Vísir - 28.11.1957, Blaðsíða 6
VÍSIR
Fimmtudaginn 28. nóvember 1957
CoupHngsdiskar o§ lagerar
í Chevrolet ‘32—‘37 og ‘38—‘53. Ford ‘35—‘55. Kaiser-
Frazer ‘46—54. Oldsmo. 6 cyl. ‘39—‘48. Willy’s ‘37—‘44
og ‘54. Bremsuhjóldælur í Dodge ‘46—‘56. Chevrölet ‘39
48. Ford ‘42—‘48.
SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60.
Byggingarfélag
verkamanna, Reykjavík
félagsins verður haldinn í Iðnó mánud. 2. des. -kl. 8,30 e.h.
Venjuleg aðalfundarstorf.
Stjórnin.
Aðrir nemendatónleikar i
Vmcenzo Maria Demetz
í Gamla Bíó, föstudaginn 29. nóvember kl. 19.00.
Eygló Viktorsdóttir — Sigurveig Hjaltested — Ingveldur
Hjaltested — Hjálmar Kjartansson — Jón Sigurbjörnsson
Ólafur Jónsson — Jón Viglundsson — Ólafur Ingimundarson
Bjarni Guðjónson.
Aðgöngumiðar á kr. 30.00 í bókaverzlunum Sigfúsar
Eymundsson og Lárusar Blöndal.
á aðalskrifstofu Happdrættis Háskól'a íslands er laust til
umsóknar. Umsóknir, er tilgreini námsferil og' starfsferil
umsækjanda, skulu sendar skrifstofu happdrættisins í
Tjarnargötu 4 fyrir 7. des n.k.
NAUÐUNGARUPPBOD
jem auglýst var í 72., 73. og 74. tbl. Lögbirtingablaðsins
1957, á Suðurlandsbraut 140, hér í bænurn, talin eign Atla
Arnasonar, fer frarn eftir kröfu Þorvaldar Þórarinssonar
hdi. á eigninni sjálfri mánudaginn 2. desember 1957 kl. 2%
ííðdegis.
Eorgarfógetinn í Reykjavík.
Féíag Volv® - b!freiðaeigenda
Framhalds-stofnfundur verður haldinn annað kvöld föstu-
daginn 29. nóv. kl. 8V2 í Gagnfræðaskóla Austurbæjar,
Skólavörðuholti, (inngangur aðaldyr).
ÖHum Volvo-bifreiðaeigendum boðið á fundinn.
Undirbúningsnefndin.
[;g> Aukakosning-ar eiga að fara
i/ , fram í IJverpool og kjör-
dæmi I Leicester. Jlacmillan
1 flutti kosningaræðúr á báð-
í iium stöðunum og gagnrýndi
■ jafnaðarmenn harðlega.
HÚSNÆÐISMIÐLUNIN, —
Ingólfsstræti 11. Upplýsingar
daglega kl. 2—4 síðdegis. Simi
18085. — (1132
TVÆR ungar skrifstofu-
túlkur vantar gott herbergi
strax.— Uppl. í sírtiá 22194, kl.
4—6. — (894
REGLUSÖM hjón óska eftir
2ja herb. íbúð. — Uppl. í síma
14881 í dag og næstu daga.(907
ÞAKHERBERGI til leigu. —
Uppl. Snorrabraut 22, I. hæð.
(906
ÍBÚÐ, 2 herbergi og eldhús
til leigu í Kópavogi. Fyrirfram-
greiðsla. — Uppl. í síma 10451.
(903
MÍÐSTOÐVARKATLAR. —
Smíðum miðstöðfvarkatla, allar
stærðir og gerðir með stuttum
fyrirvara. Sími 23251. (714
HUSEIGENDUR! Hreinsum
miðstöðvarofna og katla. Simi
18799. (847
HERBERGI, með innbyggð-
urn skápum, til leigu. Gólfteppi
til sölu, stærð .SV2 X4- Uppl.'á
Bræðraborgarstíg 13, kjallara,
frá kl. 5. (898
MÆÐGUR óska eftir litilli
íbúð í smáíbúðahverfinu eða
austurbænum sem fyrst. Uppl.
í síma 34334. (897
STÓRT kjallaraherbergi til
leigu fyrir reglusaman mann.
Uppl. í síma 17873 eftir kl. 6 í
kvöld. (909
ROSK1NN maður óskar eftir
herbergi. — Uppl. í síma 34767
eftir kl. 7 á kvöldin. (910
ABYGGILEG stúlka óskar
eftir herbergi. — Uppl. í síma
10646 eða 34214. (913
2 SAMLIGGJANDI herbergi
eða 1 stór stofa óskast sem næst
miðbænum. Sírni 10760. (891
VANTAR strax herbergi með
einhverju af húsgögnum fyrir
danska matreiðslukonu.-UppI. í
síma 15899. (892
HERBERGI, með innbyggð-
um skáp, óskast. helzt í vestur-
bænum. Uppl. í síma 13408 til
klukkan 7. (915
HERBERGI til leigu. Uppl. í
síma 16888. (918
ÓSKA "eftir forstófuherbergi,
lielzt með innbyggðum skapum,
ekki mihna en 4X1- ’Uppl'. í síma
32664, efiir kl. 6,_____ (919
HERBERGI óskast, helzt sér
inngangur. Uppl. í síma 14777
kl. 8—9 í kvöld. (922
FORSTOFUHERBERGI ósk
[ast sem næst miobænum fyrir
reglúsáma skrifstofustúlku. —
Fullkomin reglusemi. —- Sími
16389 næstu tvo daga. (924
KENNSLA í vélritun, rétt-
ritun og fleiri greinum. Sími
22827. — (586
EITT hcrbergi og eldhús eða
eldunarpíáss óskast til leigu. —
Uppl. í síma 16427 kl. 1—4 í
dag og á morgun. (925
ÍBÚÐ. Einhleyp kona getur
fengið leigt herbergi og éldun-
arpláss. Tilboð sendist afgr.
fyrir kl. 11 á laugardag, merkt:
„Öldugata — 174“. (929
A.-D. Fundur 1 kvöld kl. 8.30.
Bent Noak prófessor flytur er-
indi um kristilegt frjálslyndi
og skilning. Allir karlmenn
velkomnir. (900
HREINGERNINGAR. — Gluggapússningar og ýmis- konar húsaviðgerðir. Vönduð vinna. Sími 2-2557. — Óskar. (366
GERT við bomsur og annan gúmmískófatnað. Skóvinnu- stofan Barónsstíg 18. (1195
IIRÉiNGERNINGAR. Vanir menn. Fijótt og vel unnið. — Simi 34879. Sig Jónsson. (786
HLTSAVIÐGERÐIR. Glugga- ísetningar, hreingerningar. — Vönduð vinna. Simi 3-4802 og 22841. (798
HREINGERNINGAR. Vanir menn. Simi 15813. (842
INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgötu 54. (209
PRJÓN tekið — Njarðargata 61, uppi. (000
STÚLKA óskar eftir ein- hverskonar vinnu frá kl. 1. — Sími 34223. (905
KONA óskar eftir heima- vinnu, helzt saumi. Sími 33551. kl. 2—3 næstu .daga. (911
TEK sængurfatasaum, zig- zag og hnappagöt. Barónsstíg 33, II. hæð. — Sími 16798. (602
HREIN GERNIN G AR. Vanir og liðlegir menn. Sími 12173. (926
ÞVOTTAKONA. Konu vant- ar strax til ræstingar á stiga- gangi að Kaplaskjólsvegi 41. — Nánari úppl. veittar í síma 2-2628 og 14531 frá 5—7 næstu kvöld._ (927 J Ví- . i; ■ Í.-U.íf
BLÚNDUR, léreft, crep-, nylonsokkar, ullarsökkar, baðmullarsokkar, sporísokkar, barnanærfatnaður, smávörur og fieira. — Karknannáhatta- búcin, Thomsensund, Lækjar- torg. (928
VÖNDUÐ, ensk dragt nr. 42 til sölu. Nokkur pils og kjólar sama stærð. 2 kjólar nr. 44, einnig háflsíður pels. Ámerísk- ir gctuskór nr. 38. ..Telpukápa á 10 ára. Margt af þessu er nýtt. Uppl. í sírna 2-3668. (923
HAGLABYSSA til sölu, Brownings nr. 12, 5 skota. — Sírni 1-0494. (921
SEM NÝR tvíbreiður dívan til sölu.' Uppl. í sínia 10122, mUliJíl.' 4—5 í-dag. . (920
BARNAVAGN til sölu. Kerra óskast ke’ypt á sama stað. Uppl. í síma 24538. (893
NÝTT útvarpstæki til sölu. Sími 22757. (914
TIL SÖLU skautar og skauta- skór, nýtt. Sími ,19621. (917
KAUPUM eir og kopar. Járn-
steypan h.f., Ananausti. Sími
24406.____________________(642
VILJIÐ ÞÉR ENDURNÝJA
gamla kjólinn? Athugið þá, að
nýir, skrautlegir tízkuhnappar,
nýtt, fallegt kjólabelti eða kjóla
kragi getur allt haft undraáhrif,
og úrvalið fæst hjá
Skólavörðustíg 12.
DÝNUR, allar stærðir á
Baldursgötu 30. Sendum. —
Sími 23000.______ (759
NYTT. — NÝTT. — NÝTT.
Sólum bomsur og skóhlífar
eingöngu með
ConÉinenfal
cellcrepé sólargúmmíi. Léttasta
sólaefnið og jiolgott. Contex á
alla mjóhælaða skó. Allt þýzk-
ar vörur. Fæst aðeins á Skó-
vinnustofunni Njáisgötu 25. —
Sími 13814. (603
KAUPUM flöskur. Sækjum
Sími 34418. Flöskumiðsíötin
Skúlagötu 82. (34S
SÍMI 13562. Fornverzlunin,
Grettisgötu. Kaupum húsgögn,
vel með farin karlmannaföt og
útvarpstæki; ennfremur gólf-
téppi o. m. fl. Fornverzlun 1,
Grettisgötu 31. (135
HÚSGAGNASKÁLINN,
fjálsgötu 112, kaupir og selur
notuð húsgögn, herrafatnað,
gólfteppj og fleira, Sími 18570.
IvAUPI gamlar íslenzkar bæk
ur. Bókaverzlunin, Frakkastig.
16. —__________________(634'
ÍSLENZK frímerki og fj-’í-
merkjasöfn keypt. Frímerkja-
salan, Frakkastíg 16. ? (633
NÝR Gundaofn til sölu. —
ppl. í sima 23130. (895
VANTAR tilfinnanlega átta
172,“ á afgr. Vísis íyrir laug-
ardag.___________________(896
GRÁR Pedigree barnavagn
VEL með farinn barnavagn
(Silver Cross) til sölu. Múli við
Suðurlandsbraut. (902
STRAUVÉL (Simplex) til
sölu. Sími 34898. (901
ENSK kápa til sölu, lítið
úmer, ódýr. Njálsgata 35 A,
eftir kl. 6. (899
SVEFNHERBERGIS liúsgögn
(908
SVEFNSOFAR kr. 2.800 og
3.300. Ath. greiðsluskilmála. —
Grettisgata 69, kl. 2—9. (884
FIVER getur selt Markúsi á
173,“ sendist Vísi.
(912
PEDIGREE barnavagn til
SEM NYR Diesel-traktor til
TIL SÖLU lítill Eilo ísskápur.
ppí. í síma 32968 éftir kl. 8 í
kvöld og-annað kvöld. (889
BARNAKARFA til sölu á Ný-
lendugötu 15 B. (916