Vísir - 23.12.1957, Qupperneq 5
BÆánudagmn 03. desember 1957
VÍSIR
5
Kalt ffemantastrii.
Einokuifi demantahringsins.
virðist senn úr sögunni.
Deraantuv hefur hingað til
verið dýr og sjaldséður griuur.
Hann er enn dýr, en sjaldgæfur
er hann ekki framar.
Árlega eru unnin um 4400 kg.
af demöntum og eru þá ekki
reiknaðir með þeir demantar,
sem fara til notkunar í iðnaði.
Verðmæti demantanna byggist
á þeirri blekkingu, að þeir séu
sjaldgæfir. Það er lífsskilyrði
fyrir demantaiðnaðinn, bæði þá,
sem slípa demanta og hina, sem
eiga námurnar, að þessari blekk
ingu- sé haldið við. í því skyni
hefur demantahringurinn „Dia-
mond Corporation“ verið sett-
tir á stofn undir yfirstjórn suð-
urafríska námueigandans
eða demantakóngsins, Sir Ern-
est Oppenheimers. Hann hefur
sett hringnum þessar reglur: Þó
að ekki væru til nema fjórar
manneskjur í heiminum, á
maður ekki að selja fleiri dem-
anta en svo, að aðeins ein þeirra
gæti fengið demant.
Nög er til
af demöntum.
Manna á milli í Suður-Afríku
gengur sú saga, að Oppenheim-
er eigi heila neðanjarðarhelía
fulla af dýrindis demöntum,
sem séu svo mikils virði miðað
við núverandi verðlag, að engu
tali taki. En hann lætur þessar
birgðir ekki af hendi, til þess
að raska ekki verðlaginu á dem-
iintum í viðskiptaheiminum.
Á seinni árum eru risnir upp
skæðir keppinautar. Árið 1950
réði demantahringurinn yfir
S2% af demantaverzluninni í
heiminum. Snemma á s.l. ári
hafði þessi hlutdeild hans lækk-
að niður í 82%, en núna nýlega
hefur hreint fárviðri geisað á
þessu viðskiptasviði. í fyrsta
lagi vill ríkið Ghana, sem nú er
orðið sjálfstætt, rífa sig laust úr
samtökunum. Ghana er þriðja
stærsta framleiðslulandið í
demantaverzluninni. í öðru lagi
hefur risið upþ svo kallaður
svartur markaður með dem-
anta, sem hefur þrengt sér inn
á svið hringsins. Þá sá hringur-
inn enga aðra leið, en að setja
á stofn sitt eigið löggæzlulið og
réði til þess leynilögreglufor-
ingjann Percy Sillitoe. Hann
hefur nú skipulagt varnarráð-
stafanir og stofnsett „Inter-
national Diamond Security Org-
anization“ (Alþýðlega demanta
varnaliðið) og tekizt að loka að-
alflóðgáttinni, en hún var 1
ensku nýlendunni Sierra Leone
í V.-Afríku.
120.000 þjónar
braskaranna.
Þessir svartamarkaðsbraskar-
ar, sem svo eru nefndir, hafa
þéttriðið net af meðhjálpurum
víðsvegar í Afríku og miðstöð
sína hafa þeir í Sierra Leone.
Það er áætlað að um 120 þúsund
innfæddir negrar séu í þjónustu
braskaranna og við demantal sit
fyrir þá. Það er svo að segja ó-
gerningur að fylgjast með ferð-
um þeirra um frumskógana, en
þaðan koma demantarnir í
stríðum straumum til Monro-
viu, höfuðborgarinnar í negra-
í'íkinu Liberiu og þar sitja kaup
endúrj seírtl’hiáfa fengið dvalar-
búum til þess að láta Barna-
spítalann njóta ágóðans af
kaupum sínum á þessu
smekklega og skemmtilega
jólaskrauti. í verzlunum
þeim, sem af mikilli vin-
semd hafa tekið jólaskraut
þetta til sölu fyrir barna-
spítalann, eru uppi auglýs-
leyfi negraríkisstjórnarinnar og
þar geta menn Percys ekki haft
hendur í hári þeirra. Þeir fá
nefnilega ekki dvalarleyfi þar,
eða yfirleitt að koma til lands-
ins.
Eins og áður segir, stafar svo
önnur hætta frá Ghana. Tvö
félög, sem eru í hring Oppen-
heimsers, hafa lengi vel haft
einkaleyfi á verzlmi með dem-
anta, sem finnast á Gullströnd-
inni eða í fljótunum þar og hafa
auðvitað grætt ógrynni fjár. Nú
hefur stjórnin í Ghana aftur á
móti stofnað nýtt félag, sem fær
hérumbil alla þá demanta, sem
finnast í landinu. Þá hefur
stjórnin boðið sex stórum dem-
antakaupmönnum að stejast að'
í höfuðborginni Accra og nú fer
mikill hluti þeirra demanta,
sem boðnir eru á heimsmarkað-
inum um hendur þessara kaup-
manna. Demantasmyglarar í
Ghana hafa líka komið þýzkum
demantaslípurum til hjálpar, en
þeir eru útilokaðir af markað-
inum fyrir aðgerðir hins þýzk-
ættaða Oppenheimers og hefur
svo staðið síðan stríðinu lauk.
Það er talið að demantaverzlun-
in í Þýzkalandi lifi eingöngu á
viðskiptum við þessa smyglara.
Loks hefur Englandsbanki
miklar áhyggjur af smygli
þessu, eða hinum frjálsu við-
skiptum, sem eins vel má kalla
það, því að ef demantahringur
Oppenheimers hrynur, missir
Bretland stórkostlegar tekjur,
þar sem allar greiðslur frá við-
skiptavinum hringsins hvar svo
sem þeir eru í heiminum, fara í
gegnum Englandsbanka.
„Hún varð fræg í einu vetvangi skáld-
mærin unga, Francoise Sagan, þegar hún
sendi frá sér fyrstu skáldsöguna . . Senni-
lega er helzta ástæðan til frægðar Franc-
oise Sagan sú, að hún skrifar um efni,
sem nútíminn virðist vera sólginn í, frjáls-
ar ástir og hömlulaust kynlíf . . . Fyrsta
bók hennar sannaði, að hún kunni að
skrifa. Hún hafði næman skilning á sálar-
lífi manna, knappan og lifandi stíl og lipra
frásagnargáfu . . . í þriðju skáldsögu sinni
„Eftir ár og dag“, færist Francoise Sagan
meira í fang. Þar tekur hún fyrir hóp af
fólki, níu manns, og reynir að draga upp
mynd af samskiptum þess, ástarævintýr-
um, svikum og framhjátökum, árekstrum,
framtíðardraumum og baráttu. Hér sýnir
hún sem fyrr ótvíræða hæfileika til að
lýsa hinum smáu atvikum lífsins og við- .jw
brögðum manna við þeim . . .“ ^
— Morgunblaðið 15. des.
fíáh\aforlag
Otids fí/tit’tt ssttn ttt’
Frá Barnaspítalasjóði
Hringsins:
Eins og fyrir hátíðarnar und-
anfarin ár selur Kvenfélagi
Hringurinn jólagreinar, jóla-
borðskraut, engla og jóla-
sveina til ágóða fyrir Barna-
spítalann. Enn sem fyrr
treystir Hringurinn bæjar-
1»r— * ***** m&m
Nýjasta skáldsagan eftir
FRANCOISE SAGAN
sem skriafr bækurnar
SUMARÁST (BONJOUR TRISTESSE)
OG
EINS KONAR BROS.
Verð kr. 78.00 í bandi.
ingaspjöld Hringsins. Kven-
félagið þakkar innilega marg
víslegan stuðning allra lands
manna við barnaspítalamál-
ið og drengskap þeirra og ör-
læti við Barnaspítalasjóðinn
og óskar öllum gleðilegra
jóla.
Forráðamönnum Bókaforlags Odds
Björnssonar er það sönn ánægja
að fá tækifæri til að kynna
íslenzkum foreldrum og börnum
þeirra verk þessarar ágætu, norsku
skáldkonu.
Þeir foreldrar sem ekki hafa jafn
mikla ánægju af að lesa þessi fallegu
ævintýri fyrir börn sín, eins og börn-
in munu hafa gaman af að hlusta á
þau aftur og aftur, geta skilað bók-
inni aftur óskemmdri til forlagsins
fyrir næstu áramót, og munum við
þá endurgreiða kaupverðið!
Þessi litla, fallega, myndskreytta bók,
fæst í öllum bókaverzlunum og kostar
aðeins kr. 38.00.
Bókafórlag Odds Björnssonar.
Það er alls ekki eins auðvelt og
margir halda, að skrifa bækur fyrir
börn, og því síður að semja ævin-
týri við barna hæfi. Norska skáld-
konan Synnöve G. Dahl kann
þessa list, það sannar þessi litla bóké
I
. i ^
atu KÁe