Vísir - 21.12.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 21.12.1957, Blaðsíða 2
Bœjatfréttif íjtvarpið í kvöld: 18.30 Útvarpssaga barn- , anna: „Ævintýri úr Eyjum“ eftir Nonna; XVII. (Óskar , Halldórsson kennari). 18.55 ' í kvöldrökkrinu: Lög eftir , Stephen Foster (plötur). — | 2,0:30 Upplestur úr nýjum ’ bókum — og tónleikar. 20.00 Fréttir og veðurffegnir. — 22.10 Danslög (plötur) til 24.00. Hæjartogararnir. Pétur Halldórsson kom af ísfiskveiðum í fyrradag með 100 smál. og Ingólfur Arnar- son með 120 smál., báðir eft- ir um 9 daga útivist. Ingólf- ur fór á veiðar í gærkvöldi, en Pétur fer í nótt. Pkipadeild SIS: Hvássafell er í Kiel. Arnar- fell fer væntanlega frá Reykjavík í dag til Þorláks- hafnar. Jökulfell er í Ham- ; borg. Dísarfell fór frá Rends- burg í dag til Stettin. Litla- fell er á leið til Vestmanna- I eyja. Helgafell átti að fara 19. þ. m. frá Gdynia til Ak- ureyrar. Hamrafell fór 19. þ. m. frá Reykjavík til Bat- umi. Alfa lestar á Húnaflóa. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla fer væntanlega í dag frá Riga áleiðis til Akureyr- ar og Siglufjarðar. Askja er væntanleg til Caen 26./27. þ. m. Laugaveg 78 Hangikjöt, saltkjöt, dUkahjörtu og margt fleira. Hinir mörgu viðskiptavinir verziana vorra, er undanfarin ár hafa fengið jólahangikjötið í verzluninni á Vesturgötu, vinsamlega snúi sér nú til verzlunarinnar í Mávahlíð 25, Sendum um allan bæinn. Fljót og örugg afgreiðsla. Verzlunln Krónan Mávahlíð 25 Sími 10733. læftleiðdr: Hekla kom í morgun kl. 7 frá New York, hélt áfram kl. 8.30 til Oslo, Kaupmanna- i Hkjot&grænmeti Álfhólsvegi 32. Sírni 1-9645 Kaupféfag Kópavogs, Álfhólsvégi 32 . Sími 1-9645 Úrvals hangikjöt. Nýtt kjöt, læri, hryggir, kótelettur, léttsaltað dilkakjöt. nautakjöt í buff, gullach. Jólaávextir: epli, appelsínur, perur, bananar, sítrónur, grapefruit. BæjarhúÓln, Sörlaskjóli 9. — Sími 1-5198. grænar haunlr Barmahlíð 8 . Sími 1-7709 Úrvals hangikjöt, svínakjöt, vínarschnitzel, nautabuff. Fyrir hátíðina fóðraðar með gæruskinni fyrir KVENFÓLK og KARLMENN, allar stærðir, margir litir. Nýreykt hangikjöt, alikálfasteikur og snittur. Nautakjöt í filet, buff, gullach og Iiakk. Kjötverzlunin BúrfeSi Skjaldborg v/SkúIagötu . Sími 1-9750 fyrir BÓRN, UNGLINGA og FULLORÐNA, mjög vandað og fallegt úrval. Úrvals hangikjöt af dilkum og veturgömlu. Svínasteikur, hænsni. Úrvals saltkjöt. 10 tegundir álegg. Bananar, appelsínur, epli, sítrónur, grapefruit. sendunt heim Kjötbúð Austurbæjar, Réttarholtsvegi . Sími 3-3682 Eiginkona mín BENNIE LARUSDÓTTIR andaðist í Landspítalanum þ. 14. þ.m, Jarðarförin hefur farið fram. Fatadeildin Magnús Jónssen. mmmm Wfli TT' ik ■ ■ I . V Snorrabraut 56. Símar 1-2853, 1-0253. Ailt s jólamatmn VtSIB Laugardaginn 21. desember 1957

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.