Vísir - 07.12.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 07.12.1957, Blaðsíða 4
«¦' VlSIK VISIK DAGBLAÐ Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálssoh. '•¦¦ Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar.frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm linur). ' Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. f Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan hi. s Frelsisdagur Finna. Kirkfa ag truwnat: Tákn á sóhi, tungli og stjörnuni. í gær var þess minnzt víða, en þó einkum á Norðurlöndum, '• að liðin voru fjörutíu ár frá ) því að Finnar hlutu sjálf- stæði sitt, er þeir höfðu ver- i ið öldum saman undir er- I lendri stjórh og síðast undir i harðstjórn Rússakeisara. Er því sjálfstæði þeirra aðeins 1 ári eldra en viðurkenningin á fullveldi íslendinga, og j bæði það og margt annað ! veldur því, að íslendingar 1 finna til sérstakrar vináttu gagnvart Finnum. Einnig ; kemur það til greina, að hvor } þjóðin um sig er einskonar J útvörður Norðurlandanna í austri og vestri; Finnar hafa hvarvetna fe.ngið viðurkenningu fyrir dugnað og atorku, og það vakti. at- hygli um heim allan fýrir J stríðið, þegar þeir eínir J stóðu við allar fjárhagslegar skuldbindingar sínar, er all- ! ar aðrar þjóðir urðu að fá greiðslufrest. Og það kom í i Ijós á nýjan leik eftir stríð- ið, að þeir verðskulduðu þá yirðingu, sem þeir öðluðust forðum, því að þá greiddu þeir þær skaðabætur, rem þeir voru skyldaðir til, enda þótt flestir teldu, að það mundi verða þeim ófraun. Þeir hafa jafnan stækkað við hverja raun og aldíei bilað. Tákn á sólu, tungli og stjörn- um, angist meðal þjóðanna í ráðaleysi. Menn gefa upp önd- ina af ótta og kvíða fyrir því, sem koma mun yfir heims- byggðina. Þetta væru heldur óárenni- egar stórfyrirsagnir í blöðum. Nema þær kynnu að vera álit- legar fyrir blaðasölumenn? En þetta er ekkert blaða- mannamál. Og engin dægur- fregn. Orðin eru rúmlega nítján alda gömul. Og þau hafa verið flutt og boðuð um allan aldur, síðan þau hljómuðu af vörum Jesú frá Nazaret. Þau eru meðal þeirra ummæla hans, sem fóru eins og snöggt leiftur inn í myrkur ókominna alda og lýstu upp markið, sem fram- undan. er, þegar öll aldaskeið eru runnin, sú tilvera, sem vér þekkjum og lifum í nú, líður undir lok og önnur tekur við, himinn og jörð bresta eins og Vafalaust gætu Islendingar lært mikið af Finnurh, enda' skurn eða aldinhýði, af því að veitjr ekki af, að viölærum Þau hafa lokið hlutverki sínu, þá list að sníða okkur stakk! allar skemmdir, sem orðið hafa eftir vexti og að kunna fót- um okkar forráð. Slíkt er öllu öðru mikilvægara, og ekki verður annað sagt, en að Finnar hafi kunnað þetta hvort tveggja mæta vel, enda mundu þeir vart njóta þess álits, sem aðrar þjóðir hafa á þeim ella. Bæði vegna þessa og annarra kosta Finna senda íslendingar þeim hugheilar kveðjur og árnaðaróskir á þjóðhátíðar- dag þeirra og alla aðra daga, óska þeim friðar og farsæld- ar um langa framtíð;, Þarfnast hiín aáhalds. Þjóðviljinn birti í gær pöntun frá þingi kommúnistaflokks ? ins, sem er lokið fyrir skemmstu. Er pöntunin birt * i' gríðarstórri fyrirsögn á J .fyrstu síðu blaðsins, og hljóðar á þessa leið: „Veitir ! ríkisstjórninni stuðning og aðhald um fíamkvæmd faunhæfrar yinstristefnu." Talar þetta sínu máli. Kommúnistar eru stærsti stuðningsflokkur ríkisstjórn arinnar og þeir eiga tvo af sex ráðherrum, en samt ! virðast þeir — samkvæmt f ofangreindu — efast um, að stjórnin framkvæmdi raun- j hæfa vinstri stefnu, nema sífelldum bvatning- á Guðs sköpun, hverfa og verða að engu, og lífið, sem sigraði í krossi og upprisu Krists, brýzt fram allsráðahdi. Ógnarlega er þetta barna- legt og fjarstætt tal ,er ekki svo? Einmitt þegar manneskj svarta vonleysi, sem grúfir yfir guðlausri veröld. . Skáldin spegla hugsun samtímans, túlka það, sem hylst undir yfirborði mannhafsins. En táknin á sólu, tungli og stjörnum? Jesús segir, að þeim, sem hafa opin augu, muni gefast ærin tilefni til þess að muna, að heimur efnisins er hverfull. Hafa ekki vísindin kveðið slíkt tal niður til fulls? Fremur myndi það vera á hinn veginn. Virðist ekki sá al- heimur, sem vísindin kanna, vera að þenjast út með ofsa- hraða? Vetrarbrautirnar eru á æðiþeysingi, vísindamenn tala inargir um, að alheimur virðist hafa orðið til við ofsalega sprengingu og efnishlutarnir, stjarnkerfin, þeytast til allra átta út frá upptökum þessa dularfulla viðburðar. Þegar áhrif sprengingarinnar eru hjá liðin hvað þá? Aðrir líkja al- heimi við sápukúlu, sem er að þenjast út. Þar kemur, að hún springur. Hvað þá? Það sést fleira í firðsjám vís- indanna, blossar í geimnum, skyndileg logaleiftur. Vísindin vita, að þetta eru tákn, sem hverri sól og tungli reru sett, tákn þess, að hinir huldu kraft- ar himnanna geta bifast. í blossanum er veröld að farast, eða veraldir, ef til vill hafa gera allt hennar'|tvær sólir rekizt á og orðið að hún liggi undir áminningum og um almennings. Þetta má nú kalla vantraust. Hvað er það, sem stjórnin hefir unnið svo. slælega við, að panta þárf aðhald? Þing kommúnista er búið að votta hluta hehnar fulikomhasta traust fyrif ágætlega unnin störf, en samt þarf hún á að- haldi og stuðningi að halda — þrátt fyrir allt! Hvernig á að skilja þessar ályktanir og yfirlýsingar kommúnista? Hvei'nig geta menn hins ó- skeikula flokks látið slíkar ályktanir, er stangast ger- samlega, frá sér fáfa? an er að hefja sig til þess flugs út í geimana, sem á ef til vill fyrir sér að landnám í ríki járðneskrar náttúru að smámunum. Þau' einu tákn í geimnum, sem nú eru umtalsverð, eru ekki slík, sem óræðir kraftar geimsins valda, heldur hin, sem auglýsa vald mannsins og tæknilega snilli. Gömlu orðin um hverf-. leik þessarar tilveru eru dauð- ari en rússneska tíkin, sem andaðist í þjónustu vísindanna. En bíðum við: Jesús talar um angist meðal þjóðanna og ráða- leysi, hann talar um ótta og kvíða fyrir framtiðinni. Eru þau orð svo ákaflega fjarstæð, miðað við nútímastaðreyndir? Ráðaleysi — er það ekki einmitt töluvert áberandi einkenni þessara síðustu ára? Ef gefið væri út i heild það, sem talað hefir verið á öllum þingunum og ráðstefnunum, það, sem skrifað hefir verið í heimsblöð- unum um alþjóðleg vandamál Þeir eru I vanda. Ályktanir þær, sem getið hefir verið í sambandi við þing kommúnistaflokksins efu sönnuh fyrir því, að komm- únistar eru í miklum vanda. Þeir segja í öðru orðinu, að störf stjórnarinnar hafi tek- T- i'J5t með ágætum, en í hinu óriífinu, að svo mikið vanti á, að hún stárfi almennilega, T v aS hún; ^þurfi á.stuðningi og aðhaldi 'áð* halda. ; ; f»annif köíhast þeir'"einir 'á'ð orðí, &Mn. vita í rauninni • :. j* |r,ek#i, hvað þeir vilja, en -.-:.'; ^í^i^stí^tU^eji^^^^nt'f^rlí^, ir því, að alþýða manna er ekki ánægð með frammi- stöðu þeirra. Kommúnistai eru bandingjar, því að þeir fáða ekki nema að litlu leyti dvöl sinni í ríkisstjórninni. Vist þeirra þar er ákveðin af öðrum aðilum, sem taka ekkert tillit-til álits þeirra eða óska, ef í það fer. Þess vegna eru þeir í vanda, og í honum vefðá þeir, meðan þeii* sætta sig við þá niður- lægingu, að vera skósveinar erlends valds. M 'i .'¦ '•< •';t::''.--.*' 'y »ÍÍ*."ÍS< — vandamál, sem mannkyn á líf sitt undir, — væri þá svo fráleitt að velja þeirri bók heitið Ráðaleysi? Hvar eru ör-J&hunu aidrei undir lok líða eimyrju, ásamt hugsanlegum fylgihnöttum þeirra. Ef til vill er annað að gerast Hnöttur er kominn á það stig í þróun sinni, að hann hlýtur að leysast upp, eftir langvarandi samdrátt "og kólnun leysast frumefnin sundur. Vor eigin jörð og sól eru á slíkri leið. Hvað er langt eftir? Það veit enginn maður. Og ábyrgir vísindamenn hafa á vorum dögum í sambandi við kjarnorkuna talað í alvöru um möguleikann á því, að svo kynni að fara bókstaflega, sem segir í Nýja testamentinu, að frumefnin muni sundurleys- ast og jöðrin farast og þau verk, sem á henni eru. Það er staðreynd, að himinn og jörð líða undir lok. Það er eins víst og hitt, að þú átt fyrir þér að deyja. En Jesús er ekki að tala um þá staðreynd út af ffyrir sig og sér. Hann segir: „Himin og jörð munu liða undir lok." En hann bætir við — óg það varðar öllu. „En mín orð LaUgardaginn.7. desember 195% ¦¦ „,. i. ¦¦ ¦ . Fjölbreytt starf á veguiit B.Æ.R, Ársþing Bandalags æsku- Iýðsfélaga Reykjavíkur var sett 22. fyrra mánaðar, forseti J»ess var kjörinn Ásmundur Guð- mundsson biskup. Þingið ræddi samninga, sem nýlega hafa verið gerðir milli Bandalags Æskulýðsfélaga Reykjavíkur, íþróttbandalags Reykjavíkur, Samtaka at- vinnuveganna og Reykjavikur- bæjar um byggingu æskuiyðs-, íþrótta-, og sýningarhúss í Reykjavík. Þessara samninga hefir áður verið getið í fréttum. Þingið gerði ýmsar samþykktir, sem að þeim lúta, og fjallaði; um endurskoðun á lögum sam- takanna. Framvegis verður starfandi á vegum bandalags- ins sérstök nefnd, er vinna mun að bættu félags- og skemmtanalifi ungs fólks með kynningu lista og bókmennta, skipulagningu námskeiða og tómstundastarfs og gagn- kvæmra kynningarfunda og samstarfs bandalagsfélaganna. Sigurjón Danivalsson var éinróma endurkjörinn formað- ur B.Æ.R., og aðrir stjórnar- menn eru Þorsteinn Valdimars- son, Skarphéðinn Péturssbn, Bragi Friðriksson, Böðvar Pét- ursson, Jens Guðbjörnsson og Guðmundur S. Guðmundsson. Þingið þakkaði borgarstjór- anum í Reykjavík þátt hans í þeim samnihgum, sem tekizt hafa um byggingU æskulýðs-, íþrótta- og sýningarhúss. — Þinginu var slitið á þriðgudags- kvöldið var. f varastjórn voru kjörnir: Jó- hannes B. Jónsson, Unnar Stef- ánsson, Huld Hilmarsdóttir, Jón Bjarnason, Ólafur M. Páls- son og Ari Jóhannesson. ræðin? Þetta er ef til vill ósann- gjafnt. En Jesús talar líka um angist og kvíða. Fjölmargir djúphyggjumenn í ýmsum löndum segja, að sálfærðilegt einkenni nútímans í mening- arlöndum sé djúpstæður og sí- vaxandi lífsóttf, óræð angist, og að þetta muni vera ein hin al- mennasta sjúkdómsorsök. — Verulegur hluti bókmennta síðari ára og áratuga hefir hlotið samheitið martraðar-, bókmenntir. Sérkenni þeirra er. það, að þær draga fram ömur- leik lífsins, óhugnað þess, ómáttugleik manneskjunar og; fáránlega miskunnarlaus örlög •hejana^g^nim^^iisihs* Þegar allt hverfur, allt leysist sundur eins og þokuhnoðri fyr- Oc andvara, eins og daggar- dropar fyrir sól, þá er hann, hans hugur, hans orð — alheim- ur hverfur eins og skuggi, vegna þess að ljósið kemur, sólin rís, dagur rennur, Jesús kristur kemur fram í alkær- leikans veldi og dýrð og segir: i,Sjá eg geri alla hluti nýja." ^T Vestah hafs er sagt, aS iVöoIWorth-erfingirih Bar'* bura Huttou, tö ára, ætli ao aí"gera 30 ára gamíattmann Skipa&ur framkvæmda- stjóri Rannsóknarrá5s ríkisins. Hinn 23. nóvember 1957 skip- aði menntamálaráðherra Gylfi Þ. Gíslason, Steingrim Her^ mannsson, veðurfræðing, fram- kvæmdastjóra Rannsóknaráðs ríkisins frá 1. desember 1957 að telja. Skipaö í embætti söp- prófessors og þjóöskjala- varðar. Forseti íslands hefur í dag, samkvæmt tillögu menntamála- ráðherra, sldpað dr. Giiðha Jóns- son, skólástjóra prófessor í sögu við heimspekideild Háskóla ísiaiuls. Embættið er veitt frá 1. janúar 1958. Þá hefur menntamálaráðherra í dag skipað Stefán skjalavörð Péturssonar þjóðskjalavörð frá 1. desember 1957 að telja. Kvikmyndaleikkonunni Debru Paget, sem þykir hafa fagra fótleggi, hafa verið gefnir gimsteinum skreyttir nylonsokkar. Verð: 10,000 dollarar. Gefandi: Bandarísk ¦- sokkaverksnuoja. ¦¦*¦¦* -.•;+,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.