Vísir - 21.12.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 21.12.1957, Blaðsíða 9
jLaugardaginn 21. desember 1957 VÍSIR t verða 5% vextir og af skuidabréfunum vaxtavextir íslendmgar eru ein mesta flugþjóð í heimi. Fáar þjóðir eiga jafn mikið undir flugsam- göngum, enda tala tölur sínu máli. Á árinu, sem nú er að líða, flytja flugvélar Flugfélágs íslands um 80.000 farþega, eða sem svarar helmingi allra landsmanna. Þessar tölur bera Ijósan vott um hina öru þróun í flugsamgöngum okkar. Flugfélag íslands hefur ávallt stefnt að því marki að veita sem bezta þjónustu með bættum flugvélakosti og tíðari ferðum til sem flestra staða. Vegna mikillar fjárfestmgar í sambandi við flugvélakaup og aukinnar þjónustu, er félagið hyggst veita í æ ríkarí mæli í íramtíðinm með því að efla enn frekar flugsamgöngur innanlands og milli landa, verður ekki hjá því komizt, að Flugfélag Islartds afli sér aukins fjármagns. Með hhðsjón af framangreindu hefur stjórn félagsins ákveðið að leita stuðnings landsmanna. Hefur alþingi og ríkisstjórn í því skyni heimilað Flugfélagi Islands útgáfu happdrættisskuldabréfa að upphæð kr. 10.000.000.00. Gefin verða út 100.000 sérsknldabréf, hvert að upphæð kr. 100,09. Verða þau að fullu endurgreidd 30. des. 1963, með 5% vöxtum og vaxtavöxtum, eða samtals með kr. 134,00. Hvert skuldabréf gildir jafnframt sem happdrættismiði, og verður eigendum sérskuldabréfanna úthlutað í 6 ár vinningum að upphæð 300.000,00 á ári. Vinningar verða greiddir í farseðlum með flugvélum Flugfélags ísiands innaulands eða milli landa, eítir vali. Útdráttur á vinningum fer fram einu sinni á ári, í íyrsia skipti í apríl 1958. Gefið HAPPDRÆTTISSKULDABREF Flugfélags Islands í jólagjöf og eflið um leið íslenzkar flugsamgöngur 1 vinningur á kr. 10.000 — kr. 10.000 1 - 8.000 8.000 1 - 7.000 7.000 1 - 6.000 6.000 5 - 5.000 25.000 10 - 4.000 40.000 Fyrst í staS verður sölu skulda- bréfanna hagað sem hér segir: Aðalsöluumboð verður hjá afgreiðslum og umboðsmönnum Flugfélags íslands víðs vegar 20 - 3.000 60.000 um land. Auk þess munu Landsbanki íslands, 30 2.000 60.000 Útvegsbanki íslands, Búnaðarbanki íslands, 84 1.000 84.000 Samtals kr. 300.000 : ' Samvinnusparisjóðurinn og Verzlunarspari- sjóðurinn svo og útibú þeirra annast sölu hapixirættisskuldaþréfanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.