Vísir - 26.11.1957, Qupperneq 5
Þriðjudaginn 26. nóvember 1957
VÍSIR
8
Fyrirtæki aðvöruð um
hreinlæti og endurbætur.
Þar elga hlut a5 máli, ísbúðir, hárgreiðslu-
stofa og veitsngastofa.
ennfremur eigendur mjólkurís-
búðarinnar að Laugavegi 80 að
gefnu tilefni um, að gæta jafn-
an hreinlætis og sýna góða urn-
gengni.
Fyrir eiganda hárgreiðslustof
unna í Aðalstræti 16 var lagt
að framkvæma endui'bætur
samkvæmt áður gefnum fyrir-
mælum og skyldi þeim lokið
fyrir 5. des. n. k. að viðlagðri
lokun.
Eiganda veitingastofunnar
„Bi'ytinn“, Hafnarsti'æti 17 var
aðvaraður um að framkvæma
endurbætur samkvæmt áður
gefnum fyrii'-mælum og skyldi
það gert tafarlaust að viðlagðri
lokun.
Á sama fundi heilbrigðis-
nefndar var Ingibjörgu Gunn-
arsdóttur veitt leyfi til þess að
stai'frækja hárgreiðslu- og
snyi’tistofu viö Frakkastíg 6 A.
Ólafi Magnússyni, Eh'íksgötu
2, var veitt leyfi til þess að
framleiða „popcorn“ um fimm
mánaða skeið á Klapparstíg 44.
Loks var samþykkt að veita
þeim Axel Magnússyni og Sig-
urjóni Jónssyni leyfi til veit-
ingareksturs á Snorrabraut 37,
þar sem á boðstólum verður
heitur matur, kaffi, mjólk, öl,
gosdrykkir, sælgæti og tóbak.
Nokkur fleiri mál voru til
umræðu og afgreiðslu á fund-
inum.
Kennd meðferð
asdiktækja.
Nýleg-a kom fram á fundi í
FiskifélagsdeUd Keykjavíkur til-
Iága imi, að mönnum væru gefn-
ar leiðbeiningar i notkun dýptar-
mæla og asdiktækja.
Fiskifélag íslands hefir nú á-
kveðið að halda námskeið, þar
sem veittar verða leiðbeiningar á
þessu sviði. Verður skipstjórnar-
mönnum og öðrum þeim, sem
áhuga hafa á að kynna sér þessi
mál sérstaklega, gefinn kostur á
að sækja námskeiðið, sem hefst
væntanlega 3. des. n. k. og stend-
ur -yfir í viku. Vei'ður námskeið-
ið haldið á kvöldin í húsi Fiski-
félagsins. Forstöðumaður nám-
skeiðsins verður Ki'istján Július-
son, loftskeytamaður, en hann
hefir frá því íyi’sta stjórnað síld-
arleitai’tækjunum á vs. Ægi.
Fiskifélag íslands.
Pavao Cekade af-
hentur Júgoslövuui.
Ungverska. stjómarvöld hafa
skilað i hendui’ júkóslavneskra
yfirvaldá Pavao Cekxida.
Hann var yíirlögreglustjóri
Júgóslavíu á liernámstíma naz-
ista, en flýði til Ungvexjalands
eftir síðari heimsstyrjöldina.
Hann er sagður bera ábyrgð á,
að 50 Serbar og Gyðingar voru
pyndaðir eða myrtir á hernáms-
tírr.anum.
Somerset Maugham:
Catalína
Sagan gerist á Spáni, h
tímum hins alræincla rann-
sóknarréttar.
Somerset Maugham var
75 ára gamall er hann
samdi þessa þók og hefur
hún verið' kölluð „svana-
söngur höfundar í skáld-
sagnagerð“.
Dapline du Maurier:
Férnariamblð
(The Scapegoat)
Metsölubók í Bandaríkjun-
um frá því í íebrúar síð-
astliðnum, er bókin kbm
fyrst út. — Þykir taka
fram „Rebekku", sem kom-
ið hefur áður á íslenzku.
Hugh Walpole:
og hfnn myrti
(Thc Killer and the Slain)'
Sannköiluð hrollvekja,
dulræn og að öilu leyti
djöfulleg.
Sir Hugh Walpole var aði-
aður árið 1837, en lézt fjór-
um árum síðar. Hann var
einn merkasti rithöfundur
Bi-eta, sinnar samtíðar.
Henry Troyat: [
Snjór í sor§
(A ensku: Thc Mountain)
Óvcnjulega spcnnandi frá-
sögn, scm gerist í liinum
hrikalegu Alpa-fjöllum.
Höfundur fékk fyrir þessa
sögu stórmerk bókmennta-
verðlaun í Frakklandi.
Verði þessara bóka hefur
verið stillt vel x hóf. Þær
eru í bókarflakknum —■
„Sögur ísafoldar“ (gulu
bókunum) og kostár hvcr
þeirra aðeins kr. 90.
Á fundi lieilbrigðisnefndar
Reykjavíkubæjar þann 12. nóv.
sl. var ákveðið að aðvara
nokkra aðila hér í hæ í sam-
bandi við hreinlætisráðstafanir
og endurbætur á fyrirtækjum
þeiia.
" Þannig var lagt fyir eiganda
mjólkurísbúðarinnar að Hjarð-
arhaga 49, að ijúka endurbótum
þar, sem áður hafði verið lagt
fyrir þá að framkvæma. Skyldi
þeim lokið fyir 1. des. nk. að
viðlagðri lokun.
Heilbrigðisnefnd áminnir
Komanoff og Júlía. Benedikt Árnason og Bryndís Péturssdóttir.
Þjóðleikhúsið:
Romanoff og Júlía.
Lelkrlt eftir Peter Ustmov, Iðfkstjóri
Walter Hudd.
Þjóðleikhúsið frumsýndi síð-
astliðið laugardagskvöld gam-
■aninn Romanoff og Júlía, eftir
hinn fræga leikara, leikstjóra
og leikritahöfund Peter Ustin-
ov. Leikhúsið var fullskipað
svo sem venja er á frumsýning-
um og leiknum ágætlega tekið.
Peter Ustinov er fæddur Eng-
lendingur en rússneskrar ætt-
ar. Hann mun fyrr hafa orð-
ið kunnur hér sem kvikmynda-
leikari en leikritahöfundur og
má minna í því sambandi á
afburðaleik hans í hlutverki
Nerós í kvikmyndínni Quo Va-
dis?, sem sýnd var hér fyrir
nokkrum árum,
Leikrit þetta heitir á frum-
málinu „Romanoff og Juliet“
og er einkennilegt, að því nafni
skyldi ekki vera haldið 1 þýð-
inguni. En leikritið sjálft er að
nokkru leyti farsagerð af öðru
leikriti, eftir hann sjálfan,
„The Love of Four Co-
lonees“, sem sýnt hefir vei’ið
í New York og hlaut Donald-
sonverðlaunin, sem veitt eru
fyrir bezta leikrit eítir ungan
höfund á Broadway. Er það
leiki’it afburða vel samið og
þrungið skáldskap.
snilldarbragurinn og á hinum
tveimur. Walíer Hudd hefir
sýnt og sannað, að hann er með
mikilhæfari leikhúsmönnum.
Persónur eru 13 og skal leik-
enda getið í þeirri röð, sem þeir
eru nefndir í leikskránni.
Tvo hermenn leika þeir Bessi
Bjarnason og Baldvin Halldórs-
son. Tekst þeim allvel að ná
skrípaskopinu úr hlutverkun-
um, en meira er ekki heldur
um leik þeirra að segja. Hers-
höfðingja leikur Róbert Arn-
finnsson afburða vel. Með
frammistöðu sinni í þessu leik-
riti sópar hann öðrum leikur-
um aftur fyrir sig. Róbert er
mjög fjölhæfur leikari og læt-
ur honum jafnvel að leika and-
stæðustu hlutverk. Frammi-
staða Iíúriks Haraldssonar í
hlutverki Hooper Moulsworth
var og mjög skemmtileg. Valur
Gíslason var öruggur, traustur
og hófsamur í hlutverki Vadin
Romanoff. Benedikt Árnason
og Bryndís Pétursdóttir voru
fremur sviplítil í hlutverkum
Romanoffs og Júlíu, en Helgi
Skúlason gerði njósnaranum
ágæt skii. Regína Þórðardóttir
var prýðileg sem frú Mouls-
worth. Leikur Ingu Þórfardótt-
ur í hlutverki frú Romanoff var
markvís og hófstilltúr og Her-
dís Þorvaldsdóttir var rögg-
samleg í hlutverki ýfirliðsfor-
ingjans. Leikur Klemenzar
Jónssonar var fremur sviplítill
í hlutverki Freddie Vander-
stuyt. Indriði Waage lék erki-
biskupinn mjög skemmtilega.
— Leiktjöld voru mjög góð,
en þau hafði Lárus Ingólfsson
málað eftir teikningum Paul
Mayo. Þýðing Sigurðar Gríms-
sonar var mjög létt og lipur
og fór vel í munni.
K. ísfcld.
anlegan ilm, og svo virtist sem
hunangsdögg drypi af hverju
biómstri. Bragðið að matföng-
unum tala ég ekki um í skyrinu,
sauðamjólldnni, velludraflanum
eða þá heiðargrösunum etc. etc.
En þessi skamma diversion (til-
breyting) var varla til annars
e.n að gjöra allt ramnxara og lykt
arverra, er heim kom...."
Hershöfðinginn og hermenn hans, Róbert Bcssi og
Culu
skáldsögurnar
Hinn ágæti enskí leikstjóri
Walter Hudd hefir sett leik
þennan á svið og er það þriðja
leikritið, scm hann sviðsetur
hér. Hin eru „Draumur á
Jónsmessunót“, eftir Shake-
speare og „Kirsuberjagarður-
inn“, eftir Tjechov. Á upp-
sétningu þessa leikrits er sami