Vísir - 05.12.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 05.12.1957, Blaðsíða 6
VÍSIB Fimmtudaginn 5. desember 1957 KAUPUM eir og kopar. Járn- steypan h.f., Ánanausti. Simi 24406. (042 á heilsuverndarstöðinni. Unga hjúkrunarkonan, sem orðin er vinstúlka allra ungra stúlkna, hefur fengið nýtt starf á heilsu- vérndarstöðinni. Eins og áður, gerast ævin- týrin þar sem Rósa Benn- ett er, og óhætt er að full- yrða, að þetta er e. t. v. skemmtilegasta Rósu Bennett-bókin, sem enn hefur komiö út. DYNUR, Baldursgötu j Sími 23000. allar stæi'ðir á 30. Sendum. — (759 KAUPUM flöskur. Sækjum Sími 34418. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. (343 FALLEGUR sófi, sem nýr,.til sölu af sérstökum ástæðum. — Uppl. í síma 34768, eftir kl. 6. KARLMANNAFÖT nýkom- in, svört og mislit, nýjasta snið. Höfum einnig fyrsta flokks ensk fataefni. saumum föt með stuttum fyrirvara. — Klæða- verzun H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. (133 ÍFLUGFREYJAN 8 Flugcevintýri Viku Barr. I Vika Barr er geðþekk, I greind og starfsöm stúlka, I sem valið hefur sér hið [ heillandi ílugíreyjustarf. — Þar eignast hún fjölda 1 skemmtilegra vina og lend- ir i hinum margvíslegustu l ævintýrum. I Fljúgið mót œvintýrunum - með flugfreyjunni Viku ? Barr í þessari bráðskemmti- í legu flugfreyjubók. TIL SÖLU grár Pedigree barnavagn, Pfaff saumacél (í skáp), borðstofuborð og 6 stól- ar. Njálsgötu 85, 2. hæð: (167 NÝLEG stigin saumavél til ;ölu. Uppl. í sima 14962, (168 TIL SÖLU lítið notaður, drapplitaður gaberdinefrakki, með belti á stórah mann. Uppl í síma 12981. (172 '///. horn) seljast ódýrt. — Björn Kristjánsson, Vesturgötu 3, uppk (222 ast strax eða 15. desember fyrir ungan mann. — Uppl. í síma 1-6739. (201 TÍL SÖLU ensk leðurkuida- stígvél nr. 39 (6), fóðruð með skinni. Uppl. í síma 3-2938. — (199 VANDAÐUR klæðaskápur til sölu á 1050 kr. Skrifborð á 1450 kr. Sími 12773. (220 LÍTIÐ lierbergi til leigu í Austurbcertum. Sími 22437. — (186 NYTIZKU sófaborð til sölu. Tækifaerisverð. Uppl. í síma 11423. (174 TIL SÖLU sem nýr svefn- stóll, drengjajakkaföt og frakki á 10 ára, dömukápa og kjóll nr. 14. Hagamelur 17, neðri hæð, kl. 6—9. Sími 15674. (219 KÆRUSTUPAR, sem bæði vinna úti, óska eftir herbergi og eldhúsi frá áramótum. Uppl. í síma 34717. (193 TIL SÖLU kjóll og úlpa á 12—13 ára telpu. Meðalholti 9, austurenda, uppi. (178 Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í smíði tveggja vatnsgeyma (16 og 3m;) og í smíði og uppsetningu reykháfs úr stáli vegna stækkunar Varastöðvarinnar. Teikninga og útboðslýsinga má vitja á skrifstofu R.R., Tjarnargötu 12, gegn 200 kr. skilatryggingu. TIL LEIGU tvö herbergi, má nota annað sem eldunarpláss, fylgir innrétting. Afnot að baði og síma. — Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 32303. (195 TVIBURAVAGN til sölu, vel með farinn, verð kr. 1200. — UppLísíma 23039. (179 SEM NÝR Rafha ísskápur til sölu. Uppl. -í síma 33103. (215 GAMALL dívan til sölu. — Kárastíg 3. Verð kr. 150. (173 HARMONIKA, 120 bassa, í góðu lagi, ódýr, til sölu að Seljalandi við Seljalandsveg. — Sími 32524. 182 STÓR stofa með innbyggð- um skápum til leigu. Aðgangur að baði ,og síma. Uppl. í síma 1-6434 frá kl. 1—5. (196 SÓFI til sölu, nýlegt áklæði. Sérstakt tækiíærisverð. Sími 11914. (200 Tilboðum sé skilað föstudaginn 20. des. kl. 4 og verða þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. BARNAKERRA, með skermi, nýleg, til sölu. — Uppl. í síma 15640.____________(184 SIMI 13562. Fornverzlunin. Grettisgötu. Kaupum húsgögn, vel með farin karlmannaföt og- útvarpstæki; ennfremur gólf- teppi o. m. fl. Fornverzluo .1, Grettisgötu 31. (135 ÞRJÚ herbergi og eldhús á miðhæð við miðbæinn, til leigu strax. Tilboðum sé skilað til Vísis fyrir hádegi á laugardag, merkt; „íbúð — 191.“ (205 VIL KAUPA klæðaskáp (tvísettan), sængurfataskáp. lítið borð og þýzka prjónavéi no. 5. Sími 14476. (185 A. D. Furidur í kvöld kl. 8,30. Gunnar Sigurjónsson cand. theol talar. — Allir karlmenn velkomnir. REGLUSAMUR maður getur fengið herbergi á Hverfisgötu 16 A. — (216 HUSGAGNASKALINN, Njálsgötu 112, kaupir og selui notuð húsgögn, herrafatnað. gólfteppi og fleira. Sími 18570. DANSKT, útskorið sófaborð og smokingföt á grannan meðal mann til sölu í Skaftahlíð 9 (rishæð). (137 NÝSMÍÐAÐIR, ónotaðir eld- hússkápar, 4 göt, til sölu. Selj- ast mjög ódýrt. — Uppl. í síma 16544. Hjarðarhagi 58. (208 NOTAÐ mótotimbur til sölu Sími 34062. 188 SEÐLAVESKI tapaðist fyrir viku, með peningum o. fl. Finn- andi vinsaml. hringi í síma 16550. (171 HUSAVIÐGERÐIR. Glugga- ísetningar, hreingerningar. — Vönduð vinna. Sími 3-4802 og 22841. (798 NÝLEGUR barnavagn til sölu (Silver Cross). Njálsgötu 48A. (189 TVÍBREIÐUR dívan til sölu. Verð 350 kr. Sími 33331. (207 GRÆN barnahufa tapaöist á Rauðarárstíg. Vinsaml. hringið í síma 11423. (175 GRÁR tvíburabarnavagn (Silver Cross) ti sölu. Uppl. í síma 34865. (190 INNROMMUN, SÁ, sem fann nýsilfurstó- baksbauk með áletruninni Jón Marteinsson er beðinn að gjöra svo vel og afhenda hann á Lög- reglustöðina, gegn fundarlaun- um. ________(177 SÓFI og þrír stólar til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 34653. ‘ (191 HREINGERNINGAR. Vanir menn. Sími 18799. (202 GRÁR Pedigree barnavagn er til sölu á Miklubraut 44. — Uppl. í síma 15005. (210 til sölu mjög ódýrt. STÚLKA óskast til eldhús staría. Uppl. í Iðnó. (16; UTVARPSGRAMMOFONN, Silver Cross dúkkuvagn og fuglabúr til sölu. Uppl. í síma 12046. (197 DÓMUR athugið. Get bætt við kjólum í saum fyrir jól. Sníð líka, þræði og máta. Sími 16172, Skólavörðustíg 17 C. (213 LAGLEG stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. í síma 16808, (194 LITIL STULKA tapaði rauðu veski með 120 kr. frá Stórholti 29 niður á Grettisgötu. Vin- samlega hringið í síma 12973 eða Stórhoit 29 kjallara, (203 VIL KAUPA riotaðan' fata- skáp, helzt mahogny; annað kemur líka til greina. Uppl. í I síma 33867. (192 /OAn MJÖG vandaðir, fra kl. o—7. Simi 17140. (209 --------------------:---------- sk.ðaskor nr. 39 til sc VANTxYR konu til að gera íremur sem nýr ai hreint. Brytinn, Austurstræti 4. ’ herrafvakki,. stærð 50; Uppl. á staðnum. •• (211 Sólvallagata 55. 2 KAPUR (ensk og amcrísk) til sölu. Tækiíærisverð. Hverf- isgötu 42, 3. hæð t. h. (193 PENINGAR fundnir fimmtu- daginn 28. nóvember. — Unpl. í síma 17764 efíir kl. G. (217 DÖMU arrnbandsúr tapaðist síðastl.mánudagsnött eða mánu dagsmorgunn. Skilvís finnandi afhendi það í Félagsprentsmiðj - una gegn fundarlaunum. (221 AFGREIÐSLUSTÚLKA eða kona óskast í sérverzlun. Til- boð með heimilisfangi og síma sendist Vísi, merkt: „S t. — 190“. (181 PENINGABUDDA, merkt Geirlaug, tapaðist í gær kl. 412 með lyklum og peningum í. — Skilist vinsaml. á Kárastíg 11, II. hæð. (206 HREINGERNINGAR. Glugga pússningar. Vönduð vinna. — Uppl. í síma 22557. Óskar. (79 HREINGERNINGAMIÐ- STÖÐIN hefur ávallt fagmenn í hverju starfi. Sími 17897 — Þórður og Geir. (56 GERI VIÐ gúmmí og allan skófatnað.-Vönduð vinna. Skó- vinnustofan, Eiríksgötu 13. (100 HÚSNÆÐISMIÐLUNIN, — Ingólfsstræti 11. Upplýsingar daglega kl. 2—4 síðdegis. Sími 18085. — (1132 TAKIÐ EFTIR. Hreinsum lóðir og port. Sími 34138. rr- Geymið auglýsinguna. (218 HERBERGI til leigu. Hús- gögn geta fylgt. Bergstaða- stræti 50 A, 2. hæð. (166 STÚLKA vön afgreiðslu- stöi'fum óskar eftir atvinnu strax. Uppl. í síma 23400. (183 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Uppl. í síma 11791. (169 1—2 HERBERGI til leigu. — Leigist saman eða sitt í hvoru lagi. Aðgangur að eldhúsi og baði ef óskað er. Uppl. í síma 2-3123 kl. 3—8. (170 RITVÉL. Ei'ika-ritvél, litið notuð, til sölu. Björn Kristjáris- son, Vesturgötu 3, uppi. (222 HERBERGÍ til leigu með sér- inngangi á góðum stað. Uppl. í síma 1-2450. (176 SÝNISHORN. Fáeinir gítar- ai', fiðlur og mandólín (sýnis-' FORSTOFUHERBERGI ósk-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.