Vísir - 21.12.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 21.12.1957, Blaðsíða 1
12 síiur I 12 síiur »7. árg. Laugardaghm 21. desember 1957 299. tbl. Rætt im bætt skipulag á dreif ingui á fiski í Reykjavík- 'Veitt leyfi til verzhmarreksturs á ýmsum stöðum í bænum Á fundi heilbrigðisnefndar Reykjavíkur 10. des. s.l. var m. a. rætt um endurbætt skipulag á dreifingn fisks í bænum, en heilbrigðisnefnd hefur af hálfu bæjarstjórnar verið f alið að gera tillögur í því máli. Þá var og lagður fram upp- dráttur af biðskýlum fyrir strœtisvagnafarþega, sem Gunn- ar Hansson hefur gert og var samþykkt að óska eftir nýjum uppdrætti. Fyrir fundinum lágu nokkrar umsóknir um verzlunarleyfi, þ. á m. umsókn frá Ólafi Ásgeirs- syni Holtsgötu 22 um leyfi til að starfrækja sælgætisverzlun að Barónsstíg 3, umsókn frá Einari G. Bjarnasyni Helgafelli við Breiðholtsveg um verzlunarrekst ur í Breiðholtsgerði, umsókn frá Mjólkursamsölunni um starf- rækslu mjólkurbúðar að Suður- landsbraut 108. Hálfdán Eiríks- son Þórsgötu 17 sækir um leyfi til að verzla með nýlenduvörur í verzlun hans, Kjöt og fiskur, eft- ir breytingar er fram hafa far- ið í verzlun hans. Guðlaug Dulles á fundi Francos. John Foster Dulles er farinn frá Madrid. | Þar sat hann langan fund með Franco einræðisherra og gerði honum grein fyrir Nato- fundinum, en ekki ræddi hann við hann nein tilmæli um að Bandaríkin fengju eldflauga- stöðvar á Spáni, enda er Spánnj ekki í Nato. i Björnsdóttir Álfabrekku við Suðurlandsbraut sækir um leyfi til þess að selja pakkaðar mat- vörur, drykki, sælgæti og tóbaks vörur að Suðurlandsbraut 100. Loks var lögð fram umsókn Leós Árnasonar og Pálma Jóns- sonar um leyfi til að selja „Hamborger" og „franskar kart- öflur í veitingastofu þeirra í Austurstræti 12. Öllum þessum aðilum var veitt umbeðið leyfi a. m. k. til bráðabirgða og í sum um tilfellum með ákveðnum skilyrðum. Eiganda hárgreiðslustofunnar í Bankastræti 12 er gert að fram kvæma endurbætur á húsnæð- inu fyrir 10. janúar n. k. að víð- lagðri lokun og eiganda rakara- stofunnar að Grettisgötu 62 að fara þegar í stað eftir áður gefn um fyrirmælum borgarlæknis, að viðlagðri lokun ella. Auglýsendur, athugið! Auglýsenthim, sem þurfa að auglýsa í Vísi á Þorláksdag — mánu- dag — skal á það bent, að auglýsingaskrifstofa blaðsins verður opin á morgun kl. 1—4 e.h. ít»að er fljótséð á þessum unga manni, að hann er til í að glettást við jafnaldra sína og aðra. larlegt í Grindavíkursjó- tfáhyrningar, fugl og lóiningar Búið að salta í 48,725. tunnur af suðurlandssíld. Öngþveiti í ef nahagslíf i Llngverfalands ByEtingarölBum um kennt og hert á eftirliti f Ungverjalandi hafa verið til sín taka í laumi á efna- stofnaðar með lögum svo kall- hagssviðinu. aðar eftirlitsnefndir alþýðuJ Fregnir þessar þykja sýna, sem hafa vald til þess að fara að áframhald sé á öngþveiti í inn í verksmiðjur og skrifstof- efnahagslífi Ungverja. og nú ur o. s. frv., til þess að skoða eigi að leita uppi menn, sem skjöl og hafa eftirlit með skellt verði skuldinni á. Óttast rekstri, | menn, að nýjar ofsóknir séu í Nefndir þessar eru settar til uppsiglingu. þess að hafa eftirlit til hindr-j unar skemmdarverkum í efna- Ungverjalandsnefnd SÞ. hagslífi landsins, en þær hafa Hún hefur lýst áhyggjum ekki vald til eftirlits með dóm- [ sínum út af fregnum, sem bor- stólunum og hernum. j izt hafa um réttarhöld í Ung- Einn ráðherranna sagði við veirjalandi, og skorar á stjórn- umræðu um þessi mál, að enn ina að sjá um, að þar verði eimdi eftir af áhrifum bylt- j gætt. fyllstu mannúðar. Nefnd- ingarinnar frá því fyrir rúmu( in kveðst munu fylgjast áfram ári, en nú létu byltingaröflin I með atburðum í Ungverjalandi. Búið var að salta í 48,725 tunnur af Suðurlandssíld um síðustu helgi, sagði Gunnar Flóventz, skrifstofustjóri Síld- arútvegsnefndar við Vísi í gær. Fimm hæstu söltunarstaðir eru: Keflavík 10,725 tunnur, Akranes 9855, Sandgerði 7144, og Hafnarfjörður 6341. Þrír hæstu síldarsaltendur eru Haraldur Böðvarsson & Co., 5774 tunnur, Miðnes h.f.Sand- gerði 3968 og Þorbjörn h.f., Grindavík 2948. Þrír farmar af Suðurlands- síld eru þegar farnir til Sovét- ríkjanna og búizt er við að tveir aðrir fari til Sovétríkj- anna upp úr áramótum. Einnig hefur verið sendur einn farmur til Póllands og annar til Finn- lands. Frá 20. nóvember s.l. hefur verið nokkur veiði, þegar gef- ið hefur á sjó og s.l. laugardag var afbragðs góð og' jöfn veiði. Bárust þá á land 12000 tunn- ur, en síðan hefur ótíð haml- að veiðum. Flest skipin halda ' áfram véiðum, þar eð síldin er enn til staðar. Síldarútvegsnefnd barst í gær skeyti frá eftirlitsskip- inu Albert, sem var statt 9% sjómílu frá Grindavík ¦kl. 11,30 f. k. Sagði í skejrt- inu, að dýptarmælir sýndi miklar lóðningar frá 10 nið- ur á 60 metra, mikið af fugli og háhyrningi væri einnig á þeim slóðum. Skeytið ber það með sér að líflegt hefur verið í Grinda- víkursóónum og öll merki þlss að þar sé mikil síld. Háhyrn- ingur hefur ekki heyrzt nefnd- ur í allt haust en þar sem hann er, þar er síld. Akranesbátar og aðrir síldar- bátar fóru fremur seint út í gær, en fréttin frá Albert varð til þess að fleiri réru en ann- ars hefði verið. Einnig heyrðist í aðalstöð Neptúnusar, sem var að veiðum með síldarvörpu, sennilega nokkru austar. Feng- ust 20 til 40 körfur af síld í hali í vörpuna. Það voru því vonbrigði, að bátarnir fengu enga síld i nótt á þessum slóðum. Heyrðist í einum báti, sem var með 30 tunnur og mun það hafa verið mesti aflinn eftir nóttina. Það er ekkert efamál, að síld er á þessum slóðum, en hún næst ekki í netin, líkt og gerð- ist fyrr í vetur, en það er álit síldveiðimanria, að hún sé að færa sig austur með landinu, og létu sumir reka austur á Sel- vogsbanka. HeKiisheiði méá í dag Samkvæmt upplýsingum frá Vegamálaskrifstofunnli í morg- un er byrjað að ryðja Hellis- heiðarveginn og búizt vi^ að því verði lokið í dag. I gær mun hafa skafið víða af veginum og snjór því mirini á honum heldur en búizt var -við. Vinnuvélar voru komnar upp á heiði í morgun, en ekki var vitað hvenær þær myndu ljúka mokstrinum. Fært er fyrir Hvalfjörð og var unnið að snjóruðningi af veginum í gær. Ekki er litl- um bílum samt ráðlagt að leggja leið sína upp í Borgar- fjörð að svo stöddu. Góðurýsuafli r. a Síðan kólnaði í veðri hefur verið góð ýsuveiði í Faxaflóa. Þó er aflanum misskipt. Þeir, sem róa með línu afla vel, en þeir sem eru með net, hafa ekkert fengið. Tveir bátar voru með hátt á sjötta tonn af ýsu hvor, á 120 lóðir. Hjá netabátunum var lít- ill afli. Kári var með eina lest, en Aðalbjörg með um 3 lestir og er það langbezti afladagur hjá Aðalbjörgu um langt skeið. Ýsan heldur sig upp'i í sjó og gengur því ekki í netin. Hvernig er ve^rið. Veðurhorfur voru: þær í morgun, að hægviðri yrði í dag og léttskýjað og frost 5—12 stig. KI. 8 í morgun var suðaustan átt hér í Rvk., eitt vindstig og frostið 11 stig, en konfst upp í 12 stig í nótt. í nótt var mest frost á landinu 17 stig í Möðiudal, en 13 stig á Grímsstöðum. — Hiti erlendis kl. 5 í morgun: London 8, París 7, New York 14, Berlín 3, K.höfn 3, Stokkhólmur 8 og Þórshöfn í Færeyjum 2. Beðið greinar- gerðar í Moskvu Eisenhower forseti kom till Washington í gær. Boðað hefur verið, að hann flytji ræðu í útvarpú og sjón- varp eftir helgina og mun hann þar ræða gerðir NA-ráðstefn- unnar og víkja að ástandi og horfum í heiminum. Kol hafa fundizt í Egypta- landi, en ekki mikið — um milljón lesta — eða fjórð- ungur vikuframleiðslu Ðreta. v '¦

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.