, að komið væri
„fastri skipan á skógræktar-
málin“. Þeír víldu „að for-
stöðumaður þeirra hefði fasta
búsetu í landinu“, Landsstjórn-
in tekur nú skógræktarmálin að
sér og lögin samþykkt 1907,
sem fyrr segir. Flensborg virt-
ist sjálfkjörinn til að taka að
sér stjórn málanna, en honum
voru boðin svo slæm kjör, að
hann treystist ekki til að taka
að sér starfið. Var nú ráðinn
til starísins Agnar F. Kofoed-
tlansén, er var nokkru eldri en
Flensborg, og hafði áður starfað
að skógrækt í Rússlandi og Sví-
þjóð. Ferðaðist hann um land-
ið 1906 með Flensborg og lýkur
þar starfi Flensborg hér, en
hann gerðist formaður Heiðafé
lagsins danska og varð forstjóri
þess. Flensborg lifir enn í hárri
éffi.
ÁframhaM verði
frá kyni til kyns.
Hér mætti skjóta því inn í,
óhugi og starf Prytz, Ryders og
Fíénsborgs var hér vel metið.
Baráttumenn skógræktarinnar
hér á þessum tíma héldu þeim
samsæti (1903), þar sem sung-
ið var kvæði til þeirra, eftir
Steingrim Thorsteinsson skáld,
en hann var fyrsti formaður
Skógræktarfélagsins gamla. —
Lokaerindið fer hér á eftir:
„Hvað fást skal um það,
sem vér fáum ei séð:
Að frjóanginn smár verði
skyggjandi tréð?
Vér upphafið sjáum og
óskum svo hins,
Að áframhald verði frá
kyni til kyns“.
Mikilvægt starf. —
Breyttar stefnur.
Kofoed Hansen vann mikið
og gott starf í þágu skógrækt-
arinnar, þrátt fyrir mikla erf-
iðleika, oft daufar undirtektir
landsmanna, lágar fjárveiting-
ar o. fl. Fram yfir 1930 snýst
starfið allt um friðun skóga.
Árið 1928 eru skógrældarlögin
endurskoðuð í samræmi við
verlur ódýrarl
og veiíir
yður meiri
ánægju,
ef þér saumið
hann sjálf eftir
Hvort sem þér
eruð vön að
sníða og sauma
eða ekki,
getið þér Iátið'
sniðin
aðstoða. yður.
Veljið yður
snið, meðan tímí
er til að sauma
fyrlr jól.
breytta tíma. „Meðal annars
var þá farið að sá birkifræi í
skóglaust land eftir aðferð, 'ei'
K.-Hansen fann upp og gafst
vel.“
Stofnað Skógræklar-
félag Ísíands.
Það var stofnað á 1000 ára
afmæli Alþingis 1930, en lítil
breyting verður fyrst í stað.
En „árið 1933 má að nokkru
telja tímamót í sögu skógrækt-
arinnar“ sakir þess, að þá
keypti Guttormur Pálsson eitt
pund af síbirísku lerkifræi ætt-
uðu frá Arkangelsk, og sáði því
í gróðrarstöðina á Hallorms-
stað. Upp af því komu um 3000
plöntur, sem flestar voru gróð-
ursettar á Hallormsstað 1937
—1949, en nokkuð af þeim fór
til annarra staða.
Eftir 1935 var farið að huga
að innflutningi erle'ndra trjáa
á nýjan leik, en hægt miðar,
m. a. vegna erfiðleika á útveg-
un fræs og plantna á heims-
styrjaldarárunum.
Svö er haldið æ meira á nýj«
ar leiðir með öflun fræs. íslenzlý
ir menn eru sendir allt til Ai«
aska. Margt verður til hvatn-=':
ingar og árangurs. í fyrsta
lagi, að árangurinn af starfl
gömlu áranna fer að koma ag
betur í ijós, að friðun og gróð-
ursetningu, starf Skógræktar-*
félagsins og allra hinna mörgúí
deilda þess er hraðvaxandi Og
áhugi almennings og ráðandíi
manna. La ndg'r æðsl usjóðurr
smáeflist, verður aðnjótandí
vindlingateknanna, og er orð«
inn mikilvægasti bakhjarl skóg
ræktarstarfsins.
Allt starf núverandi skóg«
ræktarstjóra, Hákonar Bjarna«<
sonar, hefur mótast af bjart«
sýni og öruggri trú á framtíö
skógræktarinnar. í niðurlagl
afmælisrits síns tekur hann m~
a. eftirfarandi fram, eftir a§>.
hafa rakið í höíuðatriðum sögu,
skógræktárinnar í hálfa öld.
Reynslan hefur sýnt, svo að
ekki verður um deilt, að á ís-
Framh. á 7. síðu.
AUSTURSTRÆTI