Vísir - 20.12.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 20.12.1957, Blaðsíða 6
6 VlSIB Föstudaginn 20. desember 1957 DAGBLAÐ Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á nánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Skreytingar á jólum örfa viðskiptin Tekizt hefur ai sanna þaft í Þýzkalandi Bítið á jaxiinn — og þagað. Enginn vafi leikur á því, að mönnum víða um heim leik- ur mikill hugur á að vita gerla um afstöðu íslenzkra stjórnarvalda til Atlants- hafsbandalagsins og varna íslands í því sambandi. Rík- isstjórnin — eða a. m. k. skorinort, að hann líti svo á, að hann telji ályktunina al- veg úr sögunni, svo að ekki verði framar eftir henni far- ið, hvað sem mönnum þvki um það. Ekkert liggur fyrir um það, hvort meirihluti stjórnarinnar lítur svo á. fjórir af sex ráðherrum — j>ag er því ekki nema eðlilegt láta svo sem þeir sé hlynnt- ir vestrænu samstarfi, enda þótt meirihluti hennar hafi Það er mjög algengt í öllum stærri borgnm nágrannalanda ' okkar, að kaupmenn láti skreyta ' helztu verzlunargötur fyrir jól- in. Slíkar skreytingar eru til mik- illar ánægju fyrir viðskiptavini og þá ekki sízt í skammdeginu i j hér hjá okkur. I Þýzkalandi hef- ur tekizt að sanna, að verziun eykst í þeim götum sem skreytt ar eru fyrir jólin. Eins og viðast í nágranna- löndunum hefur sú tilhögun ver- ið höfð á hér, að fyrirtækin greiða ákveðið gjald fyrir hvern metra með götu. Eftirtalin fyrirtæki kosta jóla skreytingu Austu.rstrætis, Hafn j arstrætis og Laugavegar: I Austurstræti: Árni B. Björnsson. Síld & Fisk- ur. Haraldarbúð. Hressingárskál inn. Nýja Bíó. Týli. Kjartan Ól- afsson. Bókav. Sigf. Eymundss. Reykjav. Apótek. Tóbaksv. Lond on. Raftækjav. Iíelkla. Hattav. á sínum tíma verið á móti aðild að bandalaginu og þar af leiðandi vörnum hér á lanrU. Enginn vafi leikur heldur á því, að þátttakend- ur NATO-fundarins í París, sem rú er lokið, hefir lang- að til íð kynnast skoðunum forsæ'visráðherra íslands og búizt við að það mætti tak- ast r. þessari ráðstefnu. Forsætisráðherrg íslands, sem nú er, tilkynnti á sínum tíma með klökkva í röddinni, að betra væri að vanta brauð en hafa her í landinu. Síðan tók hann höndum saman við kommúnista, og er óþarft að rekja það, að samþykkt var ályktun um brottför varnar- liðsins. En á skammri stundu skipast veður í lofti og að- eins nokkrum mánuðum eftir að brottförin var sam- þykkt, var ákveðið, að engin breyting skyldi gerð á hög- um varnarliðsins, það skyldi vera hér áfram. Ekkert er tekið fram um það, hvort stjórnarflokkarnir — eða meirihluti stjórnarinn- ar — ætla að leyfa varnar- liðinu að vera hér á landi um visst árabil. Ekkert er heldur vitað um það, hvaða augum stjórnin lítur nú á- lyktun Alþingis, sem gerð var 28. marz 1956. Einn af stuðningsmönnum stjórnar- innar hefir sagt skýrt og að menn gerfa ráð fyrir því, að forsætisráðherra íslands ísafoldar. Valborg. Kjörbúð SÍS. tæki til máls^ í París. Þess Feldur. Parisarbúðin. Flóra & væntu bæði íslendingar cg ^ Orlof. Bókav. Isafoldar. Reme- útlendingar. Þess var ekki j día. Hrátt & Soðið. Thorvaldsens krafizt af honum, að hami Bazar. Mælifell. Sápuhúsið. Ás- segði bandalaginu, hvernig geir G. Gunnl. & Co. Leðurv. það ætti að haga málum sín- um — til slíks hefir víst engin ætlazt af honum — en hins hafa menn vænzt, að hann léti í ljós skoðanir sín ■ ar, svo að menn g'ætu gert, sér grein fyrir hugsunurn þeirrar stjórnar, sem hefir kommúnista innan vébanda sinna að þriðjungi og hefir flokk þeirra fyrir stærsta stuðningsmannahóp. Forsætisráíherra íslands kaus hinsvegar að þegja. Það er ekki í fyrsta sinn, að íslenzk- ur ráðherra þegir, þegar vænta rnátti, að hann léti einmitt til sín heyra um af- stöðu íslenzkra stjórnarvalda og skoðanir. Við því mátti að vísu búast um þann síð- asta, að hann þegði, því að hann hafði í rauninni alls Jóns Brynjólfss. Café Höll. Bún- aðarbankinn. Ocolus. Egill Jac- obsen. Landsbankinn. Pósthúsið. Tóbakshúsið. Örkin L. H. Mull- er. Útvegsbankinn. Hafnarstrætl: Bókab. Braga Brynjólfss. Veiði- maðurinn. Sveinn Björnsson & Ásgeirsson. Hekla (húseignin). Optik. Penninn. Lögreglustöðin. Landsbankinn. Edinborg. Ás- geir Sigurðsso. Páll Arason, F erðaskrif stof a. Búnaðarbank- inn. Bókabúð Norðra. Sigurþór Jcnsson & Co. Eros. Steindór. Verzlunarsparisjóður. Raftækja- deild. O. Johnsson &. Kaaber Ulla Winblad í Þjóðleikhúsinu Jólaleikrit ÞjóMeikhússins að ekkert til brunns að bera í 'hessu sinni verður Ulla Win- embætti utanríkisráðherra, j blad, eftir Carl Zuckmayer. en skörin fer að færast upp Leikstjóri er Indriði Waage. í bekkinn, þegar forsætis- ráðherrann þegir alla stund, Aðalhlutverk leika Herdís Þorvaldsdóttir og Róbert Arn- eins og honurn hafi ekki finnsson. hlotnazt sú náðargáfa að geta orðað skoðanir sínar. Og þó — ef til vill er það eðlilegt, að hinn forni and- Aðrir leikarar eru: Harald- ur Björnsson, Baldvin Hall- dórsson, Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir, Helgi Skúlason og Klem stæðingur A-bandalag'sins ens Jónsson. Jón Aðils, Inga þegi á fundum þess. Markaðurinn, Haínarst. 5. Blóm & Ávextir. Matardeildin. Pétur Pétursson. Glerv. ' Steindór. Markaðurinn Hafn. 11 Hvann- bergsbræður. O. Ellingsen. Cafe- teria, Hvoll. Rammagerðin Sæl- gætisverzlun. Helgi Magnúss. & Co. Boi-garbílstöðin. Jes Zimsen. Orlofsbúðin. Dráttarvélar h.f. Sparisjóður SÍS. Laugavegur: Bragi Brynjólfss. Klæðsk. Matt- hildur Björnsd. Verzlunin SÍF. Hfvmborg. Matarbúðin. Sokka- búðin. Iðunnar Apótek. Vesta. Skóbúð Reykjavíkur. Tízku- skemman. Verzl. Glugginn. Mjólkurísb. Laugav. 28. Verzlun Kristín Sig.d. Skóbúð Rvíkur. Liverpool. Skóv. Péturs Andréss. Tízkan. Brynja. Marteinn Ein- arss. & Co. Sóley. Kápan. Faco. Andersen & Laught. Frank Mic- helsen. Silli & Valdi. Framtíðin. Magnús Sigurjónsson úrsmiður. Bókhlaðan. Sig. Þ. Skjaldberg. Gissur Pálsson rafvirkja- meistai'i sér um lýsingu, Raf- magnsveita Reykjavíkur leggur til rafmagn og sér um tenging- ar, og Alaska gróðrastöðin stend ur fyrir skreytingunum. Jón H. B.jörnsson. Skapar það traust ? Fyrir næsturn tveim árum gerði Alþingi samþykkt um brottför varnarliðsins. Það hafði ekki talið ástæðu til að ráðgast við bandalags- þjóðir sínar um heimsástand ið, þegar það rauk upp til handa og fóta. Með írafári sínu aflaði það íslandi þess orðs, að því væri ekki hægt að treysta, það væri reiðu- búið til að gerast liðhlaupi, þegar Kreml kallaði til vina sinna hér á landi. Þegar foringi „herhlaupsins" í marz 1956 kom á fund A- bandalagsins í fyrsta sinn, Þórðardóttir og Valdimar Helgason. Auk þess eru nokk- ur smærri hlutverk. Leikurinn fer fram í Stokk- hólmi í kringum 1790. Fjallar hefði honum verið í iófa. hann að miklu leyti um sögu- lagið að skýra bandalags-' legar persónur. Var hann þjóðunum frá afstöðu ís- sýndur í Wien 1953, en hefir lendinga til að eyða tor- tryggni þeirra. Hann kaus að þegja, og með því móti mun hann verða til þess að auka á tortryggnina. Þagði hann, af því að hann glúpnaði í viðurvist annara fundar- manna? Eða þagði hann, af því að hann er enn sama sinnis og forðum — fjand- maður bandalagsins. Það kann að vera, og er þá gott fyrir aðrar bandalagsþjóðir að hafa fengið nokkra vís- ekki ennþá verið sýndur á Norðui'löndum. Höfundurinn, Carl Zuck- rnayer, er Þjóðvei'ji. Næsta viðíangsefni Þjóðleik- hússins er Dagbók Önhu Frank í þýðingu Sveins Vikings, Leik- stjóri er Baldvin Halldórsson. Verður Dagbók Önnu Frank frumsýnd í janúar. bendingu um, að þéssum manni og stjórn hans rnegi ekki treysta. Sagan krafin skaðabóta. Franskur blaðamaður, Heuri Jolyet, stefndi í s.l. viku skáld konunni Francoise Sagan og krefst miUjónar franka (um 45,000 kr.) í skaðabætur. Heldur Jolet því fram, að maður með sama nafni og Iiann kcmi fram í síðustu bólí Sagan „Eftir ár og daga“ (sem komin er út hér á landi), og er sá hinn sami kynvillingur. Og þaðvill svo til, að kærandi er jafngamall og á margan hátt aiveg eins og sá, sem skáldsagan Iýsir, og' ioks er iiann eini maður- inn París, sem ritar nafn sitt Jolyet (ekki Joliet) samkv. simskrá borgarinnar. Auk skaðabótanna krefst hann þess, að nafn sitt verði feilt úr skáldsögunni. 90 þús. kr. söfnun — 700 beiðnir. Söfmm Vetrarhjálparinnar virðist ætla að verða allmiklu minni í ár en síðastliðið ár. AIls hefir söfnunin nú afgreitt 700 beiðnir og safnast hafa um 90 þús. kr. og töluvert af fatnaði. í fyrra nam söfnunin alls um 155.000 kr. og er því um þriðj- ungi minni en í fyrra enn sem komið er. Af þessái'i upphæð söfnuðu skátar um 100 þús. kr., en í'úml. 72 þús. kr. í ár. Nú hefir Vetrarhjálpin afgi’eitt 700 fceiðnir og búast má við að beiðnum fjölgi enn fyrir jólin. Orðsending frá Mæðrastyrksnefnd. í dag er síðasti dagur fata- úthlutunar í Iðnskólanum. Gpið til kl. 10 í kvöld. Landið mitt og landið ykkar. í seinasta Eimreiðarhefti var birt ávarp, sem Einar Haugen, prófessor við Wisconsin-háskóla, sendi tímaritinu, og nefndir hann það „Landið mitt og iand- ið ykkar“. Einar Haugen er af norskum ættum, sem kunnugt er, dvaldist hann hér fyrir fáum árum og flutti fyrirlestra við Háskóla íslands, og nam ís- lenzku til hiítar. Vert er að vekja athygli manna á ávarpi þessa á- gæta íslandsvinar, því að þar er drepið á margt, sem íslending- um má vera umhugsunarefni. Við skulum taka til dæmis það, sem hann segir um amerísk á- hrif og þá Ameríku, ,,sem mörg ykkar þekkið ekki“. Amerísk áhrif. Hann ræðir hin amerísku á- hrif, „sem hér eru svo augljós" .... „Já, það er hverju orði sannara, að Reykjavík ber með sér mjög augljós amerísk áhrif. Þetta er ef til vill það, sem Bandaríkjamaðui’inn rekur fyrst augun í, þegar hann kemur hingað. Ameriskar bifreiðar, mál aðar skærum litum. þjóta fram hjá. Dagblöðin auglýsa mikinn fjölda af amerískum vörum. Flestar kvikmyndii', sem sýndar eru i kvikmyndahúsunum, erú ameriskar. 1 bókaverzlunum ei' fjöldi amerískra bóka, bæði á frummálinu og í íslenzkri þýð- ingu. Þar eru einnig amerísk tímarit á boðstólum og efni margra íslenzkra tímarita virð- ist að mestu þýtt úr ensku. Á dansleikjum er tónlistin að mestu amerisk eða byggist á ameriskum dægu.rlögum.“ Fordæiiiir inikið af þessu lieima. „Þetta er allt hreinasti sann- leikur, og ég ætti að vera með þeim fyrstu til að fordæma mik- ið af þessum áhi'ifum. Eg íor- dæmi mikið af þessu heima i Bandarikjunum eins og í öðrum löndum. Sá boðskapur sem þessi áhrif flytja, er ekki boðskapur þeirrar Ameríku, sem ég er full- trúi fyrir og ég hef 4st á. Þessi áhrif flytja mestmegnis boðskap þeirrar Ameríku, sem hefur lært að fulinægja draumum og leynd um livötum andlega vanþrosk- aðra manna svo milljónum skiptir um allan lieim, Holly- vvood er orðin tákn þessarar Ameríku, en við megum ekki gleyma þvi, að hún er ekki bara amerísk. Kvikmyndirnar, sem mér og ykkur geðjast ekki að eru sýndar í Reykjavik og Hong- kong, vegna einhverrar þving- unar frá Bandarikjunum eða vegna bandarískrar heimsyfir- ráðastefnu, eins og það hefur verið nefnt, heldur sökum þess að unga fólkinu líkar þær og vill greiða peninga fyrir að sjá þær. Þessar kvikmyndir eru lé- legar vegna þess, að það er meira af andlega óþroskuðu en þroskuðu fólki í heiminum, og Hollywood hefur lært að fram- leiða kvikmyndir fyrir fjöldann eins og Henry Ford lærði að framleiða bifreiðar fyrir fjöld- ann.“ j Hættan. Einar Haugen víkur að þvi, að ísland standi nú á timamótum mikilla umbreytinga „Það er að skipta. um ham og tekur upp nýja hætti fyrir gamla“ .... „Hættan er auðvifað sú, að þeg- ar gleypt er við hinu nýja, muni hið bezta af því gamla glatast. Það er von mín og margra hugs

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.